Þjóðviljinn - 24.12.1964, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 24.12.1964, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 24. desember 1964 WGÐVILJINN SlÐA 7 Minnisríkir sumardagar og hugijúf kvöld GLEÐILEG J □ L! Skuggsjá, c/o Oliver Steirm, bókabúð, Hafnarfirði. Þegar „menningin“ er i stöð- ugu kapphlaupi við hraða- sveiflur tímans, svo að það sem var nýtt i gær verður orðið gamalt á morgun, allar taug- ar spenntar og lífið titrar á Látrabjargi hins ómælanlega, þá er gott að staldra við og grafa í minningasjóði, og finna sín eigin gull. þau sem hug- urinn geymir; Ég staðnæmist við einn sól- fagran sumardag, þegar tján- ing mín og þrá voru óslitinn óður til lífsins, og þeirrar ham- ingju, sem ég tilbað Ég átti tvær eða brjár roll- ur, gæðingshryssuna hana Pílu. og örfáar krónur í buddunni. En lífið var ljúft í góðum fjölskylduranni, með fegurð í fangi hvort heldur „léttur and- blær leið eftir túni, kominn af fjarlægum heiðum", eða mána- skin við fjallsins brún varp- aði ljóma hreinleikans á um- hverfið Ég unni landinu. — Ég elsk- aði lífið. Ég átti mér fagra drauma. Þegar ég lá þannig fagnandi í rúmi mínu, undir súðinni heima, hlýjar vornætur, er rakur gróðurilmur barst að vit- um mínum frá grænu túni og blómstrandi högum. læddist ég kannski á fætur og gekk hljóð- um skrefum út i vornóttina, bjarta og milda. Á þessum árum höfðu mátt- aröfl mannlegra ógna ekki skyggt á fegurðarskyn mitt. Ég var bam hinna hljóðu nátta. i íslenzkri dalabyffgð; gat beðið í einrúmi og fann styrk bænarinnar. Ég hafði teygað áhrifadrykki aldamótahugsjónanna. Ég naut baráttugleðinnar og sigurvissunnar Þa? var ávallt eitthvað stórt að gcrast. Þótt lífstrú mín væri' mikii á 'þessu tímaskeiði, kenndi ég þó nokkurs trega i sál minni Ég stóð á varðbergi gegn einhverju .. . Bezt væri að hafa á öllu gát. — Þetta „eitthvað“ mun hafa verið útþráin, sem átti eftir að hafa mikil áhrif á líf mitt. Enn stóð ég alldjúpum rót- um í heimabyggð minni, og naut þeirrar lífsfyllingar, sem bezt hefur dugað. GLEÐILEG J □ L! Farsœlt komandi ár. Verzlunin Ásbyrgi, Laugavegi 139. GLEÐILEG J □ L! Farsælt komandi ár. Efnalaug Reykj ávíkur' L’aúgaVégi 34. GLEÐILEG J □ L! Farsœlt komandi ár. Viðtækj avinnustofa Eggerts Benónýssonar, Laugavegi 178. GLEÐILEG JÓL! Farsœlt komandi ár. Byggingavöruverzlun Kópavogs, Kársnesbraut 2. GLEÐILEG JDL! Farsælt komandi ár. Verzl. Álafoss, Þingholtsstræti 2. GLEÐILEG JÓL! Farsœlt komandi ár. |1| Almenna verzlunarfélagið, Laugavegi 168. GLEÐILEG J □ L! Farsælt komandi ár. Verzlunin Brynja, Laugavegi 29. GLEÐILEG J □ L! Farsœlt komandi ár. Bræðurnir Ormsson, Vesturgötu 3. Við stóðum að slætti i „veit- unni“ neðan við túnið. Það var greiðslægt og starfið var gott. En á hugart.iald mitt brá ýms- um myndum liðinna ára: Jú. þarna opnaðist hurð að litlu prestsstofunni: Inn gekk stúlka. með yndisþokka í hrevfingum. Og fagurlega sköpuð Og begar hún tók i hönd mina, var som kviknað hefði á bræði Ég gleymdi bvi sem prest.urinn hafði verið að segja: gleymdi öllu Ég hitnaði allur. fannst mér Gat bað verið, að ég hefði orðið ástfanginn, í snarheitum. inni } siálfri prestsstofunni — sjálft fermingarvorið. — — — En nú gáfu bræð- urnir mér auga. Kannsk’’ brýndi ée liáinn helzti oft — og lengi? En áfram svifu myndir. sem gott var að minnast: Hit.inn innra með okkur hélt áfram að vara. Og lífið varð dásam- legt Sumardagar — kyrrlát kvöld. Óútreiknanleg handtök — og þó . . Húmið sætti okk- ar. að loknum unaðsstundum Á heimleið var Píla kvik, og háreist Hennar draumaland var „Hlíðin“ — unaðsstöðvar allra hrossa. Hún hringaði háls- inn — og reif i taumana En — hún mátti ekki hlaupa strax. Böm dalanna — með ástina í brjóstinu? Og harmónikku- hlióm í höfðinu áttu eftir að segia svo margt. En þau gleymdu — os sögðu svo fátt Oe kvöldin liðin — og svq kom haust. Eitt haustið var svo stúlkan mín. farin suður — og kom ekki aftur. Ég hætti að brýna — og sló i æðiskasti, enda var slegni blettur pabba orðinn stærri en minn Hann var afburða heyskap- armaður Nú hafði hann sleg- ið i stóra „hringmúga“. — Hann hnykkti dálítið á með höfðinu við hvert Ijáfar — og hermdi eftir ljánum: hviss. hviss, hviss — ss! Töðugjaldadagurinn hafði verið í gær — Það hafði fengizt silungur úr vatninu — Hlöðumar voru orðnar hálf- fullar — eða meira. Einhver öryggiskennd lá í loftinu, — Kýmar, fengu að komast fyrr en venjulega inn á „móana“ sunnan við „nátthagann". Svsturnar vom heima, að hreinsa arfa. Beðin í garðinum blöstu við, bein og falleg. — Krakkamir höfðu lallað sér til berja .. . Það var bjart um Breiðafjörð, og sólskinsblik lék j um stafnglugga og stofuþil. | Karó lá endilangur á bæjar- j hellunni. Glitrandi hjalllækur- j inn kom undan Kastalahominu, j flýtti sér niður brekkuna, og j gegnum brunninn, skar síðan j túnið í tvennt, lenti í túnskurð- j inum. rétt hjá okkur; og seytl- | aði síðan hálf-vandræðalega j vestur i Gilið. Túnið var aftur i sprettu, en j nokkrir gulir blettir voru hér | og þar. undao sætunum. sem j lenei höfðu staðið. . Nú fór að rjúka heima; það j var góðs viti. — Bráðum myndi j smávaxinn kaffioóstur skondra j niður bæjarhólinn. með kaffi- j flösku í sokk — og brauðfat i j tösku. — Gott er að minnast j slíkra daga, þegar „elitrandi j geislabræðir lásu i loftinu. og j unun himinsins andaði um : menn og dýr“ — — Sumarið og sólskinið hlóu i j huga mínum. begar ég hélt til j minna kæru smalastöðva. með j Kastalabrekkuna i fangið Karó krafðist þess að vera virtur sem ferðafélagi. Hann þvæld- ist fvrir fótum mínum í gleði sinni eða þaut fram og aftur, milli þess, að hann lét sig renna á hliðinni eftir nýslegn- um börðunum. Hann þaut létti- lega yfir túneirðinguna, enda voru streneirnir aðeins fiórir; og þess galt túnið á vorin. og þá fjölgaði sporum og svita- ' dronum þeirra, sem vörzluna önnuðust. — — Lynggrónir melar og grösugar lautir taka við norðan túnsins. Toar áttum við Karó mörg spor. Þama var líka hrossaréttin og „þykjast- afrétturinn" krakkanna. Um leið oe hugurinn hvarf til lið- inna æskubreka, greip ég hand- fylli lostætra berja. f Höllunum ausfan við Sokkumýrina sáum við fyrst.a kindahópinn og ég átti fullt í fangi með það, að vama Karó . að þjóta gjammandi til þeirra, með miklum „smalahunda-reis- ingi.” Þetta var fjölskylduhópur.; . Botna og Móra, Litla-Botna og fieiri. Þær réðu hér ríkjum. Þetta kyrrláta ágústkvöld skyld- um við öll vera vinir, þótt mælt gætum við ekki á máli hvers annars. Þegar kom norð- ur á Selgilshæðirnar varð víð- áttan meiri. Þar blasa við m. a. þessi kennileiti: Selmóar, Stórholt, Dráttarholt og Skuggi, Einhóil oe Tvíhó'ar. Stekkjar- mýri og Selbarð o.fl. Á valdi sögulegra minninga blönduðum draumkenndum framtiðarsýnum var reikað um í þöglum, hugljúfum heimi. En þegar ég rek lífsþráð minn þannig til liðins tíma, er mér ljúft að geta þess, að innst í hug mér blikar ljós, sem tendrað hafði móðir mín Það ljós er enn mín bezta leiðar- stjarna. 25. ágúst 1964 RUFALÓ. GLEÐILEG JOL! Þ. Jónsson & Co., Brautarholti 6. GLEÐILEG J □ L! Ásgeir Ólafsson, heildverzlun, Vonarstræti 12. GLEÐILEG JOL! Gísli Johnsen, Túngötu 7. □ LEÐILEG J □ L! ÍUUzlŒldi, GLEÐILEG JÚL! Bananasalan h.f. □ LEÐILEG J □ L! NorBurijósarannsóknir Framhald af 5. síðu. — Að síffustu væri frófflegt aff fá einhvérjar upplýsingar um úrvinnslu gagnanna. I því sambandi má geta þess að við höfum upp á síðkastið verið að vinna úr filmum frá nóv. 1963 og jafnframt þeim sem teknar voru á jarðeðlis- fræðiárinu. Ýmislegt er þegar að koma í ljós, sem er mjög athyglisvert. T.d. var langmest um norðurljós milli kl. 9 og 11 á kvöldin allan veturinn 1963 — 1964. Hins vegar er augljóst af filmunum frá jarðeðlisfræði- árinu að aðalnorðurljósatíminn var tvisvar á nóttu, að kvöldi og morgni. Mín skoðun er sú að þetta standi í sambandi við sólblettaskeiðið sem stendur í alls 11 ár og veldur margvís- legum breytingum á háttum norðurljósanna en of langt mál yrði að ræða það til hlít- ar hér. Þegar svo rafagnirnar fara að nálgast jörðina hefur seg- ulsvið hennar áhrif á þær, þær sveigja af leið, þannig að þær fylgja segulkraftlínunum nið- ur að jörðinni í nánd við heim- skautin. Þannig myndast seg- ulljósabeltin í norðri og suðri. — Hverjar ern helztu orsak- ir segulljósanna? Þau eru mynduð af örsmá- um ögnum, hlöðnum rafmagni, sem koma inn *. gufuhvolt jarðar með geysilegum hraða. Agnirnar eru mest megnis rafeindir (elektrónur) og rót- eindir (prótónur). Telja menn að rafagnir þessar séu upp- runnar á sólinni í 150 milj. km. fjarlægð frá jörðinni og fara þær vegalengdina á þremur dögum að meðaltali þ.e.a.s. meðalhraðinn mun vera 600 km/sek. BRUNABÓTAFÉIAfi ÍSIANDS i ■ . m ■ 1 Laugavegi 105. ■ ___________________ ■ ...iii.. i .. i —... ■ GLE.ÐILEG JDL! ^lpM GLEÐILEG J □ L! f Híbýlaprýöi h.f., Hallarmúla. GLEÐILEG JÚL! Breiðfirðingabúð og Sigtún. □ LEÐILEG J □ L! Sælacafé, Brautarholti 22. GLEÐILEG JÓL! Ásbjörn Ólafsson, heildv. Grettisgötu 2 a. GLEÐILEG JÚL! Glóbus h.f., heildverzlun — vélaverzlun. GLEÐILEG J □ L! Ægisútgáfan, Þingholtsstræti 23. GLEÐILEG JÚL! J arðvinnslan sf V

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.