Þjóðviljinn - 29.12.1964, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 29.12.1964, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 29. desember 1964 — 29. árgangur tölublað. Matvæli hafa tvö- faldazt í verði ■ f nóvembermánuði hækk- aði vísitalan fyrir fatnað og álnavöru um þrjú stig og er nú komin upp í 165 stig. ■ Vísitalan fyrir matvöru er 200 stig, matvæli hafa þann- ig nákvæmlega tvöfaldazt í verði að meðaltali síðan við- reisnin hófst- ■ Vísitalan fyrir „hita, raf- magn og fleirá“ er nú 150 stig og fyrir „ýmsa vöru og þjónustu“ 190 stig, en vísi- Reykvískur sjómaður fersf voveiflega ■ Árdegis á aðfangadag kom upp eldur í m.b. Páli Páls- syni GK 360 frá Sandgerði og lá báturinn við Granda- garð utan á öðrum bátum og var þriðja skip frá landi. ■ Vélstjórinn á bátnum svaf fram í káetu og fannst þar látinn og hefur sennilega kafnað af völdum reyks. Vélstjórinn hét Kristófer Kristjánsson til heimilis að Grettisgötu 64 hér í bse og var maður einhleypur. ■ Erfitt var um slökkvistarf vegna reyks í bátnum og urðu miklar brunaskemmd- ir í borðsal og eldhúsi bátsins. Ókunnugt er um eldsupptök. Bl Það var skipverji á Goða- nesinu, sem varð fyrstur var við eldinn um borð í Páli Pálssyni og þurfti að klifra eftir ísuðum kaðli upp á bryggjuna til þess að geta gert slökkviliðinu aðvart. talan fyrir „vörur og þjón- ustu“ 186 stig. ■ Vísitala framfærslukostn- aðar varð 1. desember 165 stig, og hafði hækkað um eitt stig í nóvember. Er vísi- tala framfærslukostnaðar nú tveimur stigum hærri en þegar samningar voru gerð- ir í. vor. í janúarmánuði munu svo nýjar hækkanir dynja yfir af völdum sölu- skattsins, en kauphækkun af beim sökum kemur ekki til framkvæmda fyrr en 1. marz og reiknast þá eftir fram- færsluvísitölu 1. febrúar. Brezkir Eandhelgisbriéfar iafnmargir og postularnir Áður en jólahelgin reið í garð á aðfangadag varð að ræsa út byssuvakt á varðskipinu Öðni og undir gínandi byssuhlaupum var brezkur togari tekinn í landhelgi tvær sjómílur 'innan m'arkanna út af Straumnesi og fylla nú brezkir landhelgisbrjótar þar með postulatöluna á árinu. Varð- skipið fór þegar með þrjótinn til ísafjárðar og skriðu skipin inn á höfnina undir heilögum klukkna- hringingum á aðfangadagskvöld og var ekki hafizt handa í máli skipstjórans hjá bæjarfógeta- embættinu fyrr en annan jóla- dag og kveðinn upp dómur um kvöldið, — sekt kr. 260 þúsund og afli og veiðarfæri gerð upp- tæk. Brezki togarinn heitir Lord Lowallan frá Grimsby og hefúr skipstjórinn áfrýjað dómnum. Þarna scst Jónas Thoroddsen borgarfógeti halda á númerinu, scm hlaut hæsta vinninginn í 4. fl Happdrættis Þjóðviljans. Skrifstofustúlka, sem dró vinningsnúmerið er til vinstri á mynd- inni. — (Ljósm. Þjóðv. G.M.). DregiB í 4. fiekki H.Þ. Dregið hefur verið í 4. fl. ' Happdrættis Þjóðviljans og verða vinningsnúmer bfrt í fyrsta blaðinu eftir áramót. Ekki hefur enn unnizt timi til að ná. öllu inn hér í Reykjavík og segir það nokk- uð til sín í útkomu deildanna. Þó eru 5 þeirra komnar yfir 7. 9 — Kleppsholt 98% 100 prósent. Utan af landi 8. 4b — Skuggahv. 96% hafa heldur ekki borizt ; end- 9. lOb — Vogar 91% anleg skil. Höldum við þvi á- 10. 14 — Mýrard. 91% fram deildasamkeppninni »þar 11. 8a — Teigar 89% til vinningsnúmerin verða 12. 7 — Rauðarárh. 87% birt og verður frá henni skýrt 13. 2 — Skjólin 84% öðru hverju þangað til. Við 14. 8b — Lækir 80% viljum því biðja deildirnar að 15. 12 — Sogamýri 80% hraða innheimtu hér í 16. 3 — Skerjafj. 78% Reykjavík og ljúka henni eigi 17. 15 — Selás 75% síðar en á mánudaginn. 18. 11 — Háaleiti 72% Röð deildanna er nú þannig: 19. lOa — Heimar 65% 20. Norðurl.v. 50% 1. 5 deild Norðurm. 129% 21. Reykjan. 45% 2. 13 —• Blesugróf 123% 22. Kópav. 40% 3. Austurl. 117% 23. Suðurland 40% 4. 1 — Vesturbær 106% 24. Vesturl. 32% 5. 6 — Hlíðar ice% 25. Vestfirðir 31% 6. 4a — Þingholt 102% 26. Norðurl.e. 27% Jólatré Dagsbrúnar Jólatrésskemmtun fyrir börn verður haldin sunnudaginn 3. janúar á vegum Verkamanna- félagsins Dagsbrúnar og fer fram í Iðnó. Forsetakjörið ó ftalíu Saragat var kosinn forsetí með atkvæðum kommúnista RÓM 28/12 — ítalska þinginu tókst loks í dag áð kjósa forseta lýðveldisins. í 21. atkvæðagreiðslu hlaut leiðtogi sósíaldemókrata, Giuseppe Saragat, 646 atkvæði, en 482 nægðu til að ná kosningu. Úrslitum réðu um 250 atkvæði kommúnista. í síðustu atkvæðagreiðslunum höfðu þeir Pietro Nenni, leiðtogi sósíalista, sem kommúnistar höfðu stutt, og Saragat haft lang- flest atkvæði, báðir höfðu á fjórða hundrað og Nenni heldur þetur. Eftir 20 atkvæðagreiðsl- una fyrir hádegi í dag ákváðu bæði sósíalistar og kommúnistar að ganga til liðs við Saragat og var þá kjör hans tryggt. Kristilegi demókrataflokkur- inn hafði engan frambjóðanda í kjöri, en frambjóðandi Frjáls- lyndra, Martino, fékk 56, nýfas- istinn, Marsanich', 40 og ýmsir aðrir fengu um 30i atkvæði, eu 150 seðlar voru auðir, og hafa flestir þeirra verið frá þing- mönnum Kristilegra. Báðar deildir ítalska þingsins höfðu setið á fundum til að kjósa forsetann síðan 16. des- ember og hefur forsetakjör á Ítalíu aldrei áður gengið jafn Rafmagnslaust í Hafnarfirði í gær Um sjöleytið í gærkvöld varð rafmagnslaust á veitusvæði Raf- magnsveitu Hafnarljarðar en það nær yfir Hafnarfjörð, Álfta- nes og Garðahverfi. Stóð straum- rof þetta í tæpa klukkustund en þá var svæðið sett inn á Suð- urnesjalínuna. Þagar Þjóðviljinn pór í prentun j gærkvöld var ekki vitað hvað biluninni olli. Ráining til nýs starfa hjá MBF veldur mikilli óánægju H Nýega var ráðið til nýs stárfa aðstoðarverkstjóra við Mjólkurbú Flóamanna og hefur sú ráðning vald- ið nokkrum ágreiningi. ■ Allmikil óánægja er ríkjandi meðal starfsmanna búsins og hugðust mjólkurfræðingar efna til mót- mælaaðgcrða en til þess hafði þó ekki komið, þegar Þjóðviljinn frétti síðast til. Stjórn MBF ákvað nýlega að fjölga aðstoðarverkstjórum við búið. Var i hið nýja starf aðstoðarverkstjóra ráðinn ungur maður, mjólkurfræð- ingur, sem hefur að baki mun styttri starfstíma en ýmsir þeir mjólkurfræðingar, sem við búið starfa. Þótti starfsfólki ráðning þessi nokkrum tíðindum sæta og var vart um annað rætt í kauptúninu um jólin. Annan í jólum var ætlun mjólkur- fræðinganna að hefja mót- mælaaðgerðir og fóru allir heim strax að loknum dag- vinnutíma, en ekki kom til : frekari aðgerða. Vegna þessarar óánægju ■ standa nú yfir sáttafundir og : er óvíst hvernig þeim lyktar. : Þjóðviljinn reyndi að ná j sambandi við forkólfa mjólk- urbúsins í gær út af þessu i máli en þeir, sem til náðist ! vildu ekkert um það segja og j bússtjórinn sjálfur, Grétar • Simonarson, var fjarverandi. j Hugsanlegt er að ástæðan j til þessarar ráðningar sé sú j að hinn nýráðni aðstoðar- j verkstjóri mun hyggja á nám j erlendis í mjólkurfræði og i þarf til þess ákveðinn j reynslutima sem verkstjóri j við mjólkurbú. i erfiðlega. Fréttaritari AP-frétta- stofunnar segir að úrslit forseta- kjörsins séu mikill ósigur fyrir Kristilega demókrataflokkinn og segir það álit margra að það kunni að valda straumhvörfum í ítölskum stjómmálum, að ekki tókst að kjósa forseta lýðveldis- ins nema með stuðningi komm- únista. (Nánar er rætt um for- setakjörið á ítaliu á 3. síðu). Stöðvosf veitingahúsin á gamlárs- kvöld? ★ Ekki höfðu í gær tekizt neinar sættir í kjaradeilu fólks sem vinnur áveitinga- húsum, en hún snertir hljóð- færaleikara, framreiðslu- menn og annað starfsfólk veitingahúsa. Hafa stéttar- félög þessa fólks boðað verkfall, sem hefst klukkan 12 á gamlárskvöld, náist samningar ekki fyrir þann tíma. ★ Sáttasemjari boðaði til nýs sáttafundar með deiluaðil- um í gærkvöld kl. 8.30, en ekki hafði frétzt af árangri þegar blaðið fór í pressuna. Hundruð misstu af strætisvöpunum ★ Um kl. 5 síðdegis í gær skall á suð-austan hríð hér í Reykja- vík og nágrenni, eins og veð- urfræðingar höfðu spáð. Var snjókoma talsverð og allhvasst, þannig að skaflar mynduðust fljótlega og urðu miklar um- ferðartruflanir á aðalbrautum til og frá borginni, svo og víða á götum innan bæjar. ★ Einna verst varð færðin á Suðurlandsvegi og um kl. 6 í gærkvöld sátu þar tugir stórra og smárra bíla fastir. Féllu strætisvagnaferðir milli Hafn- arfjarðar og Reykjavíkur þá niður um nokkurra stunda skeið, svo og urffu strætisvagn- ar Kópavogs að hætta ferðum vegna ófærðarinnar. ★ Strætisvagnar Reykjavíkur áttu í miklum evfiðleikum að halda uppi ferðum í sum borg- arhverfin, einkum var Suður- landsbrautin seinfarin vegna þess að fjölmargir litlir bílar höfðu stanzað þar og lokuffu leiðum. ★ Þegar síðast fréttist í gær- kvöld, var orðið fært til Kópa- vogs, en þá höféa tugir bíla setið fastir á Reykjanesbraut- inni við Öskjull.ð nokkrar klukkustundir. Þá var enn ó- fært til Hafnarfjarðar þegar blaðiff fór í prentun. 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.