Þjóðviljinn - 29.12.1964, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 29.12.1964, Blaðsíða 6
0 SÍÐA ÞIÖÐVILTINN Þriðjudagur 29. desember I9ö4 til minnis ★ 1 dag er þriðjudagnr 29. desember, Tómasarmessa, Ár- degisháflæði kl. 8.05. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði annast í nótt Bragi Guð- mundsson lseknir, sími 50523. ★ Slysavarðstofan i Heilsu- vemdarstöðinni er opin allaT sólarhringinn. Næturlæknir á sama stað klukkan 18 til 8 SÍMI: 212 30. ★ Slökkvistöðin og sjúkrabif- reiðin SlMI: 11100. ★ Næturlæknir á vakt alla daga nema laugardaga fclukk- an 12—17 — SÍMI: 11810 ★ Munið Mæðrastyrksnefnd. Skrifstpfan er að Njálsgötu 3, opið frá 1—10. moipgjirDii útvarpid skipin + H.f. Jöklar. Drangajök- ull fór 19. b.m. frá New York til Le Havre og Rotterdam. Hofsjökull fór í gærkvöld frá Rvík til Vestmannaeyja og þaðan til Keflavíkur. Lang- jökull er i Gdynia og fer þaðan á morgun til Hamborg- ar og Rvíkur. Vatnajökull fer væntanlega í kvöld frá Lon- don til Rvfkur * Skipadeild S.l.S. Amar- feli fer á morgun frá Hull til Kaupmannahafnar og Malmö. Jökulfeli fer í dag frá Ventspils til Hornafjarð- ar. Dísarfell er í Rvík. Litla- Þriðjudagur 29. desemher 14.40 Við sem heima sitjum: Vigdís Jónsdóttir skóla- stjóri talar um gesti. 15.00 Síðdegisútvarp; Karlakór Akureyrar syng- ur. María Markan syngur. Philharmonia leikur Hol- berg-svítuna eftir Grieg; Weldon stjómar. Ríta Streich syngur þjóðlög. Eva Bematova leikur á píanó austurlenzka fanta- siu eftir Balakirev og vals eftir Tjaikovsky. Norski stúdentakórinn. Della Reese, Roland Zaninetti, Michael Danzinger, Chad Mitchell tríóið. The High- waymen. The Three Suns o. fl. leika og syngja. 17.00 Endurtekið tónlistar- efni. 18.00 Tónlistartimi barn- anna. Guðrún' Sveinsdóttir sér um tímann. 18.30 Þjóðlög frá Suður-Am- eríku 20.00 Mats Olsson og hljóm- sveit hans leika. 20.10 Þriðjudagsleikritið: „Heiðarbýlið" eftir Jón Trausta V. þáttur. Valdi- mar Lárusson færir í leik- form og stjómar flutningi. , Leikendur: Helga Bach- mann. Róbert Amfinnsson. Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Rúrik Haraldsson, Helga Valtýsdóttir, Ævar Kvaran, Gisli Alfreðsson, Guðrún Ásmundsdóttir, Ragnar Garðarsson, Jón Júlíusson. Jónas Jónasson. 21.00 Sinfóníuhljómsveit ís- lands leikur f Háskólabíói. Stjómandi: O’Duinn. Prómeþeus. forleikur eftir Beethoven Sinfónia nr 6 Eftir Franz Schubert. 22.10 Vængjað myrkur. smá- saga eftir Heinesen í þýð- ingu Hannesar Sigfússonar Elín Guðjónsdóttir les 22.40 Lög unga fólksins. Bergur Guðnason kynnir 23.30 Dagskrárlok. fell er í Rvík. Helgafell fer á morgun frá London til Finnlands. Hamrafell fer i dag frá Callo til Trinidad. Stapafell fór í gær frá Rvík til Austfjarða. Mæliféll er í Reykjavík. ★ Eimskipafélag íslands. Bakkafoss fór frá Ventspils 27. þ.m. til Gdynia, Gdansk og Reykjavíkur. Brúarfoss fór frá N.Y. 22. þ.m. til Reykja- víkur. Dettifoss fer frá Ham- borg á morgun til Hull og Reykjavíkur. Fjallfoss kom til Reykjavíkur 25. þ.m. frá Ventspils. Goðafoss kom til Reykjavikur 27. þ.m. frá Hull. Gullfoss kom til Reykjavikur 26. þ.m. frá Kaupmannahöfn og Leith. Lagarfoss fór frá Akranesi í gær til Stykkis- hólms, Patreksfjarðar, Tálkna- fjarðar og Þingeyrar. Mána- foss er í Gufunesi. Reykjafoss fór frá Seyðisfirði í gær til*“ Reyðarfjarðar og Eskifjarðar. Selfoss fór frá Akranesi í gær til Gloucester, Cambridge og N.Y Tungufoss fór frá ísafirði í gær t.il Hólmavík- ur, Akureyjar og. Húsayíkur. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er í Reykjavík. Esja ■«r i Reykjavfk. -Herjólfur fer-t> frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Rvíkur. Þyrill er í Reykjavík. Skjaldbreið er í Reykjavik. Herðubreið er í Reykjavík. alla virka daga kl 2—10, iaugardaga 1—7 og á sunnu- dögum kl. 5—7. Lesstofa op- in alla virka daga kL 10—10. laugardaga 10—7 og sunnu- daga 1—7 ★ Bókasafn Seltjarnamcss. Er opið mánudaga: kl. 17,15 — 19 og 20—22. Miðviku- dag: kl. 17,15—19 og 20—22 ★ Bókasafn Kópavogs 1 Fé- lagsheimillnu opið á bríðjud. miðvikud. fimmtud. og föstu- dögum. Fyrir böm klukkan 4.30 tll 6 og fyrir fullorðna klukkan 8.15 tfl 10. Bama- tímar i Kársnesskóla auglýst- tr bar. ★ Þjóðskjalasafnið er oplð laugardaga klukkan 13—19 og alla virka daga kl. 10—15 og 14—19. búð Helgafells, Laugaveg 100. Bókabúð Braga Brynjólfsson- ar. Bókabúð Isafoldar í Aust- urstræti, Hljóðfærahúsi Rvík- ur, Hafnarstræti 1, og 1 skrifstofu sjóðsins að Laufás- vegi 3. gengið ★ Gengisskráning (sðlugengi) --- Kr. e ii.s. $ ......... Kanadadollar t.tv Dönsk kr. ..ttt; Norsk kr,....... Sænsk kr........ Finnskt mark_____ Fr. frankj ....--- 120,07 — 43,06 — 40,02 — 621,80 — 601,84 — 838,45 — 1.339,14 — 878,42 Bele. frankl — 86,56 visan ★ Ort á aðfangadag; Senn verður Frelsarinn blautur og ber úr Betlehemsjötunni ræstur, en jafnt iyrir því er að jafnaði hver á jólunum sjálfum sér næstur. minningarkort ★ Minningarspjöld úr minn- ingarsjóði Maríu Jónsdóttur flugfreyju fást í Oculus, Aust- urstræti 7, Snyrtistofúnni Valhöll, Laugavegi 25 og Lýsingu h.f. Hverfisgötu 64. Minníngarkort Flugbjörg- unarsveitarinnar eru seld i bókabúð Braga BrynjóLfsson- ar og hjá Sigurði Þorsteins- syni Laugamesvegi 43, sími 32060, Sigurði Waage Laug- arásvegi 73. simi 34527. Stef- áni Bjamasyni Hæðargarði 54, sími 37392 og Magnúsi Þórarinssyni Álfheimum 48. ★ Minningarspjöld Menning- ar og minningarsjóðs kvenna fást á þessum stöðum: Bóka- Svissn. franki GyllinJ _______ Tékkn. kr. V-þýzkt mark Líra (1000) Austurr sch ... Peseti _______ Reikningspund Reikningskr. — vöru- skiptalönd ...... — — 997,05 — 1.191,16 — 598.00 —1.083,62 — 68.98 — 166,60 — 71,80 vöm- 100,14 ýmislegt Hjartá- óg æðásjúk- dómavarnafélag I Reykjavíkur minn- 1 ir félagsmenn á, að allir bankar og sparisjóðir í borginnj veita viðtöku árgjöldum og ævifé- lagsgjöldum félagsmanna. Ný- ir félagar geta einnig skráð sig þar. Minningarspjöld sam- takanna fást í bókabúðum Lárusar Blöndal og Bóka- verzlun ísafoldar. flugið ★ Pan American þota kom í morgun kl. 5.35 frá NY. Fór til Glasgow og Berlínar kl. 6.15. Væntanleg frá Berlín og Glasgow í kvöld kl. 17.50. Fer til NY kl. 18.30. söfni in ’*§ * ★ Eins og venjulega er Listasafn Einars Jónssonar lokað frá miðjum desember fram f miðjan apríl. ★ Asgrímssafn. Bergstaða- stræti 64 er opið sunnudaga, . þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4.00 I ★ Arbæjarsafn er lofcað yf- ir vetrarmánuðina. Búið er að loka safninu. Borgarbóka*afn Rvíkur. Aðalsafn, Þingholtsstræti 2.9a, sími 12308. Cftlánadcíld opin Hér sjáið þið nýársglaðninginn hans Sigmars í Sigtúni. Stúlk- ur þessar nefna sig Bonneisystur og sýna akrobatik. B0D ■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■•' CHERRY BLOSSOM PADAWAX gjörbySting í skóáburbi Ráðherra- nefnd ERá fundi í París Ráðherranefnd Evrópuráðsins hélt fu.nd í París 18. og 19. desember. Norski ráðherrann Halvard Lange stjómaði fund- inum. Fulltrúar Islands voru ambassadoramir Pétur Eggerz og Pétur Thorsteinsson. Ráðherrarnir ræddu um tolla- viðræðumar, sem fram fara á vegum GATT, og um viðskipta- bandalögin í Evrópu. Þá fjölluðu þeir um samstarf ríkjanna í Vestur-Evrópu og Norður-Amer- íku og þann áhuga, sem fram hefur komið á að þingmenn í þessum ríkjum haldi með sér fundi. Rætt var einnig um þró- un mála í Austur-Evrópu og hugsanlegar afleiðingar þeirrar þróunar. Kom glöggt fram í um- ræðunum, að Evrópuríkin eru ekki sem slík aðili að flokka myndun á alþjóðavettvangi, en eru reiðubúin til samstarfs við önnur ríki innan þeirra marka, sem stofnskrá Evrópuráðsins setur. FH-Haukar 33:15 Fram-Vík. 22:19 Á sunnudagskvöldið voru háð- ir tveir leikir í meistaraflokki í Handknattleiksmeistaramóti Isl. FH vann Hauka með 33 mörkum gegn 15 og Fram vann Víking með 22 gegn 19. Málningar- vörur s.f. Bergstaðastrætl 19. Sími 15166. Radíótónar Laufásvegi 41 a Eldur í Marz Framhald af 10 .síðu. Það tók tvo tíma að ráða nið- urlögum eldsins og eru eldsupp- tök ókunn. Togarinn átti að halda á veiðar klukkan tíu um kvöldið og verður nú brottför frestað um nokkra daga vegma viðgerðar. Það var þungt hljóðið í Tryggva Ófeigssyni, útgerðar- manni, og telur hann ekkí ein- sætt um íkviknanir í skipum í Reykjavikurhöfn og kvartar undan aðgæzluleysi við höfn- ima og hefur á orði að hætta að greiða hafnargjöld af skipum sínum. Skrifstofa happdrættisins Týsgötu 3 Istorg auglýsir: Wing rr Sung tt Klnversld sjálfblekung- urinn „Wing Sung" mælir með sér sjálfur. ■ ■ HANN KOSTAR ■ AÐETNS 95 OG ■ 110 KRÓ NUR. Einkaumboð fyrir Island: ÍSTORG H.F. Hallveigarstig 10, Pósthólf 444. Reykjavlk Simi: 2-29-61. Istorg auglýsir: „Krasnyj Oktjabr" □ □ sovEzku píanóin. □ ENNÞÁ NOKKUR □ STYKKI FYRIR- □ LIGGJANDL □ □ TIL SYNIS 1 BÚÐ □ OKKAR. O ÍSTORG H.F. Hallvelgarstig 10, Pósthólf 444. Reykjavík Simi: 2-29-61. forstjóra kirkjugarða Reykjavíkur, er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. jan. 1965- Upplýsingar um starfið veitir skrifstofa kirkju- garða Reykjavíkur. Reykjavík 28. des. 1964. Stjóm kirkjugarða Reykjavíkur. rr Ulpur — Kuldajakkar og gallonblússur í úrvalL VERZLUN Ó.L. Traðarkotssundi 3. (á móti Þjóðleikhúsmu)' Hásmæður athugið Hreinsum teppi og husgögn ■ neimahúsum. Vanir menn — vönduð vinna. Teppa- og húsgagnahreinsunin. Sími 18283. / i I é *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.