Þjóðviljinn - 09.01.1965, Qupperneq 1
&
Laugardagur 9. janúar 1965 — 30. árgangur
6. tölublað.
GYLFI EKKI VEÐUR-
TEPPTUR LENGUR
★ Fyrir nokkrum dögum sendi hagyrðingur Þjóðviljanum
fyrirspurn um það hvar Gylfi væri niðurkominn: „Er hann
að koma? Er hann að fara? Er hann á leiðinni?” Og hag-
yrðingurinn svaraði sér sjáifur á þá leið að Gylfi væri
„veðurtepptur á viðreisnarhjarninu.”
★ Alþýðublaðið skýrir frá því í gær, að þegar er veður
skánaði hafi Gylfi farið utan. Hann situr nú fund mennta-
máiaráðherra Norðurlanda í Osló.
VAWWWWWAWVWWWWWAAAAAAAAWAAV
HÓFST
SAMÚÐAR-
VERKFALL
í NÓTT?
■ Samúðarvinnustöðv-«
• un f ramreiðslumanna í;
! veitingahúsum til stuðn-
jings verkfalli hljóðfæra-:
• leikara átti að hefjast í<
; nótt þegar framreiðslu-
jmenn hefðu lokið starfi:
• sínu, ef samningar tækj-<
;ust ekki fyrir þann tíma-
Sáttafundur í deilu:
• Félags hljóðfæraleikara og>
•veitinffahúsaeigenda hófstj
jkl. 8-30 í gærkvöld og varí
jgert ráð fyrir löngum j
jfundi.
' Þjóðviljinn átti í gær tal við|
• Janus Halldórsson, formann 5
jFélags framreiðslumanna, og|
|bað hann blaðið að taka framl
; að vinnustöðvun þeirra hæf-|
jist ekki á miðnætti heldur?
jþegar félagsmenn hefðu lokið;
í störfum á veítincahúsunum á»
j laugardagsnóttina.
Kvaðst Janus vmast til að;
; ekki þyrfti að verða nein 5
? vinnustöðvun að rá ði, heldur 5
jvrði nú samið við hljóðfæra-;
; leikarana
H Samúðarvinnustöðvun
Hann hefði fyrir sitt Ieyti;
j talið sjálfsagt að lýsa yfir j
j samúðarvinnustöðvun og væri;
j sannfærður um, að sú ákvörð-5
j un Félagg framreiðslumannaí
;yrði til þess að flýta f.yrir;
j samningum.
Haft hefur verið á orðií
: við mig, sagði Janus, að ekk-,
•ert liggi á því að semja við;
jWóðfæraleikarana, allir væruí
í að huesa um lausn sjómanna-;
; vérkfallsins og öllum væri;
ísama um dansinn. >
Ég hef hins vegar orðið'
Jbess var að því fer fjarri, að;
: öllum sé sama hvort deilan;
veitingahúsunum leysist eðaj
; ^kki. og vona að það geti orð-
’ð sem fvrst.
NAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAVWWWWWWV
Vinna tœpari ! Reyk]avik en veriS hefur um langt skeiS
fískvinnslustöðvar segja upp hópum
verkamanna í byrjun vetrarvertíðar
____-_i-1 w .. » 1 i raem -m • -a n r I r -m _ •_ _i_J_r _ _ » «•
fþróttamaður órsins 1964
Hér tekur Sigríður Sigurðardóttir við Silfurbikarnum úr hendi Atla
Steinarssonar, fomanns félags íþóttafréttaritara og þar með titl-
inum íþróttamaður ársins 1964. — Sjá frétt á 12. síðu.
fískverðið um helgina?
★ Yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsins hefur setið á Iöngum
fundum að undanförnu og sat enn í gærkvöld, er blaðið fór í prent-
un. Má búast við að ákvörðun um fiskverðið á vetrarvertíðinni
liggi fyrir nú um helgina.
□ Þau furðulegu tíðindi hafa nú gerzt í byrjun vetrarvertíðar að fisk-
iðnaðarfyrirtækin í Reykjavík eru að segja upp verkamönnum sem
þar hafa unnið, og það í stórum stíl.
□ Þannig hefur t.d. Síldar- og fiskimjölsverksmiðjan á Kletti og í Ör-
firisey sagt upp öllum verkamönnum sem hjá fyrirtækinu vinna, og
munu vera um rösklega þrjátíu manns. yerkamennirnir vinna þar til
hádegis í dag, laugard., en eiga ekki að mæta aftur fyrr en „úr rætist“.
Frystihúsin í Reykjavík hafa einnig sagt upp og eru orðin með
sáralítið af föstum mönnum, halda aðeins örfáum mönnum eftir.
Sum þeirra eru með hópa í skiptivinnu, þannig að einn hópur-
inn vinnur þessa vikuna, annar hina.
1 allt haust og vetur hafa fiskvinnslustöðvamar í Reykjavík haft
lítið að gera. Hitt mun eflaust vekja mikla athygli og ugg að fyr-
irtækin í fiskiðnaðinum, skuii framkvæma uppsagnir verkamanna
í stórhópum inn það bil sem vertíð er að hefjast.
Vinna tæpari en um langt skeið
Þjóðviljinn spurðist fyrir um atvinnnhorfur hjá formanni Dags-
brúnar, Eðvarð Sigurðssyni, og lét hann svo ummælt að vinna væri
nú tæpari í borginni en verið hefði um æðilangan tíma.
Það mundi eins dæmi að fiskvinnslustöðvamar segðu upp mönn-
um í stórum stíl um þetta leyti árs, í byrjun vertíðar. Gæti það
orðið mikið vandamál fyrir þau fyrirtæki er það gerðu að fá hæf-
an vinnukraft síðar, þegar þeim þóknaðist. Ekki væri við því að
búast að verkamenn sem kastað væri út á kaldan klakann nú
gætu setið aðgerðarlausir og beðið eftir að fyrirtækin teldu sig
þurfa að ráða fólk að nýju.
Einnig slakt í öðrum greinum
Um atvinnuhorfur í öðrum greinum sagði Eðvarð að í illviðra-
kaflanum hefðu ýmsir verktakar verið famir aS losa um menn
og uppsagnir staðið til hjá öðrum. Þó þetta hefði breytzt eitthvað
með batnandi veðri, væri hitt staðreynd, að atvinna væri nú í
tæpara lagi.
Sjómannaverkfallið og atvinnan
Eðvarð taldi að þessi vandræði yrðu ekki leyst á næstunni þó
sjómannaverkfallið leystist. Sennilegast væru að fáir minni bát-
a-mir færu á línuveiðar í vetur og gæti orðið mánuður þar til
þeir hæfu netaveiðar. Stóm bátamir færu að sjálfsögðu á síldveið-
æðiveikiveiran einanaruð
H Starfsmönnum tilraunástöðvar
Háskólans í meinafræðum að Keld-
um í Mosfellssveit hefur tekizt að
einangra veiru bá sem veldur mæði-
veiki í sauðfé, hinum ægilega skað-
valdi hér á landi sfðustu áratugi.
H Þessa ánægjulegu og merku frétt
flutti útvarpið sem aðalfrétt í gær-
kvöld — og munu þó vera nokkur
ár liðin síðan starfsmönnum að
Keldum tókst að einangra veiru
þessa, óg seinni rannsóknir hafa tek-
ið af allan vafa.
5.
7.
Væntanlegur kvenprest-
ur í Svíþjóð vekur
miklar deilur.
de Gaulle ætlar að
leggja NATÓ a3 velli
árið 1969. — Erlend
tíðindi eftir M.T.Ó.
<S>-
H Með einangrun mæðiveikiveirunn-
ar er að sjálfsögðu náð mjög merk-
um áfanga í baráttunni við hinn
skæða búfjársjúkdóm, en þó má
gera ráð fyrir að enn líði nokkur ár
þar til tekizt hefur að finna öruggt
lyf gegn veikinni.
ar og ef til vill einnig aðrar
veiðar, en óvíst hve mikið af
afla þeirra kæmi kæmi til R-
víkur.
FAÐIR OG
TVÖ BÖRN
MEIÐAST I
ÁKEYRSLU
★ A tólfta tímanum í fyrra-
kvöld varð það slys á Miklu-
braut rétt vestan við gatna-
mót Miklubrautar og Kringlu-
mýrarbrautar að fólksbifreið
var ekið aftan undir pall ■ á
vörubifreið og meiddist ðku-
maður fólksbifreiðarinnar
talsvert og*tvö böm hans sem
með honum vom í bifreiðinni
meiddust einnig lítilsháttar.
★ Slys þetta varð laust eftir
kl. 11 um kvöldið. Báðir bíl-
amir voru á leið austur
Miklubrautina er slysið vildi
til og hafði vörubíllinn num-
ið staðar til þess að hleypa
út farþega. ökumaður fólks-
bifreiðarinnar, Daníel Berg-
mann, Langagerði 82, segir að
rétt áður en slysið varð hafi
bifreið ekið fram úr honum
hægra megin og um leið hafi
sletzt svo mikið á framrúð-
una hjá sér að hann hafi ekki
séð út um hana andartak. Sá
hann því ekki vörubílinn
fyrr en of seint var að forða
árekstri. Hemlaði hann í
skyndi og sveigði til hliðar
en þrátt fyrir það lenti bíll-
inn aftan undir hægra pall-
homi vömbílsins. Daníel
skarst í andliti og víðar og
hlaut einnig fleiri smámeiðsli,
sonur hans skarst á hendi og
dóttirin á fæti. Vom þau öll
flutt á slysavarðstofuna og
síðan heim til sín. Bíllinn
skemmdist mikið að framan.
Ekki tókst Þjóðviljanum af rannsóknum starfsfólksins
’ gærkvöld að ná tali af að Keldum hafi ekki áður
páli A. Pálssyni yfirdvra- verið skýrt hér í fréttum.
lækni, forstöðumanni Til- af rannsóknarstarf-
raunastöðvarmnar að Keld- inu a9 Keldum og niður_
um, t.l að fa frekar. frettir stöður rannsóknanna munu
m onum. hó kirzt £ undanförn-
Hinsvegar var útvarps- um árum í erlendum vís-
fréttin staðfest af einum índatímaritum. Þannig geta
starfsmanni tilraunastöðvar- stórfréttirnar leynzt fyrir
innar og það jafnframt að beztu fréttamönnum við bæj-
frá hinni merku niðurstöðu ardyrnar
Þyrla keypt til iandsins
□ Landhelgisgæzlan hefur nú fest kaup á
þyrlu í Bandaríkjunum og er hún væntanleg til
landsins í næsta mánuði.
Þyrla þessi er af bandarískri
gerð, tegundarmerkið Bell 47 J
2 A og getur borið þrjá far-
þega auk flugmannsins. Þá er
unnt að koma fyrir í þyrlunni
þremur sjúkrakörfum.
Hin nýja þyrla, sem verður
sameign Landhelgisgæzlunnar
og Slysavamafélags Islands eins
og áður hefur verið skýrt frá
í fréttum, mun kosta hingað
komin milli 3 og 4 miljónir kr.
Þyrlan er á flotholtum og á
því að geta lent jafnt á kyrr-
um sjó sem landi.
t >
i