Þjóðviljinn - 09.01.1965, Blaðsíða 3
taugardagur 9. janúar 1965
ÞlðÐVILIINN
StÐA ®
Stjórnarkreppan í Saígon er
nú loks sögð vera leyst
Krabbameinsstofn-
un verði komið á fót
PARÍS 8 1 — Ríkisstjórn-
ir fimm landa, Bandaríkj-
anna, Bretlands, V.-Þýzka-
lands, ítalíu og Frakklands,
hafa ákveðið aðkomasam-
eiginlega á fót alþjóða-
stofnun sem fáist við
krabbameinsrannsóknir. I»að
var de Gaulle, Frakklands-
forseti, sem upprunalega
átti b«ssa hugmynd, og
franska stjórnin hefur þeg-
ar ákveðíð að veita eina
miljón franka í þessu
skyni.
Gífurleg fjársvik
NEW YORK 8/1 — Banda-
riski verzlunarmaðurinn
Anthony de Angelis, sem
ákserður er fyrir gífurleg
fjársvik er samtals nema
4.200 miljónum íslenzkra
króna, játaði sig í dag
sekan um þrjá liði af þeim
átján, sem hann er ákærð-
ut fyrir. Áður hafði hann
neitað sekt sinni með öllu.
Njósnari dæmdur
JERÚSALEM 8/1 — Iðn-
rekandi nokkur, Samuel
Baruck að nafni, fæddur í
ísrael, var á föstudag sek-
ur fundinn um njósnir í
þágu Egyptalands og var
hann dæmdur til 18 ára
fangelsisvistar. Hann ját-
aði sig sekan. Baruck er
fertugur að aldri.
Stolinn gimsteinn
kemur í leitirnar
NEW YORK 8/1 — Banda-
riska lögreglan hefur nú
fundið gimsteininn Star of
India, en honum var stol-
ið úr safni í New York í
október í fyrra. Gimsteinn-
inn, sem er safír og gifur-
Iega verðmætur, lá í
geymsluhólfi á bílastöð
einni í Miami í Florida.
Þrír menn eru grunaðir
um að hafa rænt gimstein-
inum, lögreglan hafði einn
þeirra með sér til Florida
og er sennilegt talið að
hann hafi skýrt frá felu-
staðnum í von um mildari
ðóm.
Kratafundur
SALZBURG 8/1 — Flokks-
formenn sósíaldemókrata
víðsvegar að úr heiminum
streyma nú til Salzburg,
en þar munu þeir eiga
iund með sér um helgina.
Viðræðumar hefjast á
laugardagskvöld og fara
fram fyrir luktum dyrum.
Hlébarði reynir að
ræna banka
JAMNAGAR 8/1 — Helj-
arstór hlébarði, hálfur
þriðji metri á lengd, var
skotinn í Okha í Norðvest-
ur-Indlandi en áður hafði
dýrið brotizt inn f banka
nokkurn og sært þrjá
bankastarfsmenn.
Atvinnuleysi rénar
WASHINGTON 8/1 — At-
vinnuleysingjum í Banda-
ríkjunum fækkaði í desem-
ber niður í tæpar 5 milj-
ónir og hefur tala þeirpa
aldrei orðið svo lág síð-
ustu fimm ár. Frá þessu
var skýrt í Washington á
fimmtudag.
SAIGON 8/1 — Á föstudag efndu um eitt þúsund
stúdentar í bænum Nhatrang, 320 km norðaust-
ur af Saigon, til mótmælafundar gegn stjóminni.
Sveit úr stjómarhernum dreifði mannfjöldanum,
einn stúdent var handtekinn en látinn laus síð-
ar um daginn. í Saigon var það tilkynnt, að geng-
ið hefði verið frá opinberri tilkynningu þar sem
því væri lýst, að hin þriggja vikna stjórnarkreppa
í íandinu væri nú leyst. Þessi tilkynning yrði
birt þegar yfirmaður hersins, Nguyen Khanh,
hefði undirritað hana.
Khanh hershöfðingi dvelst um
þessar mundir ásamt nokkrum
starfsfélögum sínum í bænum
Dalalat, 240 km norðaustur af
höfuðborginni. Það er haft eftir
góðum heimildum í Saigon, að í
hinni opinberu tilkynningu verði
því slegið föstu, að hemaðaryf-
irvöld í landinu séu undir hir
borgaralegu gefin.,
Málamiðlun
Helztu atriði í því samkomu
lagi, sem bandarískir embsettis
menn hafa komizt að við stjórr
ina og helztu hershöfðingjp
landsins, eru að sögn frétta-
manna þrjú: Þeir meðlimir Þjóð-
arráðsins, sem setið hafa í fang-
V^n Huong forsætisrádherra
Ráogert að stofna
NAIROBI 8/1 — Það var til-
kynnt á föstudag, aö fyrirhugað
sé að ráða 100.000 sjálfboðaliða
til að berjast með uppreisnar-
mönnum í Kongó gegn herjum
Tsjombes. Það er James Ochw-
atta, fyrrum yfirmaður Kairó-
skrifstofu Afríkanska þjóðar-
sambandsins, sem er stjórnar-
flokkur í Kenya, sem frá þessu
skýrir.
Ochwatta sagði, að fyrsta tak-
markið væri að ráða fyrrver-
andi meðlimi Mau-Mau sem
gætu hjálpað uppreisnarmönn-
um í baráttu þeirra. Þessa til-
raun til þess að mynda afrík-
anskan sjálfboðaher gegn herj-
um Tsjombes kvað hann vera
gerða vegna afstöðu evrópskra
fasista til afríkanskrar þjóðem-
isstefnu og vegna aukins fjölda
hvítra málaliða í Kongó. ,
f London er svo frá skýrt, að
bandaríski varautanríkisráðherr-
ann, Averell Harriman, hafi
haldið í dag til Washington eft-
ir að hafa m.a. rætt KongómáL
ið við enska stjórnmálaleiðtoga,
en sem kunnugt er ræddi Harri-
mann þetta mál í París við
Natóleiðtogana án þess að kom-
izt væri að niðurstöðu um
nokkra sameiginlega afstöðu í
málinu.
elsi frá 20. des. sl. verði látnir
lausir, hemaðaryfirvöld verði
sem fyrr segir undi’r borgaraleg
gefin og að útnefndir verði eða
kosnir fulltrúar í ráð sem fyrst
um sinn gegni hlutverki löggjaf-
arsamkundun.
Öánægja
Áður en þetta samkomulag
næðist hafði Maxwell Taylor og
aðstoðarmenn hans átt stöðuga
fundi við ráðamenn í Saigon.
Norska fréttastofan NTB skýrir
svo frá, að ýmislegt bendi til
þess, að nokkrir hershöfðingi-
anna séu ekki sem ánægðastir
með þessa málamiðiun.
Rólegt í Hue
I bænum Hue um miðbik
'andsins var allt með kyrrum
kjörum á föstudag, en daginn
áður var bærinn sem lamaður
af allsherjarverkfalli. Frá þvi
hefur verið skýrt, að um það bil
50 skæruliðar hafi verið felldir
í útjaðri bæjarins. í Saigon var
einnig allt með kyrrum kjörum,
en búizt er við nýjum mótmæla-
fundi þar á sunnudag.
Margréti Breta-
prinsessu mætt
%
með sprengingu
ABBEYLEIX 8/1 — Mikd
sprenging varð í nótt í bænum
Abbeyleix á írlandi. Margrét
Bretaprinsessa og eiginmaður
hennar, Snowdon lávarður, áður
Anthony Armstrong Jones, höföu
komið til bæjarins um kvöldið, í
heimsókn til nokkurra ættingja
lávarðarins. Sprengingin olii ekki
teljandi tjóni. Lögreglan telur
að það rrrnni hafa verið með-
límir í írska Iýðveldishemum,
IRA eða Irish Republican Army,
sem staðið hafi að baki þessari
sprengingu.
Ógnarstiórn í algleymingi
Þessi mynd sýnir betur en margt annað hvílíkt ástand ríkir á
Spáni undir fasistastjórn Francos. Lögregluþjónninn hefur brugð-
ið kylfu sinni og gerir sig líklegan til þess að lemja stúdent sem
mótmælt hefur ógnarstjórninni í landinu.
Nazistaóspektir
á kosningafundi
Gordons Walker
LONDON 8/1 — Meðlimir í
enska nazistaflokknum efndu í
gær til óspekta í sambandi við
Skæruliðar Indónesa ganga
enn á land á Malayaskaga
KUALA LUMPUR 8/1 — Indónesar settu í dag lið á land
í Malaya, 14 skæruliða. Foringi skæruliðanna lét svo um
mælt við fiskimann einn er hann tók til fanga en sleppti
síðan, að eitt þúsund manna lið myndi koma á eftir. Mal-
asíustjórn hefur skýrt svo frá, að fimm þessara fjórtán
manna, hafi verið handteknir, og herlið leiti hinna níu.
Þetta er þriðja landganga Indónesa í Malaya frá því um
áramót.
Enski hermálaráðherrann, Fred
Mulley, sem staddur er í Singa-
pore, lét svo um mælt við
fréttamenn, að hverri árás é
Dáleiddur morðingi
senn látinn laus
KAUPMANNAHOFN, 8/1 —
Yfirvöld í Danmörku ákváðu
það á föstudag að stefna fyrir
hæstarétt þeim úrskurði, að
morðinginn Palle Hardrup verði
látinn laus. Hardrup þessi drap
árið 1951 tvo bankastarfsmenn,
er hann reyndi að ræna banka
á Nöraebro. Hann var úrskurð-
aður í geðrannsókn og nú hefur
réttur í Kaupmannahöfn ákveð-
ið, ab hann skuli látinn laus til
reynslu. Þeim úrskurði áfrýja
yfirvöldin. Mál þetta vakti á
sínum tíma mikla athygli vegna
þess, að annar maður, Nielsen
að nafni, var dæmdur í æfilangt
fangelsi fyrir að hafa dáleitt
Hardrup til þess að fremja
glæpinn. Nielsen hefur hvað eft-
ir annað reynt að fá þeim dómi
b^eytt, en án árangurs. Nýlega
hefur hann sótt um náðun, og
er sú umsókn nú til afgreiðslu.
Malasíu yrði mæti með öllum
tiltækum ráðum. Mulley kemur
til Malasíu til þess að skoða
enskar herstöðvar í ríkinu. Ekki
vildi hann segja neitt um það,
hvort til greina kæmu gagmárás-
ir á Indónesíu.
i vasanum á Kínverjum!
Frá Washington berast þær
fréttir, að embættismenn þar lýsi
það skoðun bandarísku stjórnar-
innar, að Indónesía hafi smátt
og smátt orðið undir æ meiri
áhrifum Kínverska alþýðulýð-
veldisins, og að úrsögnin úr
Sameinuðu þjóðunum sé bezta
dæmið um þetta. Hafi banda-
rískir ráðamenn af þessu miklar
áhyggjur, enda sé Indónesía eitt
fjölmennasta ríki heims með
gífurlegar náttúruauðlindir, sem
geti haft ómetanlega þýðingu
fyrir Kínverja.
Frumkvæðið frá Kíuverjum
Þá telja bandarísk blöð, að
það hafi verið kínverska stióm-
Súkarnó
in sem átt hafi upptökin að
þeirri ákvörðun Súkarnos að
segja Indónesíu úr SÞ. Hafi það
verið kínverski utanríkisráð-
herrann, Chen Yi, sem ráðlagt
hafi Súkarno að stíga þetta
skref er hann heimsótti Dja-
karta 27.v nóv. sl. Hinsvegar
kveðast bandarískir embættis-
menn ekkert um það vita hvort
Kínverjar hafi þvingað Súkarno
til þessara aðgerða.
kosningabaráttu Patrick Gordon
Walker, utanríkisráðh. í stjóm
Verkamannaflokksins. Walker
býður sig fram tii þings við
aukakosningar í Lundúnakjör-
dæminu Leyton. Lögreglau
neyddist til þess að fjarlægja
óróaseggina, og var flokksfor-
ingjanum, Colin Jordan, ásamt
félögum sínum, hent út úr fund.
arsal þar sem Walker hélt ræðu.
Áður en til þess kæmi höfðú
nazistamrr í um það bii hálfá
klukkustund yfirgnæft Gordon
W alker með hrópum eins og
„Kynþáttasvikari“ „Burt með
svertingjana" og „Hvar era
niggaramir?“ Walker, sem ekki
er neinn ræðuskörungur talinn,
reyndi hvað hann gat að hálda
sig við ræðuhandritið og fá
hljóð, en ekki heyrðist mannsins
mál fyrir ólátum. Síðar lýstí ut-
anríkisráðherrann þvi yfir, að
þessar aðgerðir hefðu verið
greinilega nazistískar. Hann
kvaðst vel geta trúað þeim orð-
rómi, að fjölmargir óróaseggj-
anna hefðu fengið greitt fé fyr-
’r að efna til óspekta, en Oolín
Jordan hefur lýst því yfir, að
hann muni gera sitt ítrasta til
"’ð hindra það, að Gordon Walk-
°r nái kosningu. Eins og menn
""una féll Walker í kjördæmi
”'nu við þingkosningar nú fyrir
kömmu og var því kennt um,
5 mótframbjoðandi hans hefði
■ otfært sér kynþáttahatur í kjör-
dæminu, en þar er margt inn-
fluttra manna þeldökkra. Utan-
ríkisráðherrann bætti því við,
að hann væri sannfaerður um
bað, að íhaldsflokkurinn hefði
hvergi nærri þessum óspektum
komið.
LONDON 8/1 — Gullverð hélt
áfram að hækka í London og
París á föstudag, og jafnframt
hóf Englandsbanki styrktarkaup
til þess að hindra það að gengi
sterlingspundsins minnki enn í
kauphöllinni í London.