Þjóðviljinn - 09.01.1965, Qupperneq 8
■
0 SlÐA
ÞJÓÐVILJINN
Laugardagur 9. janúar 1965
til minnis
ir 1 dag er laugardagur 9.
janúar, Julianus. Árdegishá-
flæði kl. 9,22.
ir Nætur- og helgidagavörzlu
í Reykjavík vi'kuna 9.—16.
janúar annast Ingólfsapótek.
ir Næturvörzlu f Hafnarfirði
annast dagana 9.—11. janúar
Eiríkur Bjömsson læknir.
sími 50235.
* Slysavarðstofan I Heilsu-
vemdarstöðinni er opin ailar
sólarhringinn. Næturlæknlr á
sama stað klukkan 18 til 8
STMI; 212 30
★ Slökkvistöðin og sjúkrabif-
reiðin STMI: 11100
•k Næturlæknir á vakt alla
daga nema laugardaga klukk-
an 12—17 — STMI: 11610
útvarpid
skipin
★ RIKISSKIP
Hekla fór -frá Reykjavík í
gær austur um land í hring-
ferð. Esja er væntanleg til
Reykjavíkur í dag að austan
frá Akureyri. Herjólfur fer
frá Vestmannaeyjum kl. 21.00
f kvöld til Reykjavíkur. Þyr-
ill er í Reykjavík. Skjald-
breið er á Norðurlandshöfn-
um. Herðubreið er á Aust-
fjörðum á norðurleið.
★ EIMSKIP
Bakkafoss fór 2. þ.m. áleið-
is til Reykjavíkur. grúarfoss
fór frá Reykjavík í gær til
Rotterdam og ITamborgar.
Dettifoss er í Reykjavík.,
Fjallfoss fór f gær • frá
Grundarfirði áleiðis til Akur-
eyrar, Siglufjarðar, Ölafc
fjarðar og Austfiarðahafn-
Goðafoss kom til Hamborgar
í fyrradag, fer þaðan. til HuU
Gullfoss fór frá Gautaborg
gær til Kaupmannahafnar
Lagarfoss fór frfi Sevðisfirr'v
5 þ.m. áleiðis til Hull og
Grimsby. Mánafoss fór frá
Gufunesi í gær áleiðis til
Húsavíkur og Kópaskers
Reykjafoss fór frá Klaipedn
í gær til Hamborgar. Selfos-
fór í gær áleiðis til Nev
Ydík. Tungufoss er á leið ti'
Revk.iavíkur frá Rotterdam
UTAN skrifstofutíma eru
skipafréttír lesnar í sjálfvirk-
um símsvara 2-1466.
★ JÖKLAR. Draneaiökull
fór í fyrrakvöld frá Rotter-
mnioipgjirÐ B
dam til Reykjavíkur. Hofs-
jökull fór frá Eskifirði í gær
til Grimsby, Fredrikshavn,
Bremerhaven og Hamborgar.
Langjökull lestar á Vestfj.-
höfnum. Vatnajökull kom til
Reykjavíkur í fyrradag frá
London.
★ SKIPADEILD SlS. Am-
arfell fór í gær frá Malmö
•til Antwerpen. Jökulfell lest-
ar á Norðurlandshöfnum.
Dísarfell losar á Austfjarð-
arhöfnum. Litlafell er í ol-
íuflutningum á Faxaflóa.
Helgafell fór 7. frá Hangö
til Lovisa og Helsingfors.
Hamrafell átti að fara í gær
frá Trinidad til Avonmouth.
Stapafell er væntanlegt til
Reykjavíkur 11. frá Akureyri.
Mælifell er á Húsavík, fer
þaðan til Reyðarfjarðar.
Frægt fólk
Francoise Sagan var aðeins 18 ára, þegar frumsmíð
hennar Bonjour Tristesse (í íslenzkri þýðingu '„Sumarást”)
kom út og gerði hana á fáeinum mánuðum heimsfræga.
Eitt sinn var hún spurð hvað henni þætti ánægjulegast við
frægðina, og svaraði hún: Áður, þegar ég gerði ekki neitt
sögðu foreldrar mínir að éí? væri löt, nú aftur á móti eru
þau viss um að ég sé að hugsa!
söfnin
messur
13.00 Öskalög sjúklinga
14.30 1 vikulokin, þáttur und-
ir stjóm Jónasar Jónasson-
ar.
16.00 Skammdegistónar. And-
rés Indriðason kynnir fjör-
ug lög.
16.30 Danskennsla. Kennari:
Heiðar Ástvaldsson.
17.00 Þetta vil ég heyra. Ein-
ar Már Jónsson velur sér
hljómplötur.
18.00 Útvarpssaga bam-
anna: Sverðið.
18.30 Söngvar frá ýmsum
löndum
20 00 Frá liðnum dögum: Jón
R. Kjartansson kynnir
söngplötur Elsu Sigfúss.
20.45 Leikrit: Landamærin
eftir Jan Rys. Leikstjóri og
býðandi: Gísli Alfreðsson.
Leikendur: Valur Gíslason,
Ævar R. Kvaran, Valdimar
Lárusson.
22.10 Danslög.
24.00 Dagskrárlok.
pennavimr
★ Ungur Pólverji hefur sent-
blaðinu bréf og óskar eftir
pennavini á Islandi. Hann er
18 ára gamall og stundar
nám í stærðfræði og hag-
fræði. Ahugamál hans eru
mörg, meðal annars: nútíma
tónlist. kvikmyndir, íþróttir,
svo og safnar hann frímerkj-
um og póstkortum. Hann
skrifar á ens'ku. Ef einhver
vildi skrifast á við hann er
utanáskriftin:
A. KIERCZYNSKI
WARSZAWA 32.
ul. CIESZKOWSKIEGO
1/207 — POLAND.
félagslíf
ir Kvennadeild Slysavarnafé-
íagsins í Reykjavík heldúr
fund mánudaginn 11. janúar
- kL '8*30 f Sjálfstæðishúsinu: TH
skemmtunar: Upplestur Birg-_
ir Kjaran hagfræðingur íes.
Gamanvfsur: Árni Tryggvason
leikari. Bonniesystur skemmta.
Fjölmennið. STJÖRNIN.
*
-*■ DANSK KVINDEKLUB
holder möde I Tjamarbúð
(Tjarnarcafé) tirsdag den 12.
janúar kl. 8,30. Bestyrelsen.
Kvenfélag Ásprestakalls
Fundurinn sem átti að vera
11. janúar fgllur niður. T
hans stað verður spilakvöld
fyrir félagskonur og gesti í
safnaðarheimilinu að Sól-
heimum 13 þriðjudaginn 19.
janúar n.'k. Nánar auglýst
síðar. — STJÖRNIN.
★ Eins og venjulega er
Listasafn Einars Jónssonar
lokað frá miðjum desembér
fram I miðjan apríl.
k Asgrímssafn. Bergstaða-
stræti 64 er opið sunnudaga
þriðjudaga og fimmtudaga
kl. 1.30—4.00
★ Arbæjarsafn er lokað yf-
ir vetrarmánuðina.
★ Þjóðskjalasafnið er opið
laugardaga klukkan 13—19 og
alla vlrka daga kl. 10—15
og 14—19
k Borgarbóka*afn Rvíkur.
Aðalsafn. Þingholtsstræti 29a
símj 12308 Otlánadeild opin
alla virks daga kl 2—10.
laugardaga t—7 og á sunnu-
dögum kl 5—7 Lesstofa op-
in aUa virka daga kl. 10—10.
laugardaga 10—7 og sunnu-
daga 1—7
★Bókasafn Seltjarnarness er
opið sem hér segir;
Mánud.: kl 17,15-19 og 20-22.
Miðvikudaga: kl. 17,15-19.
Föstud.: kl. 17.15-19 og 20-22.
★ Bókasafn Kópavogs I Fé-
lagsheimilinu opið é briðjud
miðvikud fimmtud og föstu-
' dögum. Fyrir böm klukkan
4.30 til 6 og fyrír fullorðna
, lrþuk,kan. .,8.15. táJ 10. Bama-
í tímai.l Kársnesskóla-auglýst-
' ir bar.
* ÁSPRESTAKALL
útvarpsmessa í Laugarnes-
kirkju kl. 11 árdegis. Barna-
messan fellur niður. Séra
Grímur Grímsson.
Grensásprestakall
Breiðagerðisskóli. Barnasam-
koma kl. 10,30. Messa kl. 2
e.h. Séra Felix Ólafsson.
gengið
ir Gengi*skráning (sölugengi)
* Kr 120,07
US $ - 43,06
Kanadadollar .... — 40,02
Dönsk kr — 621,80
Norsk ‘T — 601.84
Sænsk kr — 838A5
Finnskt mark .... — 1.339,14
Fr franki — 8,78.42
Bele frankJ ......_ — 86,56
Svissn frankl .... — 997,05
GyUinJ — 1:191.16
Tékkn kr ........ — 598.00
V-þýzkl mark — 1.083,62
Líra (1000) ..._„ — 68.98
Austurr sch — 166.60
Peseti — 71.80
Reikningspund vöru-
Reikningskr — vöru-
skipt.alönd - i.00,14 # •
minmngarkort
ýmislegt
m
Hjarta- og æðasjúk-
dómavarnafélag
Reykjavíkur minn-
ir félagsmenn, á. að
allir bankar og
sparisjóðir í borginní veita
viðtöku árgjöldum og ævifé-
lagsgjöidum félagsmanna Ný-
ir félagar geta einnig skráð
. sig þar. Minningarspjöld sam-
takanna fást i bókabúðum
Lárusar Blöndai og Bóka-
verzlun ísafoldar.
★ Minningarspjöld Menninj!-
ar og minningarsjóðs kvenna
fást á þessum stöðum: Bóka-
búð HelgafeUs. Laugaveg 100
Bókabúð Braga Brynjólfsson-
ar. Bókabúð Isafoldar 1 Aust-
urstræti, Hljóðfærahúsi Rvík-
ur, Hafnarstræti 1, og 1
skrifstofu sjóðsins að Laufás-
vegi 3.
k Minningarkort Flugbjörg-
unarsveitarinnar eru seld 1
bókabúð Braga Brynjólfsson-
ar og hjá Sigurði Þorsteins-
syni Laugamesvegi 43. sími
32060. Sigurði Waage Laug-
arásvegi 73. simi 34527 Stef-
áni Bjaroasyni Hæðargarði
54, símj 37392 og Magnús;
Þórarinssyni Alfheimum 48.
QDD
Ekkert jafnast á viö BRA5SO-
á kopar og króm
BLAÐADREIFING
Þjóðviljann vantar nú þegar blaðbera í
eftirtalin hverfi:
VESTITRBÆR:
Seltjarnarnes 2.
Skjólin
Tjarnargata.
AUSTURBÆR:
Laufásvegur
Þórsgata
Meðalholt
Skúlagata
Höfðahverfi
Brúnir
Miklabraut
Mávahlíð
KÓPAVOGUR:
2 hverfi laus í
Austurbæ.
Umboðsrtiaður:
Ásbratjt 19, —
Sími 40319.
HAFNARFJÖRÐUR:
Laus hverfi í aust-
ur og vesturbæ.
Umboðsmaður:
Hringtíl’aut 70 —
Sími 51-369.
Sími 17-500.
EINAR HELGASON, i*kn
ir
Símaviðtalstími minn ver?ður nú á ný eins
og skráður er í símaskrá.
Viðtöl 'eftir samkomulagi. Viðtalsbeiðnir
alla virka daga nema laugardaga kl. 11—12.
Sími 20442.
Auglýsið / Þjóðviljanum
■ M{ *«* W* fc*
.... * m**m*A?——■■J "<f • ■'
UTBOÐ
t t
Tilboð óskast í smíði skólabórða og stóla úr
stáli í barna- og gagnfræðaskóla borgarinn-
ar. — Útboðsskilmála skal vitja í skrifstofu
vora, Vonarstræti 8.
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar.
Happdrætti Siálfsbjargar 1964
5723
er vinningsnúmerið.
SJÁLFSBJÖRG
Umsóknir um niðurfellingu
eða lækkun aðflutningsgjaida af bifreiðum, vegna
örorku eða sjúkdóma, fyrir árið 1965, þurfa'að
berast Öryrkjabandalaginu, Bræðraborgarstíg 9,
Reykjavík, fyrir 15. febrúar næstkomandi. Um-
sóknir, eldri en frá 1. júní 1964, eru úr gildi.
í lögum ^im tollskrá varðandi öryrkjabifreiðir seg-
ir svð: Heimilt er að lækka eða fella niður gjöld
á allt að 150 bifreiðum árlega fvrir fólk með út-
vortis bæklanir eða lamanir. enn fremur fvrir fólk
með lungnasjúkdóma og aðra blifjstæða siúkdóma
og loks fyrir fólk. sem ofloi?jirigum\lvsa,
allt á svq háu stigi að það á erfitt með að fara
ferða sinna án farartækis.
Útflutningsnefndin.
í
«