Þjóðviljinn - 09.01.1965, Qupperneq 9
Laugardagur 9. Janúar 1965
ÞJ6ÐVILIINN
SÍÐA 0
1 ráf, 4 lagardýrin, 8 hrópaði, 9 loftið, 10
af túni, 11 meðal, 13 fugl, 15 listamann,
17 löður, 19 kvöl, 21 óhreinar, 23 reykt
ket (þf.), 26 fáni, 27 óhyrnd, 28 heimilis-
1 segl, 2 bjánar, 3 á klyfbera, 4 ástmann,
5 verkfærið, 6 sárfátæk, 7 gifta, 12 heiti,
14 góna, 16 afgjald, 18 sterk, 20 útlendur,
22 festa, 24 fæða, 25 taldi úr, 26 fantur.
Skákþing
Reykjsvíknr
er hafiS
Skákþlng Reykjavíkur hófst
miðvikudaginn 6. janúar. Þátt-1
takendur eru 31, í meistaraflokki j
12, fyrsta flokki 8, os í öðrum
flokki 11. Keppendaröðin ímeist-
araflokki er þessi.
1. Magnús Sólmundarson, 2.
Jón Hálfdánarson, 3. Bragi
Bjömsson, 4. Jóhann Sigurjóns-
son, 5. Sigurður Kristjánsson,
6. Bjöm Þorsteinsson, 7. Gylfi
Magnússon, 8 Benony Benedikts-
son, 9. JÓn Kristinsson, 10.. Hauk-
ur Angantýsson, 11. Haukur
Hlöðver, 12. Helgi Hauksson.
1 fyrstu umferð fóru leikar
þannig í meistaraflokki:
Magnús Sólmundarson vann
Helga Hauksson, Bragi B.jömsson
Hauk Angantýsson, Bjöm Þor-
steinsson Gylfa Magnússon, Jón
Kristinsson Jóhann Sigurjónsson,
Benoný Benediktsson Sigurð
Kristjánsson og Jón Hðlfdánar-
son Hauk Hlöðver.
TJrslit í meistaraflokki 1 ann-
arri umferð urðu þessi:
Jón Kristinsson vann Sigurð
Kristjánsson, Magnús Sólmund-
arson Jón Hálfdánarson, Hauk-
ur Angantýsson Jóhann Sigur-
jónsson, B'-agi Bjömsson Hauk
Hlöðver. Hinar tvær fóru i bið.
Biðskákir verða tefldar kl. 2
í dag.
Þriðja umferð er á sunnudag
9. jan. kl. 2 og fjórða umferð
á mánudag 10. jan. kl. 8.
Tvö umferð-
arslys í gœr
iðnaðarmaður.
TIL SÖLU
Twejfja her-
hgrgia íbúðar-
hæð
við Álfheima.
Stærð 65 ferm. Sólrík íbúð
með svölum móti suðri.
Teppi o.fl fylgir
Mílflyfnln9»skrlí»(of*: j :
Þorvai-Sur K. Þorsleínsson
Mlklubrsuf 74, •
Fartelgnavlijklptli !
Guðmundur Tryggvason
Slml 35790.
Izvestía gagnrýnir
ræðu Johnsons
MOSKVU 6/1 — í dag gagn-
rýndi stjórnarmálgagnið „Iz-
vestía" stefnu Bandaríkjanna í
afvopnunarmálum og afstöðu
þeirra til Þýzkalandsmálsins,
Víetnam, Kongo og Suður-Ame-
ríku.
Gagnrýni þessi var þirt í grein
í blaðinu, sem fjallaði um
skýrslu Johnsons forseta um
hag bandarísku þjóðarinnar.
Blaðið lýsti ánægju sinni
vegna ummæla Johnson um frið
og vináttu og yfirlýsingar hans
Bilstjórablússurnar
eru komnar.
Klæðaverzlunin
Klapparstíg 40 — Sími 14415.
VÖRUR
FCartöflumús * Kókómalt * Kaffi * Kakó
KRON - BtJÐIRNAR
TILSÖLU:
EINBÝLISHÚS — TVÍBÝLISHÚS og íbúðir af ýmsum
stærðum I Reykjavfk. Kópavogi og nágrennl.
HÚSA SALAN
um það, að Bandaríkjamenn
óskuðu þess að kynnast Rússum
betur og efla þannig gagnkvæm-
an skilning milli þjóðanna.
En blaðið segir að Johnson
hafi verið loðmæltur t.d. hefði
hann í sambandi við afvopnun-
armál látið sér nægja að minn-
ast á hið takmarkaða tilrauna-
bann með kjarnorkurvopn án
þess að víkja orði að kjarna
málsins.
Þá sagði „Izvestía" að John-
son hefði kosið að þegja um
Þýzkalandsmálin og þá hefnd-
argjörnu í Mið-Evrópu og einn-
ig hefði hann þagað um tillög-
urnar sem Sovétríkin lögðu ný-
lega fram á allsherjarþinginu
til að bæta ástand í alþjóðamál-
um.
„Izvestía" benti á að ekki
hefði Johnson forseti lagt fram
neinar beinar tillögur um al-
þjóðamál í ræðu sinni. Þá segir
blaðið, að Bandaríkjamönnum
væri nær að nota þær miljónir
dollara sem þeir ausa í stríðið í
Suður-Víetnam til þess að sinna
heldur þörfum fátækustu íbúa
Bandarikjanna.
LeiSrétting
f frétt Þjóðviljans i gær um
fyrirhuguð kaup Kletts á tank-
skipi varð sú missögn f fram-
haldi fréttarinnar á 9. síðu að
sagt var að útgerðarráð Reykja-
víkur hefði samþykkt kaupin
fyrir sitt leyti en átti að vera
að útgerðarráð hefði samþykkt
veitingu áhvrgðar BÚR vegna
kaupanra - allt að 2 milj. kr.
SANTIAGO 8/1 — Chile
hefur nú á nv tekið upp
stjómmálasamband við Pól-
land, og hafa þessi ríki
þá ekki talazt formlega við
í 17 ár. Fyrir skömmu á-
kvað Chilestjórn einnig að
taka upp st'jómmálasam-
band við SQvétrikin.
Um kl. 10 í gærmorgun varð
harður árekstur á Skúlagötu
milli sendiferðabifreiðar og
stórrar vörubifreiðar og urðu
miklar skemmdir á sendiferða-
bifreiðinni við áreksturinn en
engin slys á mönnum. Sendi-
ferðaibifreiðin var á leið inn
Skúlagötu er bifreið var ekið í
veg fyrir hana, inn á Skúlagöt-
una af þvergötu. Sveigði bifreið-
arstjóri sendiferðabílsins þá yfir
á hina vegarbrúnina til þess að
forða árekstri en lenti þá fyrir
vörubifreiðinni er kom á móti.
í hádeginu í gær varð annað
umferðarslys á Hringbraut á
móts við hús nr. 54. Varð fjög-
urra ára drengur þar fyrir bíl
en meiðsli hans eru ekki talin
alvarleg. Hann heitir Þórarinn
Gunnar Guðmundsson, til heim-
ilis að Hringbraut 54.
Athugun
Framhald af 4 síðu.
er varðar húsbyggingar, bætta
aðbúð í borgum og þéttbýli,
auðlindir náttúmnnar, mennt-
un, heilbrigðisþjónustu, ásamt
almannatryggingum og fá-
tækrahjálp.
Ein tuttugu ríki víkja I
svörum sínum að spuming-
unni um, hvernig nota megi
þau hemaðarútgjöld, sem spar-
ast, til aukinnar aðstoðar við
vanþróuð lönd. Sameinuðu
þjóðirnar munu með tvennu
móti geta undirbúið slíka aukn-
ingu á hjálpinni til vanþróuðu
landanna, annars vegar með
þvl að aðstoða umrædd rflci
við að semja áætlanir sem
þau hafa hug á að hrinda {
framkvæmd, hins vegar með
því að betrambæta og liðka
hið alþjóðlega hjálparkerfi.
(Frá S. Þ.).
Otvegsbankinn
Framhald af 12. síðu.
Málið verður þvi afgreitt á ný
til saksóknara."
f frétt í Þjóðviljannm í gær
var það sagt að úrskurður væri
fallinn f máli þessu en eins og
sjá má á fréttinni hér að fram-
an var það á nokkrum misskiln-
ingi byggt þvi að málinu er enn
engan veginn lokið þar sem
stjóm Starfsmannafélagsins
neitaði að taka áminningunni.
Verkajýðsfélag 40 ára
Framhalo al 2 s:öu
Þann 29. apríl 1949 var nafni
félagsins breytt, vegna þess að
þá hafði verið stofnuð sjó-
mannadeild innan þess, og
nefndist síðan Verkalýðs- og
sjómannafélag Hnífsdælinga.
Á þessum sama fundi beitti
þáverandi formaður félagsins,
Helgi Bjömsson sér fyrir því,
að stofnað yrði Byggingarfélag
verkamanna, og gerðust '5
meðlimir verkalýðsfélagsins
stofnendur þess.
Eftirtektarvert er, hvað fé-
lagið beitir sér ötullega fyrir
framgangi jafnaðarslefnunnar
allt frá stofnun og fram yfir
1940. M. a. skorar félagið á
ákveðna menn til framboðs við
alþingiskosningar. — Einnig
beitti félagið sér margsinnis
fyrir uppstillingu lista við
sveitarstjórnarkosningar. —
Margháttuð fræðsla um jafn-
aðarstefnuna fór fram á fund-
um þess. Þeir, sem veittu þá
fræðslu voru m.a. Finnur
Jónsson, Hannibal Valdimars-
son,’ Ingimar Bjarnason og
Helgi Hannesson.
Ingimar Bjamason var for-
maður Verkalýðs- og sjó-
mannafélags Hnífsdælinga í 11
ár, 1925—1935, og meðstjórn-
andi þar á eftir í 9 ár. Árið'
1937, hinn 21. febrúar, var,
"■ ' -- ■ - ■ ■ - —... I
Símskeyti frá
V-Þýzkalandi
Forsætisráðherra hefur borizt
svofellt símskeyti frá kanzlara
Sambandslýðveldisins Þýzka-
lands:
„Fregnin um andlát fyrirrenn-
ara yðar, fyrrverandi forsætis-
ráðherra Ólafs Thors, olli mér
mikilli sorg. Hann var jafnan
boðinn og búinn að bæta enn
betur hið vinsamlega samþand
Þýzkalands og íslands. Með hon-
um er genginn tryggur málsvari
íslands og Atlanzhafsbandalags-
ins og verður hans sárt saknað.
Ludwig Erhard
kanzlari, .Samþandslýðveldisins
Þýzkalands.“
Ingimar Bjamason kjörinn
fyrsti heiðursfélagi félagsins
•og þar með vottuð virðing og
þakklæti fyrir vel unnin störf.
Núverandi stjórn félagsins
er þannig skipuð: Formaður
Jens Hjörleifsson, ritari Bene-
dikt Friðriksson, gjaldkeri
Þórður Sigurðsson, varafor-
maður Jónas Helgason og for-
maður sjómannadeildar Finn-
bogi Jósefsson.
Ég hef hér að framan sagt
frá nokkrum þáttum í starfi
Verkalýðs- og sjómannafélags
Hnífsdælinga, aðallega fyrstu
kaupdeilu félagsins. Mín skoð-
un er sú, að hliðstæðir atburð-
ir eigi að geymast í sögu fé-
laganna. Þessi barátta var
svo snar þáttur f lífi fólksins
á árunum 1920—1940. Við
njótum enn ávaxtanna af
störfuin þess og baráttu.
Ér læt svo þessum orðum
lökið og óska Verkalýðs- og
siómannafélagi Hnífsdælinga
alls góðs á komandi ámm.
Heill þvf fertugu.
Guðmundur S. Ingólfsson.
Lífsréttur
Framhald af 7. síðu.
væm alin í þennan heim, eins
og nýlega# hefði átt sér stað
um mæður sem tekið höfðu
deyfilyf um meðgöngutímann.
Einn ræðumaður kastaði fram
þeirri spumingu, hvort fóstur-
eyðing á fyrstu þrem mánuð-
um meðgöngutímans ætti ekki
að vera leyfileg, þegar um
væri að ræða börn sem getin
væm utan hjónabands og
mundu af þeim sökum verða
að þola misrétti í þjóðfélaginu.
Þessari hugmynd var vísað á
bug af öðmm, sem lögðu á-
herzlu á. að í stað þess gætu
menn upprætt fordóma af
þessu tagi með aukinni mennt-
un og verndað ógiftar mæður
og óskilgetin böm með betri
Iöggjöf og öðmm ráðum.
Þátttakendur í þessari ráð-
stefnu Sameinuðu Þjóðanna
vom ráðherrar, lagaprófessorar
og aðrir sérfræðingar frá 16
ríkjum í Asíu. — (Frá SÞ).
Mafían ekki dauð
Framhald af 6. sfðu.
lagshætti í nyt orðið ríki f
ríkinu, hún grípur inn f að
heita má hverja mannlega
starfsemi og hefur að miklu
leyti tekið að sér hlutverk
lögreglu á eynni. En til þess
að þetta geti gengið nokkurn
veginn þegjandi og hljóða-
laust, er nauðsynlegur jám-
harður agi. Styrkur félagsskap-
arins liggur í vel skipulögðum
Htlum hópum, tfu manna eða
svo, þar sem allir gæta allra.
Þar gildir blind hlýðni og
miskunnarlausar refsingar.
Og þó skoðar enginn með-
limur Maffunnar sig sem
glæpamann. Mafían er f aug-
um meðllmanna samband út-
valdra; virðulegur félagsskap-
ur sem hefur öðlazt fast form
f skóla blóðhefndarinnar, ven-
dettunnar. Hinn kúgaði og
hrjáðf í þjóðfélaginu, fórnar-
dýr hins algera valds, varð að
læra að taka móðgunum og yf-
irgangi með jafnaðargeði á yf-
irborðinu, svo hefndin mætti
verða sem geipilegust þegar
stundin rann upp. Sannur ma-
fioso, af gamla skólanum get-
ur beðið og beðið lengi eftir
réttu augnabliki.
Blóðhefnd
Blóðhefndin — vendettan —
er þannig ekki tilviljunum
háð. Aður en Mafían greiðir
höggið, fær fómardýrið oft
margar aðvaranir, sem fara
eftir föstum reglum; stundum
er hundur gerður höfðinu
styttri og skilinn eftir við dyr
viðkomandi. Endanleg aftaka
fer svo fram um hábjartan dag
eftir miklar seremoníur.
Bærinn Corleone er dæmi
Þess, hvemig farið getur ef
tveim andstaeðum hópum Ma-
fíunnar lendir saman. í þess-
um 18 þúsund manna bæ höfðu
á árunum eftir strfð tveir Ma-
fíuhópar aðsetur. Annarsvegar
var hin hefðbundna Mafía
undir forustu eins helzta lækn-
isins í bænum, Michele Nav-
arra, hinsvegar nútímalegri út-
gáfa Mafíunnar, sambland af
eldra fyrirkomulagi og banda-
rískri glæþastjóm undir
forustu bandarískra Sikileyj-
arbúa sem snúið höfðu heim.
I Corleone var þessi „Nýja
Mafía” eins og hún var nefnd,
undir stjórn Luciano Liggto,
sem var aðeins 19 ára gamall
og yngsti Mafíuforingi, sem
sögur fara af. í Bandaríkjun-
um höfðu meðlimir Mafíunn-
ar, menn á borð við Lucky
Luciano, svo rækilega gleymt
uppruna sínum, að þeir hófu
eiturlyfiasmygl f stórum stfl.
Hjá því gat ekki farið. að
þessum tveim fylkingum lysti
saman, og á fjómm ámm. frá
1944—48, vom 153 morð fram-
in.
MiðaMamyrkur
Þegar álíkt getur átt sér stað.
á það sér þá orsök helzta, að
Mafían á menn sfna f öllum
helztu lykilstöðum bióðfélags-
ins og svo hitt, að hver sá
sem mótþróa sýnir. er myrtur
eða hótað morði. bæti hann
ekki ráð sitt.
Sú mynd, sem Norman Lew-
is dregur upp f bók sinni um
ofurveldi Maffunnar. svnir
okkur svörtustu miðaldir. Það
er óhugnanlegt, að Banda-
menn skyldu ekki sjá bað er
þeir gerðu innrás sfna á Sik-
iley 1943, hvert var eðli Ma-
fíunnar og reyna að ganga á
milli bols og höfuðs á félags-
skapnum. Eins og málin standa
nú era litlar eða engar líkur
til þess að það verði gert f ná-
inni framtfð.
*