Þjóðviljinn - 26.01.1965, Side 8

Þjóðviljinn - 26.01.1965, Side 8
ÞlðÐVILIINN Þriðiudagur 26. janúar 1965 g SIDA til minnis it1 I dag er þriðjudagur 26. janúar. Polycarpus. Árdegis- háflæði kl. 0.22. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði annast í nótt Bragi Guð- immdsson laeknir, sími 50523. ★ Nætur- og helgidagavörzlu í Reykjavík vikuna 23.-30. janúar Vesturbæjarapótek. ★ Slysavarðstofan l Heilsu- vemdarstöðinnl er opin allar sólarhringinn Næturlæknir á sama stað klukkan 18 til 8. SÍMI: 2 12 30 ★ Slökkvistöðin og sjúkrabif- reiðin SÍMI: 11100 'ítvarpid 13.00 Við vinnuna. 14.40 Við, sem heima sitjum: Vigdís Jónsdóttir skólastjóri talar um vitamínþörfina. 15.00 Miðdegisútvarp: Sigur- veig Hialtested syngur. Jul- ius Katchen og Suisse Romande hljómsveitin leika píanókonsert nr. 3 eftir Bartók; Ansermet stj. J. Tourel syngur Sheheres- ade eftir Ravel. J. Cheston leikur á fiðlu Tristesse eftir Chopin og Humoresque eft- ir Dvorák. 16.00 Síðdegisútvarp: H. Zacharias og hljómsveit hans, Sir J. W. Atwell, Bierzelthljómsveitin, M. G. Mora o.fl. leika og syngja. 17.00 Endurtekið tónlistar- efni. 18.00 Tónlistartími bam- anna. Guðrún Sveinsdóttir sér um tímann. 18.30 Þjóðlög frá ýmsum löndum. 20.00 íslenzkt mál. Jón Að- alsteinn Jónsson cand. mag. talar. 20.15 Pósthólf 120: Lárus Halldórsson les úr bréfum frá hlustendum. 20.35 Fagurt er í Fjörðum: Áskell Snorrason kynnir nokkur íslenzk þjóðlög, sem hann leikur síðan á orgel Kópavogskirkju. 21.00 Þriðjudagsleikritið. Greifinn af Monte Kristó. Leikendur: Rúrik Haralds- son, Guðmundur Pálsson, Gestur Pálsson, Ævar R. Kvaran, Borgar Garðarsson, Róbert Arnfinnsson, Jónas Jónasson, Jón Aðils, Valdi- mar Lárusson og Brynj- ólfur Jóhannesson. 21.40 Ferdinant. Frantz syng- ur .tvær ballötur eftir Carl Loewe: Sæbúinn og Archibald Douglas. Við pí- anóið er Hans Altmann. 22.10 Kvöldsagan: Eldflug- an dansar. 22.30 Létt músik. a) Undir eikinni: Kór og hljómsveit rauða hersins flytja rúss- nesk lög; Alexandrov stjómar b) Kór og hljóm- sveit suður-býzka útvarps- ins flvtja skemmtitónlist eft.ir R. Starer. J. Feld. P. J. Kom og S. Merath: W. Mattes stj. 23.15 Daeskrárlnk. ýmisleqt dómavarnafélag H.jarta- og æðasjúk- Reykjavíkur minn- ir félagsmenn á að allir bankar og sparisjóðir i borginni veita viðtöku árgiöldum og ævifé- lagsgjöldum félagsmanna Ný- tr félagar geta einnia skráð sig þar Minningarspjöld sam- !■■■■■■ imi@ipg][rD D takanna fást I bókabúðum Lárusar Blöndal og Bóka- verzlun fsafoldar ic Óháði söfnuðurinn. Þorrafagnaður í Lindarbæ föstudaginn 29. janúar kl. 7 síðdegis. Góð skemmtiatriði. Aðgöngumiðar í verzlun Andrésar Andréss. þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag.. Takið með ykkur gesti. Kvenfélag Öháða safnaðar- ins. Kvenfélag Kópavogs. Fundur í félagsheimilinu fimmtudaginn 28. janúar kl. 20.30. Kjartan Jóhannsson héraðslæknir flytur erindi. Sýndar kvikmyndir frá Krabbameinsfélagi fslands. Utanfélagskonur velkomnar meðan húsrúm leyfir. Stjómin. +* Frá N. L. F. I. Fundur verður fimmtudaginn 28. janúar kl. 8.30 síðdegis í Ingólfsstræti 22. Sýndar skuggamyndir frá starfsemi félagsins síðastliðið ár og frá heilsuhæli N. L. F. í. Hvera- gerði. Grétar Fells flytur stutt erindi. Lfkami og sál. Veit- ingar með nýju sniði. Félagar f jölmennið og takið með ykk- ur gesti. skipin ★ Skipadeild SÍS. Amarfell er væntanlegt til Carteret 28. frá Antverpen. Jökulfell er væntanl. til Camden 28. frá Keflavík. Dísarfell fer í dag frá Vopnafirði til Bergen, Stavanger, Kristiansand. Osló og K-hafnar. Litlaf. fer í dag frá Rvík til Austfj: Helga- fell er á Akureyri. Hamrafell ér í Avonmouth; fer þaðan væntanlega á morgun til Ar- uba og Rvíkur. Stapafell er í Rvík. Mælifell fer væntan- lega í dag frá Liverpool til Avonmouth. ic Skipaútgerð rikisins. Hekla fer frá Rvík á morgun aust- ur um land í hringferð. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herjólfur fer frá Reykjavik kl. 21.00 í kvöld til Vest- mannaeyja. Þyrill er á leið frá Akureyri til Rvíkur. Skjaldbreið fer frá Rvík í dag vestur trm land til Akureyrar. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Guðmundur góði fer frá Reykjavík á morgun til Snæfellsnesshafna. söfnin ★ Þjóðskjalasafnið er opið laugardaga klukkan 13—19 og alla virk8 daga kl. 10—15 og 14—19 ★ Eins og venjulega er Listasafn Einars Jónssonar lokað frá miðjum desember fram f miðjan apríl. ★ Asgrímssafn. Bergstaða- stræti 64 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl 1.30—4.00 ir Borgarbóka*afn Rviknr. Aðalsafn Þ’ngholtsstræti 29a simi 12308. Ollánadeild opin neyzluvatnsleit í Tíbet Það geta verið vandræði að ná í neyzluvatn á hásléttunni i Tíbet þegar vetrarríki er. Á myndinni sjást hermenn aðstoða ■ ■ íbúana við að ausa vatninu upp um vakir á ísnum. alla virka daga kl 2—10. laugardaga 1—7 og á sunnu- dögum kl 5—7 Lesstofa op- tn alla virka daga kl 10—10. laugardaga 10—7 og sunnu- daga 1—7 ★ Bókasafn Kópavogs I Fé- lagsheimilinu opið á þriðjud miðvikud. fimmtud. og föstu- dögum. Firrir böm klukkan 4.30 til 6 og fyrir fullorðna klukkan 8.15 til 10. Bama- timar i Kársnesskóla auglýst- ir bar. k Bókasafn Seltjamarness er opið sem hér segir: Mánud.: kl 17.15-19 og 20-22. Miðvikudaga: kl 17,15-19 Föstud.: kl. 17.15-19 og 20-22 ★ Bókasafn Dagsbrúnar Lindargötu 9. 4 hæð til hægri. ic Minningarspj. Rauða skros íslands eru afgreidd á skrif- stofu félagsins að Öldugötu 4. Sími 14658. minningarkort ★ Frá Sjálfsbjörg. Minningarkort Sjálfsbargar fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun Stefáns Stefáns- sonar Laugavegi 8, Bókabúð- inni Laugarnesvegi 52, Rvík- urapóteki, Holtsapóteki, Lang- holtsvegi, Garðsapóteki, Hólm- garði, Vesturbæjarapóteki, Melhaga. 1 Hafnariirði að öldugötu 9. — Sjálfsbjörg. ic Minningarkort Flugbjörg- unarsveitarinnar eru seld f bókabúð Braga Brynjólfsson- ar og hjá Sigurði Þorsteins- syni Laugamesvegi 43. sími 32060. Sigurði Waage Laug- j arásvegi 73. sími 34527 Stef- áni Bjamasyni Hæðargarði 54. sími 37392 og Magnúsi Þórarinssyni Alfheimum 48. : ■ ■ ★ Minningarspjöld úr minn- j ingarsjóði Maríu Jónsdóttur flugfreyju fást í Oculus, Aust- ■ urstræti 7, Snyrtistofunni j Valhöll. Laugavegi 25 og j Lýsingu h.f. Hverfisgötu 64. Sinfóníuhljómsveit íslands ■ ★ Minningarspjöld Menning- j ar og minningarsjóðs kvenna j fást á bessum stöðum: Bóka- j búð Helgafells. Laugaveg 100. j Bókabúð Braga Brynjólfsson- j ar. Bókabúð fsafoldar f Aust- urstrætl. Hljóðfærahúsi Rvík- ■ ur. Hafnarstrætl l. og i j skrifstofu sjóðsins að Laufás- j vegj 3. gengið ic Gengi*skráninB (sölugengi) e Kx 120.07 u.s $ — 43.06 Kanadadollai .... — 40.02 Dönsk kr — 621,80 Norsk r — 601,84 Sænsk Irr — 838.45 Finnskt mark .... — 1.339.14 Fr franki — 878.42 Bela franki — 86,56 Svissn frankl .... — 997,05 GyUinJ — 1.191.16 Tékkn Irr ........ — 598.00 V-þýzkt mark .... — 1.083,62 Líra (1000) — 68,98 Austuxr sch — 166.60 Peseti — 71.80 Reikningspund vöru- Reikningskr — vöru- skiptalönd - i00,14 QBD Bsw@Ddl WELA súpur eru betrí WELA súpur eru ódyrari WELA súpur fdst í nsestu matvörubúb BLAl ADREIFING Þjóðviljann vantar nú þegar blaðbera í eftirtalin hverfi: VESTURBÆR: AUSTURBÆR: Seltjarnarnes 2. Brúnir. Tjarnargata Sími 17-500. HENTUG HÚSGÖGN Svefnsófasett Nýjar gerðir. — Verðið hagstætt. — Góðir greiðsluskilmálar. H N O T A N HÚSGAGNAVERZLUN, Þórsgötu 1- Sími 20820. NámskeiB í hjálp í viðlögum fyrir almeiming hefst 1. febrú- ar n.k. Áherzla lögð á að kenna lífgun með blást- ursaðferð. Kennsla fer fram kl. 5,30 — 7 eða 8,30 —10 annan hvern dag. Þátttaka tilkynnist strax í skrifstofu R-R.K.Í. Öldugötú 4. Sími 14658. Kennsla ókeypis. Reykjavíkurdeild Rauðakross íslands. ■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■ Ljómar gleðin, Ijósið skín, ......lœt ég kveðjur flakka. Öllum þeim, er minntust mín mér er Ijúft að þakka• Tíl allra þeirra, sem glöddu mig með skeytum, j gjöfum og heimsóknum á sjötugsafmæli mínu 16. j janúar sl. Halldór Friðriksson frá Helgastöðum. ; Vallargerði 38, Kópavogi. Ulpur—Kuldajakkar og gallonblússur í úrvali. 9 VERILUN Ó.L Traðarkotssundi — (á móti Þjóðleikhúsinu)'. CONSUL CORTINA bflalelga magnúsar skipholtl 21 símar: 21190-21185 miaukur (^u&munctóóon HEIMASÍMI 21037 VÖRUR FCartöflumús * Kóknmalt * Kaffi * Kakó. KROIN BtIÐIRNAR

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.