Þjóðviljinn - 13.02.1965, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 13.02.1965, Blaðsíða 7
Laugardagur 13. febrúar 1965 Dómur Hæstaréttar HÖÐVILJINN SIÐA 3 herbergja íbúð óskast Vlð höfnm verið beðnir að útvesra nýleea og vandaða 3 herb íbúð Sel.iendur eru beðnir að hring.ia * sima 22790 kl. 7—9 s.d Méillutnln9»skrlfilof«: Þorvarðor K. Þorslelnssor Mlklubríui 74. > ,ij'- F4»f«lgnívlískipfli i Guðmundur Tryggvasjen Slml 92790. TIL SÖLU Einbýlishús - Tvíbýlis- hús og íbúðir af ýmsum stærðum i Reykjavík, Kópavogi og nágrenni. FARTEIGNASALAN Hús 02 eifflir BANKASTRÆTI 6 SÍMI 16637 Auglýsingasíminn er 17-500 Framhald af 4. síðu. lausan rétt vegna starfsferils síns sem bifreiðastjóri til að hljóta atvinnuleyfi (eða rétt- ara sagt halda því), er lögin tóku gildi skv. hljóðan laganna sjálfra“. I 1. gr. laga nr. 25/1955 segir, að óheimilt sé að skerða atvinnuréttindi þeirra manna, sem á lögmætan hátt stunda leigubifreiðaakstur og eru full- gildir félagar í hlutaðeigandi stéttarfélagi, þegar lögin taka g:ldi, en lögin öðluðust gildi í maímánuði árið 1955, og hef- ur ákærður ekki í málinu rennt stoðum undir að hafa á þeim tíma fullnægt nefnd- um skilyrðum laganna. Loks hefur ákærður stað- hæft, að úthlutunarmenn at- vinnuleyfa leigubifreiðastjóra í Reykjavík hafi ranglega synj- að sér um atvinnuleyfi, þrát.t fyrir ítrekaðar umsóknir og langan starfstíma, og í þeim efnum ekki gætt „laga- og reglugerðarákvæða", sem um- störf þeirra hafa gilt. Kvaðst ákærður hafa átt tal við við- komandi ráðherra og ráðu- neytisstjóra, en þeir ekki vilj- að skipta sér af gjörðum út- hlutunarmanna. í 6. gr. reglu- gerðar nr. 202/1959 um tak- mörkun leigubifreiða í Reykja- vík og ráðstöfun atvinnuleyfa segir svo m.a. um störf út- hlutunarmanna, sem eru tveir, tilnefnd:r til þriggja ára í senn, annar af stjórn bifreiða- stjórafélagsins Frama en hinn af ráðherra: „Við úthlutun at- vinnuleyfa skal starfsaldur bifrei^astjóra við akstur leigu- bifreiða til mannflutninga lagður til grundvallar, þannig, að sá sem hefur lengstan starfsaldur sem b'freiðastjóri við mannflutninga. hvar sem er á landinu, gengur fyrir, nema sérstakar ástæður mæli þvf í gegn, enda verði hann, ef hann fær atvinnuleyfi, búsett- ur f Reykjavfk, Kópavogskaup- stað eða Seltjarnarneshreppi" Er af ákvæðinu ljóst, að um úthlutunina gildir' að nokkru allfrjálst mat. I bréfi til dóms- ins dagsettu 26. ágúst 1963. sem er svar við bréf' dags 14. janúar s.á., hafa úthlutun- armenn atvinnuleyfa leigubif- reiðastjóra f Reykjavík til- greint aðallega tvær ástæður til þess, að ákærður hafi eigi hlotið atvinnuleyfi: „Hann hef- ur eigi, að dómi úthlutunar- manna haft næg’lega mikið til brunns að bera, miðað við aðra umsækjendur, og í öðn.i tagi hefur hann. svo sem hann hefur sjálfur viðurkennt, stund- að ólögl. atvinnuakstur Hafa úthlutunarmenn báðir saman og hvor í sínu lagi bent hon- um á, að þess sé engin von að hann geti öðlazt atvinnu- leyfi, nema með því að láta af því framferði, en hann hef- ur ekki látið sér segjast". Ekki eru fram kom:n í máli þessu viðhlítandi rök til að líta svo á, að synjanir úthlutunar- manna á atvinnuleyfum til á- kærðs hafi augljóslega verið óréttmætar, og verður sýknu- ástæða þessi þvf ekki tekin til greina. • Með eigin játningu ákærðs, sem er f samræmi v:ð önnur gögn málsins, telst sannað að hann hafi gerzt sekur um hátt- semi þá, sem lýst er í á- kæruskjali og þar rétt færð til refsiákvæða. Samkvæmt 1. gr. laga nr. 29/1958 þykir refs- ing hans eftir öllum atvikum hæfilega ákveðin 1.000.00 króna sekt til ríkissjóðs. en vararefsing varðhald 5 daga, verði sekt'n eigi greidd innan 4 vikna frá birtingu dómsins. Dæma ber ákærðan til að greiða allan sakarkostnað, bar með talin málsvarnarlaun skip- aðs ver.ianda sfns. Amar Clausen, hrl., kr. 3000,00. Miklar tafir hafa orðið á rekstri máls bessa, m.a. vegna þess hversu lengi það var til umsagnar hjá ■ úthlutunar- mönnum atvinnuleyfa leigu- b'freiðastjóra í Reykjavík, sem og vegna skipta á skipuðuvn verjendum, og er nánari grein gerð fvrir þeim drætti í gögn- um málsins. Dómur Hæstaréttar var svo- hljóðandi: Almenni löggjafinn hefur metið ráðstafanir þær um takmarkanir á le:gubifreiðum. sem í máli bessu greinir, til almenningsheilla, og verður eigi haggað við bvf mati. Með þessari athugasemd og skírskotun til forsendna hins áfrýjaða dóms ber að stað- festa hann. bó með þeirri breytingu, að frestur til greiðslu sektar er ákveðinn 4 vikur frá birtingu dóms bessa. Ákærði greiði allan áfrýjun- arkostnað sakarinnar, bar með talin saksóknarlaun. er renni til ríkissjóðs kr. 5000.00 og laun verjanda hans fyrir Hæstarétti, kr. 5.000.00. Kjallaraíbúðir Framhald af 10. síðu. a.m.k. að v:ssu marki, með þvi að skerpa eftirlit með nýbygg- ingum og herða viðurlög ef út af er brugðið. Öruggasta ráðið væri þó að banna með öllu byggingu kjall- araíbúða og fylgja því banni fast eftir. Það er engin ástæða fyrir lslendinga að halda þeim ósið áfram að grafa íbúðir sín- ar niður í jörðina. Hér er nægi- anlegt landrými til að byggja í- búðir ofan jarðar. — Þið hafið einnig verið að aðvara fólk sem byggir eða kaupir íbúðir um að senda inn umsóknir um lán áður en framkvæmdir hefjast eða kaup eru gerð? — Já, og ástæðan til jsess er tvfþætt. Með þeim hætti trygg- ir lánsumsækjandi sér svar fyr- irfram um hvort uppdráttur hússins, eða íbúðarinnar er í samræmi við lánareglur Hús næðisrrtálastjórnar t.d. hvað stærð snertir. I öðru lagi fær hann í tfma svar við hvort aðr- ar aðstæður hans t.d. fullnægj- andi fbúðareign fyrir eða ann- að gerir umsókn hans óláns- hæfa. Þetta hvorttveggja er nauðsynlegt fyrir hvem mann, sem á lán hyggur, að vita áður en bvgging hefst eða kaup eru ákveðin. því að öðrum kosti getur það þýtt neitun við um- sókninni og viðkomandi situr imnl með framkvæmdir sínar eða íbúðakaup án bess að geta fengið lán út á framkvæmdim- ar. Það er því fyllsta ástæða fyrir þessari aðvörun einnig, og bezt fyrir alla aðila að hún sé alvar- lega tekin og eftir henni farið. sagði Guðmundur Vigfússon að Iokum. ÍST0RG H.F. AUGLÝSIR ! Einkaumboð fyrir ísland á kínverskum siálfblek'j- ungum: „WING SUNG“ ' nenninn er fyrirliijgiandi. en „HERO“ penninn er væntanlegur. Onðir og ódýrir! ístorg h.f. "dallveigarstig 10. Póst- hólf 444, Reykjavík. 129 61. BLAÐADRE3FING Þjóðviha i’ ' irar nú þegar blaðbera í eft- irtalin hverfi VFSTIíRR æp Framnesveo'ur Þ .1 ð í) V H, ,| I N N AUSTTTRBÆR: Rrúnir. - Sími 17-500. '>:*r©fðaeigendur FramkvEemurn o-nfu- ^ bvott á mótorum • ' bílum og öðrum tækium Bif rei ða verkstæði ð STIMPILL Grensásvesi 18. — Sími 37534. Ætluðu að kalla sendiherra heim frá Moskvu WASHINGTON 11/2 — Banda- ríska stjómin hefur mótmælt við Sovétstjórnina þeim atburði er stúdentar réðust á sendiráð Bandaríkjanna í Moskvu til þess að mótmæla árásunum á Norð- ur-Víetnam. Krefst bandariska stjómin þess, að sendiráðinu sé tryggð nægileg lögregluvernd. Fréttaritari Associated Press í Washington kveðst hafa góðar heimildir fyrir því, að banda- ríska stjómin hafi íhugað það að kalla sendiherra sinn I Moskvu heim til þess að mót- mæla þessum atburði, en hætt við það vegna hins ótrygga á- stands sem nú ríkir í Asiu. Banaslys Framhald af 1. síðu. Ekki vildi lögreglan láta uppi nafn mannsins, þar eð ekki 1 afði öllum aðstandendum verið til- kynnt um látið. Laus staða Staða ritar við Skattstofu Reykjanesumdæmis, Hafnarfirði, er laus til umsóknar. Umsóknarfrest- ur er til 3. marz 1965. Laun skv. launakerfi ríkis- starfsmanna. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Um- sóknir sendist á skrifstofu Ríkisskattstjóra, Reykja- nesbraut 6, Reykjavík eða til Skattstofu Reykja- nesumdæmis, Strandgötu 10, Hafnarfirði. Hafnarfirði, 11. febr. 1965. Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi. Byggingasamvinnufélag bamakennara tilkynnir. Eigendaskipti fyrirhuguð að: 5 herb. íbúð í sambýlishúsi við Stigahlíð, 4 herb. íbúð í sambýlishúsi við Álftamýri. Félagsmenn sem kynnu að óska forkaupsréttar, snúi sér fyrir 20. þ.m. til skrifstofunnar, Hjarðar- haga 26. — Sími 16871. Steinþór Guðmundsson. O. J. Olsen talar í Að- ventkirkjunni, sunnudag- inn 14. febr. kl. 8,30 e.h. um eftirfarandi efni. Hvað er sönn ham- ingja? Hvernig öðl- ast maður hana? ALLIR VELKOMNIR. Alúðarfyllstu , þakkir flytjum við öllum þeim er vottuðu samúð sína við fráfall EINARÍNU GUÐMUNDSDÓTTUR, kennara og auðsýndu minningu hennar virðingu á einn eða arm- an hátt. F.h. vandamanna Ágúst Guðmundsson Eyrún Helgadóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hllittekningu við andlát og útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa GUÐVARÐAR STEINSSONAR Bentina Þorkelsdóttir börn, tengdabörn og barnabörn. Allsherjaratkvæðagreiðsla um uppsögn kjarasamninga ríkisstarfsmann a fer fram í dag (laugardag) og á morgun sem hér segir: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames: Kl. 2—10 e.h. báða daga í gagnfræðaskól- anum við Vonarstræti (gamla Iðnskólahúsinu). Einnig er kosið kl. 5—10 e.h. báða dagana á þessum kjörstöðum: Barnaskólanum: ísafirði, Siglufirði, Selfossi, Keflavík og Hafnarfirði (Lækjargötuskóla). Gagnfræðaskólanum: Akureyri og Vestmanna- eyjum. — Tðnskólanum: Akranesi. Allir fastráðnir ríkisstarfsmenn hafa atkvæðisrétt — Kjósið snemma YFIRKJÖRSTJÓRN B. S. R. B.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.