Þjóðviljinn - 20.02.1965, Síða 7

Þjóðviljinn - 20.02.1965, Síða 7
Lsugardagur 20. febrúar 1965 ÞJðÐVILTINN SIÐA 7 Konur í Suður-Vietnam bera mat til skæruliða yfir brú á stíg í frumskóginum. Svo í Saigon sem í Kairó Hrakfarir Vestur-ÞjóSverja og Bandarikjanna bera vott breyttum valdahlutföllum I heiminum Nasser hefur unnið sinn stsersta stjómmálasigur sið- an herir Breta og Frakka hörf- uðu af Súezeiði. í Saigon er um garð gengið enn eitt valda- rán herforingjaklíku, og fara þau nú að nálgast tuginn á taepum þrem misserum. Þess- ir viðburðir eru ekki nefndir hér í sömu andránni vegna þess að milli þeirra sé orsaka- samband, heldur vegna þess að hvor sýnir á sinn hátt hvemig straumurinn liggur í þróun -<S> Kosning í Stúdenta- rái Máskéh ísiands Sl. laugardag fóm fram kosn- ingar í Stúdentaráð Háskóla Is- ' lar.ds. Kosningafyrirkomulagið er á þann veg, að kosnir eru einn eða fleiri frambjóðendur og eru þeir merktir með tölun- um 1, 2, og 3 og fær fyrsti maður heilt atkvæði annar hálft o.s.frv. Þannig er kosinn einn maður úr hverri deild Háskól- ans. Síðan kýs fráfarandi Stú- dentaráð einn mann til að sitja áfram f ráðinu úr sínum hópi. Þá er úthlutað tveim uppbót- arsætum til þeirra deilda, sem flest atkvæði hafa á bak vð efsta mann. Fráfarandi Stúdentaráð kaus Gunnar Sigurðsson stud.med. úr sinum ' hópi. Kosningaúrslitin í deildunum urðu hins vegar sem hér segir: LAGADEILD Helgi Guðmundsson var kjör- inn með 74 atkvæðum. Már Pét- ursson hlaut 621/?. atkvæði. Greidd atkvæði voru samtals 134. VIÐ3KIPTADEILD Karl F. Garðarsson var kos- inn 23Vs atkvæði. Þráinn Þor- valdsson fékk IB’/í atkvseði. Alls greiddu 39 atkvæði. LÆKNADEILD Sigurður Björnsson var kjör- inn með m3/* atky. Þá var Hrafn G. Johnsen uppbótamað- ur með 89 Í4 atkv. Magnús Jó- hannsson og Jóhann Guðmunds- son náðu ekki kjöri. 156 lækna- nemar kusu. GUÐFRÆÐIDEILD Tómas Sveinsson var kjörinn með ll‘A atkv. Halldór Gunn- arsson fékk 11 atkv. 121 kaus. VERKFRÆÐIDEILD Halldór Sveinsson hlaut kosn- ingu með 20 atkv. Guðbrandur Steinþórsson fékk 19V2 atkv. Alls kusu 39 verkfræðinemar. HEIMSPEKIDEILD Björn Teitsson hlaut lllVa atkv. og var þar með kjörinn. Ásdís Skúladóttir hlaut 99 atkv. og varð hún uppbótarfulltrúi. Þá fékk Guðrún Anna Sig- urðardóttir 56s/« atkv. Alls kusu 200 stúdentar í heim- spekideild. heimsmála á síðara helmingi tuttugustu aldar. Sigur Egypta- lands Nassers yfir Vestur- Þýzkalandi Erhards og sífelld hjaðningavíg innan raða skjól- stæðinga Bandaríkjanna í Suð- ur-Vietnam eru hvorttveggja merkj um gerbreytt valdahlut- föll milli rikja Evrópu og Norður-Ameríku annars vegar og þjóða Asíu og Afríku hins vegar. Til skamms tíma skip- uðu stórveldin beggja vegna Norður-Atlanzhafs málum í framandi heimsálfum eins og Afríku og' Asíu að eigin geð- þótta. Nú er komið á daginn að stefna Vestur-Þýzkalands í' málum landanna fyrir Miðjarð- arhafsbotni fer eftir því hvað ákveðið er í Kairó, og þrátt fyrir stórkostlegan hernaðar- mátt Bandarikjanna er sífellt þrengt að fótfestu þeirra á meginlandi Asíu, Snöruna sem herlist að hálsi Erhards í fyrri viku hnýttu þeir öldungamir Adenauer og Ben-Gurion í Waldorf-Astoria hótelinu í New York dag nokk- urn árið 1960. Þáverandi for- sætisráðherra fsraels fékk sannfært vesturþýzka kanslar- ann um að yfirbót Þjóðverja fyrir gyðingamorð þeirra á valdatíma nazista ætti meðal annars að fela i sér hernaðar- aðstoð við Ísraelsríki. Var síð- an gengið frá samningum um að Vestur-Þýzkaland léti fsra- el í té vopn fyrir 80 miljónir dollara, þar á meðal banda- riska skriðdreka og eldflaugar Getum er að því leitt að Bandaríkjamenn hafi í raun- inni verður pottur og panna i samningsgerðinni, þeim haf: þótt þetta ákjósanlegt ráð tii að koma bandariskum vopnum til ísraels án þess að þurfa sjálfir að styggja arabaþjóðim- ar með því að láta þau í té. Svo mikið er víst að vopna- sendingamar vom látnar fara fram eins leynt og unnt var, fullyrt er í Bonn að vestur- þýzka utanríkisráðuneytið hafi ekki haft hugmynd um samn- ingsgerð Adenauers og hernað- arsamvinnuna sem af henni spratt fyrr en síðla á síðasta ári. Egypzka stjórnin hafðist lengi vel ekkert að gegn vopna- gjöfum Vestur-Þjóðverja til erkióvinarins fsraels, en það hefur sýnt sig s'ðustu vikur að þeim mun dýpri ráð voru ráð- Svar Nassers setti vestur- þýzku stjómina í slæma klípu. Hún kallaði sendiherra sinn í Kairó heim, en skýrsl- ur hans og annarra vestur- þýzkra sendimanna í araba- löndum færðu Erhard heim sanninn um að Nasser hefði arabaríkin flest ef ekki öll á sínu bandi. Ef Vestur-Þjóð- verjar hefðust ekki að myndu þeir því brátt verða að víkja úr arabalöndunum fyrir full- trúum Austur-Þýzkalands. Á stund neyðarinnar leitaði Er- hard til Francos, sem selt hef- ur Nasser vopn um nokkurt skeið. Spánski aðalsmgðurinn de Nerva fór til Kairó til að miðla málum. Fyrstu fregnir um árangurinn af starfi hans birtust í egypzkum blöðum. Þau gátu skýrt frá því að Vest- ur-Þjóðverjar hefðu skuld- bundið sig til að hætta vopna- sendingum til ísraels, áður en vesturþýzku stjóminni hafði unnizt tími til að tilkynna fsra- elsmönnum málalokin. Eshkol forsætisráðherra ísraels lýsti opinberlega yfir fyrirlitningu sinni á stjóminni í Bonn og hafnaði tilboði hennar um að láta aðrar vörur koma upp í eftirstöðvarnar af vopnasamn- ingi Adenauers og Ben-Guri- ons. Uppgjöfin fyrir Egyptum mæltist svoj illa fyrir í Vest- ur-Þýzkalandi að Erhard reyndi að bæta hlut sinn með því að taka upp á, ný klögumál ýfir heimsókn Ulbrichts. Lét hann það boð út ganga, að ef aust- urþýzka þjóðhöfðingjanum væri sýndur fyllsti heiður í Kairo, myndi Vestur-Þýzka- land hætta efnahagsaðstoð við Egyptaland. Gárungarnir segja að virðingarvottur við Ulbricht verði metinn í Bonn eftir breidd rauða dregilsins sem breiddur verður á götu hans við komuna til Egyptalands Enn er því óséð hver málalok verða, en eftir það sem þeg- ar hefur gerzt álíta ísraelsk stjórnarvöld „að vald og virð- ing Gamals Abdels Nassers forseta hafi eflzt ómælanlega,” segir fréttaritari New York Times i Jerúsalem. Egyptar eru á sama máli. „Hvern hefði ór- að fyrir því, að sú stund ætli , eftir að renna upp að Kairo lýsti yfir vilja sínum óg stór- veldi Evróþu hlýddu“, spyr A1 Ahram fagnandi. Þegar þetta er ritað er fátt um áreiðanlegar fréttir af síðustu viðburðum í Saigon, en svo mikið er ljóst að þeir eru enn einn þáttur í upp- lausn þess valdakerfis, sem Bandaríkjamenn hafa bisaðvið árum saman að reisa og varið til að minnsta kosti þrem milj- örðum dollara auk ótalinna mannslífa. Loftárásirnar á Norður-Víetnam voru að dómi bandarískra blaða gerðar fyrst og fremst í því skyni að stappa stálinu í Khanh hershöfðingja og aðra nánustu samstarfs- menn bandarísku herstjórnar- innar í Saigon, enda lýsti Khanh því yfir að það hefði verið sælasta stund lífs sfns þegar hann fékk að gefa flug- her sínum fyrirskipun um að halda til árása yfir 17. breidd- arbauginn ásamt bandarískum flugsveitum. Valdarán á fárra vikna fresti í Saigon hafa sann- fært alla sem sjá vilja um að málstað Bandaríkjarina í S- Víetnam hrakar stöðugt. Faurej fyrrverandi forsætisráðherra Frakklands, grátbændi vini sína Bandaríkjamenn fyrir nokkrum dögum að gera sér Ijóst áður en það er um sein- an að í Vietnam eiga þeir í höggi við þjóðbyltingu, en ekld undirróður frá Hanoi né Pek- ing. ■t* in í Kairó. Nasser hóf leikinn nefnist forustugrein í Guardian nýlega, en þetta brezka blað hefur ævinlega verið einkar hlynnt Bandaríkj- unum. Því meira mark er á takandi þegar það segir: „I fjórar aldir voru hvftir menn að leggja undir sig heims- veldi í Asíu, víðlendari og æ víðlendari. Svo skeði það á rúmum áratug að heimsveldin leystust upp, framandi yfir- drottnarar hurfu á brott. Ot- fallið hefur ekki enn runnið skeið sitt á enda . . . Söguþró- un er ekki óumbreytanleg, en engu að síður verður vart ann- að séð en hrellingar sem stjórn- ir Bretlands og Bandaríkjanna verða nú að þola í Suðaustur- Asíu séu lokaþáttur undan- halds Evrópu og útibús hennar handan Atlanzhafs ... Hlið- stæðumar með stríðinu, sem Frakkar töpuðu og stríðinu sem Bandaríkin eru að tapa i Víetnam verða ljósari með hverjum degi sem líður. Að vísu trúa Bandaríkjamenn sjálfir á grundvállarmun: Frakkar voru í Indókína, sem nýléndudrottnarar, sjálfir eru þeir aftur á móti í boði lög- legrar ríkisstjórnar til að verja hana fyrir undirróðri. En þessi munur er ekki ýkja skýr úii í frumskógunum og á hrís- grjónaekrunum, tiltakanlega undir napalmdembu; ennfremur hefur þó nokkrum „löglegum” stjómum, bæði í Víetnam og Laos, verið steypt af stóli án þess herafli Bandaríkjamanna hafi hreyft hönd eða fót til að verja þær falli. Þvert á móti . . . Eins og Kennedy forseti gaf eitt sinn í skyn eru mætti voldugrar þjóðar takmörk sett, ef hann er teygð- ur of langt. Nú er Bandaríkjun- um að lærast, eins og okkur (Bretum) og Frökkum lærðistj að hann nær að öllum líkind- um ekki til meginlands Asíu.” M. T. Ó. 4 ósköp sakleysislega með því að kunngera samning við Aust- ur-Þýzkaland um efnahagsað- stoð og bjóða austurþýzka þjóðhöfðingjanum Walter Ulbr- icht í opinbera heimsókn til Kairó. Vesturþýzka stjómin brást hin versta við og kvaðst ekki myndi horfa á það að- gerðalaus að Hallstein-kenning- in væri fótum troðin, en sú kenning er á þá leið að Vest- ur-Þýzkaland meini Austur- Þýzkalandi aðgang að samfé- lagi ríkja heimsins með því að slíta stjórnmálasambandi við hverja þá stjóm sem viður- kenni stjórnina í Austur-Berl- in. Sendiherra Bonnstjórnar- innar í Kairó var látinn hóta Nasser stöðvun lánveitinga og slitum stjómmálasambands ef hann afturkallaði ekki boðið til Ulbrichts. Þetta voru ein- mitt þau viðbrögð sem Nasser hafði gert ráð fyrir. Hann 'varaði fullum hálsi, að Vest- ir-Þýzkaland hefði sýnt Eg- otalandi fullan fjandskap með ynilegri vopnasölu til fsra- ls Yrði henni ekki hætt þeg- ar í stað myndu Egyptar slita stjórnmálasambandi við Bonn. Minningagjafasjói- ur Landspítaians Aðalfundur Minningargjafa- sjóðs Landspítala Islands var haldinn 27. jan. s.l. Gjaldkeri sjóðsins lagði fram endurskoð- aða reikninga fyrir árið 1964, og voru þeir samþykktir, en reikningar sjóðsins eru árlega birtir í Stjórnartíðindum. Á árinu hafði kr. 134.100,00 verið varið úr sjóðnum, en styrkveitingar hafa farið vax- andi ár frá ári. Minningargjafasjóður Land- spítalans er styrktarsjóður, tr islenzkar konur stofnuðu, skömmu eftir að þær hófn fjársöfnun til byggingar Land- spítalans og fór fyrsta úthlut- un úr sjóðnum fram árið 1931. og alls hafa styrkveitingar numið kr. 1.266.818,45. Fyrst.u árin var styrkveitfngum aðal- lega varið til styrktar sjúkl- ingum, er dvöldust á Land- spítalanum og voru ekki f sjúkrasamlagi né nutu styrkja annars staðar frá. En er sjúkra- samlögin náðu almennri út- hreiðslu, breyttist þörf styrk- þegarMa. Stjórnarnefnd Minn- ingargjafasjóðsins hefur þvf ■ fengið staðfestar breytingar við 5. gr. skipulagsskrár sjóðs- ins, og þar segir m.a.: Því sem sjóðnum kann að áskotnast umfram vexti, skal ásamt þeim hluta vaxta, er e'gi leggjast i höfuðstól, sam- kvæmt 4. gr., varið í fyrsia lagi til hjálpar sjúklingum, er sjúkravist eiga í Landspítala fslands til greiðslu sjúkrakostn- aðar þar, og í öðru lagi er Framhald á 9. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.