Þjóðviljinn - 20.02.1965, Blaðsíða 4
4 SlÐA
Otgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokk-
urinn. —
Ritstjórar: tvar H. Jónsson (áb), Magnús Kjartansson,
Sigurdur Guðmundsson.
Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson.
Auglýsingastjóri: Þorvaldur Jóhannesson.
Ritstjóri Sunnudags: Jón Bjamason.
Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja, Skólavörðust. 19.
Simi 17-500 (5 línur). Áskriftarverð kr. 90.00 á mánuði.
Meginatriii
O'l
| íhaldsblöðum er oft að því vikið að með júní-
samkomulagi verkalýðshreyfingarinnar, ríkis-
stjórnarinnar og atvinnurekenda hafi náðst ein-
hverskonar varanlegt „jafnvægi“ í kjaramálum,
og sé það versta verk ef verkalýðsfélögin eða
vondir menn innan þeirra reyni að raska þessu
ímyndaða jafnvægi! Ekki er það kunnugt að nein-
ir forystumenn verkalýðshreyfingarinnar hafi lagt
þennan skilning í samkomulagið, heldur var al-
gengara að heyra það kallað vopnahlé eða frest,
sem atvinnurekendum hafi verið gefinn til að átta
sig á þeirri staðreynd að verkamenn og aðrir laun-
þegar hafa búið við skarðan hlut undanfarin ár og
munu sækja rétt sinn.
frl
[ ályktun Alþýðusambandsþings um kjaramálin,
sem fram var lögð af nefnd manna með hinar
ólíkustu stjórnmálaskoðanir og samþykkt einróma
af Alþýðusambandsþingi, af mönnum úr öllum
stjórnmálaflokkum, segir orðrétt: „Sú staðreynd
blasir því við, að verkafólk hefur ekki fengið sinn
eðlilega og réttláta hluta úr vaxandi þjóðartekj-
um undanfarin ár. Afleiðingin-hefur orðið sú? að
verkafólk hefur yfirleitt neyðzt til þess að lengja
vinnudaginn í sífellu og vinna meira og meira á
lögskipuðum frídögum. Á þann hátt hefur tekizt
að hækka árstekjur verkafólks, en raunveruleg
lífskjör hafa þrátt fyrir það rýrnað“.
\r)
J beinu framhaldi af þessum forsendum tók Al-
þýðusambandsþing fram nokkur þau at-
riði, sem það taldi að verða ættu aðalatriði í kjara-
baráttunni á þessu ári. Var það sagt í ályktun
þingsins með þessum orðum: „29. þing Alþýðu-
sambands íslands telur að í samningum þeim sem
verkalýðsfélögin eiga fyrir höndum á komandi
vori, beri að ieggja höfuðáherzlu á eftirfarandi
þrjú atriði:
1. — Kaup verði hækkað allverulega, þannig að
hlutur verkafólks í þjóðartekjum verði leiðréttur
og stefnt að því að dagvinnutekjur nægi meðal-
fjölskyldu til menningarlífs.
2. — Vinnutími verði styttur án skerðingar á
heildartekjum.
3. — Orlof verði aukið.
Þingið leggur áherzlu á að áfram verði haldið
samningum um réttlátar ráðstafanir í húsnæðis-
málum almennings, um setningu laga um vinnu-
vernd og ýmis önnur réttinda- og hagsmunamál
alþýðufólks“.
því er þetta rifjað upp nú, að telja verður að um
þessi atriði sé full eining í verkalýðshreyfing-
unni. Engum' þarf að koma á óvart þó verkalýðsfé-
lögin móti kröfur sínar samkvæmt einróma álykt-
un Alþýðusambandsþings og fylgi þeim eftir af
einbeitni og þunga. Og frá því Alþýðusambands-
þing gerði samþykkt sína, hafa þau ótíðindi gerzt
að ríkisstjórnin hefur gert ráðstafanir sem verka-
lýðshreyfingin telur brot á júnísamkomulaginu.
Til þess verður einnig að líta þegar verkalýðs-
hreyfingin mótar kröfur sínar í vor. — s.
ÞJðÐVILJINN
Laugardagur 20. febrúar 1965
Hæstaréttardómur útaf kröfu
um afsal fyrir kjallaraíbúð
Málavöxtum er þannig lýst
í héraðsdómi:
1 maí-mánuði árið 1962 fól
Jón Brynjólfsson Haraldi Guð-
mundssyni löggiltum fasteigna-
sala að selja kjallaraíbúð sína
í húsinu nr. 28 við Skaftahlið
í Reykjavík fyrir 380 þúsund
krónur. Á eigninni hvíldi lán
hjá Andvöku að upphæð ca.
53.000,00, er fyrri eigandi henn-
ar hafði skuldbundið sig til að
aflétta ásamt fleiri lánum.
Síðari hluta sumars þetta ár
var Sigurður Árnason að leíta
fyrir sér hjá fasteignasölum
borgarinnar um kaup á íbúð
við sitt hæfi. Meðal þeirra
fasteignasala sem hann leitaði
til var Haraldur Guðmundsson,
er benti honum á ýmsar í-
búðir, er til greina gætu kom-
ið, þar á meðal kjallaraíbúð
Jóns. Kvað S:gurður fasteigna-
salann hafa lýst því yfir, að
eign þessi væri með öllu kvaða-
laus. Hinn 3. sepíember 1962
gerði Sigurður, fyrir milli-
göngu Haralds Guðmundsson-
ar, 350 þúsund króna kauptil-
boð, í eign þessa og skyldi
kaupverðið greiðast þannig:
„1. Kaupandi greiðir í pening-
um við afsal kr. 150.000,00.
Kaupandi greiðir eftirstöðvar
kaupverðsins við afsal, með
því að gefa út skuldabréf á 1.
veðrétt í hinum selda eignar-
hluta með 7% ársvöxtum pg
jöfnum afborgunum á næstu
10 árum frá afnotadegi að
telja kr. 200.000,00. Samt. kr.
350.000,00”
í kauptilboði þessu var það
tekið fram, að eignin skyldi
vera laus 1. 10. 1962, og skyldi
seljandi hafa arð og afnot af
henni til þess tíma. Ennfrem-
ur var þess getið, að afsal
skyldi fara fram, þegar tilboð-
ið hefði verið samþykkt,, en
það stæði til 4/9 1962 kl. 6 e:h.
Er tilboð þetta var komið i
eignina, kveðst fasteignasalinn
hafa sagt Jóni frá því. Hafi
Jón þá sagt, að Karl Jónsson
læknir ætti eign bessa með sér.
Hinn 4/9 1962 samþykkti
Jón tilboð þetta „með því að
söluverð sé kr. 380.000,00”.
Samdægurs féllst Sigurður á
þetta gagntilboð með svofelldri
áritun á nefnt kauptilboð:
„Samþykkur framanritaðri
breytingu”.
Fasteignasalinn kveðst nú
strax hafa látið Jón vita um
þetta samþykki Sigurðar og
jafnframt beðið hann um afsal
fyrir eigninni, en eignarheim-
ild Jóns byggðist ekki á af-
sali heldur þinglýstum kaup-
samningi.
Fasteignasalinn aflaði sér nú
veðbókarvottorðs um eignina.
Kom þá í Ijós, •* að fyrmefnt
Andvökulán hafði verið háð
gengi í sterlingspundum, og
var komið upp í u.þ.b. 123
þúsund ísl. kr„ eftir að búið
var að afnema pundagreiðsl-
una. Þetta kveðst fasteignasal-
inn hafa látið Jón vita og
ennfremur, að ekkert hefð'
verið greitt niður af láni
þessu. Þá kvaðst fasteignasal-
inn einnig hafa bent Jóni á,
að f kaupsamningi (eignar-
heimild) Jóns hefði ekkert ver-
ið tekið fram um geymslur eða
hlutföll, og þyrfti að k'ppa
þessu í lag með samþykki
meðeigenda áður en Sigurði
yrði veitt afsal. Hafi Jón þá
ekki talið sig hafa tryggingu
fyrir meiru en kr. 40.000,00 upp
f Andvökulánið og taldi öll
vandkvæði á, að hann gæti
flutt lán þetta af c'gninni. Yrði
hann þvf að hætta' við söluna.
Sag^ist fasteignasalinn þá hafa
tjáð honum, að hann gæti
hætt við þetta sfn vegna, og
skyldi hann enga sölulauna-
kröfu gera á hendur honum.
enda kæmu þeir Sigurður og
Jón sér saman um þetta.
% Næsta dag kveður fasteigna-
salinn Jón hafa komið á skrif-
stofu sfna og sótt þar samn-
inga sína og veðbókarvottorð.
Hinsvegar hélt fasteignasalinn
eftir káuptilboðjnu og afhenti
það síðar Sigurði, enda var nú
í ljós komið, að hann (Sigurð-
ur) hélt fast við framangreint
kauptilboð. Fasteignasalinn
kveðst hafa skýrt Jóni frá
þessari afstöðu Sigurðar og
sagt honum að hann yrði að
semja um þetta við hann, en
Jón hafi eigi sinnt þessum á-
bendingum, þrátt fyrir það, að
fasteignasalinn kvaðst ítrekað-
ar tilraunir hafa gert til að
fá hann til þess.
Hinn 20. sept. 1962 reit líg-
maður Sigurðar Jóni svohljóð-
andi bréf: „Til mín hefur leit-
að Sigurður Árnason, hús-
um leið og þeir hafi samþykkt
tilboð hvors annars 4. sept.
1962.
Stefndi, Jón Brynjólfsson,
krafðist sýknu vegna þess að
e gi hafi verið kominn á end-
anlegur og skuldbindandi
samningur milli aðiljanna að-
allega af því að eigi hafi ver-
ið um það samið, hvernig
greiða skyldi þá 30 þúsund kr.
hækkun er orðið hafi á sölu-
verði íbúðarinnar.
Héraðsdómari féllst á rök
stefnanda og taldi að kominn
hafi verið á bindandi samn-
ingur milli aðiljanna um sölu
íbúðarinnar „enda skiptir það
hér engu máli um gildi þessa
samnings. þótt ákvæði hafi
000,00, sem greiðast skyldi
með kr. 150.000,00 í peningum
við útgáfu afsals og kr. 200.-
000,00 með skuldabréfi, tryggðu
með 1. veðrétti í hinum selda
eignarhluta. Skyldi skuldabréf-
ið ásamt 7% ársvöxtum af-
borgast á ■ 10 árum frá afnota-
degi íbúðarinnar, þ.e. frá 1.
október 1962. Hinn 4. septem-
ber 1962 ritaði aðaláfrýjandi
(Jón) svohljóðandi yfirlýsingu
á kauptilboðið: „Samþykkur
framanrituðu tilboði með því
að söluverð sé kr. 380.000,00.”
Þá ritaði gagnáfrýjandi hinn
4. september 1962 á kauptil-
boðið: „Samþykkur framanrit-
aðri breytingu”. Þess er eigi
getið í samningi aðilja, hvern-
ig þær kr. 30 þús. er kaupverð-
ið átti að hækka um, skyldu
greiðast. Fór því um það atriði
eftir meginreglunni i 14. gr.
laga nr. 39/1922, þ.e. greiðabar
þær í peningum við útgáfu af-
sals. Gagnáfrýjandi hefur
aldrei boðið þessa greiðslu
fram, heidur haldið því fram,
að skuldabréf það, sem i
samningnum greinir, ætti að
hækka um hana. Þar sem
gagnáfrýjandi þannig hefur
eigi gert löglegt greiðslutilboð,
er aðaláfrýjandi nú eigi bund-
inn við kaupsamninginn, og
ber því áð taka kröfu hans
um sýknu i málinu til greina.
Eftir atvikum er rétt, að
málskostnaður i héraði og fyr-
ir Hæstarétti falli niður.”
Sératkvæði
prófessors
Magnúsar Torfasonar
„Svo sem rakið er í hinum
áfrýjaða dómi komast á. bind-
andi kaupsamningar með að-
ilum um kjallaraíbúð aðalá-
frýjanda í húsinu nr. 28 við
Skaftahlíð. Samningur þessá
var ófullkominn að því leyti,
að eigi var sérstaklega ákveð-
ið hvenær og hvernig gagná--
frýjandi skyldi greiða þær kr.
30.000,00, sem kaupverðið var
hærra en upphaflegt tilboð
hans. Er þá rétt að skýra samn-
ing aðila svo, að aðaláfrýjandi
hafi mátt krefjast þess, að
gagnáfrýjandi greiddi þessa
fjárhæð í reiðufé, er hann
fengi afsal fyrir fbúðinni.
Samkvæmt gögnum málsins
og svo sem nánar greinir í
héraðsdómi neitaði aðaláfrýj-
andi frá öndverðu að efna
kaupsamning aðila. Gagnáfrýj-
andi lýsti sig hins vegar reiðu-
búinn til að efna samninginn
Framhald á 9 síðu.
■ Fyrir skömmu kvað Hæstiréttur upp
dóm í máli, sem Sigurður Árnason hús-
gagnasmiður, Efstasundi 2, höfðaði gegn
Jóni Brynjólfssyni endurskoðanda Grettis-
götu 54 „til þess að fá hann dæmdan til að
láta stefnanda í té afsal fyrir kjallaraíbúð-
inni í húsinu nr. 28 við Skaftahlíð“. Dóm-
ur þessi mun vafalaust vekja nokkra at-
hygli, a.m.k. í þeim hópi (sem fer örf
stækkandi) manna er við fasteignavið-
skipti fást.
gagnasmiður, Efstasundi 2,
Reykjavík. Hann hefur sýnt
mér samþykkt kauptilboð um
eignarhluta yðar í húsinu nr.
28 við Skaftahlíð, hér í borg-
inni, dags. 3. ög' 4. þ. m. Um-
bjóðandi minn kveðst óska
þess að fá nú þegar afsal fyr-
ir íbúðinni í samræmi við til-
boðið, enda hefur hann jafnan
verið fús til að standa við það
af sinni hálfu, svo sem yður
er kunnugt”.
Hinn 25. s.m. ritaði lög-
maður Sigurðar Jóni enn bréf,
þar sem hann -ítrekaði
fyrri kröfu sina um það, að
Jón gæfi út afsal fyrir eign-
inni, ella myndi hann höfða
mál á hendur honum til þess
að fá hann dæmdan, að við-
lögðum dagsektum, til útgáfu
afsals fyrir íbúðinni.
Þessari kröfu hafnaði Jón,
enda kvaðst hann hafa litið
svo á, að fasteignasalinn hefði
afhent sér sölugögnin á þeim
forsendum, að ekkert yrði úr
kaupunum.
Enn héldu bréfaskiptin á-
fram milli málsaðilja, þar sem‘
sömu kröfur og mótmæli voru
endurtekin, en hvorki rak né
gekk í samkomulagsátt.
Hinn 11. júlí 1963 skrifaði
Jón lögmanni Sigurðar bréf
og sendi honum í því afsals-
uppkast fyrir kjallaraíbúðinni.
í bréfi þessu tjáði Jón sig
reiðubúinn til að skrifa undir
afsal til Sigurðar gegn því, að
kaupverð íbúðarinnar yrði kr.
410 þúsund kr„ enda yrði
málssókn og málskostnaður
niður felldur á hendur honum.
Tilboði þessu svaraði lögmað-
ur Sigurðar i bréfi þar sem
hann kvað Sigurð geta fallizt
á það fyrir sitt leyti, að gefa
kr. 400 þúsund fyrir kjallara-
íbúðina, enda yrðu greiðslu-
skilmálar nokkuð á annan veg,
en Jón hafði lagt til. Þá var
þess jafnframt getið í bréfinu,
að næðist eigi samkomulag á
þessum grundvelli áskildi Sig-
urður sér allan rétt gagnvart
Jóni í samræmi við hið upp-
haflega tilboð sitt. Á þetta var
ekki fallizt og var því mál
höfðað.
Steínandi, Sigurður Árnason,
studdi stefnukröfur sínar þeim
rökum, að lögum samkvæmt
hafi verið kominn á gildur og
bindandi samningur milli að-
iljanna um sölu íbúðarinnar
verið um það í kauptilboðs-
forminu að sá aðili, er gangi
frá tilboðinu eftir að það hef-
ur verið samþykkt, skuli greiða
millilið sölulaun eins og hon-
um ’TSgfði" borið ef af kaupum
hefði orðið”. Úrslit urðu því
þau í héraði að Jón Brynjólfs-
son var dæmdur til að láta af
hendi afsal fyrir fyrrnefndri
kjallaraíbúð að viðlögðum dag-
sektum.
Dómur Hæsta-
réttar
Jón undi ekki þessum dómi
og skaut málinu til Hæstarétt-
ar, þar sem málsúrslit urðu
allt önnur og þó ekki ágrein-
ingslaust. 1 dómi Hæstaréttar
segir:
„Hinn 3. septembér 1962
gerði gagnáfrýjandi (Sigurður)
kauptilboð í kjallaraíbúð
hússins nr. 28 við Skaftahlíð
f Reykjavík, ásamt öllu því,
er henni fylgdi, fyrir kr. 350,-
<&-
O. J. Olsen flytur erindi
í Aðventkirkjunni
sunnudaginn 21. febr.
klukkan 8,30 e.h.
Erindið nefnist:
Bandaríkin í ljósi
Biblíuspádóma.
Hvaða stórtíðinda er
að vænta þaðan?
ALLIR VELKOMNIR.
Aðstoðarmaður
Lagtækur aðstoðarmaður óskast á
vinnustofu vora.
AXEL EYJÓLFSSON
Sími 10117 og 18742.