Þjóðviljinn - 20.02.1965, Síða 2

Þjóðviljinn - 20.02.1965, Síða 2
 1 A-flokki teflir margt gamalkunnra skákmanna. Á 1. borði fyrir Stjómarráðið teflir Baidur Möii- SÍÐA MÚSVILIINN Laugardagur 20. febrúar 19.65 PÁLL BERGÞÓRSSON veðurfrœðingur: A thugasemd um veðráttu og ísmyndanir við Búrfell 1 viðtali við Morgunblaðið lætur Eiríkur Briem rafmagns- veitustjóri ríkisins hafa eftir sér þessi orð um ísmyndanir í Þjórsá: „Þetta mál hefur verið at- hugað mjög gaumgæfilega, og er niðurstaða dr. Gunnars Sig- urðssonar sú, að undanfarin 10 ár hefði olíukostnaður vegna ístruflana við Búrfell aukið reksturskostnað 1. virkjunar- stigs um ca, 2%. Það er mál út af fyrir sig. að hér er ekki minnzt á ann- að en kostnað við 1. virkjun- arstig, sem er auðvitað geró- líkt því þegar farið verður að nota mikinn hluta af rennsli Þjórsár til virkjunarinnar. Sleppum þó spakmælinu hans Stefáns G. um hálfsannleikann, en víkjum að veðrinu og ísn- um. 1 þessum „gaumgaefilegu at- hugunum" hefur ekki verð stuðzt við aðrar veðurathugan- ir en skýrslur frá Hæli £ Hrepp- um. Sú stöð er álíka langt frá ármótum Þjórsár og Tungnár eins og Þingvellir eru frá Reykjavík. Geta menn ímynd- að sér, að erfitt muni að á- ætla veðrið í slíkri fjarlægð frá veðurstöð, jafnvel þó að veðurfræðingar hefðu verið fengnir til þess. Hér geta því strax orðið verulegar skekkjur, sem út af fyrir sig gætu um- turnað þeirri tölu, sem raf- magnsveitustjórinn nefnir. Þetta er þó ekki það versta, og heldur ekki það, sem nú skal nefnt, hvernig farið hefur verið með þessar veðurathug- anir. Notaðar hafa verið formúlur til að reikna kælingu árvatns- ins út frá lofthita, vindf" og skýjahulu. Þessar formúlur eru meir en 30 ára gamlar, settar fram af hinum kunna norska ísafræðingi Devik. Við þær er þó sérstaklega eitt athugavert. Nýrri athuganir, og raunar ýmsar eldri, sem Devik mun ekki hafa haft handa á milli árið 1931, sýna að áhrif vinds- ins til kælingar eru stórum meiri í hvassviðri en hann ætl- aði, jafnvel þótt reikningar hans stæðust I hægum vindi. Skal ég þessu til stuðnings benda á bók hins ágæta veð- urfræðings Suttons, er út kom 1952, Micrometorology. Verstu ísmyndanirnar koma nú ein- mitt í hvassri norðanátt, og þá verður þetta atriði sérlega' mikilvægt, jafnvel svo að kæl- ingin verði 50% meiri en reikningarnir sýna. Við þetta bætist svo annað. Devik sýnir fram á, að kæl- ing árvatnsins fer mjög eftir þurrki loftsins. Til þess hefur ekkert tillit verið tekið í þess- um reikningum. En einmitt i verstu ísáveðrum, norðan froststormi, er loftið oft tiltak- anlega þurrt á þessum slóð- um. 1 5 stiga frosti og 40 hnúta vindi (8 vindstigum) með -4-15 stiga daggarmarki mundu þess- ar tvær skekkjur í útreikn- ingunum geta numið nærri 100%, þ. e. kælingin yrði helm- ingi meiri en áætlað er, ein- mitt þegar verst gegnir. Það munar um minna. Setjum þó svo, að allt þetta væri gott og blessað, áætlað veður og útreikningar stæðust. Þá er eftir erfiðasti hjallinn, að finna þau kælingarmörx, er svara til þess að rennsli fari að truflast. Er óhætt að^ segja, að um þetta renna menn I að mestu blint í sjóinn, svo mjög er þetta háð aðstæðum | öllum á staðnum. Nægir að benda á, að ekki hefur veðr- átta verið neitt hagstæðari þá undanförnu áratugi, þegar Eli- iðaárstöðin hefur gengið snurðulaust að kalla, heldur en þegar hún var ofurseld sí- felldum truflunum vegna að- stæðna, sem reyndar voru ekki ólíkar því sem verður við Búr- fell. Þegar á þetta allt er litið, undrar mann stórlega fullyrð- ingar rafmagnsveitustjórans Eiríks Briem um gaumgæfi- lega athugun á þessu máli, og þá ekki síður niðurstaðan með nákvæmninni „ca 2%“. Er þeim vísindamanni, sem hefur fengö þessa útreikninga að verkefni, dr. Gunnari Sigurðs- syni, lítill greiði gerður með slíkri misnotkun á lauslegum getgátum hans um þessi efni. Páll Bergþórsson. Úrvalslið Reykja- víkur í bæjakeppni Handknattleiksráðið hefur valið úrvalslið þau sem mæta eiga úrvalsliðum Hafnarfjarð- ar í bæjakeppninni á mánu- daginn. Lið karla er þannig skipað: Sigurður J. Þórðarson, KR Þorsteinn Björnsson, Ármann Gunnlaugur Hjálmarsson, Fram fyrirliði. Sigurður Einarsson, Fram Tómas Tómasson, Fram Guðjón Jónsson, Fram Jón Ágústsson, Val Karl Jóhannsson, KR Sigurður Óskarsson" KR Gísli Blöndal, KR Hermann Samúelsson, ÍR. Reykjavíkurúrval kvennanna verður þannig skipað: Margrét Hjálmarsdóttir Fram, Ása Jörgensdóttir Ár- manni, Díana Óskarsdóttir Ár- manni, Liselotte Oddsdóttir Ármanni, Jóna Þorbergsdóttir Ármanni, Sigríður Sigurðar- dóttir Val (fyrirliði), Sigrún Guðmundsdóttir Val, Vigdís Pálsdóttir Val og Guðrún Valgeirsdóttir Fram. Enska stjórnin vill ekki nýja ráðstefnu i Genf LONDON 18/2 — Frá því var skýrt í Lundúnum í gærkvöld, að sænska stjómin hafi undan- farna daga látið diplómata sína ræða við bandarísku og sovézku stjórnarinnar, um. gang roál.a í ,S- Vietnam. Þá er það háft eftír góðum heimildum, að enska stjómin hafi vísað á bug þeirri .tillþgu Spvétstjómarinnar . að 'kölíuð verði saman "ný Genfar- ráðstefna vegna þessa máls. Ekki er enska stjómin heldur sögð fáanleg til þess að taka neitt fmmkvæði í þessu máli. Harold Wilson, forstætisráð- herra, hefur rætt Suður-Viet- nam við bandaríska sendihe.fr- Fagn- aðarefni Alltaf hlýnar mér um hjartaræturnar þegar í Ijós kemur að málflutningur minn hefur gagnleg ' áhrif. Fyrir réttri viku benti ég á það á þessum stað að Frjáls þjóð hefði tekið furðulega afstöðu til áformanna um innrás er- lends auðmagns i grein sem birt var nafnlaus á forsíðu og var því jafnt siðferðilega sem lagalega á ábyrgð Bergs Sigurbjömssonar sem skráð- ub er ábyrgðarmaður blaðs- ins. ! þessari grein var Ein- ar Olgeirsson hrakyrtur fyrir andstöðu við málið og kom- izt svo að orði: „Rökin í þessu máli em fyrst og fremst hagfræðilegs eðl's. Allar þjóðir í austri sem vestri, gamalgróin kapítal- istaríki sem nýfrjáls þróun- arlönd, keppa nú eftir er- lendu ■ fjármagni f einhverri mynd. Spurningin er því fyrst og fremst um það, f hvaða formi við eigum að ve'ta erlendu f.iármagni inn í landið, hvort hagstæðir samningar náist hverju sinni, hvort við eigum að veita út- lendingum hiér rétt til eigin atvinnurekstrar og þáíhvaða hl'utföllum miðað við þjóðar- framleiðslu okkar o.s.frv." Gagnrýni mín hefur nú leitt til þess að Frjáls þjóð hefur breytt um afstöðu á nýjan ieik. í síðasta tölu- blað skrifar Bergur Sigur- bjömsson grein undir fullu nafni þar sem hann tekur afstöðu gegn erlendri stóriðju á Islandi. Einnig skrifar Ein- ar Bragi grein þar sem hapn sýnir fram á að stuðningur Frjálsrar þjóðar við alúminí- umhringinn sé í fyllstu and- stöðu við fyrri stefnuyfirlýs- ingar Þjóðvamarmanna. Þetta er einskært fagnaðar- efni, og dregur ekkert úr þótt þpir félagar virðist kunna mér persónulega litl- ar þakkir fyrir ábendingarn- ar. Ég eftirlæt þeim sjálfum að samræma hinar skemmti- legu lýsingar sínar á hugar- ástandi mínu; Bergur Sigur- bjömsson segir nefnilega að ég sé „geggjaður”, en Einar Bragi að ég hafi „fengið Berg Sigurbjömsson á heil- ann”. — Austri. m ann í Lundúnum, David Bruce, og í Moskvu hefur Sir Humphrey Trevelyan, sendiherra, átt við- ræður um málið við sovézka varautanríkisráðherrann, Sergei Lapin. Sovétríkin og England voru sem kunnugt er í forsæti á Genfarráðstefnunni sem fjall- aði um málefni Vietnam eftir ósigur Frakka við Dien Dien Phu................ ........ Gengið frá kaup- unum á olíuskipi til síldarflutninga Síldar- og fiskimjölsverksmiðj- an að Kletti hefur nú endan- lega gengið frá kaupum á olíu- flutningaskipi, sem nota á til síldarflutninga í komandi fram- tíð. Ýmsar breytingar verða gerðar á skipinu áður en það verður afhent hinum nýju eig- endum í maímánuði n.k. er og á 1. borði fyrir Útvegsbankann Gunnar Gunnarsson en þessar tvær sveitir hafa skipzt á um að vinna keppnina. Þessi myn,d er tekin fyrir tveimur eða þremur árum en þeir. áttust ,enn við á miðvikudagskvöldið Baldur og Gunnar og sigraði Baldur að þessu sinni. — Á myndinnj sést líka Aki Pétursson er teflir á 2. borði fyrir Stjómarráðið. — (Ljósm. Þjóðv. A. K.). 33 sveitir taka Skákkeppni stofnana S. 1. miðvikudagskvöld var fyrsta umferð I Skákkeppni stofnana 1965 tefld í Lídó. 35 sveitir voru skráðar tii Ieiks i 5 flokkum en tvær þeirra mættu ekki og munu vera hættar við þátttöku, íslenzkir aðalverktakar í B-flokki og Morgunblaðið í D-flokki. Úr- slit í 1. umferð urðu þessi. -------------------------------_<ý Veiðimenn í skógum Tékkóslóvukíu A þessu ári verður efnt til allmikillar sýningar á hverskonar veiðitækjum og veiðibúnaði í borg- inni BRNO í Tékkóslóvakíu, en þar í landi er veiðisport mikið iðkað, ekki hvað sízt fuglaveiðar í skógum eins og myndin sýnir. A-flokkur: Búnaðarbankinn 1. sv., 3új — Almenna byggingafél. %• Hreyfill, 1. sv., 3 — Lands- bankinn, 1. sv., 1, Stjómar- ráðið, 1. sv., 3 — Útvegsbank- inn 1, Veðurstofan sat hjá. B-flokkur: Raforkumálaskrifstofan '3 — Loftleiðir Keflavíkurflugv. 1, ■ Pósturinn 2V2 — Raffnagnsv. 1% Samvinnutryggingar 2 •— Bamaskólar Reykjavikur, 1 sv. 2 vinninga. C-flokkur: Hreyfill, 2. sv., 3 — Lands- síminn, 1. sv., 1, Búnaðarbank- inn, 2 sv., 2% — Barnaskól- ar Reykjavíkur, 2 sv. 1'/?, Landsbankinn, 2. sv., 2V2 — Verðgæzlan IV2. Þjóðviljinn sat hjá. D-flokkur: Prentsm. Edda 3V2 -— KRON 1. sv., V2. Flugfélagið 3V2 — S.tjórnarráðið, 2 sv.. 1/2. Stræt- isvagnarnir — Hreyfill 3. sv„ ólokið. E-flokkur: m Laugarnesskólinn 3V2 — Bæj- arleiðir V2. Bifreiðaleigan Fal- ur 2 — Bræðurnir Ormsson 2. KRON 2. sveit, 2V2, — Héð- inn IV2, Landssíminn, 2. sv.$ sat hjá.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.