Þjóðviljinn - 21.02.1965, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 21.02.1965, Qupperneq 5
HðÐVHJlNN SfÐA 5 Scmnudagur 21. febrúar 1965 Hótel og verzlunarhaElir þjóta upp, en sjúkrahúsin eru áratugi í smíðum ■ Kannski er ástandið í þjóðfélaginu orðið slíkt í dag að von- lítið sé að nokkur áætlun standist hjá meirihlutanum í sjúkra- húsmálunum. ■ Ef til vill er ráðið að gefa einhverjum hóteleigandanum að- stöðu til að innrétta bar í húsinu, eða einhvérjum bankanum bankaútibú, eða veita útsvarslitlum kaupmönnum aðstöðu til verzlunarumsvifa í húsinu. ■ Þessir aðilar hafa aðstæður til að láta sínar byggingar þjóta upp, þó æpandi þörf á fleiri sjúkrarúmum geti ekki knúið meirihluta borgarstjórnar til að standa við fyrirheit sín . . . -A- Eins og skýrt hefur verið frá í fréttum blaðslns hélt Guð- mundur J. Guðmunds- son, borgarfulltrúi AI- þýðubandalagsins, uppi harðri gagnrýni á sleif- arlagið sem ríkt hefur t sambandi við bygg- ingu Borgarsjúkrahúss- ins í Fossvogi á fundi borgarstjórnar Reykja- víkur s. I. fimmtudags- kvöld. — Borgarstjóri svaraði þá allmörgum fyrirspurnum Guð- mundar um bygging- una en síðan hélt Guð- mundur ræðu þá, sem hér fer í megindráttum á eftir. Borgarsjúkrahúsið eins og það lítur út í dag. Hús Silla & Valda í Austurstræti, Ííupphafi ræðu sinnar minnt- ist Guðmundur J. Guðmunds- son á það að Borgarsjúkrahús- ið hefði nú verið • smíðum nokkúð á annan áratug og all- an þann tíma hefði ríkt. ge'g- vænlegur skortur á sjúkrarúm- um í borginni. Og svo héh hann áfrám: Það er áthyglisvert, að þrátt fyrir allar tækniframfarir í byggingaríðnaði, pá virðist bað ekki hafa flýtt fyrir bygginga- framkvæmdum. a.m.k. ekk' sjúkrahúsa. Ég nefni. sem dæmi að garnl Landspítalinn var byggður á þremur og hálfu ári. árunum 1926 til 1930. Þessi gamla bygg- ing er tæpir 20 þúsund rúm- metrar; þá var öll steypa hrærð á bretti og sú véltækni sem nú þekkist var ekki kom- in til sögunnar. Sjúkrahús og önnur hús. Bygging sjúkrahúsa í þessari borg virðist e'ga erfiðara upp- dráttar heldur en ýmsar aðr- ar byggingar. Ég nefiii sem dæmi: Hótel Sögu. Sú ágæta og að ýmsu leyti nauðsynlega bygging er öll komin í not- kun; byggin er 42 þúsund rúmmetrar. Borgarsjúkrahúsið er 53 þúsund rúmmetrar. Framkv. við grunn Hótel Sögu hófust I júlí 1956 — en við Borgar- sjúkrahúsið 1951 — Hótel Saga er tekin í notkun að verulegu leyti árið 1962 og nær fulla notkun á árinu 1963. Bygging þess húss er að mörgu leyti flókin og margbrotin og um tíma er hún nær alveg stöðv- uð vegna fjárskorts, enþó þessari byggingu lokið á 6 til 7 árum. Morgunblaðshöllin er. röskir 26 þúsund rúmmetrar, eða um helmingur af stærð Borgar- sjúkrahússins. Grunnplata er steypt 1952, húsið að nokkru leyti tekið í notkun 1956 og að mestu lokið 1957. Nokkrir stór- eignamenn í Reykjavík snara þessari höll upp á 5 árum. Það virðist hafa verið lét.tara undir fæti að snara upp Morg- unblaðshöllinni en Borgar- sjúkrahúsinu. Tökum eitt dæmið enn, af nægu er að taka. Útsvarslitlir kaupmenn í Reykjavík, Silli og Valdi, hófu byggingu skrif- stofu og verzlunarhallar í Aust- urstræti í júní 1963; innan f.iögurra mánaða var búið að steypa hús:ð upp að fullu. Hluti af þvf er nú þegar kom- i.nn í notkun og fyrirsjáanlegt er að húsið verður fullgert áð- ur en 2 ár líða frá því að bygg- inffaframkvæmdir hófust. - Höll bessi er tæpir 8 búsund rúmmetrar. Þetta erafrek nær útsvarslausra kaupmanna i R- vfk. Og svona mætti lengi telia. í.angur byggingartími. S.iálfsagt er sagt með réttu, að bygging nýtízku sjúkrahúss sé hvorttvegg.ia í senn dýr framkværrfd og mikið vanda- verk. Sfzt æt.la ég að mótmæla heim staðreyndum, en bað virðist ekki hafa verið tekizt á við vandann af jafn miklum brótti og fyrirhvgsiu, eins og tímarnir og ást.andið í sjúkra- húsmálum nú og að undan- förnu hafa krafizt. Byggingartími hússins er- húinn að vera langur og ekk- ert er iafn dvrt og hús sem er lengi f smíðum. hess vegna er hað furðulegt að ekki skuli hafa leg:ð fyrir í unnhafi á- æt.lun um byggingartíma. En bað er í fullu samræmi vN bá happa- og glappa-st.efnu. s.em ríkt hefur í byggineafram- kvæmdum þessa húss. A sama Úr rœðu Guðmundar J. í borgarsfjfórn um siúkrahúsmól Reykjavíkurborgar tíma og byggingakostnaður hækkar ár frá ári, þá er unn- ið með hálfum hraða við bygginguna og enn furðulegra að meirihluti borgarstjói'rjar skuli ekki reyna að fá heimild -til stórrar lántöku til þess" að hraða byggingunni og þar af leiðandi hefði húsið orðið mun ódýrara í smíðum. Það furðar oft margan, að sum árin var unnið tiltölulega lítið við húsið yfir hásumar- ið, en mklar steypufram- kvæmdir hins vegar yfir vetr- armánuðina. Hagkvæmnin hef- ur sjaldnast verið í öndvegi við byggingu þessa húss, eins og síðar verður vikið að. Útboð. Það undraði margan á sín- um tíma, að meginhluti þessa húss skyldi ekki hafa verið boðinn út. Þetta hús sem er eitt stærsta hús borgarinnar, er afhent ákveðnum aðilum að langmestu leyti og þó hér sé um miljónatuga króna fram- kvæmdir að ræða, þá lætur sá flokkur, sem kennir sig við frelsi og samkeppni, sig hafa það að fella það hér í borgar- stjórn, að byggingin sé boðin út (4. okt. 1956). Nú er ég ekki að segja, að Byggingafélagið Brú, sem er stærsti aðilinn, né aðrir verk- takar ’ séfl '"vei'fi 'éri ’ géhgu'f' '6g '> gerist, aðeins hitt að ekki mátti kanna hvort aðrir kæmu ekki með. hagstæðara tilboð. Auk þess hefði útboðið verið bund- ið tímaákvörðunum, sem hefðu hraðað verkinu. Þegar staðið er að jafn stórri og kostnaðarsamri bygg- irigu og þessari, sem útheimt- ir geysilega sérþekkingu og sérhæfni, þá virðist það vera tvennt sem leggja beri sér- staka áherzlu á: 1) Að tryggja nægilegt fé til byggingarinnar, svo fram- kvæmdir geti gengið viðstöðu- laust. 2) Að tryggja frá upphafi samstarf arkitekta og hinna ýmsu lækna og sérfræðinga, svo að fyrir liggi samstætt á- lit allra þeirra aðila, er um málið eiga að fjalla og að við framkvæmdir séu þeir sam- stæðir. y Fyrra atriðinu, um fjármagn- ið. hef ég að nokkru gert skil hér á undan. Ráða allir og englnn. Síðara atriðinu skal ég nú gera nokkur skil, en fullyrði strax að í báðum þessum meg- inatriðum - hefur meiwhluti borgarstjómar og bygginga- nefnd mistekizt hrapalega. Nokkru áður en ég kom á þennan fund, þá hringdi ég í einn þekktasta og eftirsóttasta hús.ameistara bæjarins og spurði hverjar hann teldi helztu orsakir þess hvað sjúkrahúsið hefur verið lengi f smíðum. Og ef til vill er hans svar samnefnari fyrir því, sem ég lýsi hér á eftir. En svar hans var þetta: I Borgarsjúkrahúsinu, þar ráða allir og þar ræður eng- inn. Að vísu skal það viðurkennt strax í upphafi, að á þessum langa byggingartíma hafa orð- ið miklar breytingar varðandi útbúnað og tækni sjúkrahúsa og þar af leiðandi margar breytingar nauðsynlegar. En það skýrir ekki allar þær breytingar sem gerðar hafa verið, heldur engu að síður reglan, sem byggingameistari kom með: þar ráða allir og þar ræður enginn. Ég skal nú nefna nokkur dæmi máli mínu til stuðnings. Fjöldi verkamanna vinnur viku eftir viku og mánuð eftir mán- uð við múrbrot. Brjóta þarf , • ' \ * \ ; ■ ::,v. •> :< \ ý* mmm ---- Bændahöllin — Hótel Saga við Hagatorg,

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.