Þjóðviljinn - 21.02.1965, Side 9

Þjóðviljinn - 21.02.1965, Side 9
Sunnudagur 21. febrúar 1965 ÞI6ÐVILIINN Seinagangur íhaldsins Framhald af 5. síðu. fyrir nýjum vatnsleiðslum, skolpleiðslum, rafmagnsleiðsl- um o. fl. ■. I sumum tilfellum vegna þess að leiðslurnar þurfa að vera annarsstaðar en búið var að leggja þær, í öðrum tilfell- um vegna þess að leiðslurnar voru of grannar og leggja þurfti þeirra í stað víðari leiðslur. Iðulega kom það fyrir þegar múrarar voru að verki, að þá var arkitektinn búinn að á- kveða hvar milliveggur ætti að vera, bygginganefndin vildi hafa hann á öðrum stað og deildarlæknir kannski á þeim þriðja. Múrarar urðu þá að hverfa frá hálf unnu verki, meðan aðilar komu sér saman um millivegginn. En þegar múrari hverfur frá verki þá er uppmælingataxtinn 15% hærri þegar byrjað er að nýju. Múrarar í Borgarsjúkrahúsinu SKÁK Framhald af 4. síðu. 8. Rxc6 dxcð (Einnig kemur til greina 8. — Dxc6). 9. f4 Bb7 10. 0—0 c5 11. f5! exf5 12. Bf4! (Ný hugmynd, sem setur svart- an í alvarlegan vanda vegna þess hve hann er langt á eft- ir f liðskipan). 12. Db6 13. a4 (Annar mögule'ki er 13. Rd5 og t.d. bxd5 14. Dxd5 — Hd8 15. Dxf5 — Re7 16. Dxf7t). 13. c4t 14. Khl Rf6 15. axb5 Hd8 16. Dcl Bb4 17. Dg3 Bxc3 18. bxc3 0—0 . (Skiptamuninum varð ekki ’bjargað). 19. Bc7 Dxb5 20. Bxd8 Hxd8 21. Hxf5 Rxe4 22. Dc7 Dd7 23. Dxd7 Hxd7 24. He5 g6 25. Bxc4 Hd2 26. He7! Rd6 27. Bfl Bc4 28. Kgl Kf8 29. H©5 f6 30. Hea5 Rf5 31. Hxa6 Kg7 32. He6 Og svartur gáfst upp. Hpí>* his óshsf Höfum verið beðnir að útvega hús. helzt mnan Hringbraut- ar t þvi mega vera ein eða fleiri ibúðir og herbergi ekki færri en 7 samanlagt Mé' vgra áamalt. ÞorvarSyr K. Þbrsjéi Mlklubr*v! 7f.A-. FattclanivlSiklpth Guðmundur Trýggva Slnil JJ7ÝÖ. TIl SÖLU Einbvlishús rvíbvlis- hús op ibúðíT af vrnstrm ctsprðnm ) RevkiatTfk f?6r>avogi Og náCTrpnrii p A^TETGN ARALAN flsís w* mm BANK A^tp 4tTT 6 SfMT T6837 höfðu oft þessi 15%. Á tveimur heilum hæðum í E-álmu var búið að ganga frá raflögnum og múrhúða loftin; þá var öllum ljósastæðum breytt, brjóta varð upp loftin — leggja nýjar rafleiðslur — og múrhúða loftin að nýju. Oft á tíðum stóð á vinnu- teikningum fyrir t.d. trésmiði, kannski vegna breytinga eða mismunandi skoðana ráða- manna, og þeir þurftu að bíða langtímum af þessum ástæð- um. Þá var samið við trésmiði til að afstýra að tímakaup kæmi fram á reikningum, að þeir fengju 10% hækkun á uppmælingu, þannig að ekki sæist á reikningum að um bið- tíma og breytingar væri að ræða. Sumir sérdeildarlæknar virð- ast hafa verið ráðnir alltof seint og þegar þeir komu til starfs síns þá virðast þeir hafa allt aðrar hugmyndir heldur en byggingarnefnd og arkitekt. Ég tek sem dæmi röntgén- deild, þar sem ráðinn er mjög hæfur læknir. Hann krefst töluvert mikilla breytinga á sinni deild og sjálfsagt með réttu og þó segja kunnugir að það hafi verið hreint lán, að hann kom þó þetta snemma, því annars hefðu breytingarn- ar kostað miljónir. Nú er mörgum spurn: Því var þessi ágæti læknir ekki ráðinn fyrr og látinn ráða inn- réttingu sinnar deildar frá upphafi? Fátt sannar ef til vill betur hvað um miklar breytingar hefur verið að ræða, að síðar varð að hætta allri uppmæl- ingarvinnu hjá trésmiðum, vegna þess að engir ákvæðis- vinnutaxtar náðu yfir þær gíf- urlegu breytingar, sem þarna hafa átt sér stað. Allt er þá þrennt er Svo ég haldi enn áfram að telja upp dæmi, sem mér hef- ur verið skýrt frá, að þegar búið var að reisa einn milli- vegg að ég held tvisvar sinn- um, þá kom upp úr kafinu að gegnum vegginn þurfti að vera 4ra tommu leiðsla, en veggur- inn var aðeins 4 tommur á þykkt. Svo að rífa varð vegg- inn niður í annað sinn og byggja hann upp í þriðja sinn og hafa hann þá 6 tommur á þykkt. Einn mann þekki ég sem vann stuttan tíma í sjúkrahús- inu. Helzta verkefni hans var að brjóta úr veggjum fyrir nýjum dyrum eða til að breikka dyr. Þess á milli hand- langaði hann til múrara er voru að hlaða upp í aðrar dyr. Þá er það athyglisvert að deildaskipun hússins virðist ekki, nema að takmörkuðu leyti, ákveðin fyrirfram. Það er ekki til að minnka tortryggni á framkvæmd við bygginguna, að t.d. nú nýverið er búið að ákveða hvar geð- deild eigi að vera til húsa. (Verkamennirnir, sem í bygg- unni vinna, segja að deildin sé ætluð þeim, ef þeir vinni öllu lengur við breytingarnar.) Þarf nokkurn að undra þótt spurt sé: Hvernig stendur á að þetta var ekki ákveðið fyrr. Þegar búið er að steypa húsið upp, þá er fyrst farið að ákveða hvar hver deild eigi að vera. Nú er auglýst eftir deildar- lækni við þessa deild, ef til vill hefur hann aðrar hug- myndir en byggingarnefndin og má búast við að það geti kostað miklar breytingar. Stjórnendum byggingarinnar virðist láta betur að nota loft- bor eftir að byggt hefur ver- ið heldur en strokleður á teikn- ingu. Ég hef rakið hér með nokkr- um dæmum vinnubrögð ráða- manna við bygginguna orr gæti nefnt mörg fleiri álíka. Ég vil bó enn undirstrika bað. til að forðast misskilning, að bygg- ing htissins er mikið vanda- verk og ýmsar breytingar ó- umflýjanlegar vegna nýrrar tækni í sjúkrahúsmálum. Og enginn skyldi taka orð min svo að ég sé að lýsa því yfir að húsameistari borgarinnar beri þarna alla sök á, eða sé óhæf- ur til starfsins. Og um einstak- linga í byggingarnefnd má margt gott segja og sjálfsagt hafa þeir margt gott gert. Og sízt vildi ég kasta rýrð á þá mörgu hæfu lækna sem til sjúkrahússins hafa verið ráðn- ir. En hvern er þá um að saka? Höfuðorsökin er sú, að yfir- stjórn byggingarnefndarinnar hefur verulega brugðizt og reglan allir ráða og enginn ræður hefur verið um of ráð- andi. Það má likja arkitekt, byggingarncfnd og læknum við knattspymulið sem samansett er af góðum einstaklingum, en þeir leika ekki saman og lcika jafnvel ekki allir ásamamark- ið. Ég tel ekki eftir kostnað við að gera húsið nýtízkulegt og fullkomið, en ég tel eftir það fé sem farið hefur til spill- is vegna óstjórnar og fyrir- hyggjuleysis. Ogn af forsjá er betra en mikið vit eftir á hefur ekki verið kjörorð við bygginguna. Nú hefur verið skipt um byggingarnefnd hússins og boð- ar það vonandi betri vinnu- brögð en verið hefur á undan- fömum árum. Ég saka borgaryfirvöldin um að hafa ekki aflað nægilegrar lántöku vegna byggingarinnar og ég saka þau líka um að hafa of seint gripið inní stjórn- leysið og fyrirhvggjuleysið i byggingarframkvæmdunum. Landakotsspítali. Ég gerði fyrirspurn um sam- anburð á byggingarkostnaði Landakotsspítala og vera má að rétt sé að allur samanburð- ur sé þar óeðlilegur og að það sjúkrahús sé ekki eins full- komið og nýtízkulegt og Borg- arsjúkrahúsið verður væntan- lega. Ég er ekki dómbær á það. Að vísu er byggingin aðeins 16 þúsund rúmmetrar eða tæp- lega einn þriðji Borgarsjúkra- hússins. Bygging þessi hófst í júlí 1957 og er að verulegu leyti tekin í notkun í árslok 1962. Það sem einkennir fram- kvæmdir við bessa er það að forráðamenn hennar virðast gera sér betur grein fyrir í upphafi hvernig bygg- inguna skuli nýta og ganga hreint og fumlaust til verks og varla var nokkur brevting framkvæmd á húsinu, og fróö- ir segja minni breytingar en á venjulegu tvíbýlishúsi. Forráðamenn þessarar bygg- ingar, fyrst og fremst príórinn- an í Landakoti ng vfirlæknir- inn höfðu á hendi alla stjórn á framkvæmdum með þeim á- eætum að nær engar breyt- ingar þurfti að gera á húsinu. Þess má og geta að sami arki- tekt teiknaði þessa byggingu og teiknað hefur Borgarsjúkra- húsið. Bláa bókin ©g raunveru- Ieikinn. Hvemig er nú frammistaða Sjálfstæðisflokksins í sjúkra- húsamálum höfuðborgarinnar? Flettum upp í Bláu bókinni og sjáum hvað þar er sagt: 1950 stendur í bókinni: „Sjálfstæðisflokkur'nn mun beita sér fyrir því: Að bæjar- sjúkrahúsinu verði komið upp svo fljótt sem auðið er, og öll- um framkvæmdum hraðað”. 1954 má lesa eftirfarandi f bláu bókinni: „Sjálfstæðis- flokkurinn mun beita sér fyr- ið því: Að byggingu fyrri á- fanga bæjarsjúkrahússins verði hraðað, svo sem auðið er”. Með bessu fylgir mynd af lík- ani byggingarinnar fullsmíð- aðri og lögð er sérstök áherzla á að sýna trjágróðurinn um- hverfis húsið og akbrautirnar að bví. 1958 segir svo: „Að undan- fömu hefur verið sleitulaust unnið að byggmgarfram- kvæmdum við Bæjarsjúkra- húsið í Fossvogi”... Og enn fylgir mynd af líkaninu en nú eru börn að skoða það. Undir mvndinni hefði átt að standa: Þessi börn verða orðin fullorð- in begar byggingunni er lok- ið! Loks er að líta á Bláu bók- ina 1962. Þar stendur: „Á kjör- tímabilinu hefur verið unnið ötullega að framkvæmdum við byggingu hins stóra Borgar- sjúkrahúss í Fossvogi. Snemma árs 1961 var samþykkt áætlun, sem miðar að því að hraða sem mest framkvæmdum. Verður varið til þess hárri fjárhæð árlega. Fyrsta áfanga á að vera náð 1964 og þá tek- in í notkun 185 sjúkrarúm á- samt rannsóknar- og skurð- stofum”. Á árinu 1964, 16. apríl, snyr Alfreö Gíslason í borearstjórn, hvort þessi áætlun stand!st um að taka 185 sjúkrarúm í not- kunn fyrir næstu áramót. Borgarstjóri svarar því til að það sé búið að brevta áætl- uninn' og að bað verði ekkí fyrr en síðari hluta árs 1965. Og enn spyr Alfreð á sama fundi: hvcnær sjúkrahúsið, full- búið naufsynlesum tækíum og húsbúnaði, verði hæft til not- kunnar. Og boraarstióri svarar: Fyr- ir lok ársins 1965. Nú vil ég segja að bað eru enaar líkur á að húsið verði fullbúið á árinu 1965. Og borg- arstióri barf að láta heodur standa fram úr ermum. of hann ætlar að koma f Bláu bókina 1966 mvnd af sjúkra- hús'nu í fullri notkun. Eða á kannski að sýna f næstu Bláu bók fallermCT triá- gróður í kringum húsið? En ef borgarstióri ætlar að birta aftur myndir af börnum að skoða Ifkanið, þá verður hann að taka nvia mynd. bví að börnin af fvrri myndum eru orðin fullorðin. Ástandið í sjúkrahúsamálum borgarinnar er óbolandi og borgarstjóri þarf svo sannar- lega að sýna meiri rögg af sár, og betri v'nnubrögð. Kannski er ástandið í þióð- félaginu orðið þannig í dag að voniítið sé að nokkur á- ætlun standist hjá mejrihlut- anum í sjiíkrahúsmálum. Ef til vill er rííðið að gefa e’nhverj- nm hótei“t '-“•ndum til að innrétta har f hiis:n>'. eða eínhverjum hankamtm hanka- ntihú, eða veita útsvarrUMum kaiipmönnnm aðstöffu til verzl- unarumsvifa í húsinu. T>essir aðiiar hafa affstæffnr til að iáta sínar hvyvinirar h.ióta npp, hó ænandi börf á fleiri sjúkra- nímum ireti ekki knúið me:ri- Mnta tMoyrerstinrnar tii að standa við fyrirheit sín. ÆSKA í HARLEM SlÐA Framhald af 7. síðu. is úr húsum hinna hvítu hús- bænda sinna, og hvíta fólkið hefur látið sér þetta vel líka, því það hefur létt af því þeim áleitna grpn, að framferði þess í garð svartra væri ekki með öllu afsakanlegt, og auk þess hefur þettá styrkt það í trú sinni á sannarlega yfirburði hvítra manna. Jafnvel hinn heimskasti og undirlægjusam- asti af svörtum mönnum hlaut að sjá hvílíkur munu var gerður á honum og hvíta fólk- inu sem hann vann hjá, og svartir menn, sem hvorugt voru, komust á þá skoðun, að ósaknæmt væri að stela frá hvíta fólkinu. Þrátt fyrir þá kenningu púritan-jankanna að heiðarleiki og velgengni fari æ’íð saman, höfðu svertingjar fullkomna ástæðu til að efast um, að það væri fyrir tilstyrk kristilegra dyggða. sem hvftir menn öfluðu auðs og héldu honum, það var fjarri því að kristnum mönnum svörtum gæti sýnzt svo. Mikið vantaði á, að hvítir menn, sem höfðu hneppt svarta menn í ánauð, og farið að því með ránum, og rökuð.1 síðan saman fé á þessu athæfi, gætu réttlætt þetta frá nokkru sanngjömu siónarrriiði. Dómararnir voru á þeirra bandi, réttarfarið þeirra réttar- far, skotvopnin þeirra eign, lög- in samin af þeim, — í stuttu máli þeirra var valdið og dýrð- in. En þetta var glæpsamlegt^ vald, sem vel mátti hræðast, en sízt tigna, og sjálfsagt að reyna að hnekkja því með öllu skyn- samlegu móti. Og þessar dvggð- ir, sem hvítir menn prédikuðu en fylgdu ekki, þeim var eink- um ætlað að halda svörtum mönnum niðri í ánauð. Á þessu sumri sannaði ég það fyrir sjálfum mér, að sá þröskuldur, sem ég hafði hald- ! ið vera milli mín og glæpa- j mannaferilsins, var svo veiga- j lítill, að svo mátti heita, að j hann væri enginn til. Ég gat ekki séð, að nein ástæðá væri fyrir mig að_leggja ekki út í betta. og viCT’’lei?,n var ekki um það að sakast við hi.na fátæku og guðelskandi foreídra ' niína, að ég sá ekki betur, heldur bjóðfélagið. Ég var harðákveð- inn — reyndar ákveðnari en ég vissi sjálfur — "ð «emia aldr- 'ð við eymdina í umhverfi Seðlabonki Framhald aí 1. síðu. peningamálanna á árinu 1964 var fólgin í versnandi stöðu rík- issjóðs gagnvart Seðlabankan- um. Versnaði staða hans ört fyrri helming ársins, enda var þá greiddur út meginhluti þeirr- ar fjárhagsaðstoðar, sem útgerð og fiskvinnslu var veitt úr rík- issjóði vegna kauphækkana í desember 1963. Tekjur þær, sem á móti áttu að koma með hækk- un söluskatts, komu hins vegar ekki inn fyrr en síðar á árinu, en þá bættust enn á ríkissjóð ný útgjöld vegna stóraukningar á niðurgreiðslum innlends vöru- verðs. Alls mun staða ríkissjóðs hafa versnað við Seðlabankann um 170 milj. á árinu 1964, og voru það mikii umskipti frá hinum haestæða jöfnuði, sem verið hafði í fjármálum ríkis- ins árin á undan. Sé litið á þróun þessara mála í heild, má segja, að veruleg umskipti til hins betra hafi orð- ið í peninga- og gjaldeyrismál- um á árinu 1964, þótt nú vanda- mál hafi skapazt vegna versn- andi afkomu ríldssjóðs. Einnig eru nýjar hættur fólgn- ar í þeirri aukningu peninga- magns og greiðslugetu, sem átt hefur sér stað á árinu, en þær hafa enn ekki komið fram í ó- hóflegri aukningu fjárfestingar eða innflutnings. Hið aukna traust sem virðist koma fram í þessu, er vafalaust ekki sízt að þakka betra ástandi á vinnu- markaðinum eftir launasam- komulagið í júní s.l. og meiri trú manna á, að verðlag muni ekki færast alvarlega úr skorð- um á næstunni. Þessi viðhorf áttu þátt i því, að Seðlabank- inn lækkaði almennt vexti um 1% í lok ársins. Var þá einnig lögð áherzla á að lækka vexti útflutningsatvinnuveganna, enda hefur hækkandi framleiðslu- kostnaður undanfarin tvö ár lagt á þá miklar byrðar, sem hækk- andi verðlag erlendis hefur ekki náð að jafna.“ Sefflabanki íslands. minu, en deyja heldur og fara til Helvítis, en að ég léti nokk- um hvítan mann hrækja 5 mig, en ég næði ekki þeirra s' stöðu í þessu lýðveldi, sem é” þóttist eiga heimtingu á. É~ ætlaði ekki að leyfa neinum hvílum manni í landi þessu a5 setja mér stólinn fyrir dyrnar með því að setja mig í þann sess, sem þeim þóknaðist, kalla mig því nafni, sem þeim þókn- aðist, ýta mér frá. En svo var samt hrækt á mig, og ég var kallaður það sem hver.ium þóknaðist, mér gefin einkunn, ekki sérlega bevsin, og bað hefði ekki þurft nein ósköp tíl að vei*a mér bað sem ekki hefði þurft um að binda. Hver svart.ur unglingspiltur, a.m.k., sé eins ástatt um hann og var um mig á þessum árum, — sem kemst á þetta stig, mun sanna það glöggt, vegna þess hve háður hann er viljanum til að lifa. að hann or í mikilli hættu. og bráðliggur á því ..bragði”, sem að gagni má koma. Það er sama hvert bragðið cr. Það var hessi síð- asta álvktun sem skelfdi mig, og þar sem hún gerði mér ljóst hversu margvíslegar hættumar eru, áttj hún sinn þátt í að hrinda mér inn í kirkjuna. Og svo furðulega og óvænt tókst til að ferill minn á vegum kirkjunnar reyndist vera mitt „bragð“. HLUTAVELTA í BREIÐFIRÐINGABÚ Ð í DAG KL. 2. Aldrei hefur annar eins aragrúi góðra muna safnazt á hlutaveltu. Ekkert happdrætti. Ekkert núll. Vinningnr í hverjjum drætti. Húsgögnin og stærri vinningarnir keyrðir heim að kostnaðarlausu. í fyrra seldist upp á 4 tímum og m iklu færri komust að en vildu. KNATTSPYRNUFÉ LAGIÐ FRAM.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.