Þjóðviljinn - 19.03.1965, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 19.03.1965, Blaðsíða 8
g STÐA ÞiðsmnHH Fösfcudagur 13. mar* I0S5 til minnis f dag er föstudagur 19. marz. Jósep. Ardegisháflaeði klukkan 6.41. ★ Naeturvörzlu i Hafnarfirði annast í nótt Guðmundur Guðmundsson læknir, sími 50370. •*• Næfcurvörzlu f Reykiavik vikuna 13.—19. marz annast Reykjavíkur apótek. ★ Slysavarðstofan f Heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn Næturiæknir á stma stað klukkan 19 til 8 — SfMI: 2-12-30 ★ Slökkvistöðin og siúkra- bifreiðin — SÍMI: 11-100. útvarpið 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Fræðsluþáttur bænda- vikunnar: Frá starfsemi búnaðardeildar Atvinnu- deildar háskólans. 14.40 Við, sem heima sitjum: Davíð Noble, eftir Franæs Parkinson Keyes. 15.00 Miðdegisútvarp: ísl. lög og klassísk tónlist: Ólafur Þ. Jónsson syngur lag eftir Karl O. Runólfsson. Krist- inn Hallsson syngur tvö lög eftir Sigvalda Kaldalóns. David Oistrakh og Vladi- mir Jampolskij leika sónötu í f-moll fyrir fiðlu og píanó op. 80 eftir Prokofjeff. Kim Borg syngur lög eftir Sibe- lius. 16.00 Síðdegisútvarp: Veður- fregnir. Létt músik: F. Yan- kovic, A1 Caiola, Knittel, Hoppe, Lins, Ray Conniff, Cliff Richard o.fl. syngja og leika. 17.40 Framburðarkennsla f esperanto og spænsku. 18.00 Sögur frá ýmsum löndum. þáttur fyrir böm og unglinga í umsiá Alans Bouchers. Sverrir Hólmars- son les. 20.00 Efst á baugi. 20 30 Siðir og samtíð .Tóhann Hannesson prófessor 20.45 Raddir lækna. Haukur Þórðarson talar um laman- ir. 21.10 Kórsöngur: Liljukórinn syngur alþýðulög. Söngstj.: Jón Asgeirsson. 21.30 Útvarpssagan: Hrafn- hetta eftir Guðmund Daní- eisson. (Höf. les). 22.10 Lestur Passíusálma. 22.25 Um starfsfræðslu. 22.45 Næturhliómleikar: Síð- ari hluti efnisskrár Sin- fóníuhljómsveitar Islands frá kvöldinu áður Stjóm- andi: Igor Buketoff. a. Sfðdegi fánsins efúr Claude Debussy. b. Sinfónía f D- dúr eftir Juan Arriaga. 23.25 Dagskrárlok flugið ★ Loftleiðir. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá N.Y. kl. 9. Fer til Lúxemborgar klukk- an 10. Er væntanlegur til baka frá Lúxemborg klukkan 1.30. Fer til N.Y. kl. 02.30. Þorfinnur Karlsefni fer til Öslóar, K-hafnar og Helsing- fors klukkan 10. T oftleiðavél er væntanleg frá K-höfn, Gautaborg og Ósló klukkan 01.00. skipin ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er f Álaborg. Esja var á Austfjörðum i gær á suður- leið. Herjólfur fer frá Eyjum klukkan 21.00 í kvöld til R- vfkur. Þyrill var á Raufar- höfn í gær. Skjaldbreið var á Siglufirði í gær á austur- leið. Herðubreið var á Aust- fjarðahöfnum í gær á norð- urleið. ★ Jöklar. Drangajökull fór f gærkvöld frá Hamborg til R- vfkur. Hofsjökull er í Char- leston; fer þaðan til Le Havre, London og Rotterdam. Lang- jökull fór frá Charleston 15. til Le'^Havre. Rotterdam og Iondon. Vatnajökull kemur til Dublin f dag; fer þaðan til Liverpool, Cork og Lon- don. ísborg fór frá London 16. til Rvíkur. ★ Eimskipafélag lslands. Bakkafoss er í Reykjavík. Brúarfoss fór frá N. Y. 17. til Rvíkur. Dettifoss fór frá Eyjum 15. til Gloucester, Cambridge og N. Y. Fjall- foss fór frá Lysekil 19. til Gdynia, Ventspils, Kotka og Helsingfors. Goðafoss fór frá Grimsby 19. til Hull og Rvík- ur. Selfoss fer frá Rotterdam mannahöfn 17. til Leith og R- víkur. Lagarfoss fór frá ísa- firði 15. til Cambridge og N. Y. Mánafoss fer frá Gautaborg 19. til Reykjavík- ur. Selfoss fer frá Rottehrdam 19. til Hamborgar og Hull. Tungufoss er í Antverpen. Anni Núbel fór frá Antverp- en 18. til Leith og Reykja- víkur. Katla fer frá Helsing- borg 22. Gautaborgar og íslands. Utan skrifstofutfma eru skipafréttir lesnar í sjálf- virkum símsvara 2-1466 kvöldvaka ★ Ferðafélag Islands heldur kvöldvöku í Sigtúni mánu- daginn 22. marz. Húsið opnað klukkan 20.00. Fundarefni: 1. Frumsýnd verður litkvik- myndin „Surfcur fer sunnan”, tekin af Osvaldi Knudsen, texti dr. Sigurður Þórarins- son, múslk Magnús Bl. Jó- hannsson. 2. Myndagetraun, verðlaun veitt. 3. Dans til klukkan 24.00. — Aðgöngumiðar seldir í bóka- ver7h"-”m Sigfúsar Eymunds- sonar og Isafoldar. Verð kr. 50.00. gengið söfni in ★ Bókasafn Seltjamarness er opið sem hér segir: Mánudaga: kl. 17.15-19.00 og 20.00-22.00 Miðvikudága: kl. 17.15-19.00. Föstudaga klukk- an 17.15-19.00 og 20.00-22.00. ★ Bókasafn Dagsbrúnar Lindargötu 9, 4. hæð til hægri. ★ Þjóðskjalasafnið er opið laugardaga klukkan 13-19 og alla virka daga klukkan 10-15 og 14-19. ★ Bókasafn Kópavogs í Fé- lagsheimilinu opið á þriðju- daga, miðvikudaga, fimmtu- daga og föstudaga.Fyrir böm Sterlingspund USA-dollar Kanada-dolar Dönsk kr. Norsk kr. Sænsk kr. Finnsk mark Fr. franki Belg. franki Svissn. franki Gyllini Tékkn. kr. V-þýzkt mark Líra (1000) Austurr. sch. Peseti 4 MPAUTGCRÐ RIKISINS Donna Elvira vill auglýsa fund sinn og þvi telur Þórður ekkert vera til fyrirstöðu að hann segi Pétri frá honum. og heimsókn sinni á eyna Trampa. Þá segir Pétur einnig frá því, hvemig hann eignaðist líkneskið. Hús sem staðið hafði við hlið kráar hans hafði orðið fyrir sprengju í stríðinu og eyðilagzt. Hann Ekkert jafnast d viö 3RASSO- Fægilög d kopar og krdm Starfsfrœðsludagur klukkan 4.30 til 6 og fyrir fullorðna klukkan 8.15 til 10. Bamatímar í Kársnesskóla. — auglýstir þar. ★ Borgarbókasafn Reykja- víkur. Aðalsafn, Þingholts- stræti 29a, sími 12308. Út- lánadeild opin alla virka daga klukkan 9-10, laugardaga 1-7 og á sunnudögum klukkan 5-7. Lesstofa opin alla virka kl. 10-10. Laugardaga 10-7 og sunnudaga 5-1. ★ Asgrimssafn, Bergstaða- stræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. iSöIugengi) 120.07 43.06 40.02 621.80 601.84 838.45 1.339.14 878.42 86.56 197.05 1.191.16 598.00 1.083.62 68.98 166.60 71.80 M.s. ESJA fer vestur til ísafjarð- ar þriðjudaginn 23. þ.m. Vöru- móttaka á föstudag og árdegis á laugardag til Patreksfjarðar, Sveinseyrar, Bíldudals, Þingeyr- ar, Suðureyrar og ísafjarðar. — Farséðlar seldir á þriðjudag. Ríkisskip. hafði keypt lóðina til þess að geta stækkað fyrirtækið. Við uppgröftinn fannst þetta likneski. Er húsið eyðilagðist, bjó enginn í þvi, og hafði það staðið nokkurn tíma autt. En fyrir þann tíma hafði búið þar smiður og hafði haft jámsmiðju sína þar til Framhald af 12. síðu. vegi 9, Kópavogi, | Skipasmíðastöðin Stálvik við Amarvog. Strætisvagnar ganga milli Iðn- skólans og vinnustaðanna. Að- göngumiðar að vinnustöðum, sem einnig gilda í strætisvögnum merktum heiti vinnustaðanna, fást hjá fulltrúum viðkomandi starfsgreina í Iðnskólanum. Að uppsetningu starfsheita og öðrum undirbúningi í Iðnskólan- um vinna auk fagmanna nem- endur 6. bekkja Verzlunarskóla Islands og nemendur úr Gagn- fræðaskóla verknáms. Gunnar Thoroddsen, fjármála- ráðherra, flytur útvarpsávarp í tilefni starfsfræðsludagsins í fréttaauka á föstudagskvöld, en hann flutti einnig ávarp í tilefni af f.yrsta starfsfræðsludeginum. Nemendur unglingaskólanna frá Hellissandi, Ólafsvík og Stykkishólmi hafa beðið leyfis að fá að koma á starfsfræðsludag- inn. Eínnig koma flejtir ‘ttena- endur Gagnfræðaskólans á Ak«- nesi. Allir ern velkomnir á etarfs- fræðsludaginn en böm innan 12 ára munu ekki eiga þangað er- indi. Þess skal að gefnu tilefni getíð að öll sala og áróður eru böna- uð á starfsfræðsludeginum. Góð og mikil taða til sölu, upplýsingar í síma 19240. )AGSBRUNi VERKAMANNAFÉLAGIÐ DAGSBRÚN Tvímenningskeppni í Bridge, þriggja kvölda verður á vegum Dagsbrúnar og hefst n.k. mánn- dag 22. marz kl. 20.30 að Lindargötu 9. — Þátttaka tilkynnist á skrifstofu Dasbrúnar fyrir kl. 18 n.k. mánudag. STJÓRNIN. Nýjar bækur Meðal nýrra bóka, sem komið hafa síðustu daga eru: Gilot & Lake: Life with Picasso, 280,00. Arth- ur Miller After the Fall (Syndafallið), 168.00. Britain, an official Handbook 1965, 128,00 (ób.), 220,00 (innb.).Agatha Christie: A Caribbean Myst- ery, 128,00. The Radio Amateur’s Handbook 1965, 308,00. Current Therapy 1965, 650.00. Motor’s Auto Repair Manual 1965, 497,50. Gerhardsen: Fisker- iene i Norge, 314,00. Huggins: Aluminium in Chang- ing Communities, 440,00. The Northmen Talk, a choice of Tales from Iceland; tranyl ,1. Simpsón, foreword by Eric Linklater, 240,00. The Observer revisited, (m.a. grein um Surtsey eftir Matthías Johannessen, ritstjóra), 168.00. Útvegum allar fáanlegar erlendar bækur. Hafnarstræti 9. Síinar 11936 og 10103. $MbjörnIícms5onsCb.h.f THE ENGLISH BOOKSHÓP Bókaútgáfa Vill taka á leigu lager-húsnséði ca. 100—150 fér- metra, helzt í gamla bænum. Tilboð sendist í pósthólf 392. Afgreiðslustúlka óskast í bóka- og ritfangaverzlun. Tilboð með upplýsingum um fyrri störf sendist í pósthólf 392. i i I i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.