Þjóðviljinn - 23.03.1965, Síða 7

Þjóðviljinn - 23.03.1965, Síða 7
Þriðjudagur 23. marz 1965 MÖÐVIUINN SlÐA 7 t Mannréttindavika ÆSÍ APARTHEID? Einhver mesta yíirsjón, sem nokkur hópur manna hefur gert á þessari öld, er sú yfir- sjón hvita minnihlutans í Suð- ur-Afríku að varpa ekki fyrir borð stefnu, sem leiðir yfir landið eyðileggingu og ógnir í framtíðinni. Þessi yfirsjón er því örlagaríkari sem höfundar þessarar stefnu eru ákveðnari í að framkvæma hana út í hörgul gegn síharðnandi and- byr reiði og fyrirlitningar hvað- anæva úr heiminum og láta sig afleíðingamar engu skipta. „Ef okkur verður útrýrnt" segja þeir „eru það örlög okk- ar, en ekki yfirsjón.“ En ef þeim verður útrýmt, þá kem- ur fyTir lítið að barma sér yf- ir örlögunum eftir á. Þessi kenning um örlög endurspegl- ar það hugarfar, sem Apart- heid-stefnan grundvallast á, þ. e. í Suður-Afríku býr þjóð og þjóðleysingjar. Hér á eftir munum við rannsaka ástandið í S.-Afríku með sérstöku til- liti til þessa hugarfars þeirra hvítu. Eðli Apartheid-stefnunnar -í víðtaekasta skilningi eru að- gerðir þær, álit og viðhorf, sem þjóna þeím tilgangi að tryggja pólitísk yfirráð hvíta minni- hlutans og arðrán hans á Afr- íkumönnum. f framkvæmd Apartheid-stefn- unnar skiptir liturinn höfuð- máli, kynþátturinn er númer tvö, mannverumar sjálfar skipta minnstu máli. Samkv. hugtakafrasði Apartheid er rétt að segja: íbúafjöldi er 16 miljónir — en hins vegar væri rangt að segja: það eru 16 milj- ónir fólks í SA. Þar eru aðeins 3 miljónir-fólks. Foringjar þjóð- emissinna gæta þess jafnvel að ýkja ekki fólksfjöldann í SA í opinberum ræðum. Sjald- an eða aldrei er getið um „hina suðurafrisku þjóð“ í op- inberum skjölum. □ Dagana 14.-17. apríl 1964 var haldin í London alþjóðleg ráðstefna um refsiaðgerðir gagnvart Suður-Afríku. Eftir ráðstefnuna var gefin út bók sem heitir Refsiaðgerðir gagnvart Suður-Afríku. í henni er m.a. að finna grein eftir Suður-Afríkumanninn Oliver Tambo, sem þátt tók í ráð- stefnunni og fjallar greinin um aðskilnaðarstefnuna, Apartheid, forsögu og nútíð. Q Fyrsti hluti greinarinnar birtist í blaðinu í dag og skýrir frá aðdrag- andanum og eðli Apartheid. Við fáum meðal annars að vita, að aðeins hvítu mennimir teljast þjóð, aðrir þjóðleysingjar að 25 þúsund landnemar áttu 30 þúsund þraela árið 1906 að þeldökkir menn fengu á fyrri hluta þessarar aldar örlítil réttindi þar á meðal kosningarétt, en ... □ Annar hluti greinarinnar kemur á morgun. Fyrsta grein núgildandi stjóm- arskrár landsins frá 1961 ssgir; Þjóð lýðveldisins SA við- urkennir yfirráð og handleiðslu Guðs. Að samningi stjómarskrár- innar, umræðum um hana og samþykkt hennar stóðu aðeins hvítir menn. Útilokun íbúa SA var að yfirlögðu ráði. Ákvæði hennar lýsa aðeins óskum hinna hvít'u og engra annarra. „Þjóðin“. sem um er talað, er því hvíta þjóðin. Fyrri stjórnarskrá Suður-Afríku-sam- bandsins 1909, geymdi hlið- stætt ákvæði, en „handleiðsl- unni“ var bætt við 1925 með frumvaroi formanns þ.ióðernis- sinnán? Herzog hershöfðingja. Vegná mikilvægis sins var þessi grein sett númer eitt. En ’Herzog og flokkur hans voru ekki höfundar hugtaksins „þjóð“ í merkingunni beir hvítu einir. Þeir sóttu það aftur í sögu þjóðár sinnar. Stjórnar- skrá Búalýðveldisins Transvaal eins og hún var fyrir innlimun- ina í brezka heimsveldið 1877 hafði eftirfarandi ákvæði að geyma: Þjóðin leyfir ekkert jafnræði hvitra og litaðra íbúa. hvorki í kirkju né ríki Eftir að Transvaal lýðveldið hafði verið endurreist 1896. lýsti það vfir i lösum sínum. að þjóðin leyfir ekki að komið sé á jafnrétti litaðra ibúa á við hvita Frjálsa lýðveldifi hafði svip- uð ákvæði, orðið „þjóð“ var þar notað i sama sambandi. Þennan greinarmun á „þjóð“ og „þjóðleysingjum“ má rekja til tveggja annarra orsaka. En áður en svo verður gert, er rétt Enn citt fórnarlambið fallið í valinn fyrir byssukúlum Verwoerds og ógnarstjórnarinnar. er þó meiri hlutinn, hefur aldrei verið „þjóð“ né „þjóð- arbrot“, þeir eru þjóðleysingj- ar, og kallaðir Bantú, litaðir og Indverjar Kínverjar og aðr- ir ibúar nema Japanir tilheyra hinum síðastnefndu. Það er al- ið á vitundinni um þennan kyn- þátta- og hörundslitarmismun, og henni er jafnvel neytt upp á fólk með ýmsum áróðurs- brögðum, sem taka til allra sviða mannlegrar tilveru. Hinn blakki Afrkumaður er ævinlega settur neðstur, hvíti maðurinn efst og afgangurinn þar á milli. Svo lengi gem vitundinni um ósamræmi kynþáttanna er við- haldið í hugum íbúanna, með sínu óhjákvæmilega manngrein- aráliti, gera menn sér vonir um að hörundslitar- og kynþátta- mismunur geti hjálpað til við að tryggja yfirráð og arðrán, þar sem „þjóðin“ lifir á „þjóð- leysingjum". Við höfum rakið sögu þess- ara viðhorfa aftur til ofan- verðrar nítjándu aldar, að svo miklu leyti sem þau lýsa sér í stjómmálastefnu SA. Hinn raunverulegi uppruni þeirra er ekki stjórnmálalegs eðlis, held- ur á hann rætur aftur í svart- nætti þrælahaldsins. Sá ótrúlegi gróði, sem vinnu- afl þrælanna færði eigendum þeirra í heimi vaxandi verzl- unar milli evrópskra stórvelda og nýlendna þeirra, gamfara ákafri eftirspum eftir þrælum, kom af stað verzlunarinnrás þrælakaupmanna í Afriku, þar sem þeir náðu í þúsundir Afríkumanna og fylltu markað- inn af afrískum þrælum. Þetta varð til þess að þrælar af öðr- um kynþætti hurfu úr sögunni, orðið „þræll“ fór að merkja „afrískur þræll“ og hið dökka hörund varð alþjóðlegt tákn um þrældóm og óæðri uppruna. Afrískir menn voru barðir, pyndaðir, hengdir og búið svo að þeim, að þeir hrundu niður í tugþúsunda tali ár eftir ár, þeir voru ofsóttir og þeim var ógnað, í stuttu máli þeir voru þvingaðir til alveg sérstakrar tilveru, líkari dýra en manna, líkari dauða en lífi. Þetta gerð- ist meðan Evrópa og Ameríka urðu auðugri og til þess- að gera þau auðugri voru negr- arnir í Afriku lítillækkaðir og þvingaðir undir harðstjórnina. Það var staða þrælsins, til- gangur þrælahaldsins og þær aðferðir, sem viðhald þess óhjákvæmilega kostaði, sem seinna urðu aflgjafi þeirrar hreyfingar, sem barðist gegn þrælahaldinu. að vísa til tveggja annarra fyr- irbrigða í orðaforða þeirra Apartheidsinna. Allt þar til fyrir skömmu töl- uðu formgjar þjóðernissinna um „tvær þjóðir“ á atkvæða- veiðum sínum, og áttu þá við hvíta menn enskumælandi og þá er mæltu afríkanska tungu. Óþarfi er að taka fram, að með varúð var reynt að við- halda hóflegu bili milli ensku- mælandi þjóðarinnar og hinn- ar. Siðan SA varð lýðveldi er oftar talað um „þjóðina“. Af- gangurinn af íbúum SA, sem Daniel Malan, brautargengill Verwoerds rælarnir voru einkaeign þrælahaldaranna og skiptu verulegu máli fyrir efnahag þeirra. Höfðanýlendan hafði ekki orðið eftirbátur annarra að afla sér þessarar „eignar“. Árið 1906 áttu 25 þúsund land- nemar samtals 30.000 þræla. Þvi var það að sú ákvörðun brezku stjórnarinnar að öllum þrælum í brezku nýlendunum skyldi gefið frelsi olli sárri gremju þrælahaldaranna í Höfðanýlendunni og var álitin óréttlætanleg afskipti af inn- anlandsmálum þeirra og einka- réttindum, og væri óvirðing við skoðanir þeirra og trú. Þræl- amir fengu frelsi og gremjan hélzt og varð síðan helzta á- stæða margra hinna fyrrver- andi þrælahaldara til búferla- flutninganna miklu, sem end- uðu með stofnun Búalýðveld- anna. En hinir hörundssáru fyrrv. þrælahaldarar höfðu ekki týnt niður þvi hugarfari að líta á svartan mann sem þræl og þræl sem svartan mann, og báða óæðri verur. Þetta var ekkert einstakt Suð- ur-Afríku fyrirbrigði, en þar gem nú orðið er viðurkennt alls staðar í heiminum að all- ir menn séu jafnir, þá hefur suður-afríska þjóðin ekkert jafnrétti hvítra og þeldökkra íbúa. Enginn maður, hvorki af svörtum eða indverskum upp- runa hefur nctkkru sinni átt sæti á þingi S.-Afriku. Það er ekki einu sinni reynt að láta líta svq út, að Afrikumenn eða Indverjar hafi kosningarétt. Sá hópur Afrikumanna í Transkei, sem ekkert þing hefur, á hvorki að baki almennan kosningarétt Afríkumanna né neins konar pólitísk réttindi þeirra. Fals- kosningamar, þegar „þing- menn“ á „þingið“ í Transkei voru valdir voru fullkomlega farsakenndar hvort sem litið er á þær í samhengi við suð- urafrísk stjórnmál eða út frá íhlutun Suður-Afrikustjómar í kosningabaráttuna, en hún hafði þar hagsmuna að gæta. Þar sem fólkið gat ekki komið í veg fyrir kosningamar, þá greip það tækifærið og mót- mælti apartheid méð 'því að kjósa gegn frambjóðendum , stjórnarinnar, þrátt fyrir þving- unarráðstafanir og hvers kyns brögð, stundum lævísleg en oft ruddaleg. „Þingið“ svonefnda er þeg- ar bezt lætur stjómarstofnun. Að yfirlögðu ráði er því svo fyrirkqmið, að höfðingjar, sem jafnframt eru opinberir starfs- menn og þiggja laun frá stjóm- inni og em fyrst og fremst trú- ir og háðir atvinnurekendum sínum, ráða þar lögum og lof- um. Engin ákvörðun þessa „þings" hefur nokkurt gildi án samþykkis stjómarinnar, og hún samþykkir ekkert, sem ekki samrýmist kynþáttaað- Verwoerd. Afrikumenn og litaðir gátu ekki orðið þingmenn. rátt fyrir þetta mátti halda því fram 1907 og 1909 að kosningaréttur þeldökkra manna væri örlítill neisti, sem myndi með tímanum verða að hádegisskímu nýs dags. Það varð ekki, þessi neisti fölnaði, þegar sambandsríkið var stofn- að 1910 og slökknaði með öllu, þegar þjóðemissinnar komust til valda. Á þeim 53 árum sem liðin eru gíðán sambandsríkið var stofnað, hefur Suður-Afr- íkuþing samþykkt örgustu kyn- þáttakúgunarlög, sem fyrirfinn- ast í öllum heiminum. Sívax- andi áhrif þeirra og sú aukna grimmd, sem hefur fylgt fram- kvæmd þeirra sðustu sextán árin hafa afhjúpað Apartheid sem þrælahald í meginatriðum, ef ekki á allan hátt. En sá munur er fræðilegs eðlis í aug- um Afríkumannsins, sem skynj- ar þessa stefnu sem niðurlæg- ingu, hungur, sjúkdóma, dauða, fangelsi, barsmíð, pyndingar og aftökur. Lög um húsbændur og vinnu- menn — leifar frá nýlendutím- anum — telja það brot gegn ríkinu, ef Afríkumaður óhlýðn- ast húsbónda sínum, er fjar- verandi frá vinnu án leyfis eða „gildrar ástæðu“, eða brýtur á einhvem hátt vinnusamning. Tilgangur þessara laga er að veita atvinnurekendum vald til að þvinga Afríkumanninn til undirgefni og auðsveipni svo hægara sé að kreista út úr hon- um sem mesta vinnu. Þessi lög eru hluti af vandlega gerðum kynþáttakúgunarlögum eins og t.d. lög um vinnufrið í iðnaði og lög um innfædda, sem lýsa verkföll Afríkumanna ólögleg. Lög um námur og verksmiðjur, sem dæma Afríkumenn til að vinna einungis sem ófaglærðir verkamenn, lög um landrými innfæddra, sem ræna þá rétti til annars landrýmij en þeirra 13%, sem stjómin hefur úthlut- að. Það mætti halda lengj á- fram að telja upp lög, sem á hverjum tíma hafa verið sett til að tryggja sem rækilegasta framkvæmd kynþáttakúgunar- Þarna er fjölskylda ein fyrir utan „híbýli’’ sín í Durban í Suður- Afríku. Svona fátækrahverfi og verri eru víða í landinu* greiningu og hvítum yfirráð- um Litaðir íbúar Höfðafylkis fá að kjósa 4 hvita menn til setu í þingdeild, sem telur 160 þing- menn. Hér er um að ræða rétt- indamissi en ekki réttarbrot. 1909 voru 10,1% atkvæðis- bærra manna litaðir en 85,2% Evrópumenn. Enda þótt Afriku- menn væru meir en helmingi fjölmennari en hvítir menn. voru aðeing 4,7% atkvæðis- bærra manna Afríkumenn. innar, og studd ýmsum reglu- gerðum um tilskipunum og til- kynningum. Með þessum laga- bálki er Afríkumönnum haldið í nauðungarþjónustu hvítu mannanna. Hin illræmdu vega- bréfslög samræma öll þessi lög og gera úr þeim samstætt kerfi og tryggja hinum hvítu, að Afríkumenn skuli ekki aðeins skyldir til að þjóna þeim, held- ur verður gú þjónusta ótrúlega ódýr. Á hvem annan hátt gat „þjóðin“ hindrað jafnræði þel- dökkra og hvítra íbúa? i í * í * i

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.