Þjóðviljinn - 08.04.1965, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 08.04.1965, Blaðsíða 9
Fímmtudagur 8. apríl 1965 -—- Færeyjar Framhald af 7. síðu. ekki þótt útlendingar eigi í hlut, sem vilja láta sem svo að félagið sé ekki til. Starf MFS er orðið færeysk- um stúdénturtí og Færeyingum í heild til mikils gagns og hvað viðvíkur alþfóðaviðurkenningu, sem er aðeins hluti af starfi félagsins, er von til að 12. fundur ISC næsta ár viður- kenni MFS sem einasta um- bjóðanda færeyskra stúdenta eins og landsstjóm Færeyja hefur gert í langan tíma.. Meginfélagið hefur i hyggju að leita upptöku í ISC á fundinum í sumar jjg jer. þess vænzt að Islend- ingar beri málið upp .... Heimsmótið Framhald af 7. síðu. til þess að geta tekið fram- leiðslúila í sínar hendur, bætt heilsufai-sástandið, risið úr aldaraða stöðnun í lífs- og hjúskápat-háttum og víkkað sjóndcildarhringinn, svo að hanii geti náð langt út fyrir eyðimörkina. ★ I Alsírborg má sjá hæsta stigið í þcssari almennu fram- þróun jafnvel á hinum ein- földustu hlutum eins og klæðaburði og cinnig í yfir- bragði á arabískum stúlkum evrópuklæddum og án slæðu o. s. frv. 1 Alsírborg munu þátttakendur æskulýðsmótsins í sumar því ckki aðeins sjá arfleifar arðráns, múlasna og prangara heldur komast í snertingu • við frumstætt land, sem nýlega hcfur brotið af sér nýlcnduhlekkina og er að leitast við áð talca málefni sín f eigin hendur á grund- velli félagslegra búskapar- hátta. — Gág. fib SÖLU: íherb. íbúð ósamt bílskúr ’Stborgun kr. 100 þúsund. ■petta er risíbúð í steinhúsi, vel umgengin og sólrík. — Fagurt útsýni — Sér inn- sangur. FASTEIGNASALAN ^SwEIGNIR BANKASTRÆTI 6 — Símar 16637 og 18828. Heimasimar 40863 og 22790 i i TIL SÖLU: !BÖÐ í VESTUR- j BÆNUM MEÐ | VÆGRI tJTBORGUN | Þetta er risíbúð í stein- húsi — Stærð: 94 ferm. — Teppi á gólfum — Tvöfalt gler — Hitaveita Suðursvalir — Mjög sól- rík íbúð — Fagurt út- sýtji — Eignarlóð ÚTBORGUN KR 400 ÞÚS FASTEIGNASALAN BANKASTRÆTI 6 — Símár 16637 og 18828. Heimasímar 40863 og 22790. Útbreiðið Þjóðviljann -------------- ÞIÖÐVILIINN SKRÁ um vinninga i Vöruhappdrœtti S.Í.B.S. i 4. flokki 1965 30443 kr. 200.000.00 37929 kr. 100.000.00 1601 kr. 10.000 1849 kr. 10.000 3079 kr. 10.000 7470 kr. 10.000 8084 kr. 10.000 9322 kr. 10.000 11636 kr. 10.000 12240 kr. 10.000 17710 kr. 10.000 18748 kr. 10.000 18936 kr. 10.000 20607 kr. 10.000 24333 kr. 10.000 23104 kr. 10.000 23523 kr. 10.000 26893 kr. 10.000 29065 kr. 10.000 31327 kr. 10.000 33939 kr. 10.000 34164 kr. 10.000 36320 kr. 10.000 37521 kr. 10.000 38263 kr. 10.000 38322 kr. 10.000 39810 kr. 10.000 50482 kr. 10.000 56976 kr. 10.000 61927 kr. 10.000 61948 kr. 10.000 64643 kr. 10.000 S507 kr. 5000 24009 kr. 5000 47679 kr. 5000 4710 kr. 5000 28801 kr. 5000 47861 kr. 5000 8143 kr. 5000 31598 kr. 5000 49091 kr. 5000 8458 kr. 5000 33633 kr. 5000 51197 kr. 5000 10134 kr. 5000 33640 kr. 5000 52575 kr. 5000 10944 kr. 5000 34080 kr. 5000 52980 kr. 5000 11352 kr. 5000 34787 kr. 5000 54478 kr. 6000 11643 kr. 5000 36065 kr. 5000 55618 kr. 5000 12829 kr. 5000 38214 kr. 5000 57140 kr. 5000 18622 kr. 5000 40381 kr. 5000 62257 kr. 5000 19142 kr. 5000 42766 kr. 5000 63527 kr. 5000 20223 kr. 5000 43361 kr. 5000 Þessi númer hlutu 1000,00 kr. vinning hvert: io 1027 1830 2508 3199 4267 4625 5863 6697 7489 8101 8923 91 1056 1840 2523 3214 4296 4845 6051 6712 7632 8149 9035 102 1163 1887 2583 3460 4315 4879 6119 6739 7668 8239 9044 150 1215 1924 2587 3605 4337 5055 6158 •6767 7711 8256 9139 190 .1226 1974 2624 3642 4355 5107 6189 6829 7798 8423 9186 324 1300 2016 2642 3695 4411 5259 6281 6974 7824 8426 9263 325 1380 2032 2721 3763 4414 5291 6326 7129 7877 8487 9306 390 1381 2058 2773 3884 4439 5449 6394 7139 7931 8687 9308 402 1469 2093 2819 3912 4472 5452 6505 7148 7948 8704 9329 458 1511 2134 2853 3956 4516 5453 6513 7333 7961 8750 0458 506 1692 2191 3027 4062 4519 5497 6550 7386 8026 8771 9569 806 1720 2203 3045 4095 4525 5520 6583 7463 8029 8882 9628 842 ' 1721 2301 -3056 '4101— 4599 * 5842 6679 '7487 8075 8915 9672 984 1809 2496 3091 4190 Eftirfarandi númer hiutu 1000 króna vinning hvert: 9730 14044 18344 22633 27472 32335 37104 41470 46637 50877 55528 60238 9742 14087 18432 22636 27538 32338 37289 41757 46650 50933 55601 60273 -9914 14209 18632 22674 27631 32382 37297 41828 46651 50964 55674 60329 9991 14244 18708 22735 27670 32385 37302 41882 46744 50983 55739 60361 9999 14319 18773 22774 27730 32423 37334 41937 46768 51017 55741 60365 10013 14424 18838 22832 27751 32437 37336 42038 46776 51036 55763 60466 10088 14445 18875 22993 27799 32444. 37499 42143 46904 51090 55806 60467 10101 14463 18898 22994 27908 32500 37524 42149 46928 51189 55835 60482 10118 14631 18932 23087 27953 32502 37563 42157 47007 51276 55847 60493 10124 14696 19041 23126 27991 32575 37641 42192 47069 51310 55928 60548 10135 1.4705, 19171 23130 28068 32577 37653 42224 47074 51375 55950 60601 10213 14Ý90 19201 23266 28081 32580 37882 42319 47124 51377 56016 60606 10262 14844 19210 23316 28115 32615 37692 42346 47247 51600 56049 60792 10314 14850 19217 23319 28130 32708 37747 42379 47271 51650 56123 60814 10377 .14853 . .19346 23343 28198 32772 37790 42398 47330 51755 56425 60816 10404 14899 19428 23361 28256 32818 37835 42411 47360 51784 56443 60826 10426 14912 19439 23452 28258 32924 37958 42680 47404 51828 56449 60876 10493 14916 19449 23509 28381 32947 37965 42726 47405 51890 56461 60934 10626 14927 19451 '23613 28382 32980 37970 42747 47607 52155 56534 61052 10692 14998 19461 23614 28437 33012 38006 42824 47633 52173 56538 61142 10748 15154 19479 23662 28576 33079 38047 42833 47660 52256 56548 61320 10790 ■15301 19516 . 23684 28660 33109 38084 42852 47667 52315 56572 61324 10816 15374 19525 24080 28676 33262 38180 42952 47702 52332 56574 61447 10874 15386 19597 24090 28711 33271 38268 42966 47782 52513 56584 61541 10894 15435 19661 24170 28749 33417 38277 42972 47811 52532 56608 61591 10899 15486 19664 24311 28766 33514 38329 43110 -47848 52633 56621 61616 10933 15496 19678 24362 .28828 33586 38398 43145 47870 52641 56645 61665 10976 15501 19740 24429 28839 33625 38409 43197 47933 52736 56713 61768 11141 15526 19749 24539 28852 33730 38499 43242 47968 52818 56717 61809 11168 15540 10759 24635 28945 33743 38664 43256- 48020 52830 56752 61893 11203 15623 19813 24657. 29000 .33789 38756 43285' 48056 52844 56796 61953 11227 15624 20057 24667 29006 33954 38767 43323 48106 52883 56816 62005 11233 15694 20175 24680 29051 34063 38771 43397 48121 52944 56Ö49 62051 11294 15707 20198 24723 29088 34078 38839 43546 48146 53047 56851 62054 11344 15717 20271 24749 .29199 34140 38856 43659 48174 53087 57009 62151 11358 15754 20323 24762 29270 34188 38891 43675 48190 53106 57018 62212 11416 15776 20336 24776 29324 34289 38997 43769 48258 53276 57047 62270 11444 15787 20345 24798 29396 34325 39127 43812 48280 53325 57097 62367 11512 15822 20349 24896 29517 34585 39156 43846 48370 53335 57238 62398 11579 15841 20362 24920 29614 34632 39169 43849 48610 53353 57248 62524 11586 15852 20453 25001 29743 34712 39194 43988 48658 53374 57287 62567 11587 15871 20455 25018 29889 34728 39218 43995 48748 53406 57313 62622 11605 16049 20490 25019 29890 34800 39240 44150 48859 53565 57414 62665 11921 16148 20547 25054 29943 34932 39272 44282 49013 53645 57450 62669 12005 16194 20559 25125 29947 35Ó44 39304 44349 49027 53737 57500 62706 12035 16390 20610 25130 30030 35076 39478 44427 49073 53765 57517 62728 12043 16419 20631 25132 30074 35094 39514 44432 49098 53769 57589 62738 12047 16432 20696 25135 30079 35174 39558 44580 49107 53816 57686 62812 12137 16496 20770 25305 30108 35248 39693 44657 49155 53821. 57699 62813 12184 16516 20888 25396 30168 35264 39869 44779 49183 53840 57738 62838 12348 16573 20907 25438 30252 35317 39903 44810 49195 53906 57837 62883 12354 16572 20927 25592 30337 35377 39940 44813 49271 53927 58001 62984 12394 16582 20942 25630 30492 35404 39988 44838 49375 53939 58118 63243 12487 16647 209Ö7 25766 30603 35452 39992 44916 49398 53948 58135 63251 12520 16773 21019 25958 30611 35618 40025 45026 49406 54100 58191 63338. 12646 16915 21065 25995 30659 35663 40170 45033 49477 54127 58267 63383 12673 17106 21067 26082 30723 35718 40211 45050 49543 54145 58351 63388 12682 1Ý194 21073 26113 30736.* 35773 40269 45084 49583 54259 58426 63442 12686 17300 21264 26300 30779 35800 40276 45092 49616 54349 58454 63478 12835 17350 21461 26339 30829 35807 40314 45151 49657 54372 58476 63607 12953 17357 21494 26359 30843 35810 40370 45184 49737 54384 58563 63656 12955 17360 21563 26448 30844 35842 40397 45294 49822 54451 58564 63680 12961 17396 21659 26562 30851 35860' 40537 45423 49827 54526 68653 63768 13086 17420 21681 26628 30940 35910 40553 45472 49855 54613 58682 63732 13128 17495 21734 26633 30946 35964 40566 45508 49865 54635 58738 63746 13149 17503 21795 26642 31054 35982 40692 45564 50012 54703 58764 63876 13157 17505 22009 26651 31061 36005 40726 45732 50093 54796 59000 63901 13282 17524 22022 26660 31115 36140 40755 45743 50267 54815 59094 63944 13312 17530 22043 26753 31189 36170 40767 45801 50304 54840 59313 63976 13399 17540 22061 27093 31235 36175 40838 45852 50339 54850 59365 64017 13438 17585 22090 27095 31260 30199 40842 458t0 50433 54904 59387- 64148 13501 17650 22102 27148 31353 36300 40863 45879 50476 54943 59564 64234 13609 17660 22103 27151 31521 36333 40892 46012 50489 54995 59$42 64306 13690 17914 22157 27171 31610 36518 40894 46063 50543 55095 59655 644 13725 18038 22160 27213 31985 36538 40973 46121 50544 55121 59717 64508 13728 18050 22201 27225 31993 36630 40998 >46143 .50682 65190 59723 64628 13787 18138 22346 27263 32081 36773 41033 46424 50702 55219 59767 64660 13791 18188 22385 27345 32089 36810 41186 46485 50724 55245 59981 64712 13815 18214 22431 27371 32174 36855 41222 46546 50730 55312 60103 64746 13874 18278 22445 27405 32292 36942 41261 46604 60766 55384 60196 64807, 14016 18334 22537 27467 32334 37081 41438 46622 50815 55402 •60226 64842 ------------------ SlÐA 9 Kjararannsókn Framhald af 4. síðu. Kjararannsóknarnefnd ekkert fastráðið starfslið, en fékk aðr- ar stofnanir eða einstaklinga til að vinna að þeim verkefn- um, sem nefndin hafði með höndum. Þannig vann t.d. Hag- stofa Islands úrtaksrannsókn fyrir nefndina, þar sem aflað var upplýsinga um laun og vinnutíma meðlima verkalýðs- félaga í september 1963. Valdi- mar Hergeirsson viðskiptafræð- ingur vann svo sumarið 1964 að framhaldandi upplýsingum um launastatistik á vegum nefndarinnar, og eru niðurstöð- ur þeirra athugana birtar hér á eftir (II. Um vinnulaun og vinnutíma árin 1962, 1963 6g fyrra ár&helming 1964). Var þetta starf Valdimars Hergeirs- sonar framhald af hliðstæðum störfum þans fyrir Vinnutíma- nefnd fyrir árin 1961—1962, en útdráttur úr skýrslum Vinnu- tímanefndar er birtur f þessu fréttabréfi. Þá hafa hagfræð- ingamir Einar Benediktsson og Hjalti Kristgeirsson unnið um tíma að sérstökum verkefnum á vegum nefndarinnar. Efnahagsstofnunin hefur unnið að söfnun kjarasafnninga frá 1958 og skrásetningu þeirra, auk öflunar nauðsynlegra við- bótarupplýsinga. En nú er á- kveðið, að Kjararannsóknar- nefnd taki við þessu verki og haldi þvi áfram. Hagstofa íslands, Efnahagí- stofnunin og Kjararannsóknar- nefnd munu hafa samráð sfn á milii um skiptingu verkefna og veita hver annarri upplýs- ingar um þær niður&töður, er fyrir liggja á hverjum tíma. Þannig vinnur Kjararann- sóknamefnd nú við launastati- stik fyrir þá. sem kaup taka samkvæmt kjarasamningi við samtök vinnuveitenda (með- limi verkalýðsfélaga), en Hag- stofa íslands mun vinna að launastatistik fyrir opinbera starfsmenn, verzlunar- og skrif- stofufólk. Um þessar mupdir vinnur Kiararannsóknarnefnd að 'lúunastatistik, samkvaSmt framansögðu. fyrir allt árið 1964, og jafnframt að ársfjórð- .ungslegri launastatistik fyrir árið 1965. Öll lán vísitölubundin Framhald af 1. síðu. ar hækkað úr 211 í 237 stig, eða um 12%. Lánsfjárhæðin þarf því aS hækka scm þcssu nemur, cf staðið skal við þá hagsbót, sem lofað var. Ann- að væri vancfndir. Tenging þessara fbúðalána við vísitölu var í raun réttri hæpin ráðstöfun frá upphafi, en þó var á hana fallizt af fulltrúum verkalýðssamtakanna í góðri trú. Samkomulagið grundvallaðist, eins og fyrr er sagt, á stöðvun verðbólgu, og í því efni var treyst á einlægni ríkisvaidsins. Nú er viðhorfið hins vegar allt annað, dýrtíú eykst, og vísita’an hækkar ört, en það er bein af- leiðing opinberra ráðstafana, einkum skattahækkana síðari hluta árs 1964. Þessi vísitölutenging er fyrir þá sök forkastanlcg til- högun, að hún bitna-r á efna- litlum fjölskyldum, sem neyð- ast til að Icita ásjár hjá hús- næðismálastofnun ríkisins. Þeir húsbyggjendur, sem brciðari hafa bökin og ciga innangengt í aðrar Iánastofn- anir, slcppa við allt vísitölu- álag og mega sem áður græða á vcrðbólgunni. En er þá ekki fátækum íbúða- byggjendum bættur skaðinn með þeirri ríflegu vaxtalækkun, sem felst í frumvarpinu? ' Sú verður því miður ekki raunin á, ef svo fer sem sennilegast er, að verðbólgan haldi sínu striki eins og verið hefur. Þá koma lánakjörin fljótlega til með að reynast verri en þau eru nú hiá Húsnæðismálastofnun ríkisins. Sé gengið út frá sömu með- alhækkun vísitölu og verið hefur að, undanförnu (9% á ári), 280 þút. kr. íbúðarláni' og samanburður gcrður á ár- grciðslum af láninu, relknuð- um annars vegar eftir gild- andi reglum (A- og B-Ián í hlutfallinu 3:1) og hins vegar samkvæmt ákvæðum frum- varpsins, þá verður árs- greiðslan orðin jafnhá eftir 6 ár, hvor aðferðin sem höfð er. Eftir 10 ár verður árs- greiðslan samkvæmt nýju kjörum 10 þúsund kr, hærri og eftir 20 ár 82 þús. kr. hærri, en vera mundi að núverandi lánskjörum 6- breyttum. Hcildargrciðsla af þessu íbúðarláni (280 þús. kr.) yrði samkvæmt núgildandi lögum 684 þús. kr., það er upprunalega lánsfjárhæðin margfölduð með 2.44, en samkvæmt ákvæðuni frum- varpsins mundi hún nema 1 milj. 878 þús. kr., en það er upprunalegt lán margfald- að með 6,71. Þeir sem nú beita sér fyrir vísitölutengingu þessara lána, benda á, að þetta verði ekki erfitt í reyndinni, þvi að kaup- gjald eigi að hækka í hlutfalli við aukningu dýrtíðar. Þótt nokkuð sé hæft í þessu, segir það ekki sannleikan allan. Því má ekki gleyma, að verðbólgan. þótt slæm sé, hefur hingað til forðað mörgpm húsbyggjandan- um frá efnahagslegu hruni. Með verðtryggingu lánanna er því hálmstráinu kippt úr höndum hins fátæka manns. Eftirleiðis skulu aðeins efnaðir skuldarar, sem sótt geta lán í banka og sparisjóði, fá að njóta verð- bólaugróða. Ef markmiðið er hins vegar það að verðtryggja smám sam- an ölí útlán. þá er hér byrjað á öfugum enda. Húsnæðismála- sjóður er til fyrir efnalítið fólk, -4>. og lán úr honum á því síður að tengja vísitölu en önnur lán. Að byrja á þeim, er sama og að ráðast á garðinn, þar sem hann er lægstur. Helztu breytingartillögur mín- ar eru að efni til þessar: DHámark lána skal hækka úr 280 þús. kr. í 310 þús. kr., og er það I samræmi við hækkun vísitölu byggingarkostn- aðar á tímabilinu júní — april. Lánsfjárhæðin skal fram- Lil vegis breytast sjáifkrafa samkvæmt vísitölu byggingar- kostnaðar. Q \ Til þess að koma f veg O/ fyrir óhæfilega hækkun ársgrciðslna vegna vísitöluhækk- unar skulu aðeins afborganir vísitölubundnar, en ekki vextir og kostnaður. Fáist þessi lag- færing á frv. ekki, er til vara Iagt til, að heildargreiðsla vaxta Og kostnaðar megi þó aldrei fara fram úr því, sem verða mundi, ef miðað væri við 8%% vexti án vísitöluhækkunar. Þá leggur 2. minnihluti og til: \ að Ioforð um lánveitingu d/ skull ekki, eins og gert er í frv., fortakslaust bundið því skilyrði, að byggingarfram kvæmd sé ekki hafin eða í- búðarkaup gerð; 1 \ að ótvírætt ákvæði sé um, 1)1 að Ijúka megi skuldar- greiðslu á skemmri tíma en 25 árum, ef lántakandi óskar þess; og \ að lán ríkissjóðs til íbúða- C / bygginga I þvf skyni að útrýma hellsuspillandi húsnæði skuli vera jafnhátt framlagi sveitarfélags án takmarkana.” Alfreð gerði nánari grein fyrir brey’.ingartillögum sínum í framsöguræðu en siðan var umræðunni frestað. Laus stuðu Hafnarfjarðarkaupstaður óskar eftir að ráða konu á aldrinum 25—50 ára, til starfa við heimilisaðstoð í Hafnarfirði á vegum kaupstaðarins. Umsóknir sem greini heimilisföng, menntun, ald- ur og fyrri störf, skulu berast undirrituðum fyrir 21. þ.m. og gefur hann allar nánari upplýsingar. Hafnarfirði, 7. apríl 1965. Hafsteinn Baldvinsson, bæjarstjóri. Símaskró Slökkvistöðv- arinnar í Reykjavík Slökkviliðsstöðin Tjarnargötu 12. YARÐSTOFAN (opin allan sólarhringinn) sími 11100 Tilkynningar um bruna. S júkraflutningar. SKRIFSTOFAN sími 2 20 40 Almenn skrifstofa. * Slökk viliðsst j óri. V araslökkviliðsst j óri. Eldvarnaeftirlit. Brunaverðir. Sérstök athygli'er vakin á, að í síma 111 00 er AÐEINS tekið á móti tilkynningum um eld og slys og beiðnum um sjúkraflutninga. Síma 2 20 40 er einnig svarað allan sólar- hringinn. SLÖKKVILIÐS ST J ÓRINN í REYKJAVÍK.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.