Þjóðviljinn - 04.05.1965, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 4. mai 1965
HöÐvmnra
SIÐA 9
Þeir sem fórust me$ herbyrlunni
John Brink.
Clinton L. Tuttle.
Þyrlu-slysið
Landsvirkjun
Framhald af 12. síðu.
síðustu helgi gagngert þessara
erinda. Hefur rannsóknarnefndin
síðan unnið að athugun á þyrlu-
flakinu og slysstað og kvatt fyrir
sig ýmsa, sem líklegt hefur þótt
að veitt gætu einhverjar upp-
lýsingar, m.a. þrjá íslenzka
pilta, sem voru staddir á Kefla-
vlkurvegi á reiðhjólum sínum og
sáu þegar þyrlan hrapaði.
Féll skyndilega til jarðar.
Piltarnir eru á aldrinum 14
—15 ára, heita Bjarni Sverris-
son, Guðbjörn Jónsson og Hörð-
ur Vilhjálmsson. Þeir höfðu
hjóláð til Keflavíkur á laugar-
daginn og voru á heimleið tii
Reykjavíkur er slysið varð. Til
þess að stytta sér leið fóru þeir
nýlagða veginn og er þeir voru
þar, rétt fyrir kl. 7, sáu þeir
Ræða Guðmundar
Framhald af 7. síðu.
v ög ströngu skattaeftirliti
framfylgt.
4. aðgerðir í húsnæðismálum
sem auðveldi fólki að eign-
ast íbúð á kostnaðarverði,
svo sem aukning bygginga á
félagslegum grunvelli og að-
gerðir gegn húsnæðisbraski.
5. orlof verkafólks verði lengt
í fjórar vikur og verkafólki
gert kleift að njóta sumar-
leyfis síns.
Reyjkvíska alþýðufólk!
Saman höfum við staðið um
þóssar.i-jkröfur, saman höfum
við gengið þessa kröfugöngu 1.
maí, og saman skulum við
ganga til þessarar baráttu, sem
framundan er, samtökin eru
vopn okkar, samheldnin er
styrkur okkar og réttlætið er
fÖrunautur okkar.
þyrluna koma í 100—150 metra
hæð, að þeir gizka á. Þegar
þyrlan var í um það bil 200
metra fjarlægð sáu þeir að stélið
hallaðist nokkuð niður, en síð-
an gerðist það í einni svipan,
að mótorinn virtist drepa á sér,
hikstaði, skrúfublöðin snerust
upp á við og þyrlan féll til
jarðar. Þegar hún hafði fallið
nokkurn spöl datt eitt. blaðið af
skrúfunni og var þá engu lík-
ara en þyrlan snerist við í loft-
inu og eins og skrúfaðist niður.
Kolsvartur reykjarmökkur gaus
upp þegar þyrlan skall á jörð-
ina og brátt stóð hún í björtu
báli. Tveir piltanna fóru að
flakinu en sá þriðji hélt af
stað til að leita hjálpar. Varð
fljótlega á leið hans bifreið sem
kom skilaboðunum áleiðis. Lög-
reglumenn og slökkviliðið kom
brátt á vettvang frá Keflavík-
urflugvelli.
Þeír sem fórust.
Þeir sem fórust með þyrlunni
voru:
Capt. Robert R. Sparks, yfir-
maöur flotastöðvarinnar á
Keflavíkurflugvelli, 46 ára, læt-
ur eftir sig konu og þrjú börn.
Lt. Col Arthur E. House, jun.,
yfirmaður landgöngusveita á Is-
landi, 44 ára, lætur eftir sig
konu og tvö böm.
Lt. Col. Clinton L. Tuttle,
flugmaður á þyrlunni og liðsfor-
ingi, 32 ára, lætur eftir sig konu
og eitt barn.
John Brink, borgaralegur
starfsmaður á Keflavíkurflug-
velli sem starfað hefur hér á
landi síðan 1948 og hin síðustu
árin unnið að íþróttaþjálfun
o.fl. 39 ára, lætur eftir sig konu
og eitt bam þeirra og 6 börn af
fyrra hjónabandi.
Billy W. Reynolds, flugmaður,
27 ára, ókvæntur.
Framhald af 1. síðu.
maður. Náist ekki samkomulag
skal oddamaðurinn skipaður af
hæstarétti. Síðan skal stjómin
ráða framkvæmdastjóra, sem
annist daglegan rekstur.
Búrfellsvirkjun
Auk þeirra virkjana og eigna
sem Landsvirkjun tekur við í
upphafi á hún að leggja á ráðin
um nýjar virkjanir. Samkvæmt
frumvarpinu er henni þegar
heimilað að ráðast í Búrfells-
virkjun sem nemi 210 þús. kíló-
vöttum og varastöðvar í því
sambandi. Til Búrfellsvirkjunar
á ríkissjóður að lána Lands-
virkjun 100 miljónir króna, en
auk þess heimilast henni að taka
með ríkisábyrgð að láni erlend-
is 1204 miljónir króna.
Samkvæmt frumvarpinu á að
fella niður aðflutningsgjald og
söluskatt af efni, tækjum og
vélum til Búrfellsvirkjunar, og
er það nýmæli um virkjanir
hérlendis. Er tilgangurinn me®
því fyrirkomuiagi sá að fá sem
lægst kostnaðarverð á pappírn-
um til þess að koma til móts
vi'ð kröfur alúmínhringsins í
væntanlegum samningum, en
gjöidin verða tekin af fslend-
ingum eftir öðrum leiðum.
Ný verðlagning
I stað tolla og skatta á nú að
Ofbeldislög
Framhald af 12. síðu.
væri þjóðamauðsjm að leysa
verkfallið gæti allt eins átt við
um öll önnur verkföll. Það væri
vissulega þjóðamauðsjm að verk-
föll leystust, en þau ætti að
leysa með frjálsum samningum
eins og vinnumálalöggjöfin kveð-
ur á um, en ríkisstjóminni hefði
ekki nægt að styðjast við þau lög
heldur hefði hún sett ný lög til
að þóknast Vinnuveitendasam-
bandinu. Og hættan væri sú, að
ríkisstjómin mjmdi nota þessa
þvingunariagasetnigu sem for-
dæmi fyrir öðrum ofbeldisað-
gerðum.
Sigurvin Einarsson fullyrti að
flugmenn hefðu boðizt til að
falla frá kaupkröfum sínum, ef
þeir fengju fullkominn eftir-
launasjóð. Tíðindamaður Þjóð-
viljans bar þessi ummæli undir
ofangreindan stjómarmann í
gær, en hann sagði að flugmenn
hefðu lagt þessa tillögu fjrir
vinnuveitendur, ef ske kjmni að
unnt væri að brúa bilið en
vinnuveitendur vildu ekki ljá
máls á því og hundsuðu það eíns
og allar tilslakanir flugmann-
anna. — Að lokum er rétt að
geta þess að flugmálaráðherra
tók á sig það ómak að taka til
máls við umræðurnar í gær.
Fátt kom fram f máli ráðherrans
utan það, að hann ítrekaði bá
skoðun sfna að flugmenn vildu
heldur gerðardóm en verkfall.
Skotmenn að ólögleg-
um gæsaveiðum
Að því er lögreglan á Selfossi
sagði Þjóðviljanum f gær eru
menn austur þar orðnir hvekkt-
ir á mönnum úr Reykjavík og
nágrenni, sem fara þar um
skjótandi úr rifflum á kvikt sem
ókvikt. Um síðustu helgi voru
tveir menn teknir með gæsir
sem þeir höfðu skotið. Eins og
kunnugt er eru gæsir friðaðar
um þetta Ieyti.
koma ný aðferð við verðlagn-
ingu á raforku. Hingað til hefur
raforkuverð verið lögákveðið 5%
jrfir kostnaðarverði í heildsölu,
en samkvæmt frumvarpinu verð-
ur Landsvirkjun í sjálfsvald
sett að ákveða kostnaðarverðið.
Er svo komizt að orði f frum-
varpinu: „Skal raforkuverðið
við það miðað, að eðlilegur af-
rakstur fáist af því fjármagni,
sem á hverjum tíma er bundið
í rekstri fyrirtækisins. Einnig
skal að þvf stefnt, að fyrirtækið
skili nægilegum greiðsluafgangi
til þess að það geti jafnan með
eigin fjármagni og hæfilegum
lántökum tryggt notendum sín-
um næga raforku.“ í þessu felst
að ætlunin er sú að leggja mjög
verulega á raforkuna til ís-
lenzkra neytenda til þess að
standa undir síðari virkjunum.
Hins vegar eru undanþáguá-
kvæði um iðjufyrirtæki sem nota
meira rafmagn en 100 milj. kíló-
vattstundir á ári — og. er þar
átt við hina væntanicgu erlendu
alúmínbræðslu. Samningar við
slík fyrirtæki mega þó „ekki
að dómi ráðherra valda hærra
raforkuverffi til almenningsraf-
veitna en clla hefði orðiff“ —
hvernig sem ber að skilja það
orðalag!
Þarfir íslendinga
Frumvarpið um landsvirkjun
er mikið mál og verður rætt í
næstu blöðum. I athugasemdum
er á það bent að raforkunotkun
Islendinga tvöfaldast á hverjum
tíu árum. Rúmum áratugi eft-
ir aff Búrfellsvirkjun kemst í
gagniff þurfa fslendingar sjálfir
að nota alla þá raforku, sem þar
er unnt að framleiða, og á
næstu 30 árum verður óhjá-
kvæmilegt að virkja meira en
500 þúsundir kílóvatta vegna
þarfa fslcndinga einna. Það er
því mikil fjarstæða að 210 þús.
kílóvatta virkjun við Búrfell
geri óhjákvæmilegt að við selj-
um rúmlega helming orkunnar
til erlends notanda á hlægilega
lágu verffi — meff því væri að-
eins verið að gera óhjákvæmilegt
að íslendingar yrðu þeim mun
fyrr að ráðast í dýrari virkjan-
ir handa sjálfum sér.
Alþýðukðrinn
Framhald af 12. síðu.
Olsen, Trono-dansen, sunginn á
norsku landsmáli, rammur í
heiðinni stemmningu fomra
helgisiða, og eftir finnska tón-
skáldið Jean Sibelius, sem á
þessu ári á 100 ára afmæli; en
Álfheiður L. Guðmundsdóttir
sjmgur gullfallegt einsöngslag
hans „Svarta rosor.“ Að lokum
eru svo þjóðlög frá Islandi, ítal-
íu, Rússlandi og Þýzkalandi út-
sett af Hallgrími Helgasjmi,
Gunther Ramin, A. Sveshnikov
og Johann Nepomuk David, sem
nú er eitt hið bezta núlifandi
tónskáld Þjóðverja og fjnrrum
kennari söngstjórans. Skozka
söngkonan Florence Grindlay
flytur einsöng í sérkennilegu lagi
eftir Siégfried Borris, sem er
prófessor f músikvísindum við
músikháskólann í Vestur-Berlín.
Alþýðukórinn er nú elztur
allra þeirra blönduðu almennu
kóra, sem starfað hafa í höfuð-
borginni óslitið um' 15 ára skeið
síðan hinn ötuli forvfgismaður
alþýðlegs músikuppeldis, Sigur-
sveinn D. Kristinsson stofnaði
félagið árið 1950, að undan-
skildum Góðtemplarakómum.
Söngstjórar hafa verið, auk Sig-
ursveins D. Kristinssonar í fimm
ár, Guðmundur Jóhannsson, Jón
S. Jónsson, Ásgeir Ingvarsson og
loks dr. Hallgrímur Helgason
sfðan 1959, sem hóf starfsemi
sína með kómum með því að
frumflytja á fslenzku kantötu
Jóns Leifs Þjóðhvöt.
Á starfsferli sfnum hefur kór-
inn flutt alls um 180 verkefni.
stór og smá, þar af um 100
frumfluttar fslenzkar tónsmíðar.
Slík rækt við íslenzkt Ijóð og
lag hefur verið höfuðmarkmið
og keppikefli félagsins, trú-
mennska f þjóðrækni, stolt og
sífelld söngvagleði:
Kópavogsbúar - Kópavogsbúar
Nýkomnir götuskór — barnasandalar — kven- og karlmannaskór.
Hagstætt verð. Gjörið svo vel og lítið inn.
Skóverzlun Kópavogs
Álfhólsvegi 11.
TIL SÖLU:
Stórbýli í
Skagafirði.
Túnstæði ca. 30 ha. — Af-
bragðs fjárland og fjöru-
beit.
Hlunnindi:
Lax- og silungsveiði — Trjá-
reki — Hrognkelsaveiði —
Mikið og gott berjaland.
Skipti á íbúð í Reykjavík
koma til greina.
FASTEIGNASALAN
Hús & Eipir
BANKASTRÆTI 6 —
Símar 16637 og 18828.
Heimasimar 40863 og 22790
S í M I
24113
Sendibílastöðin
Borgartúni 21
SlnU 19443
Hús-
byggjendur
Ef ykkur vantar smið
út á land, þá hringið
í síma 35167.
Auglýsið í
Þjóðviljanum
T I L S Ö L U :
Fjögurra herb.
hæð í tvíbýlishúsi
við Sogaveg
allt sér. — Útborgun.
kr. 350 þús.
íbúðarhæð í
Kópavogskaupstað
Stærð: ca. 115 ferm. Stórt
eldhús með borðkrók. Sér
inngangur — Sér hiti. Stór
skúr fylgir (65—70 ferm).
Útb. cá. 400 þús.
Húsið stendur á óvenju-
lega fögrum stað.
Eitt herb. eldhús
og bað
við miðbæinn.
Útb. 100 þús. kr.
FASTEIGN AS AL AN
Hús & Eignir
BANKASTRÆTI 6 —
Símar 16637 og 18828.
Heimasímar 40863 og 22790
Tn
Lf /Mt. '/f •
0 Q Q 0 U D P . .. J
n lŒTft
Einangninargler
Framleiði einungls úr úrvajs
gleri. — 5 ára ábyrgJJí
Pantiff tímanlega. .
KorklSfan h.f.
Skúlagötu 57. —- Sími 23250.
Húseigendur
Byggingameistarar
Smiðum handrið og aðra
skylda smíði. Pantið tím-
anlega.
VÉLVIRKINN
Skipasundi 21.
Sími 32032.
Maðurinn minn og faðir minn
OLGEIR GUÐMUNDSSON, trésmiffur,
verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu, fimmtudaginn
6. maí kl. 1,30.
Fyrir hönd vandamanna
María Olgeirsdóttir,
Einar Jóhann Olgeirsson
Fellsmúla 4.