Þjóðviljinn - 29.05.1965, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 29.05.1965, Blaðsíða 7
M6ÐVH.JINN SlÐA Enn um síldvei&ar Framhald af 5. síðu. um, hvernig göngum norsk-ís- lenzka síldarstofnsin5 er hátt- að og að heimkynni hans séu í hafimi austur af íslandi og má þar vitna í flest þau heimildarrit, sem getið hefur verið hér að framan, — og hefði þótt í öðrum landshlutum haldgóð rök til að réttlæta upp- byggingu síldariðnaðar. í á- róðri gegn fjárfestingu í síld- ariðnaði á Austfjörðum vilja Píanó Nýkomin nokkur píanó á hagstæðu verði. HELGI HALLGRÍMSSQN Ránargata 8. — Sími 11671. menn gjaman láta líta svo út, sem síldargöngur fyrir austan séu „tízkufyrirbrigði", en ættu þó að vita betur. Gott ef ekki er að renna upp timabil síld- veiða í fjörðum inni sumar og vetur. Seinni helming 19. ald- ar voru firðimir fullir af síld allan ársins hring — eða líkt og í Bohuslan. En sleppum nú því. Jakob Jakobsson fiskifræð- ingur ritar í fjórða tölúblað Ægis þ.á. um síldarleit og síldargöngur 1964. Hann segir: „við septemberlok mátti heita, að öll síldin hefði safnazt á vet- ursetustöðvar sínar 55—90 sjm. út af Austfjörðum". Nú vitum við, að þaðan hreyfir hún sig ekki fyrr en í febrúar. Og enn- fremur; „Norski stofninn hef- ur hins vegar verið í örum vexti á gíðustu árum vegna I þess, hve árgangarnir frá 1959 og 1960 hafa reynzt sterkir og má því búast við auknu síldar- j magni á miðunum næsta sum- ar“. Og þetta er mergurinn ! V erkamannaf élagið Dagsbrún. Félagsfundur verður haldinn í Iðnó sunnudaginn 30. maí kl. 3 e.h. Fundarefni: SAMNINGAMÁLIN. Félagsmenn eru beðnir að fjölmenna og sýna skírteini við innganginn. Stjómin. HANDÁ VINNUSÝNING námsmeyja Húsmæðraskóla Reykjavíkur verður opin laugardag 29. maí kl. 2—10 og sunnudag 30. maí kl. 10—10 s.d. Skólastjóri. TRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIR" LINDARGATA 9 REYKJAVlK SlMI 21260 SlMNEFNI i SURETY málsins; hvers má af stofninum vænta á næstu árum. Svar við þeirri spumingu gefur Jakob hér að neðan. Nýtum við ekki stofninn, þá gera Rússar það þeim mun meir, Norðmenn eða Færeyingar. Sannarlega eru ýms vand- kvæði á uppbyggingu iðnaðar svo sem síldarvinnslu hér fyrir austan, þar sem rafmagn er af svo skomum skammti. En væri það ekki einnig verðugt verk- efni fyrir þingmenn kjördæm- isins? Næst þegar skrifuð verður „Síldarsaga íslands" mun þess áreiðanlega getið, hver fram- vinda þessa máls, sem hér hef- ur verið rætt um, verður. Von- andi rætast ummæli Jóns Auð- uns frá umræðum á Alþingi 1921, að sá atvinnuvegur muni verða okkur til blessunar í framtíðinni. Bíia eftir síid Mörg mál ræád á þingi UMSB Framhald af 2. 'síðu. Þjóðviljinn áður getið áskor- unar til stjórnarvalda um stöðvun reksturs dátasjón- varpsins á Keflavíkurvelli og uppsögn hernámssamningsins. Af öðrum ályktunum má nefna áskomn til stjórnar sambandsins um að leita eftir samvinnu við æskulýðsnefndir í héraðinu um æskulýðsmál. Einnig tillaga um að UMFl at- hugi gaumgæfilega möguleika á stofnun lýðskóla í Skálholti. Tillaga sambandsstjóra um ljósmyndun býla í héraðinu og önnur um fegrun og bætta um- gengni við sveitabýli og kaup- staði. Samþykkt um árlega knattspymukeppni á héraðs- móti sambandsins. Áskorun til fjárveitingavalds og ríkisstjóm- ar um byggingu íþróttahúss við skóla og víðar. Að lokum var kosið í stjórn sambandsins og ýmsar nefndir. Sambandsstjóri var kjörinn Guðmundur Sigurðsson kenn- ari. Ritari Jón F. Hjartar, skrifstofumaður. Meðstjórnandi Bjami Helgason Varmalandi. Fyrir f stjóm voru þeir Davíð Pétursson, Grund, gjaldkeri og Friðjón Sveinbjömsson, spari- sjóðsstjóri, meðstjórnandi. I varastjóm eru: Guðmundur Þorsteinsson, Bjarni Guðráðs- son og Friðjón Gfslason. Ibróttamét Framhald af 2. síðu. Afrek Sigurðar og Hrefnu f langstökki án atrennu eru ný héraðsmet. Körfuknattleiksmót HSH, hið fyrsta í röðinni, fór fram í í- þróttahúsinu í Stykkishólmi 1. maí. Þrjú lið tóku þátt í mót- inu, frá UMF Snæfelli í Stykk- ishólmi, UMF Reyni á Hellis- sandi og UMF Grundfirðinga. 1 Stykkishólmi hefur körfu- knattleikur verið iðkaður í nokkur ár, en í Grundarfirði og á Hellissandi voru í vetur settar upp körfur í samkomu- húsum þorpanna, svo þar verður hægt að æfa þessa skemmtilegu íþrótt þar til í- þróttahús hafa verið byggð. tJrslit mótsins urðu þau að Snæfell sigraði Umf. Grundar- fjarðar, með 62:26 og Reyni með 61:30. Reynir sigraði Umf. Grundfiröinga með 36:27 stig- um. Á innanfélagsmóti Iþróttafé- lags Miklaholthrepps að Breiða- bliki 16. maí varpaði Sigurþór Hjörleifsson kúlu 14,28 metra, og Erling Jóhannesson 14,02 Erling kastaði kringlu 42,84 metra, en Sigurþór 39,87. Framhald af 10. síðu. í fyrradag og fara þeir beint á miðin þaðan. Hannes Hafstein er líka fyrir sunnan. En flestir bátanna halda á miðin eftir helgina. Hér verða starfrækt tvö sildar- plön í sumar. — Söltunarplanið Múli og Söltunarstöð Dalvíkur og eru þau tilbúin til móttöku. Hér hefur verið ákaflega kalt fram að þéssu og lambfé er enn- þá á gjöf, — þó hefur hlýnað í veðri síðustu þrjá dagana og gróðurinn er aðeins farinn að kippa við sér, en ákaflega er Teiknisýning Framhald af 10. síðu. um að lýsa eldsvoða í orð- um þá yrði árangurinn heldur en ekki fátæklegur: það brann, það kom reykur, brunaliðið kom og svo lög- reglan. En á mynd gæti ba.rnið sagt frá svo ótalmörgu sem það hefur séð og heyrt og það á einstáklega fjörleg- an- hátt. Það er því, segir skólastjórinn, gott og dýrmætt fyrir foreldra og uppalara að fylgjast með bamateikning- urn, því þær segja svo margt um það, hvernig böm til- einka sér umheiminn. Við erum stundum að vola yfir þeim gömlu og góðu dög- um, hélt skólastjórinn áfram, en fyrir fimmtíu árum hefðu slíkar barnateikningar hvergi sézt. Þá voru bömin talin að- eins ófullkomið fólk, sem yrði að kenna sem fyrst það sem fullorðnir gætu — og það var bisað við að kenna þeim að teikna hlutina „rétt“, með kvarða og stiku. Og svo þegar þvf marki var náð, þá var öll litagleði, öll sköpun- argleði dauð. Sem betur fer hafa breytt viðhorf uppeld- isfræðinga og listamannanna sjálfra breytt hér mörgu. Nú getum við með fullum rétti talað um barnalist. Og ekki aðeins sagt að þessi þróun hafi gerzt m.a. fyrir áhrif frá því sem gerðist í mynd- list í byrjun aldarinnar (kú- bísmi. expressónismi) heldur og að bamalist hefur haft sín áhrif á listamenn. T.d. Klee. Eða Kristján Davíðs- son hér. Því listamönnum hefur skilizt að böm búa yf- ir einhverju sem viö höfum glatað. Þessi skemmtilega sýning, sem sýnir ágætlega hvað getur gerzrt f ósköp venjuleg- um skóla er þangað koma kennslukraftar er kunna að leysa úr læðingi sköpunar- mátt barna, verður opnuð f dag, sem fyrr segir. Hún verð- ur opin fram yfir hvítasunnu og er aðgangur ókeypis. samt gróðursnautt yfir að líta. Þá hefur verið hér feikna mik- il grásleppuveiði og hafa margar trillur gert það fádæma gott. Tveir litlir þilfarsbátar fluttu sig nýlega til Kópaskers og hafa haldið áfram veiðum þar. Þessir bátar hafa nú aflað á þrem v'k- um fyrir á þriðja hundrað þús- und króna. Heitir annar bátur- inn Búi, eign Stefáns Stefáns- sonar, — hann er einn á bátn- um — og hin heitir Svalan, eign tveggja bræðra, Jóns og Jó- hanns Tryggvasona. Hér nýta þeir alveg gráslepp- una og hirða bæði hrognin og fiskinn og verka hana á lystugan máta og senda suður á markað. Er þetta góð búbót eftir fiski- lausan vetur. — K. J. Húsavík Fimm bátar verða gerðir héðan út á síldveiðar, — Helgi Fló- ventsson og Dagfari em þegar komnir á veiðar, en Náttfari og Pétur Jónsson halda austur eftir sjómannadag á miðin. Þá er Héðinn ennþá fyrir austan og fer sennilega beint þaðan á mið- in næstu daga. Hér er hægt að taka á móti sfld í þrær þegar og bræðir verksmiðjan tólf hundruð mál á sólarhring og verður vinnsluhæf fyrstu daga í júní. Annars stendur til að setja upp sjálfvirka vog við löndunar- tækin og færa til kvöm verk- smiðjunnar. Ætlunin var að byggja nýja mjölgeymslu. en því hefur verið frestað að sinni. Þá verða starfrækt hér þrjú sildarplön í sumar og heita þau Höfðaver, Barðinn og Saltvík, en þar hafa litlar undirbúnings- framkvæmdir byrjað ennþá. Sjómannadagur Framhald af 1. síðu. Sigurðsson forseti Sjómanna- sambands Islands af hálfu sjó- manna. Þessu næst afhendir for- maður Sjómannadagsráðs, Pétur Sigurðsson, heiðursmerki sjó- mannadagsinsins og Karlakór Reykjavfkur syngur. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á milli atriða undir stjórn Páls P. Pálssonar. Um kl. 16 að loknum hátíða- höldunum við Austurvöll fer fram kappróður í Reykjavíkur- höfn og verðlaun verða afhent. Um kvöldið verða skemmtanir á vegum Sjómannadagsráðs í sam- komuhúsum bæjarins. Blað og merki dagsins verða seld á göt- um borgarinnar. hndsliðið Framhald af 12. síðu. mínútum síðar skoruðu Bretam- ir þriðja markið, hægri útherji gaf vel fyrir og Gold miðherji skallaði óverjandi f mark. Eftir þetta höfðu Bretamir öll tök í leiknum og fengu nokk- ur tækifæri sem þó nýttust ekki. Bezta tækifæri íslenzka liðsins kom á 30. mín er Ingvar var kominn einn inn fyrir, en það fór eins og í fyrra skiptið, hann skaut yfir markið í stað þess að lyfta boltanum yfir mark- mann. Beztir f fslenzka liðinu voru þeir Jón Stefánsson, sem lék miðframvörð, og Jón Leósson sem kom inná seint í fyrri hálf- leik. Einnig átti Sigurður AI- bertsson góðan leik og í fram- Ifnunni var Karl einna virk- astur. 1 liði Coventry vöktu mesta athygli hægri bakvörður og Hale hægri innherji. Rolls Royce Framhald af 1. síðu. Skagafirði. Eftir lát Þorfinns tóku þau Guðrfður og Snorri við búsforráðum, en er Snorri var kvongaður, fór Guðríður f píla- grímsför suður til Rómar. Þeg- ar heim kom, gerðist hún nunna og var siðan einsetukona í Skagafirði, meðan hún lifði. Frá þeim Þorfinni og Guðríði erú miklar ættir komnar á Is- landi. Ferill Guðríðar Þorbjarnar- dóttur er einstæður. Hún var fyrsta evrópska landnámskonan í hinum nýfundnu löndum Vesturheims og ól fyrsta hvíta bamið sem fæddist í þeim heims- T I L S Ö L U . 3 herb. risíbúð við Melabraut. Sér inngangur. Sér hiti. Stór eignarlóð. Bílskúrs- réttur. — Borgunarskil- málar óvenju þægilegir. 4. herb. íbúðarhæð í Smá- íbúðahverfinu. Stærð 104 ferm. — Bílrkúrsréttur. Allt sér. — Útborgun gætl oriið innan við 400 þús. 6 herb. risíbúð á fallegum stað í Kleppsholtinu (gæti einnig verið 4 herb. og 2 herb. íbúðir). — Sér inngangur. — Hitaveitan er að koma og þá verður sér hiti. — Bílskúr. — Ekkert áhvílandi. — Út- borgun aðeins kr. 500 þús. 3 herb. íbúðir í steinhúsum við Lauga- veg. — Útborgun ca, kr. 450 þús. á íbúð. 3 herb. íbúðir í Kópavogi ýmist í smíðum eða full- gerðar. — Verðlag yfir- leitt hagstætt. 3 herb. íbúðir í timburhúsi nálægt miðborginni. — Sér hitaveita. — Eignar- lóð. — Verða seldar ný- standsettar. — Útborgun kr. 250 þús, á íbúð. Góðar 3 herb. íbúðir í steinhúsum við Fram- nesveg og Bergþórugötu. Falleg 4 herb. ris- íbúð við Skipasund Stofur teppalagðar. Nýtízku íbúð við Safa- mýri. — Stærð 120 ferm. Bílskúrsréttur. Tvær 4 herb. íbúðir við Eskihlíð annarri þeirra fylgir íbúð- herbergi í kjallara. Lítið einbvlishús við Kópavogsbraut. — Byggingarlóð fylgir. Einbýlishús og tvibýlis- hús í Reykjavík, Kópa- vogi. Séltjarnamesi og víðar, Matvöruverzlun á góðum stað. Hús & Eipir BANKASTRÆTI 6 - Símar 16637 og 18828. Heimasímar 40863 og 22790- Sængur Endurnýjum gömlu sængina. Eigum dún- og fiðurheld ver. NYJA fiður- HREINSUNIN Hverfisgötu 57 A. Sími 16738. Laufásvegi 41. hluta. G0GN A1000 ferm. Uölíit-9 Laugavegi 26. — Simi 22900.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.