Þjóðviljinn - 03.06.1965, Síða 5

Þjóðviljinn - 03.06.1965, Síða 5
Ftomtnðagur 3. jám f9fi5 i SlÐA g mmam BOLTA-BUXURNAR. Þekktustu drengjabuxurnar Sterkar og fallegar. Gerðar fyrir stráka á fullri ferð. V ______________________J Sængur Endui'nýium jíömlu sængina. Eijgum dún- og fiðurheld ver. NÝJA FIÐUR- TNIN Hverfisgötu 57 A. Sími 16738. DÚNSÆNGUR Æðardúnssængur, Vöggusængur, Gæsadúnn, Hálfdúnn, Fiður. Fiðurhelt og dúnhelt Iéreft. Damasksængurver. Koddar, Lök. Drengjajakkaföt. Stakir jakkar. Drengiabuxur, allar stærðir. Barnaúlpur. Gallabuxur. Drenejaskyrtur, hvítar. A.S A N I danskir undirkiólar. PATTONS- ULLARGARNIÐ, allir litir og gróf- leikar. — Póstsendum — Vesturgöt.u 1? — Sími 13570 BARNA 0G UNGUNGA- NÁMSKEIÐ AD HEFJAST Guðmundur Haraldsson skaut föstu skoti i þverslá og boltinn hrökk niður á marklínu. Talið trá hægri: Sigurvin bakvörður Keflvíkinga, Ellert Schram fyrirliði KR, Sigurður Albertsson, en lengst til hægri er Theódór framherji KR. — (Ejósm. Bjarnleifur Bjarnleifsson). 1. deild Góður leikur í slagviðri KRjafnaði gegnÍBKU Einn skemmtilegasli og á köflum bezti leikurinn í fs- landsmótinu til þessa fór fram í ausandi rigningu á Njarðvík- urvelli í fyrrakvöld. Kcflvík- ingar sýndu það í fyrri hálf- Ieik og KR-ingar í hinum síð- ari að Það er alls ekki háð veðrinu hvort knattspyrna er góð eða léleg. En þeirri kcnn- ingu er allt ofoft haldið á Ioft • hér að slæmt veður sé afsök- un fyrir lélegri knattspyrnu, væri þá raunar til lítils að stunda þessa íþrótt eins og veðurfari er háttað hér á landi Furðu margir áhorfendur lögðu leið sína á völlinn og létu það hreint ekkj á sig fá þótt tandsynningurinn væri i sínum ’ versta ham og rigning- una herti þegar leið á leikinn. KR-ingar unnu hlutkestið og kusu að leika fyrst undan rok. inu KR sótti heldur meir fyrstu mínútumar en ' strax varð ljóst að Keflvíkingar voru harðir og ákveðnir j vörninni og tókst að bvggja upp sókn með því að halda boltanum niðri. sem skiptir höfuðmáli begar sótt er gegn rokinu Keflavíkurmarkið kom fyrst í hættu á 7 mín., þegar Kjart- an markvörður missti af knett- inum úr sendingu frá bakverði Fimm mínútum síðar skaut Gunnar Guðmannsson að marki en vfir, þrem mínútum síðar fengu KR-ingar tvær homspymur en nvt.tist hvor- ug Eins og áður segir náðu Keflvikingar mörgum snörpum sóknarlotum og á 20. mínútu ná þeir knettinum á miöju og senda út á hægri kant, þar sem Jón Ólafur lék af sér vamarmenn og komst alveg að marki og gaf fyrir til Karls sem skoraðj viðstöðulaust Það sem eftir var hálfleiks skiptust liðin að sækja, en Keflvíkingar voru mun harð- ari og virtust ákveðnir að halda þessu forskoti og njóta svo meðvindsins í siðari hálf- leik, þeir voru fijðtari á þolt- ann og léku _ betur saman í sðkninni Rúnar Romst nokfcr- um sinnum inn fyrir vinstra megin, en HeimiT bjargaði vel, I og ’á 35. mín. var Jón Ólafur frír með boltann fyrir miðju marki en skaut yfir. KR-ingar áttu einnig nokkur marktækifæri. en Kjartan varði vel, mifclu betur en í fyrri leikjum. Á 28. mín. skaut Gunnar Felixsson frá hæ-gri en Kjartan sló yfir og úr hom- spyrnunni björguðu Keflvík- ingar með skalla á línu. Nokkru síðar skaut Ellert rétt yfir úr frísparki Undir iok hálfleiksins sækja KR-ingar í sig veðrið og á siðustu minútu skaut Guðmundur föstu skoti i þverslá og hrökk boltinn á marklínu og Keflvikingum tókst að bægja hættunni frá, Síðari hálfleikur í síðari hálfleik var engu lík- ara en Keflvíkingar héldu að þeir gætu tekið lífinu með ró, sigurinn kæmi af sjálfu sér. En KR-ingar voru greinilega á öðru máli og vom nú allir aðrir en í fyrri hálfleik. f>eir náðu uridirtökunum á miðju vallarins og sendu langarsend- ingar fram kantana og varð oft hætta við Keflavíkurmarkið. Sókn Keflvikinga var mátt- laus, þeir reyndu mest lang- skot en náðu boltanum aldrei upp undan vindinum og Heim- ir varði auðveldlega í rauninni komst mark KR tæpast í hættu utan einu sinni er Karl var kominn einn innfyrir með bolt- ann en fór heldur klaufalega að. reyndi að leika framhjá Heimi en fór of utarlega og KR-ingar fengu tíma til að koma til vamar. Er fimm mínútur voru til leiksloka tókst KR-ingum að jafna og vom tildrögin svipuð og oft áður þegar mikið lígg- ur við hjá KR. Gunnar tðk homspymu og boltinn lendir þar sem Ellert er í þvögunni í vitateig, hann er sterkastur með skallann og boltinn liggur inni. I.iðin KR-ingar voru með nokkuð breytt lið frá fyrri leikjum og vantaðj þá Sigurþór og Öm Steinsen. Gunrnr Guðmanns- son lék nú með og var einn bezti maður framlínunnar, Theodór var einnig góður og 1 dag hefjast á fjórum i- þróttasvæðum í Reykjavík námskeið í fþróttum og leikj- um á vegum Æskulýðsrads, Leikvallanefndar, Iþróttabanda-^ lagsins og Iþróttavallanna. Verða námskeið þessi fvrir börn og unglinga 5-13 ára. Á þriðjudögum, fimmtudög- um og laugardögum verður kennt á þessum stöðum: Ármannssvæði, Þróttarsvæði (Skipasundi), Golfvelli og 4lf- heimabletti. Á mánudögum, miðvikudög- um og föstudögum verður kennt á þessum svæðum: K.R.-svæði, Vals-svæði, Fram- velli og Víkingsvelli. A hverjum stað verður nám- skeiðunum tvískipt, fyrir há- degi khrkkan 9.30-11.30 verður tekið við bömum 5-9 ára en eftir hádegi við eldri bömum, 9-13 ára, og þá klukkan 14.00- 16.30. Á hverjum stað verða 2 íþróttakennarar. sem leiðbaina bömunum. Innheimt verður vægt þátt- tökugjald fyrir tímabilið, sem verður 4 vikur, gjaldið er kr. 25/—. Allar upplýsingar eru veittar í símum 15937 (Æsku- lýðsráð) klukkan 2-4 og 35350 (l.B.R.) klukkan 4-6 daglega. Staðan í 1. d. Keflavík Valur Fram Akureyri KR Akranes U 1 1 1 1 0 0 J T MmSt. L 0 3:2 3 Ný semfíng Hvítir sportsokkar SkafEahlíð 28. R.Ó. búðin fylginn sér. Bezti maður liðs- ins var samt Ellert sérstaklega í síðari hálfleik. en i fyrri hálfleik lék hann sem eins konar fjórði bakvörður. Hreið- ar átti einnig góðan leik og Heimir í markinu. Keflvíkingar áttu ágætan leik í fyrri hálfleik og náðu þá oft skemmtilegum samleik. f síðari hálfleik skiptu þeir Karl og Rúnar um stöðu og var það ekki til bóta. Jón Jó- hannsson var ekki með i þess- um leik og vantar þá mikið í sóknarlínuna, en þar íannst mér Jón Ólafur eiga einna beztan leik að þessu sinni. Sigurður Albertsson átti mjög góðan leik og var sem fyrr sterkasti maður liðsins. Já- kvæðast var þó fyrir Keflavik- urliðið var þó að Kjartan markvörður virðist nú vera * ná sér á strik eftir lélega leiki í vor. Dómari var Hannes Þ. Sig- urðsson og dæmdj vel Hj.G. BLADADREIFING Kópavogur — Austurbær. Laus hverfi: Hlíðarvegur — Hvammar. ,, 0 ^ Ilringið í síma 40319. FERDABÍLAR 9 17 farþega Mercedes-Benz hópferðabílar af nýjustu gerð til leigu í lengri og skemmri ferðir Símavakt allan sólarhringinn. FERÐABÍLAR síml 20969 Haraldur Eggertsson Síldveiðiskipstjórar - Útgerðarmenn Höfum flestar útgerðarvörur til síldveiðanna, svo sem allskonar lása og vír- klemmur, snurpuhringi, blakkir úr tr§ og jámi, gálgablakkir, háflása, lásavír, hífivír, snurpuvír og allskonar tóverk úr sísal, hampi og gerfiefnum. Tökum varanætur til geymslu og viðgerða. Önnumst nótaviðgerðir á Eskifirði, Reyðarfirði, Faskruðsfirði, Stöðvarfirði og Breiðdalsvík, eftir ástæðum. Ef skipshöfnin tekur sér frí einhvern- tíma sumars þá sjáum við um skipið á meðan. Netagerð Jóhanns Klausen Eskifirði

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.