Þjóðviljinn - 03.06.1965, Síða 7

Þjóðviljinn - 03.06.1965, Síða 7
Fimmtudagur 3. júní 1965 - H6ÐVILIINN SfÐA J JESKAN ★ Ot SOSI ALISMINN OTG.: ÆSKULYÐSFYLKINGIN — RITSTJORAR: HRAFN MAGNOSSON, ARNMUNDUR BACHMANN OG SVAVAR GESTSSON iHNiimiiniimmnNtiniininimw Þingið svæfði frumvarpið um barnavinnuna ! ■ ■ ■ ★ ! vetur var greint ■ frá frumvarpi um vernd { barna og unglinga hér á | síðunni og því fagnað, að ■ náðzt hafði samstaða um : frumvarpið í neðri deild j alþingis. Var sú skoðun j látin í ljós að þetta væri j spor í rétta átt til afnáms j þess smánarbletts íslenzks j atvinnulífs sem bama- • vinnan hefur verið. ★ En þó að ríkisstjórn- ■ in legði svo mikið kapp á : að afgreiða mál í Iok j þingsins að telja mátti j fullkomið hneyksli var jj frumvarpið um vernd ; bama og ungmenna látið : sitja á hakanum, svo að ! enn um sinn mættu gestir j okkar Islendinga undrast • að finna þann dag í dag j vinnubrögð, sem víðast j hvar eru kennd við tíma- ■ bilið eftir iðnbyltinguna ■ miklu, er börnin urðu fyr- í irvinnur heimilanna strax j og þau gátu staðið upprétt. j En þá var líka um líf eða ■ dauða að tefla, börnin urðu : að Ieggja foreldrunum Iið j í harðvítugri lífsbaráttu. Stökkbreytingar hins j íslenzka bændaþjóðfélags j yfir í iðnvætt nútímaþjóð- j félag hafa haft margvís- ■ legar afleiðingar, góðar og j vondar. Eitt af því fjöl- j marga, sem ekki hefur j verið gaumur gefinn í { þessum breytingum, er j barnavinnan. I bænda- j þjóðfélaginu gcngu börnin j á teiginn til raksturs og { sláttar við hlið foreldra j sinna og þessi böm héldu j áfram að vinna myrkranna j á milli á fiskreitumim og { síðan fóru þau inn í verk- j smiðjurnar, í framleiðslu- j störfin til sjávarins og í j uppskipunarvinnuna á eyr- { ina. Þannig er umhorfs á j tslandi í dag. Þetta ástand j verður að taka endi hið j skjótasta, og sá trassaskap- { ur löggjafarsamkundunnar j að afgreiða ekki títtnefnt j frumvarp verður seint fyr- j irgefln. — Sv. Heimsmót æskunnar Þegar hafa nokkrir látið skrá sig til fararinnar á 9. heimsmót æskunnar í Alsír. Er vissara að tryggja sér far sem fyrst þar sem ekki hefur fengizt heimild fyrir fleiri þátttakendur en 30 frá íslandi. íslenzku þátttakendumir munu fljúga með Loftleiða- vél, Rolís Royce 400 frá Keflavík föstudaginn 23. júlí til Luxemborgar, og fara þaðan með bíl til Par- ísar samdægurg. í París verður dvalið í 4 daga og flogið þaðan til Algeirs- borgar hinn 27. júlí. Mótið hefst 28. júlí og lýkur því 8. ágúst. Þátttak- endur skulu vera á aldrin- um 14—35 ára. Á heimleiðinni verður flogið til Parísar hinn 11. ágúst og áfram frá Luxem- borg til Keflavikfir með Rolls Royce vél Loftleiða föstudaginn 13- ágúst. Öll ferðin tekur því 22 daga og verður þáttttöku- gjaldið 16 þús kr. Þar er / Alsír innifalið ferðir fram og til baka, öll gisting, þátttöku- gjald í mótinu og fæði. Þetta er að vísu lítið eitt hærra gjald en undirbún- ingsnefndin hafði í upphafi gért ráð fyrir, þar sem von var um mjög ódýr fargjöld mikinn hluta leiðarinnar, en þetta getur þó ekki tal- izt hátt verð fyrir slíka ferð. Þetta er auðvitað mjög góð skemmtiferð, með við- dvöl í jafnágætum stað og París, en þetta er líka miklu meira en venjuleg skemmtireisa. Á heims- móti sjá menn list og skemmtanir sem hvergi annars staðar í veröldinni er unnt að kynnast á ein- um stað. Heimsmót æsk- unnar er ævintýri, sem aldrei gleymist þeim, sem upplifað hefur. Þeir sem óska að vera með geta sent umsóknir sínar til ferðaskrifstofunn- ar Landsýnar, Pósthólf 465, Reykjavík, simi 22890, og þar eru gefnar nánari upp- lýsingar. Að öðru leyti munum við halda áfram að birta heimsmótsfréttir hér á Æskulýðssíðunni. Veglegt tölublað NEISTA Sex myndasíBur um hernámií Hinn 10. maí kom út nýtt tölublað af NEISTA málgaffni Æskulýösfylkingarinnar. Er blaðið sérstaklega helgað 25 ára heroámi landsins og hinni afdrifaríku sögu þess í íslenzku þjóðlífi. Er saga hcrnámsins rakin með myndum og mynda- textum á sex síðum blaðsins. Þá er i blaðinu sjónvarps- sálmur eftir Pétur Pálsson, Ijóð og'lag. Þá er grein í blaðinu um Sergei Mihailovitsj Eisenstem í þýðingu Ingibjargar Haralds- dóttur. Viðtöl eru við þá Sigurjón Pétursson húsasmið og Bjóm Bjarnason verkstjóra um júni- samkomulagið og horfumar í verkalýðsmálunum. Framnald greinar Lofts Guttormssonar um Alsír er í ritinu. Guðmundur Agústsson skrifar greinina Ný viðhorf og fjallar hún um á- ætlunarbúskap í Austur-Evr- ópu. Margt fleira efni er í þessu tölublaði NEISTA, sem ekki verður rakið frekar hér. 1 spjalli ritstjómar á bak- síðu blaðsins er frá því skýrt að Úlfur Hjörvar hafi nú látið af störfum sem ritstjóri blaðs- ins en við starfi hans hafi tek- ið Eyvindur Eiríksson. Auk Eyvindar em í blaðstjóminni þau Hallveig Thorlacius, Magn- ús Jónsson, Sólveig Hauks- dóttir og Þorsteinn frá Hamri. Gísli B. Björnsson og Þröstur Magnússon hafa séð um útlit blaðsins. Áskrifendum NEISTA er bent á að áskriftargjald þessa árs er löngu fallið í gjalddaga og tek- ur skrifstofa Æskulýðsfylking- arinnar Tjamargötu 20 við greiðslum, síminn er 1-75-13. ::::::::: ALGER,—--1965 Hvítasunnuferð ÆFR og ÆFH Munið Hvítasunnuferð Fylhingardeildanna í Reykja- vík og Hafnarfirði á Snæfellsnes. Farið verður að líkind- um í Breiðafjarðareyjar. Lagt af stað með langferðabíl á laugardag og er ætlun- in að koma í bæinn aftur á mánudag, síðdegis. Verðinu verður mjög í hóf stillt, og eru félagar hvattir til að fjöl- menna. Skrifstofan i Tjarnargötu 20 veitir allar nánari upplýs- ingar milli kl. 5 og 7 síðdegis, síminn er 1 75 13. Stúdentaráð Háskóla Islands að störfum. Á myndinni sjást frá vinstri Tómas Sveinsson. stud. theol. gjaldkeri, Ásdís Skúladóttir, stud. phil., Gunnar Sigurðsson, stud. med., Halldór Sveinsson, stud. polyt., Björn Teitsson, stud. mag., formaður, Helgi Guðmundsson, stud. jur., Sigurður Björnsson, stud. med., Hrafn Johnson, stud. odont. og Karl Garðarssora, stud. oecon. Standandi er Lúðvík Alberts- son, stud. oecon., framkvæmdastjóri ráðsins. Hefjast framkvæmdir við hyggingu félags- heimilis stúdenta þegar á þessu sumri? Fyrir ekki alllöngu barst okkur í hendur málgagn Stú- dentaráðs Háskóla Islands, Stúdentablaðið. 1 blaðinu er margvíslegt efni bæði almenns eðlis, um sérmál stúdenta og loks um félagsstörf þeirra og undirbúning Stúdentaráðsins að ýmsum framkvæmdum. I starf- semi Stúdentaráðsins ber vafa- laust hæst undirbúningur að framkvæmdum við stúdenta- heimili. Um þetta mál segir Björn Teitsson í grein 1 Stú- dentablaðinu: „Tillöguteikning Jóns Haraldssonar, arkitekts, af félag&heimili stúdenta við Gamla Garð hefur verið lögð fyrir Garðstjórn, en sú stjórn hefur verið óstarfhæf undan- farið, enda sagði formaður hennar, Magnús Jónsson, alþm., sig nýverið úr henni vegna anna. Nú hefur nýr formaður verið skipaður, Jóhannes Elías- son, bankastjóri, sem sat áð- ur í Garðstjórn fyrir hönd stúdenta er hann bjó á Garði. Væntir stúdentaráðið góðiar samvinnu við hann og Garð- stjórn alla um skjóta lausn þessa máls. Von okkar er að framkvæmdir við byggingu stúdentaheimilis geti hafizt f sumar. — Fjáröflunarnefnd stúdentaheimilisins er svo skip- uð: Már Pétursson, stud.jur., formaður, Karl F. Garðarsson, stud.oecon, Jónas Finnbogason, stud.mag., Þórarinn Sveinsson studuwxi. og Jón Ingvarsson, stud.jtr. Nefndin hefar skil- að áliti til stúdentaráðs uffl hugsanlegar fjáröflunarleiðir til byggingarinnar. Nú þegar mun vera fyrir hendi um 1.8 milj. kr. en talið er, að vart muni unnt að hefja fram- kvæmdir með minna en fjórar miljónir í höndunum". Meðal annars efnis í Stú- dentablaðinu má nefna Efling Háskólabókasafnsins, svör þeirra Björns Sigfússonar. há- skólabókavarðar, dr. Hreins Benediktssonar, dr. Trausta Einarssonar, við spurningu rit- stjórnar um safnið. Þá er við- tal við Jökul Jakobsson, sem kr’.last „I sálufélagi við seli í Hvammsfirðinum", Sverrir Hólmarsson, stud.mag., ritar grein um T. S. Eliot, og fleira.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.