Þjóðviljinn - 15.06.1965, Side 1

Þjóðviljinn - 15.06.1965, Side 1
Þriðjudagui 15. júní 1965 árgangur — 131. tölublað. VÖRÐU SEX SKOT Akurnesingar unnu KR 3:2 1 gærkvöld fór fram á Laug-j Akurnesingar settu fyrsta ardalsvellinum knattspymu- markið í leiknum og stóðu leikar leikur milli Akumesinga og K.R. jafnt í hálfleik. Ríkharður skor- og unnu Akurnesingar með þrem aði þriðja mark Akumesinga á mörkum gegn tveim. 143. mínútu í leiknum, en !eik- heild. Varði markmaður Ak- urnesinga t.d. sex skot af hæt.fcu- legu færi í leiknum. Nánar verður skýrt frá leiknum 1 blaðinu á morgun. SAMÞYKKJA ATYINNUREKENDUR Á NESKAUPSTAÐ? Fjögur verkalýðsfélög á Austurlandi augiýsa kaustaxta Á föstudag’ auglýsa fjögur verkamantiafélög á Austfjörðum kauptaxta með átta prósent beinni kauphækkun og 44 stunda vinnuviku og skal hann gilda frá fjórtánda júní að telja. Þetta eru verkamannafélögin á Vopnafirði, Seyðisfirði, Neskaupstað og Breiðdalsvík. Þá vinna þessi verkamannafélög jafnframt ýmsar lagfæring- ^ar upp úr Norðurlandssamningunum. Vitað er að atvinnurekendur á Neskaupstað munu ganga að þessum aug- lýsta kauptaxta. Síðastliðinn sunnudag samþykkti fundur I verkalýðsfélaginu á Keyðarfirði að fresta ákvörðun um undirritun Norðurlandssamn- inga, en fundur í verkamannafélaginu á Fáskrúðsfirði samþykkti að udirrita þá. Þá er talið, að verkamannafélögin á Bakkafirði, Borgarfirði og Djúpavogi muni fara þá leið, að auglýsa kauptaxta á næstunni. Hér fara á eftir viðtöl við formenn verkalýðsfélaga í átta síldar- plássum um gang mála þar. Vopnafjörður I gærdag náðum við sambandi v'ð Davíð Vigfússon, — hann er formaður verkamannafélagsins á Vopnafirði. Já, — við höfum samþykkt að auglýsa kauptaxta hér á næ'st- unni og tókum þá ákvörðun á stjórnar- og trúnaðarmanna- fundi í félaginu. Ég var búinn að ganga meðal félagsmanna hér á vinnustöðum og er eindregin samstaða meðal verkamanna hér að taka þessa ákvörðun. Við gátum hinsvegar ekki haldið fund í félaginu vegna annríkis félagsmanna á staðnum. Ég hef talað við nokkra at- vinnurekendur hér og finnst þeim þessar kröfur sanngjarnar og hógværar og munu sennilega ganga að þeim. Við höfum þann háttinn hér að vinna jafnframt tilvikum í síldartöxtum úr Norðurlands- samningunum og auglýsum þau jafnframt átta prósent hækkun- ipni og 44 stunda vinnuviku. Allt verður þetta þó um óákveðinn tíma. SeyðisfjÖ'rður Við áttum stutt spjall í gær- dag við Sveinbjöm Hjálmars- son, — hann er formaður verka- mannafélagsins á Seyðisfirði. Við héldum fund í félaginu á MEÐ NÝJUM SVIP FYRIR SfÐUSTU HELGI voru rifnir niður vinnupallarnir sem verið hafa utan um Þjóðviljahúsið að Skólavörðu- stíg 19 siðan framkvæmdir hófust við að byggja ofan á það. Er byggingunni nú Iokið að utan eins og myndin sýnir nema hvað eftir er að mála vfir hhita af því þar sem ekki varð komizt að fyrir vinnu- pöllunum. UNNIÐ ER NU að því að inn- rétta inndregnu hæðina sem hyggð var ofan á húsið en búið er að breyta innrétt- ingunni á neðri hæðum húss- ins. — (Ljósm. Þjóðv. AiK.Í. Áranaurslaus í gœrkvöld Sáttasemjari boðaði til fundar i gær með Dagsbrún, Hlíf, Fram- sókn og Framtíðinni annarsvegar og atvinnurekendum hinsvegar. Samkvæmt viðtali við Eðvarð Sigurðsson skömmu fyrir mið- nætti f nótt, hafði þá ekkert gerzt markvert á fundinum og stóð hann ennþá yfir, þegar blaðið fór í prentun. MÁLM- OG SKIPASMIÐIR BODA SKYNDIVERKFALL 22. OG 29. Þ.M. Gert til þess að reka á eftir samningum ■ í gær barst Þjóðviljanum fréttatilkynning frá Málm- og skipasmíðasambandi íslands þar sem segir að sam- bandsfélögin hafi ákveðið, vegna þess hve mikill dráttur hafi orðið á samningaviðræðum við atvinnurekendur, að leggja niður vinnu n.k. þriðjudag, 22. þ.m., hafi samning- ar ekki tekizt fyrir þann tíma. Er þetta gert til þess að knýja á um að samningum verði hraðað. Vinnustöðvun- in stendur aðeins þennan eina dag, en hafi samningar ekki tekizt fyrir 29. þ.m. verður aftur lögð niður vinna þann dag. Samningaviðræður milli málm- og skipasmiða annarsvegar og atvinnurekenda hinsvegar hafa legið niðri nú um skeið. Sam- bandsfélög Málm- og skipa- smiðasambands íslnnds, sem sameiginlega standa að samn- ingamálum nú, hafa falið trún- aðarmannaráðum sínum að lýsa yfir vinnustöðvun félagsmanna í einn dag, þann 22. þ.m., ef samn- ingar hafa ekki tekizt fyrir þann tíma og ef samningar hafa ekki tekizt fyrir þann 29. þ.m. þá verði vinnustöðvun einnig þann sólarhring. Þau félög sem hér er um að r,æða eru: Félag járniðnaðarmanna, Reykjavík. Félag bifvélavirkja, Reykjavík. Félag blikksmiða, Reykjavík. Sveinafélag skipasmiða, Reykja- víla. Félag málm- og skipasmiða, Neskaupstað. Járniðnaðarmannafélag Árnes- sýslu, Selfossi. Sveinafélag járniðnaðarmanna, Akureyri. Sveinafélag járniðnaðarmanna, Vestmannaeyjum. Fer tilkynning félaganna hér á eftir: „Á fundi I trúnaðarmanna- ráði félags vors, sem haldinn var þann 11. þ.m., voru samn- ingamálin til umræðu. Var það álit fundarins að knýjandi nauð- syn bæri til að gerðir yrðu hið bráðasta nýir samningar, sem fælu í sér verulegar kjarabæt- ur til meðlima félags vcrs. Ákvað fundurinn að leggja áherzlu á, að samningagerð yrði að flýta, og tll að undirstrika það, samþykkti trúnaðarmanna- ráðið að lýsa yfir vinnustöðv- un allra félagsmanna frá kl. 24 á miðnætti þann 21. þ.m. til kl. 24 þann 22. þum., ef samn- ingar um kaup- og kjör félags- manna vorra ekki hafa tekizt áður. Og ef samningar ekki hafa tekizt frá kl. 24 þann 28. b.m. til kl. 24. þann 29. þ.m. Þetta tilkynnist yður hér með“. (Fréttatilkynning frá Málm- og skipasmiðasambandi lslands). Hvað er síldarverðið? Er það: 215 kr. -225kr.—253kr. Síldarverðið í sumar hef- ur enn ekki verið ákveð- ið, þótt veiðamar séu komnar í fullan gang, og er sjóméiÆi—. að sjálfsögðu farið að lengja eftir að vita hvað þeir fá fyrir vinnu sína. Verðlagsráð sjávarút,- vegsins sem á að ákveða síldarverðið verst allra frétta, en vitað er að nefndarmenn hafa setið á daglegum fundum og rýnt •' plögg frá síldarbræðslunum, en þau eiga að sýna afkomu þeirra síðasta ár, og eftir því er verðið svo ákveðið. Heyrzt hefur að fulltrúar síldarseljenda í nefndinni hafi lagt til að bræðslu- síldarverðið í sumar verði 253 kr. á málið. fuhírúar ríkisverksmiðjanna vilja að það verði 225 kr. og fulltrúar annarra verk- smiðja að það verði 115 kr laugardagskvöld og kom þar fram á öndverðum fundinum tillaga um að ganga að Norður- landssamningum. Ég- bar þá fram breytingartil- lögu gegn þessari tillögu Um að hafa samstöðu með öðrum aust- firzkum félögum og auglýsa kauptaxta á næstunni, — en vinna að öðru leyti upp úr Norð- urlandssamningunum ýmsa hærri taxta miðað við fyrri kjör verkafólks fyrir norðan og aust- an. Þessi tillaga mín var sam- þykkt með einu mótatkvæði og munum við þannig vinna að því á næstunni að samfylkja með þeim félögum á Austfjörðum, sem fara áðurgreinda leið, sem samþykkt var á Egilsstaðafund- inum. Veskaupstaður Samkvæmt viðtali við Öm Seheving ; gærdag, —hann er formaður verkamannafélagsing á Neskaupstað, — þá héldu þeir fund í félaginu í Egilsbúð á laugardagskvöld og samþykktu þar einróma að auglýsa kaup- taxta frá og með fjórtánda júní með átta prósent beinnj kaup- hækkun og 44 stunda vinnuviku þar frá. Þá er jafnframt að öðru leyti unnið upp úr Norðurlands- samningunum ýmis önnur frá- vik frá gildandi kjörum Mikil samstaða ríkti á þessum fundi og einhugur. sagði Öm, og við erum bjartsýnir á ástandið hér í Neskaupstað. Ég hef per- sónuXega átt samtal við nokkra atvinnurekendur hér í plássinu og finnst þeim þetta sanngjarnar kröfur, «=kní ðsf iörður Við höfðum tal af Óskari Þór- ormssyni, — hann er formaður verkamannafélagsins á Fáskrúðs- firði, Við héldum fund hér i félag- inu á laugardagskvöld og var þar samþykkt með nítján at- kvseðum segn níu að skrifa und- ir Norðurlandssamningana og hafna "beirri leið er mörku? var á Egilsstöðum fyrir nokkrum dögum að auglýsa kauptaxta með þeirri hækkun og styttingu vinnuvikunnar. sem þar er boð- uð. Okkur þykir meira öryggi hér að hafa samninga en lausa aug- lýsingataxta, — fól fundurinn stjórn féiagsins að undirrita Norðurlands samningana. Við hlustuðum með mikilli at- hygl; á raeðu Hannibals í út- varpinu á laugardagskvöld og hafði hún áhrif á verkamenn hér Við þóttumst skilja gamla manninn þannig, að hann vildi heldur halda sig við samninga eins Og á ctendur Framhala á 3. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.