Þjóðviljinn - 15.06.1965, Side 7

Þjóðviljinn - 15.06.1965, Side 7
Þrlðjudagur 15. JÚni 1965 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 7 Benedikf Gislason frá Hofteigl: HVER SKRIFADI HEIMSKRINGLU? Herra Peter Hallberg! Nú er margur dagurinn lið- inn frá þeirri tíð, að ég sendi yður lítilsháttar og eflaust lít- ilfjörlegar athuganir á því, hvort Snorri Sturluson hafi samið Heimskringlu, og laut það allt að því, að svo hafi ekki verið. Ég tók það fram, að þetta væri ekki nógu vel samið, enda ekki meiningin að flíka því á prenti — aðeins uppkast til að safna athugun- arefnum. En þrátt fyrir það, að tím- inn hefur drepið sína daga, einn af öðrum, mikið á annað misseri, hef ég ekkert heyrt frá yður. Þetta er mér að vísu ekki mikil né mikilsverð gáta, auðráðin og snertir ekki mitt starf, en ég þóttist gera yður greiða með því að varna því, að þér væðuð í villu og svíma végna íslenzkrar vanfræði í þessu efni, og stæðuð fyrir framan útvarp, er allir heyra, sem vilja, með vitleysu og vinnubrögð, sem allir hlæja að, því meira sem lengur er reynt uppi að halda. Þetta þótti mér sárt, þvi þér voruð hér í vináttu- og liðsinnisskyni við íslenzkan málstað, en leiddur á þá refilstigu af íslenzkri van- fræði og venjulegri hundalog- ik í fornum fræðum, að hvergi munduð þér hampa heilu beini að hrapi loknu. Ég fól yður þetta Heimskringlumál til op- inberunar á Norðurlöndum, því ekki t.aldi ég umtalsmál, að þér væruð maður fyrir því, og heldur ekki að það væri efa- laust. að þér hefðuð gáfur til að sjá bað — við litlar bend- ingar — hversu hróplegt bull hér er á ferðinni, að Snorri hafi skrifað Heimskringlu. Nú þykir mér okki úrhættis að spyrja: EruO þér svo lengi að átta yður á málinu. eftir að hafa séð órugg rök fyrir þvi, sem um ei að >æða, að bér getið ekki sagt svo sem eitt orð — og bá í tómi.við mig—? Eða eruð bér að berjast við það hvort bér eigið að hafa það. sem sannara reynist. eða hitt. sem ósatt revnist með öllu'' Eða enn: eruð • þér svo lærðu'' -naður að bér getið ekki ski ið að aðrir geti verið lasrðir líka en bannig virð- ast nú lærdómsmenn á ís- landi? Éc skal segja vður að slíkir lærdómsmenn kunna yf- irleitt miöe lítið og bvi hefur farið sem farið hefur á íslandi. Það er látið duga i bessu efni. sem norskur ..bóndi sagði um miðia 16, öld. að Snorri hefði skrifað Heims- kringlu oc síðan að hafa ekki vit á neinni rit.fræðilegri rann- sókn til að sanna betta sem ekki er heldur hægt að gera. eða leiða sannleikann i Ijós. sem auðvelt er að gera. Ég hef einnig ástæðu til að spyrja, hvað margir af þessum lærðu íslendingum hafi heim- sótt yður til þess að reyna að varna því, að þér missið ekki niður lærdóminn, en haldið á- fram að telja? En allt slíkt vil ég nú láta niður falla. Ekki þykir mér borin von um það, að árangurs megi vænta af þeim manni, sem fengið hefur, nálega einn manna, þau fræði í hendur er þetta mál að fullu upplýsa. Ég vil heldur hverfa til hins fyrra, þegar ég vildi yður duga, og fann sárt til þess að bér, útlendur maður, með stóran áhuga á íslenzkum fræðum, voruð gabbaður af vanfræðum og bulli íslenzkra „fræðimanna" og hlútuð í sam- ræmi við það að gera yður hlægilegan; þar sem þér höfð- uð hamazt við það, að telja viss orð í tveimur bókum, sem áttu að vera eftir Snorra Sturluson, Egils sögu, sem við litla athugun sést að getur ekki verið eftir Snorra, og Heims- kringlu, sem rakalaust hafði verið talin eftir Snorra, en sem lítil rannsókn á verkinu sýnir, að ekki getur verið rétt, svo tölduð þér allt til dýrðar Snorra m — m.! Nú er bezt að rifja það upp, sem ég lét yður hafa í mínu langa bréfi, sem ég veit ekki hvort þér hafið fengið, en ætla nú samt að byggja á því, að svo hafi orðið. Það er fyrst að heimild fyrir því, að Snorri hafi skrifað Heimskringlu, er engin til. Engin handrit af þók- inni bera það með sér. Norsk- ur maður, Laurits Hansen, ein- hverskonar kongssýslumaður, staðhæfði þetta, er bókin kom í ljós í Noregi um 1550. Þetta hefur verið tekið gott og gilt án allrar rannsóknar á því, hvort það fengi staðizt, og er slíkt aðeins hundavaðsháttur, sem engir vísindamenn án gæsalappa taka gilda. Hér má það vera auðsætt að um mis- skilning er að ræða, og eflaust á þá lund, að Hansen þessi finnur bókina j klaustri, sem komið er undfr konung Dana á þessum tíma, og hefur verið vitað, að í þessu klaustri hafa verið gevmdar bækur Snorra, sem Þorgils skarði hefur gert uoptækar i Reykholti, að skip- un Hákonar konungs, eins og honum var falið að gera með eignir Snorra, samanber Sturl- ungu. Hansen hefur álitið að bessar bækur væru eftir Snorra og verður nú ekki sagt hvað mikið af bókasafni Snorra hefur farið forgörðum barna í Noregi. Konungasagan ein virðist koma í dagsljósið, enda evðilögðu Norðmenn katólskar menjar. eins og beir voru menn til. Vart er önnur skýring til á hessari kenningu hins norska manns. bví bókfræðilegá vitn- eskiu um betta gat, hann enga haft., bar sem höfundarmark er hvergi að hafa á bókinni oS /\ vro rr"- •»*• '*ror,fSí_ 1 ■ ■' VidW pvvi hnrrmvnd um neinn höfundarskao Snorra á bessari bók. En nú er að atliusa málið og svara spurningunum, sem vaða unpi um sannleiksgildi þessarar sögu hins norska manns. Formáli Heimskringlu sýnir sig. Hann gerir grein á heim- ildunum, sem bókin er byggð á, frekast vísum, sem kveðnar voru á stað og stund atburð- anna og síðan geymdust, stund- um sem heil kvæði, síðan kunna fróðir menn frá ýmsu að segja og fróðir menn eftir fróðum og scinast er skírskot- að til þess, sem Ari fróði hafði ritað. Er ekki ljóst að hér er verið að gera bók upp úr frumgögnum, t.d. þeim elztu vísunum, og átti Snorri Sturlu- son að gera það um 1230 eftir að búið er að skrifa ýmsar konungasögur, sem enn eru til; og taka siðan orðrétt upp úr þessum bókum, en geta bess í engu í formálanum? Þurfti Snorri að bera fyrir sig _ vís- ur. sem heimildir að Ólafs sögu Tryggvasonar til þess að geta farið með líka og enda sömu frásögu í þessu efni og Oddur munkur Snorrason á Þingeyrum fyrir 1185? Þá er Oddur búinn að semja Ólafs sögu sennilega miklu fyrr, sem sýnilegt er að höf. Heims- kringlu hefur ekki fyrir heim- ild, og fram kemur þegar Heimskringla veit ekkert um bardagann við Heiðabæ, þeg- ar Danavirki var unnið að ráð- um Ólaf Tryggvasonar. Heims- kringla veit aðeins að þarna var bardagi, en getur Ólafs ekki, en Oddur fer með _trú- verðuga sögu, að það var Ólaf- ur, sem gaf ráðin til að virkið var unnið með eldi. Búið var líka að skrifa Ólafs sögu helga, sem enginn veit hver gerði, og konungabókina Fagurskinnu, en úr þeirri bók tekur Snorri rétt langa kafla, ef hann er höfundur Heimskringlu. Og því nær samhljóða er frásögn Heimskringlu Oddi Snorrasyni, um Svoldarorrustu, sumt þar orðrétt hið sama í báðum bók- unum, og sama máli gildir um frásögn Ólafs sögu helga og Heimskringlu, af endalokum Ólafs konuncs í Noregi, að þar fer sumt orðrétt saman. Einn'g var búið að gera Ólafs sögu Tryggvasonar hina mestu. Gunn- laugur Leifsson. sem hana gerði, dó 1212. Þar er enn samhljóða frásögnin og í Odds sögu munks og Heimskringlu. Þar er skírskotað til þess, sem Snorri „segir“, en það er ná- lega orðrétt hið sama og Odd- ur segir, en þetta er um Svold- arorrustu, en það ber ekki að fullu saman við Heimskringlu, þó segja megi að hér beri öllu saman svo að segja orðrétt, þá munar bó mestu, að Heims- kri a hefur hessa ófullgiörðu setningu;, „Af skipum þeim sem undir lágu“. en Snorri fullkomnar þessa setningu og segir: „Af skinum þeim. sem undir lágu Orminum". Kunni Snorri ekki að skrifa þetta í Heimskringlu síðar? 1 beirri bók er og skírskotað í Ævi Noregskonunga. en bað er ef- laust bókin Heimskringla. Haldið þér að Snorri sé svo ó- heiðarlegur rithöfundur, að hpn- takj orð’-é+* bókum, og hafi þær að öðru leyti fyr- ir heimildir, en minnist ekki á þetta í heimildum sínum? Oddur munkur skrifaði sína bók eftir tilgreindum heimild- armönnum og er einn d. 1161, annar 1173, og svo kemur það upp hjá honum að hann hefur bók eftir Sæmund fróða um konunga, og þá fer það að skiljast, að til eru í landinu fróðir menn um konunga og kemur í ljós að stór- um meira veit Oddur um Ólaf Tryggvason, en það, sem í Heimskringlu stendur. Átti Snorri að fella niður í Heims- kringlu frásagnir, sem Oddur hefur 40 árum fyrr? Kemur nú að því, sem Oddur segir um bók Sæmundar fróða: „Þessa þings getur Sæmundur prestur hinn fróði. sem var ágætur að speki; og mælti svo: ,.Á öðru ári Ólaife Tryggvasonar samn- aði hann saman mikið fólk og átti þing í Stað á Dragssiði og lét ekki af að boða mönn- um rétta trú fyrr en þeir tóku skírn. Ólafur hefti mjög rán og stuldi og manndráp. Hann gaf og góð lög fólkinu og góð- an sið.“ Svo hefur Sæmundur ritað um Ólaf konung í sinni bók. Hér er þá bara bók eft- ir Sæmund fróða, og nú sést það að Oddur hefur allt í sinni bók um Ólaf konung, sem stendur í Heimskringlu og margt að auki, sjá þó síðar, en sparar að tilfæra vísur. Sjá- ið þér ekki. og allir aðrir, að þetta þýðir það, að Ólafs saga i Heimskringlu er sama og bók Odds og Ólafs saga í Heim=krii-.rfiu er bók Sæmund- ar fróða sem hér er óhrekjandi vitnisburður um. Og haldið þér þá — kannske einn manna — að Snorri Sturluson sé svo ó- heiðarlegur. að hann geti ekki um bók eft.ir Sæmund fróða um konunga, scm hann elst upp með í Odda, þegar hann fer að skrifa konu igasögur? Hér þarf í rauninni engra vitna við. Hér þarf ekki annað en kenna tossum, en h getur reynzt erfitt og er þá ekki um að sakast. Ætli bað sé furða bótt til séu fróðir menn í landinu um konungasögur, sem fram kem- ur í bók Odds, þegar Sæmund- ur fróði hefur skrifað bók um konunsa oc Ari fróði sömuleið- is og þessir menn eru fróðari fyrir 1160. en Snorri á að vinna úr frumheimildum, vísum eftir 1230! Og síðan á það að vera, eins og ég sagði yður, að Karl ábóti á að byrja Sverrissögu í miðri Magnússögu Erlings- sonar fyrir 1190, þar sem hann veit að Snorri muni enda Magnússögu 40 árum síðar!! Ljóst er af þessu að Helms- kringla er að stofni til bók Sæ- mundar fróða og þvi aðeins er þagað af henni í formálanum. að svo er, en bókín gjörð upp með hliðsjón af verkum Ara fróða og aukin með I^ryggjar- stykki Eiríks Oddssonar o.tl. Þ'etta er gjört éftir 1160. Eftir það er Karl ábóti sendur utan til að skrifa sögu Magnúsar Erlingssonar. og kemst hún i þessa miklu konungabók. sem endar á þeirri sögu, að mörg- um hefur fundizt, all einkenni- lega, en er ekki þegar að er gáð. Er nú rétt að finna þessu stað í þessum skóla. Eins og ég minntist á ( upphafi bréfs míns þá hefur mönnum bótt endir Heimskringlu. saga Magnúsar Erlingssonar all ein- kennilegur — og lýkur með Magnúsi Erlingssyni árið 1177, „heldur snubbóttri“, segir Páll E. Ölason í fm. útgáfu Menningar- sjóðs að Heimskringlu 1946. En þett.a er ekki rétt. Magnússögu lýkur eðlilega, eftir þeim sttl bókarinnar að segja frá kon- ungum hverjum eftir annun einkum í hinum síðustu sögum í Heimskringlu. Saga Inga Har- aldssonar er að drepa Sigurð slembidjákna og Magnús Sig- urðsson og felst þar í mest saga Sigurðar. Saga Hákonar herði- breiðs er að drepa Inga Har- aldsson og er þar mest saga af Inga. Saga Magnúsar Erlings- sonar að drepa Hákon herð’- breið og felst þar í mest saga af Hákoni og saga Sverris kon- ungs verður að drepa Magnús Erlingsson, og felst þar f svo mikil saga af Magnúsi, nð mönnum finnst að Heims- kringlu ljúki sögu hans ..snubbótt". Saga allra bessara konunga hefst með því verkefni. -lem þeim að höndum ber og beím tekst að leysa af hendi. Þeha verður að einskonar stíl í bók- innh og ekki mundi neinwm hafa þótt saga Magnúsar snubbótt. ef strax á eftir hefði komið saga Sverris konungs- ng sést á þessu að Sverris saga er beint framhald af Heimskring'u og það hefur eflaust ve”ið meiningin begar Karl ábátt fór utan til að rita Sverris söau að þá komi hún í þetta mikla konungasagnasafn. sem f stað- inn fvrir það endar ,.snubbótt“ með Magnússögu Erlingssonar. Þetta er rithöfundarlegt e>n- kenni á bókinni og má fara mörgum orðum um, en verður ekki gert nema óbeint, því hér ber að spyrja: Hver er sá rit- höfundur, sem skapar sér sjálf- ur skilin á milli Magnússögu Erlingssonar og Sverris sógu eins og hinir fyrri höfundar bókarinnar? Eins og sagði fylg- ir hann reglu. en hann skilur ekki við Magnús Erlingsson „snubbótt“, án þess að fyrir honum liggi að skrifa Sverris- sögu, þar sem saga Magnúsar fullkomnast. Karl ábóti skrif- aði Sverrissögu og það er hann sem lfka hefur skrifað Magn- ússögu. því ef ekki átti að skrifa Sverrissögu hlaut hóf- undur Magnússögu að segja sögu hans unz hann er drep- inn af Sverri presti. Þetta cr öldungis víst. Höfundur Magn- ússögu heldur henni áfram í Sverrissögu, og nú endurtek ég bað. sem ég lagði mesta áherzlu á f bréfi mínu. sambandið milli Magnússögu og Sverris- sögu. 1 43. kafla Sverrissögu segir betta: ,,Eftir þetta drífa til Sverris konungs margir auðug- ir menn og af góðum ættum í Þrændalögum og margir virig- uðust til hans, þeir er heima sátu. Fól hann þá mjög sltt traust og trúnað undir Þrændi, því að þeir höfðu alla stund verið ótrúir Erlingi jarli og hans ríki, svo sem fyrr var ritað um þau skipti er jarfinn átti við Þrændi o.s.frv. (Letui> breyting mín). Nú má leita um alla Sverris- sögu til að finna þetta sem fyrr er ritað um þessi sk'pti, sem hér segir, án -þess að finna nokkuð er svo megi kalla. Sag- an hefur ekki gert neina fræði- lega grein á Erlingi og Magn- úsi konungi, aðeins f 3. kafla minnt á þá á þessa lund með orðalagi, sem bendir á það að lesendur Sverrissögu viti allt um þá feðga. ..Magnús og Er- lingur höfðu f þennan Þma mikinn styrk af ríkismönnum og allri alþýðu. Var konungur vinsæll og ástsæll, en jarl rfk- ur og vitur- harðráður og sig- ursæll. og voru bar öll land- ráðin. er hann var öfundar- menn átti hann marga- bæði ríka og óríka og var sumt aí þvf norður í Þrændalögum” o.s.frv. Þessi frösögn er ekki um nein skipti Erlings jarls v'ð Þrændi. Hér hlýtur að vera miðað við eitthvað annað- sem fyrr er ritað og þá er að at- huga hvað bað mætti vera. og trúlega mundi þá frá því sagt, f Magnúsarsögu Erlingssonar. Þar stendur líka í 26. kap.. út- gáfa Guðna dónssonar. Bréf til dr. Peters Hallbergs

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.