Þjóðviljinn - 15.06.1965, Page 9

Þjóðviljinn - 15.06.1965, Page 9
Iniðjudagur 15. júni 1965 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 0 Suadmeistaramót Framhald af 5. síðu. 100 m skriðsund kvenna: Hrafnh. Guðmundsd. ÍR 1:07,9 Hrafnh. Kri,Stjánstí. Á 1:08,5 Matth. Guðmundsd. Á 1:13,0 200 m f jórsund kvenna: Hrafnh. Guðmundsd. ÍR 2:53,5 Matth. Guðmundsd. Á 3:00,0 Hrafnh. Kristjánsd. Á 3:03,3 4x200 m skriðsund karla: Sundfél. Hafnarfjarðar 10:08,4 Ármann 10:154 Vestri 10:38,9 STALÍN Framhald af 6. síðu. Vanmat Þetta rangmat var fyrst út- skýrt með því, að menn hefðu ekki viljað með auknum víg- búnaði gefa Hitler ástæðu til að hefja stríð með ögrunum. En Stalín lét einnig bersýni- lega leiðast af vitneskju sinni um brezk-bandrískar tilraunir til þess að beina herveldi Hitl- ers gegn Sovétríkjunum. Þess- vegna hafði hann yfirlýsta ó- trú á leyniþjónustufregnum um yfirvcfandi árás Þjóðverja, en sumar þær fregnir skýrðu rétt frá dagsetningu, klukku- stund og stað innrásarinnar. Rangmat Stalíns varð þannig örlagaríkt og enn örlagaríkara fyrir það, að á árunum fyrir styrjöldina lét hann þurrka út blómann af herforingjum Rauða hersins og nefndi „óvini fólksips". Hversvegna er nú vikið aft- ur að þessum erfiðu atburðum fortíðarínnar? spyr marskálk- urinni. Hann telur það nauð- synlegt til þess að sýna það og sanna, að Sovétþjóðirnar og Rauði herinn hafi við erfiðustu aðstæður verið fær um að berjast til sigurs og vinna bug á Þýzkalandi nazismans. Einhversstaðar milli áður- nefndra öfga f matinu á Stalín er hinn sögulega sannleika að finna. Síðasta orðið er hvergi nærri sagt um þessi atriði, enda erfitt verkefnið að skrifa samtímasögu. Konjef marskálkur, ein af hetjum Sovétríkjanna úr sfð- ari heimsstyrjöld, bætti við einu atriði í bá oft óljósu mynd, sem við höfum af þess- um atburðum öllum. Hann ræðir f Pravda um Stalín og sóknina að Berlín og segir, að eftir langar og málefnalegar umræður, hafi Stalín fallið frá sinni eigin áætlun og fallizt á áætlun herforingjanna, sem byggst hafi á réttu, herfræði- legu mati á aðstæðunum. Myndin af Stalín sem hemað- arleiðtoga er þannig allt önn- ur hér en sú, sem Krústjoff dró upp á 20. flokksþinginu; hinsvegar er hún meir í sam- Fyrsta ferð ÆFR „út í bláinn* er í kvöld kl. 20 Stjórn ÆFR hefur ákveðið að viðhalda í sumar þeim ágæta þætti sumarstarfseminnar að efna til ferða „út í bláinn“. Fyrsta ferðin verður farin í kvöld og verður lagt af stað frá Tjarnargötu 20 stundvíslcga kl. 20. Að vanda er þvf haldið vand- lega leyndu hvert ferðinni er heitið unz lagt verður af stað. ...Féiagar eru hvattir til að fjöl- menna, og þeim, sem tekig hafa þátt í ferðunum „út í bláinn“ undanfarin sumur, er bcnt á að koma nú með og taka með sér vini og kunningja. Allar upplýsingar í síma' 17513 síðdegis í dag. ræmi við álit 22. flokksiþings- ins. Það sem nýtt er í þessu „endurmati" sovézkra sagn- fræðinga er viðleitnin til þess að skipa mönnum, sem miklu hlutverki hafa gegnt í sögu Sovétríkjanna, réttan sess í sögubókum. Það er í samræmi við þetta, að nú er uppi um það orðrómur í Moskvu, að fyrirhugað sé að endurprenla úr ritum Nikolai Bukarins; einnig er 1 undirbúningi tveggja binda útgáfa af heim- spekiritum Stalíns sjálfs. (Peter Schaffer í „Land og Folk“). NÝLIÐAR Framhald af 5. síðu. í fyrsta leiknum í fyrra skor- uðu þeir sex mörk. Jón verð- ur að fá tíma til að jafna sig eftir meiðslin, og það geng- ur náítúrulega ekki að byggja á því, að Rúnar sé sóttur æf- ingalaus frá vinnu sinni hvar sem er á landinu til að keppa — hann hefur vafalaust staðið sig betur á Siglufirði á laug- Guðni og Magnús voru sterk- ir í þessum leik, og Samúel markvörður stóð sig vel, hann hefur gott auga fyrir að grípa inn í á réttri stundu. 1 fram- línunni var Valsteinn beztur. Steingrímur var nokkuð frísk- ur en fékk lítið að gert einn frammi í síðari hálfleik. Dómari var Grétar Norð- fjörð. — Mr.X ardagskvöld en í leiknum kvöldið eftir. Karl verður lé- legri með hverjum leik. Grét- ar og Hólmbert áttu skástan leik framherjanna. Högni er greinilega ekki sami maður og í fyrra, enda var hann frá æf- ingum f vetur. Sigurður Al- bertsson var. lakari en í fyrri leikjum. Kjartan markvörður er í framför, en bezti maður liðsins var Sigurvin bakvörður. BRIDGESTONE HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannar gæðin. B. R IDGESTONE veitir aukið öryggi í akstri. BRIDGESTONE ávallt fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 T I L S Ö L U: 4 herb. íbúð við Skipa- sund. — Bilskúrsréttur. Þægilegir borgunarskil- málar. , Fasteignasalan Hús & Eignir BANKASTRÆTl 6 — Símar 16637 og 18828. Hcimasimar 40863 og 22790 Utboö Tilboð óskast í að byggja fyrsta áfanga af Menntaskólanum við Hamrahlíð. Teikn- inga og annarra útboðsgagna má vitja á teiknistofu Skarphéðins Jóhannssonar, Laug- arásveg 71, gegn kr. 2.000,00 skila- tryggingu, frá og með miðvikudeginum 16. Tilboðin verða opnuð á sama stað föstu- daginn 30. júní kl. 11,00 f.h., að viðstödd- um bjóðendum. Byggingarneíndin. ■m m m ***** * BILLINN Rent an Icecar Sími 1 8 8 3 3 CONSUL CORTINA bílaleíga magnúsap skipholtl 21 slmapí 21190-21185 ^iaukur Gýu&mundóóon HEIMASÍMI 21037 S A L T CEREBOS í HANDHÆGU BLÁU DÓSUNUM HEIMSÞEKKT GÆÐAVARA Messrs. Kristján Ó. Skafifjörð Limited. Póst Box 411. REYKJAVÍK, Iceland, SMÁAUGLÝSINGAR Skipholti.l. — Sími 16-3-46. Fataviðgerðir Setjum skinn á jakka auk annarra fataviðgerða. Fljót og góð afgreiðsla. Sanngjarnt verð Sængurfatnaður — Hvítur og mislitur — ☆ ☆ ☆ ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR ☆ ☆ ☆ SÆNGURVER LÖK KODDAVER trúði* Skólavörðustíg 2l Sandur Góður pússningar- og gólf- sandur frá Hrauni í Ölfusi kr. 23.50 pr. tn. — SÍMI 40907 — BlLA LÖKK Grunnur Fyllir Sparsl Þynnlr Bón EINGAUMBOÐ ÁSGEIR ÓLAFSSON, heildv. Vonárstræti 12' Sími 11075. AKIÐ SJÁLF NÍJUM BÍL Almenna bifreiðaleigan h.f. Klapparst. 40. — Sími 13776. KEFLAVÍK Hringbraut 106 — Simi 1513. AKRANES Suðurgata 64. Sími 1170. la Lf tfrt'/í ■ '/% ■ S< 0 Q Q D u D n - J n 'fcxtír Eihangrunargler Framleiði einungis úr úrvaís glerl. — 5 ára ábyrgði PantiS tímanlega. Korkmjan h.f. Skúlagötu 57. — Sími 23200. Gerið við bílana ykkar sjálf — Við sköpum aðstöðuna — Bílaþjónustan Kópavogi Auðbrekku 53 — Sími 40145. Pússningarsandur Heimkeyrður pússningarsand- ur og vikursandur, sigtaður eða ósigtaður við húsdymar eða kominn upp á hvaða hæg sem er eftir óskum kaupenda. SANDSALAN við Elliðavog s.f. — Sími 41920. — Saumavélaviðgerðir Ljósmyndavéla- viðgerðir — FLJÓT AFGREIÐSLA — SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús)' Sími 12656 Stáleldhúshúsgögn Borð kr. 950,00 Bakstólar — 450,00 Kollar — 145,00 Fornverzlunin Grettisgötu 31 Tilboð éskast í nokkrar fólksbifreiðar, er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðjudaginn 15. juní kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna. UtbreiðiðÞjóð viljann

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.