Þjóðviljinn - 15.06.1965, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 15.06.1965, Qupperneq 12
„Að þekkja sína óvini" 'jár Mikið heíur verið gert úr undirritun samninganna við Iðju segja sumir að reykvísk- um verkalýðsíélögum beri að fylgja í kjölfarið og samþykkja slíka samninga á stundinni. 'jAr En hvernig er hljóðið í iðnverkafólki og hvernig lítur sumt af því fólki á þessa samn- ingagerð. Við birtum hér spjall við fjóra Iðju- menn og fer álit þeirra hér á eftir. juð hjálpi i ík s ■ stjórninni Við náðum stuttu spjalli við Mörtu Þorleifsdóttur, — hún vinnur á saumastofu Föt h.f. að Hverfisgötu hér í borg. Marta var sín beztu ár í Vestmannaeyjum og er þraut- reynd þaðan úr harðri bar- áttu á kreppuárunum. Hún sagði meðal annars. Þessu mátti maður búast við af þessari félagsstjóm og stendur ekki á henni að hlaupa undir bagga með þeim mönnum, sem vilia halda ié- legum kjörum iðnverkafólks niðri. Hvað var forsætisráðherr- ann að fara í Reykjavíkur- bréfi síðastliðinn sunnudag í Morgunblaðinu. ..Annarleg öfl og ýmsir sérhagsmunir eru hér að ■ verki og mun síðar gef- ast færi á að gera upp við þá/ Ber að skilja þetta sem hót- anir og illsku frá þessum háttvirta manni. Þekktur Rómverji sagði þessi fleygu orð í fomöld. Guð hjálpi okkur, ef þræl- arnir vissu. hvað þeir væru margir. Ég leyfi mér að ávarpa rik- isstjómina þannig. Guð hjálpi ríkisstjóminni, ef láglaunafólk í dag þekkti til hlýtar feril hennar gagn- vart öllu verkafólki í land- Inu, — hvernig því heíur verið haldið niðri á ósæmi- legum kjörum með góðæri ár eftir ár. Hvemig hún hefur skipu- lagt verðbólgu og gengisfell- ingar til skiptis, svo að venju- legur maður með fjölskyldu sína er á hvínandi kúpunni. Erum við ekki Vest- firðingar, Hannibal? Hann er ættaður vestan af Ströndum og heitir Jóhann Hjörtur Haraldsson — léleg kjör hjá stúlkunum. Katrín Þórðardóttir rofin samstaða. Guðlaugsson. — hefur unnið sem iðnverkamaður hjá Sæl- gætisverksmiðjunni Víking rúmlega tuttugu ár, þekkir því öðrum betur kjör iðn- verkafólks. Já, — ég var á þessum fundi Iðju á dögunum og greiddi atkvæði á móti samn- ingunum, — mér fannst ekk- ert liggja á að samþykkja þetta og þetta rýfur þar að auki samstöðu verklýðsfélag- anna hér í Reykjavík. Kaupið í dag er hörmulegur ósómi og hrein vitleysa og dregur enginn fram lífið á þessu kaupi, — Sízt fjöl- skyldumenn. Annars varð ég hissa á ut- varpsræðu Hannibals á laug- ardagskvöld og hefur hvin- ið hvassar í þeim manni áður. Ég er gamall Vestfirðingur og vil ávarpa hann hér sem Vestfirðing. Við erum eKKi vanir að láta hlut okkar, Vestfirðingar. Kaup iðnverka- manna hér í borginni er neð- an við allar hellur og hér dugar ekkert annað en veru- leg kauphækkun. Fyrirvinnulausar mæður Hann heitir Hjörtur Har- aldsson og vinnur í Þvotta- húsinu að Bergstaðastræti 52 og hefur unnið þar á áttunda ár. Já, — ég var á þessum Iðjufundi og kom þar fram veruleg andstaða við samn- ingana, — sérstaklega var megin hlutinn af karlmönn- unum á móti þessum samning- um, en konumar höfðu yfir- höndina í atkvæðagreiðslu. Það er furðulegt með bless- aðar stúlkumar í Iðju, hvað þær eru oft seinar að átta sig á hlutunum, og veitir þeim þó ekki af hærra kaupi í lífs- baráttunni, svo mikið þekki ég hlutskipti sumra þeirra. Þetta em sumar fyrirvinnu- lausar mæður með eitt og tvö börn á framfæri og þarf raunar ekki slíkar aðstæður til að harma hið lélega Kaup hjá Iðjufólki. Marta Þorleifsdóttir — vitnar í Rómverja. Jóhann Guðlaugsson — talar um Hannibal. Samstaðan var rofin ■ ■ Hún heitir Katrín Þórðar- : dóttir og vinnur á Saumastofu j Gefjunnar við Snorrabraut. Við náðum stuttu spjalli af henni í gærdag. Já, — ég var á þessum j Iðjufundi og greiddi eindreg- • ið atkvæði á móti samning- unum, — þar er verið að rjúfa samstöðu verkalýðsfé- laganna í borginni og reyna j að þrúga upp á verkalýðinn smánarkjörum, sem hann býr : við í dag. Það var skrýtin reynsla að lesa viðtalið við formanninn ■ í Morgunblaðinu um helgína j og þar sýnist hann alveg vera búinn að hoppa yfir línuna atvinnu rekendamegin. Það var aðeins sjónar- : munur á þessum fundi með fylgi við samningana og þetta j skal vera munað í framtið- ■ inni. Fríirík varð sigurvegarí á júnímótínu Slðasta umíerð júní- mótsins var tefld í Lídó sl. sunnudag og var að- alviðburður dagsins skák þeirra Frikriks Ólafsson- ar og Guðmundar Sigur- jónssonar. Lauk skákinní eftir allsnarpa viðureign með sigri stórmeistarans yfir hinum unga íslands- meistara en betta er í fvrsta sinn sem þeir mætast við skákborðið. Eins og áður hefur verið skýrt frá í fréttum var mótið þrískipt. í A-mótinu voru keppendur 6 og urðu úrslit þess sem hér segir: 1. Friðrik með 4V2 vinning, 2. Guðmundur Sigurjónsson 3V2, 3. Freysteinn Þorbergsson 2V2, 4. —5. Jón Hálfdánarson og Björn Þorsteinsson '2 og 6. Haukur Angantýsson 1/2 vinning. í B-mótinu kepptu fjórir síð- ast töldu skákmeistararnir inn- byrðis um þriðja og fjórða sætið í landsliði og urðu úrslit þeirrar keppni þau Freysteinn og Jón hlutu 2 vinninga, Björn IV2 og Haukur %. Eru fjögur efstu sæti landsliðsin- því þannig skipuð: 1 Guðmundur Sigurjónsson, 2. Jón Kristins-on, . 3. Freysteinn Þorbergs;on og 4. Jón Hálfdán- arson. Hér tefla þeir Friðrik og Guðmundur. C-mótið átti að vera keppni fjögurra manna er urðu efstir og jafnir í meistaraflokki íslands- mótsins um tvö sæti í landgliði næsta ár. Einn þeirra, Dómald Ásmundsson, varð að hætta við bátttöku vegna veikinda, en hin- I ir þrír tefldu tvöfalda umferð. 1 Hrðu úrslit þau að Jóhann Sig- urjónsson og Sigurður Jónsson hlutu 2V2 vinning hvor og hreppa þar með landsliðssætin tvö en Björgvin Víglundsson hlaut 1 vinning. Kér á eftir fer úrslitaskák mótsins milli þeirra Friðriks og Guðmundar. Hvítt: Guðmundur Sigurjónsson. Svart; Friðrik Ólafsson. 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd 4, Rxd R«6 5. Rc3 Rc6 Framhah • 3. síðu. Heildar síldarallinn er orðinn yfír 400þús. méi ■ Frá því klukkan 7 á laugardagsmorgun til kl. 7 á sunnudagsmorgun fengu 53 skip samtals 65.450 mál síld- ar og er það bezti sólarhringsaflinn á þessu sumri. Fyrra sólarhring fengu 28 skip samtals 30.420 mál og var heild- araflinn þá kominn yfir 400 þúsund mál á sumrinu. Samkvæmt upplýsingum Síld- arleitarinnar á Dalatanga í gær var afli 28 skipa 30.420 mál sl. sólarhring. Afli eftirtalinna skipa var sem hér segir: Bára 1500, Reykjafoss 2200, Siglfirðingur 1400, Bjartur 1400, Bergvík 600, Þórsnes 500, Dpfri 700, Hafrún NK 650, Eldey 1300, Akraborg 1600, Runólfur .900, Ögri 200, Pétur Jónsson 670, Héðinn 1000, Barði 1800, Pétur Sigurðsson 1250, Hamravík 1200, Baldur 650, Sæúlfur 900, Æskan 600, Sæ- hrímnir 1400, Lómur 1400, Guð- rún Guðleitsdóttir 1450, Ólafur Magnússon 1700, Óskar Hall- dórsson 1300, Fróðaklettur 1200. Mummi 500 og Gylfi II &00. Veður var hið bezta á mið- unum í gær og veiðihorfur góð- ar. Um kl. 7 í gærkvöld höfðu 12 skip tilkynnt um afla sinn til Síldarleitarinnar á Raufarhöfn frá því kl. 7 í gærmorgun og voru þau með samtals 14.800 mál. Skipin voru þessi: Áskeil 550 mál, Elliði 1000, Ólafur Frið- bertsson ÍOOO’, Sigurður Bjarna- son 1650, Helga 1600, Guðrún Jónsdóttir 100, Bjarmi 750, Gjaf- ar 100, Guðmundur Péturs 1700, Helgi Flóventsson 1700, Heimir 1400. Skipin fengu þessa síld um 220 sjómílur norðaustur frá Rauðunúpum og fóru þau fle.;t til Siglufjarðar og Eyjafjarðar- hafna með aflann. Drukknaði w?5 silung$v«iðar SI. föstudag varð það slys að Gunnar Vilhjálmsson frá Breiða- bölsstað í Suðursveit drukknaði við silungsveiðar í ósi hjá Breiðabólsstað. Gunnar heitinn var ásamt fleiri mönnum við netaveiði í ósnum er alda hreyf hann með sér og bar hann út í ósinn. Hann var ósyndur að kalla en náðist eftir stutta stund en lífg- unartilraunir báru ekki árangur. Gunnar var 34 ára að aldri, ókvæntur og barnlaus en á aldr- aða foreldra á lífi. BIFREIÐ VELTUR OG 2 STÚLKUR SLASAST Aðafamótt sl. sunnudags varð það slys að bifreið með fimm manns valt út af veginum skammt frá Féiagsgarði I KjóS og hlaut stúlka sem var far- þegi í bifreiðinn það alvarleg meiðsli að hún var flutt í sjúkra- hús. önnur stúlka er var í bif- reiðinni meiddist einnig nokkuð og bifreiðin er talin gereyði- lögð. Slys þetta varð um kL 2 eft- ir miðnætti og var fólkið að koma af dansleik í Félagsgarði. ökumaðurinn missti vald á bif- reiðinni er hún lenti í lausri Enn eitt banaslys við Reykia- víkurhöfn Slysin við höfnina eru nú orð- in uggvænlega tíð og er furða að ekki skuli undinn bráður bugur að því að bæta öryggisút- búnaðinn. Að líkindum er Rvik- urhöfn nú orðin einn mesli slysastaðurinn, því varla getur heitið að vika líði án þess að einhvers konar slys beri við þar. A Iaugardagsmorgunjnn var enn eitt hörmulegt banaslys við höfnina. Sigurður Jónsson, til heimilis að Ásgarði 41 hér í bæ, var á lcið um borð í togarann Egil SkaHagrímsson, og féll hann út af landgöngustiganum, rak höfuðið illa í í fallinu og beið Sigurður hegar bana. Eldur á Skeiðum Seint á föstudagskvöldið kom upp eldur í geymsluskúr á Blesastöðum á Skeiðum. Var slökkviliðið á Selfossi kvatt á vettvang, en ekki tókst að bjarga skúmum né heldur því, sem í honum var. Brunnu þarna inni ýmic handverkfæri og landbún- aðarvéiar, svo sem sláttuvél. Þá brunnu inni um 200 hænur, en 50 hænum tókst að bjarga. Ekki er kunnugt um eldsupp- tök. möl á beygju á veginum og fór bifreiðin út af veginum og valt a.m.k. tvær veltur áður en hún stöðvaðist. Stúlkan sem slasaðist mest heitir Björgvina Magnúsdóttir, til heimilis að Efstasundi 51 en hin stúlkan sem meiddist heitir Guðríður Jóhannesdóttir, til heimilis að Bólstaðahlíð 26. NÚLL í ISLENIKU! ★ Síðustu stúdentspróf- in voru fyrir helgina og í dag verða prófskírteini af- hent Verður þar að sjálf- sögðu mikið um dýrðir og stúdentarnir glaðir í huga eftir að hafa lagt að baki þennan hjalla námsbraut- arinnar. Einn piltur mun þó ekki fagna þessum degi eins og próffélagar hans. I síðasta prófi hans, á laug- ardaginn fékk hann nefni- lega 0,0 í íslenzku — núll komma núll — sem hefur í för með sér hreint fall í stúdentsprófinu. ★J Samskonar atvik átti sér stað í fyrra, piltur nokkur, sem las utan skóla fékk núll í íslenzku. Pilt- ur sá, sem varð fórnardýr- ið í ár, las einnig utan skóla, en hafði mjög góðar einkunnir í ýmsum grein- um þ.á.m. í sögu ágætis- einkunn. ★ Kennari sá, sem próf- aði piltinn er Ólafur Ólafs- son, en prófdómari Jó- hannes Halldórsson. ★ Verður . þetta athæfi að teljast vægast sagt furðulegt, ef ekki hneyksl- anlegt, og er megn óá- nægja ríkjandi meðal nýstú- denta vegna þessa at,- burðar, sem fellir skugga á þessa gleðinnar daga.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.