Þjóðviljinn - 16.07.1965, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 16.07.1965, Blaðsíða 9
Föstudagur 16. júlí 1965 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 9 (þróttir Framhald af 5. síðu. starfí sínu, að grciða úr þcim erfiðleikum sem skapazt hafi ■.*] ★' Ráðstefnunni var slitið í Valhöll á Þingvöllum kl. 2 e.h. sunnudaginn 20. júní af Gísla Halldórssyni,' sem var forseti ráðstefnunnar. Fundardagana, þegar hlé var á störfum þágu fulltrúar boð forseta Islands, herra Ásgeirs Ásgeirssonar, verndara ISl, að Bessastöðum. Þá snæddu þeir kvöldverð í boði menntamálaráðherra Gylfa Þ. Gíslasonar, svo og bauð Borgarstjórn Reykjavíkur þeim til kvöldverðar og Iþrótta- bandalag Reykjavíkur til há- degisverðar. Þá var farið f ferðalag um suðurlandsundir- lendið, Þingvöll og að Geysi og Gullfossi. Ráðstefnan þótti takast vel og vóru hinir erlendu fulltrúar mjög h'rifnir af undirbúningi, skipulagi og störfum hennar. Sjálfsbjjörg Framhald af 7. siðu. — 1 síðari áfanganum verða m.a. nokkrar íbúðir fyrir fötl- uð hjón og einnig gistiherbergi þar sem fatlað fólk utan af landi, sem hingað kemur til að leita sér læknis getur dval- izt í. Einnig gerum við ráð fyrir húsrými fyrir gervilima- smið, en aðeins einn slíkur er nú hér á landi en annar er við nám erlendis. — Þetta eru að vonum mjög fjárfrekar framkvæmdir en aðaltekjulind er styrktarsjóður fatlaðra en þar er 3ja króna gjald sem við fáum af hverju seldu sæl- gætiskílói. Við höfum einnig fengið loforð fyrir 10 þúsund dönskum krónum frá öryrkja- sjóði í Danmörku og fáum við þá peninga væntanlega þegar framkvæmdir hefjast, sem við vonumst fastlega eft- ir að verði í haust, sagði Trausti að lokum. Borgarstjórnarfundurmn Sjóváfryggingar Fr?mhald af 4. síðu. miljónir. í tjónabætur voru greiddar 87 milj. kr., en í laun og kostnað um 15 miljón krónur. Iðgjalda og tjónavara- sjóðir, svo og vara- og viðlaga- sjóðir eru nú um 88 miljónir króna. Líftryggingadeildin er ekki talin með í þessum tölum, iðgjaldasjóður, vara-, og við- lagasjóður hennar eru hinsveg- ar tæpar 52,6 miljónir króna. Nýtryggingar í Líftrygginga- deild námu tæplega 8 milj. króna, en samanlagðar líf- tryggihgar í gildi um sl. ára- mót voru tæplega 135 milj. Pússningarsandur Vikurplötur Einangrunarplast Seljum allar gerðir af pússningarsandi heimflutt- um og blásnum inn Þurrkaðar vikurplötur og einangrunarplast. Sandsalan við Elliðavog s.f. Elliðavogi II5 — sími 30120 EYJAFLUG mhð helgafelli NJÓTIS þér ÓTSÝNIS, FIJÓTRA OG ánægjulegra flugferða. afgreiðslurnar OPNAR ALLA DAGA. SÍMAR: __ VESTMANNAEYJUM 1202 REYKJAVÍKURFLUGVELll 22120 Framhald af 1. síðu. sem er á milli ákveðinna afla og verðbólgubraskara innan Sjálfstæðisflokksins og Fram- sóknarflokksins. Þau hagsmuna- tengsl braskara beggja flokka hefur Framsóknarforystan ef til vill ætlað að leggja enn frekari áherzlu á með því að senda á borgarstjórnarfundinn í gær- kvöld einn af varamönnum flokksins í Reykjavík — eina at- vinnurekendanna sem finnanleg- ur er meðal efstu manna á framboðslista Framsóknar við síðustu borgarstjórnarkosningar, Hörð Helgason iðnmeistara! Svo sem þetta er ljóst er heldur ekki um hitt að villast, að afstaða borgarráðsmanns og borgarfulltrúa Framsóknar til verðhækkanatillagna íhaldsins er ekki öllum Framsóknarmönn- um að skapi. Að minsta kosti sá Tíminn sér ekki fætt að geta gjaldahækkananna einu orði í gær — og aldrei þessu vant mætti enginn blaðamaður Tím ans á borgarstjómarfundinum í gærkvöld! Prófsteininn Með afstöðu sinni til gjalda- hækkananna hafa borgarfulltrú- ar íhaldsins og Framsóknar fall- ið á því prófi, sem Guðmund- ur Vigfússon, borgarfulltrúi Al- þýðubandalagsins, sagði í sinni framsöguræðu að þeir yrðu að ganga undir. Guðmundur sagði m.a. í lok ræðu sinnar: „Mál þetta er í hcild próf- steinn á vilja borgarstjómar í verfflagsmálum, og þar er eink- um tvennt sem hver borgarfull- trúi verffur aff gera upp viff sig: 1. Á aff veita þeim, sem vilja steypa þjóffinni út í nýja óffa- verffbólgu fyllsta stuffning og ryffja fyrir þá brautina? 2. Effa vill borgarstjórnin fresta ákvörðun í þessu máli og bíffa þess aff ljósara verffi en nú er, hver stefna verffur mörkuð í verðlagsmálum á næstunni — hverfa þannig frá þeirri villu og hörmulegu og slysalegu afstöðu aff verffa að þessu sinni braut- ryffjandi nýrrar verffhækkana- skriðu sem allur almenningur og þjóffin öll tapar á, nema til- tölulega fámennur hópur stór- gróðamanna og verffbólgubrask- ara? Afstaffan til þessara tveggja spurninga hlýtur óhjákvæmilega aff koma fram í afstöffu hvers einstaks borgarfulltrúa við af- greiffslu þessa máls,“ sagði Guð- mundur Vigfússon að lokum. Ýfirlýsing borgarsfjóra Geir Hallgrímsson borgarstjóri fylgdi tillögunum um hækkun hitaveitu- og strætisvagnafar- gjaldanna úr hlaði. Gaf hann í ræðu sinni þá yfirlýsingu að hækkunartillögmmar stæðu ekki í neinu sambandi við nýgerða kjarasamninga verkalýðsfélag- anna og atvinnurekenda né ættu rót sína að rekja til þeirra, heldur væru hækkanirnar ein- göngu byggðar á mikilli út- gjaldaaukningu sem orðið hefðu síðan gjaldskrárnar voru síðast samþykktar í borgarstjórn, í desember 1963: ljkauphækkun- um, 2) hækkun á söluskatti og 3) ný útgjöld af launaskatti. Guðmundur Vigfússon kvaðst í upphafi ræðu sinnar vilja fagna yfirlýsingu borgarstjóra um að gjaldahækkanirnar nú ættu ekki rætur sínar að rekja til nýgerðra kjarasamninga. Þessi yfirlýsing kynni að draga að einhverju leyti úr beirri hættu að ákveðnir aðilar, sem hagnað hefðu af síaukinni verð- bólgu, myndu vitna til meiri- hluta borgarstjórnar Reykjavík- ur sem brautryðjanda nýrrar verðbólgu. Hinsvegar kvaðst hann vera ákaflega hræddur um að hættunni yrði ekki bægt frá með slíkri yfirlýsingu einni saman, frestun á hækkunum gjaldanna væri eina leiðin til tryggingar og þessvegna flytti hann tillögur þess efnis. BcauHln rudd Guðmundur sagði að allt benti nú til þess að næstu 2 til 1 3 mánuðir yrðu átakatímar um I verðlagið hér á landi. Það yrði tekizt á um það hvort velta ætti kauphækkunum, hinum hóflegu hækkunum á launum verkafólks, yfir í hækkað verð- lag. Undir slíkum kringum- stæðum væri ekki aðeins var- hugavert, heldur óafsakanlegt ábyrgðarleysi að Reykjavíkur- borg hæfist handa um verð- hækkanir á undan öllum öðr- um. Til slíkra verðhækkana borgarinnar yrði vitnað og á þær litið sem beinan stuðning við kröfur um almennar verðhækk- anir — brautin væri rudd fyrir verðbólgubraskara Sjálfstæðis- flokksins og Framsóknar. Engin gjaldþrota- fvrirtæki Þá vék Guðmundur Vigfús- son í ræðu sinni að því, hvort hækkun gjaldskrárinnar strax væri óhjákvæmileg nauðsyn, burt séð frá nýju kjarasamn- ingunum, þ.e. hvort rekstri og fjárhag strætisvagnanna og hita- veitunnar yrði stefnt í voða ef þjónustugjöld þessara fyrir- tækja yrðu ekki hækkuð strax. Guðmundur benti á í þessu sambandi að af 69,4 milj. kr. veltu Hitaveitunnar á rekstrar- reikningi 1964 hafi nær 24 mil- jónir farið í fymingar og í tekjuafgang, en hrein eign fyr- irtækisins hefði verið um síð- ustu áramót 121 milj. kr. Slíkt fyrirtæki er svo sannarlega ekki á neinni horrim, sagði Guð- mundur. Tekjuafgangur og fymingar Strætisvagna Reykjavíkur 1964 námu samtals 6,8 milj. kr. 1964, svo að það fyrirtæki er heldur ekki þannig sett að nauður reki til gjaldskrárhækkunar nú þegar í kjölfar hinna nýju kjara- samninga. Ekki eru tök á að rekja um- ræðumar frekar hér. Þess skal aðeins getið til viðbótar að Kristján Benediktsson, borgar- fulltrúi Framsóknar, flutti all- langa ræðu, talaði um ábjrrga afstöðu sína í málinu og hrein- lyndi og kvað alla sanngimi mæla með hækkun gjaldanna. Viðtal við Margréti Framhald af 12. síðu irlýsingu ríkisstjórnarinnar um húsnæðismál. Og ég tel sjálfsagt að hvert einasta verkalýðsfélag láti svo að sér kveða, að engri ríkisstjóm haldist uppi að svíkja þau loforð sem þar eru gefin, heldur knýi á framhald eftir þeim leiðum, sem verkalýðs- hreyfingin hefur raunar hamr- að á í áratugi. — Er annars nokkuð sérstakt að frétta úr félagi ykkar? — Það væri sitt af hverju ef tími væri til að rifja það upp. Ég man ekki hvort sagt hefur verið frá merkum dómi í máli sem Sókn lét höfða fyrir félags- dómi og kveðinn var upp í vor. I samningum okkar er það á- kvæði að vinna sem unnin er frá kl. 7 að kvöldi til kl. 8 að morgni skuli greidd með 33% álagi á venjulega kaupið. Við héldum því fram að þetta álag sc óaðskiljanlegur hluti starfs- launanna sem greidd eru, og eigi því að greiðast cinnig í orlofi og veikindum. Atvinnurekendur héldu því fram að álagið sé ekki óaðskiljanlegur hluti starfslauna og sé ekki skylt að greiða það þegar starfsmaður er í orlofi eða fjarverandi af veikindaástæðum. 1 prófmáli um þetta atriði sem farið var í við borgarstjórann í Reykjavík var borgarstjóri dæmdur til að greiða, fyrir hönd borgarsjóðs, álagið að fullu i or- Iofi og veikindum og er það at- hyglisverð niðurstaða og í sam- ræmi við það sem félagsstjórnin hélt fram. — Hverju ætlarðu svo að ná fram í þessum samningum? — Spyrjum að leikslokum! Við munum flytja kröfur okkar af fullri einbeittni og félagið er samhent um að knýja fram til- teknar kjarabætur í þessum samningum. SMÁAUGL.YSI Vinnuvélar til leigu Leigjum út Iitlar rafknún- ar steypuhrærivélar. Enn- fremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum. LEIGAN S.F. Sími: 23480. úr og skartgripir KDRNELfUS JÚNSSON skólavöráustig 8 BÆKUR Kaupum gamlar bækur hæsta verði, Einnig ónotuð ís- lenzk frímerki. Frímerkjaverzlunin Njálsgötu 40. (inn undir Vitastig). Snittur Smurt brauð brauð bœr vlo Oðinstarg. Síml 20-4-90, POLYTEX plastmdlnlnglra Polyiex plaslmðlnlnu «• varaiw legusl, öleraarlalIeguBl, og 1611. usl I meSlörum. M|ög tjðlbreyit lltavala Polytex Innan húss sem utan Fullkomnlð verklð með Polytex Dragið ekki að stilla bílinn ■ MOTORSTILLINGAR ■ HJÓLASTILLINGAR Skiptum um kerti og platínur o.Ð.. BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32, sími 13-100. Stakir bollar ódýrir og failegir. Sparið peningana, - sparið ekki sporin. Kjörorðið er: allt fyrir viðskiptavininn. VERZLUN GUÐNÝJAR Grettisgötu 45. Fataviðgerðir Setjum skinn á jakka auk annarra fataviðgerða. Fljót og góð afgreiðsla. Sanngjarnt verð Borð Bakstólar Kollar Gerið við bflana ykkar sjálf — Við sköpum aðstöðuna •— Bílaþjónustan Kópavogi Auðbrekku 53 — Síml 40145. Sandur Góður pússningar- og gólf- sandur frá Hrauni í Ölfusi kr. 23.50 pr. tn. — SÍMI 40907 — Stáleldhúshúsgögn kr. 950,00 — 450,00 — 145,00 Avallt fyrirliggjandi. ORKAí Laugavegj 178 Simi 38000. HióIbarSavlSgerSir OPIÐ ALLA DAGA (LfiCA LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA) FRA KL. 8 TIL 22. Gúmmívinnustofan Uí Stdpholtí 35, Reykjavík. Fornverzlunin Grettisgötu 31 AKIÐ SJÁLF NYJTTM BÍL Almenna hifreiðaleigan h.f. Klapparst. 40. — Sfml 1377S. KEFLAVIK Hr ingbraut 106 —• Sfml 1513. AKRANES Suðurgata 64. Súnl 1170. Pússningarsandur Heimkeyrður pússningarsand- ur og vikursandur, sigtaður eða ósigtaður við húsdymar eða kominn upp á hvaða hæð sem er eftir óskum kaupenda. SANDSALAN við Elliðavog s.f. — Sími 30120. — Saumavélaviðgerðir Ljósmyndavéla- v viðgerðir — FLJÓT AFGREIÐSLA — SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús)’ Siml 12656 Verkstæðið: SÍMI: 3.10-55. Skriístoían: SÍMI: 3-06-88. TRULOFUNAR hringir amtmannsstig 2 Halldór Kristinsson guUsmiður. — Simj 16979. bila LÖKK Grunnur Fyllir Sparsl Þynnix Bón EINGAUMBOÐ ÁSGEIR ÓLAFSSON, heildv. Vonarstræti 12. Sími 11075- RADIOTONAR Laufásvegi 41. RHAICV ♦ 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.