Þjóðviljinn - 16.07.1965, Blaðsíða 11
Fðstudagur 16. júlí 1965 — ÞJÓÐVILJTNN — SlÐA JJ
|ffrá moB»gni|[
til minnis
★ í dag er föstudagur 16.
júlí. Súsanna. Árdegisháflæði
klukkan 8.07.
★ Næturvörzlu 10.—17. júlí,
annast Vesturbæjarapótek.
★ Cpplýsingar um lækna-
bjónustu ( borginni gefnar (
símsvara Læknafélags Rvíkur.
Sími 18888.
★ Næturvörzlu í Hafnarfirði
annast í nótt Eiríkur Bjöms-
son læknir, sími 50235.
★ Slysavarðstofan. Opið all-
an sólarhringinn. — sfminn
er 21230. Nætur- og helgi-
dagalæknir 1 sama síma.
★ Slökkvistöðin og sjúkra-
bifreiðin — SlMI: 11-100.
★ Ráðleggingarstöðin um
fjölskylduáætlanir og hjú-
skaparvandamál Lindargötu 9.
er væntanlegur frá New York
klukkan 9. Fer til Lúxemborg-
ar klukkan 10. Er væntanleg-
ur til baka þaðan klukkan
01.30. Fer til New York kl.
02.30. Snorri Þorfinnsson íer
til Glasgow og Amsterdam kl.
10. Er væntanlegur til baka
þaðan klukkan 01.45.
félagslíf
skipin
★ Jöklar. Drangajökull er í
Le Havre; fer þaðan í kvöld
til Rotterdam og London.
Hofsjökull fór 6. frá Helsing-
ör til New York. Langjökull
er í Rotterdam. Vatnajökull
fór í gær frá Hamborg til R-
víkur.
★ Skipadcild SÍS. Arnarfell
er í Rvík. Jökulfell lestar á
Norðurlandsh. Dísarfell vænt-
anlegt til Rvíkur í kvöld.
Litlafell losar á Austfjörðum.
Helgafell er í Rvík. Hamra-
fell fer í dag frá Stokkhó'.mi
til Hamborgar. Stapafell er
væntanlegt til Rvíkur í dag
frá Austfjörðum. Mælifell er
á Vopnafirði. Belinda^ losar á
Austfjörðum.
★ Eimskipafélag Islands,
Bökkafoss fór frá Reykjavík
í gær til Eyja, Rotterdam,
Antverpen og Hull. Brúarfoss
kom til Rvíkur 14. frá Akra-
nesi. Dettifoss fór frá Rotter-
dam 14. til Hamborgar og
Rvíkur. Fjallfoss kom til R-
víkur 7. frá Siglufirði. Goða-
foss kom til Rvíkur 8. frá
New York. Gullfoss kom t'l
K-hafnar 15. frá Leith. Lag-
arfoss kom til Rvíkur 3. frá
Keflavík. Mánafoss fór frá
London 15. til Reykjavíkur.
Selfoss fer frá Gautaborg 15.
til Kristiansand og Hamborg-
ar. Skógafoss fór frá Sevðis-
firði 14. til Hamborgar.
Tungufoss fór frá Raufarhöfn
13. til Ántverpen. — Utin
skrifstofutíma eru skipafréttir
lesnar í sjálfvirkum símsvara
2-1466.
★ Skipaútgcrð ríkisins. Hekla
fer á morgun klukkan 18.00
til Norðurlanda. Esja fer kl.
17.00 á morgun vestur um
land í hringferð. Herjólfur
fer frá Rvík klukkan 21.00
i kvöld til Eyja. Skjaldbreið
" fer í dag austur um land til
Seyðisfjarðar. Herðubreið er
á Austfjörðum á norðurleið.
★ Fcrðafélag Islands ráðgerir
eftirtaldar ferðir um næstu
helgi:
1. Hvítámes — Þjófadalir,
klukkan 20 á föstudagskv.
2. Hvannagil (Fjallabaksveg-
ur syðri) kl. 14 á laugard.
3. Landmannalaugar klukkan
14 á laugardag.
4. Hveravellir og Kerlingar-
fjöll kl. 14 á faugardag.
5. Þórsmörk kl. 14 á laugar-
dag.
6. Sögustaðir Njálu kl. 9.30 á
sunnudag.
Leiðsögumaður í þá ‘ ferð
verður Dr. Haraldur Matthías-
son. — Farmiðar i allar ferð-
imar seldir á skrifstofu ré-
lagsins Öldugötu 3, sem veitir
nánari .upplýsingar, símar
11798 og 19533. — Á miðviku-
dagsmorgun klukkan 8, er
ferð í Þórsmörk.
*' Kvennadeild Slysavamafé-
lagsins í Reykjavik fer í
átta daga skemmtiferð mið-
vikudaginn 25. júlí. Allar
upplýsinear gefnar í verzi-
uninni Helmu, Hafnarstræti.
simi 13491. Félagskonur vitji
aðgöngumiða á föstudaginn.
Sýnið félagsskírteini.
gengið
Sterlingspund (Sölugengi) 120.07
USA-dollar 43.06
Kánada-dolar 40.02
Dönsk kr. 621.80
Norsk kr. 601.84
Belg. franki 86.56
Svissn. franki 197.05
Gyllini 1.191.16
Tékkn. kr. 598.00
V-þýzki mark 1.083.62
Líra (1000) 68.98
Austurr. sch. 166.60
Sænskar krónur 833.40
Finnsk mark 1.339.14
Fr. franki 878.42
flugið
★ Loftleiðir. Leifur Eiríksson
KVOLDÞJONUSTA
VERZLANA
Drífandi, Samtúni 12. Kidda-
búð, Njálsgötu 64. Kjötbúð
Guðlaugs Guðmundss., Hofs-
vallagötu 16. Kostakjör s.f.
Skipholti 37. Verzl. Aldan,
Öldugötu 29. Bæjarbúðin, Nes-
vegi 33. Hagabúðin, Hjarðar-
haga 47. Verzl. Réttarhoit,
Réttarholtsvegi 1. Sunnubúð,
Mávahlíð 26. Verzl. Búrið,
Hjallaveg 15. Kjötbúðin, Lauga-
vegi 32. Mýrarbúðin, Mána-
götu 18. Eyþórsbúð, Brekku-
læk 1. Verzl. Baldursgötu 11.
Holtsþúðin, Skipasundi 51.
Silli & Valdi, Freyjugötu 1.
Verzl. Einars G. Bjarnasonar
við Breiðholtsveg. Verzl. Voga-
ver, Gnoðarvogi 44—46. Verzl.
Ásbúð, Selási.
jtiB kvðlds
il sölu
Austin 10 '46 módel. Parínast
lagfæringar fyrir skoðun.
Annar bíll fylgir í varahluti,
Upplýsingar í síma 32101.
HÁSKÓLABÍO
Síml 22-1-40.
Vertigo
Amerísk stórmynd í litum,
ein af sterkustu og bezt gerðu
kvikmyndum sem Alfred Hit-
chock hefur stjómað.
Aðalhlutverk:
Jamcs Stewart.
Kim Novak.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð bömum.
BÆJARBIO
Simi 50-1-84.
Hið fagra líf
Frönsk úrvalsmynd.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð bömum.
TÓNABÍÓ
Sími 11-1-82
- ISLENZKUR TEXTI —
Flóttinn mikli
(The Great Escape)
Heimsfræg og snilldar vel gerð
og leikin, ný amerísk stórmynd
í litum og panavision.
Steve McQueen,
James Garner.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
STJÖRNUBÍÓ
Simi 18-9-36.
Sannleikurinn um
lífið
Áhrifamikil og djörf frönsk-
amerísk kvikmynd, sem valin
var bezta franska kvikmyndin
1961.
Brigitte Bardot.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Allra siðasta sinn.
Mannapinn
Spennandi Tarzan-mynd
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð innan 12 ára.
GAMLA BÍC
11-4-75.
LOKAÐ
LAUGARÁS BÍÓ
HAFNARFJARÐARBÍÖ
Sími 50249
Syndin er sæt
(Le diable et les dix
commandements)
Bráðskemmtileg frönsk úrvals-
mynd tekin í Cinema-Scope,
með 17 frægustu leikurum
Frakka. — Mynd sem allir
ættu að sjá.
Sýnd kl. 9.
NYJA BtO
Sími 11-5-44
Engin sýning í kvöld
Sængurfatnaður
— Hvítur og mislitur -
☆ ☆ ☆
ÆÐARDÚNSSÆNGUR
GÆSADÚNSSÆNGUR
DRALONSÆNGUR
☆ ☆ ☆
SÆNGURVER
LÖK
KODDAVER
£ ÓUVMUmiÓ
SkólavörSustíg 36
5ími 23970.
INNHEIMTA
LÖOFRÆ.QI&TÖ fíf?
BR1DGESTONE
HJÓLBARÐAR
Skólavörðustig 21
Sími 19443
RYÐVERJIÐ NY.TU BIF-
REIÐINA STRAX MEÐ
TCCTYL
Simi 30945.
Sími 32-0-70 — 38-1-50.
Susan Slade
Ný amerisk stórmjmd í litum
með hinum vinsælu leikurum
Troy Donchue og
Connie Stevens
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AUSTURBÆJARBfÓ
Sími 11-3-84.
Fjársjóðurinn í
Silfursjó
Hörkuspennandi ný þýzk-
júgóslavnesk kvikmynd í lit-
um og CinemaScope.
Lex Barker (Tarzan)
Karin Dor.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SÆNGUR
Endurnýjum' gömlu
sængina.
Eigum dún- og
fiðurheld ver.
NYJA FIÐUR-
HREINSUNIN
Hverfisgötu 57 A
Sími 16738.
KÓPAVOGSBÍÓ . |
Simi 41-9-85
Bardaginn í Dodge
City
(The Gunfight at Dodge City)
Óvenjuspennandi og vel gerð,
ný, amerisk mynd í litum og
CinemaScope.
Geysispennandi og áhrifarik
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð bömum.
Eihangrunargier
Framleiði einungis úr úrvalB
gleri. — 5 ára ábyrgpí
Panti® tímanlega.
Korkföjan h.f.
Ikúlagötu 5”-Sími 23200.
Framleiðandi: Fjöliðjan h f.
ísafirði.
AUGLÝSIÐ í
ÞJÓÐVILJANUM
Síaukin sala
sannargæðin.
B:RIDGESTONE
Veitir aukið
öryggi í akstri.
BRI DGESTON E
ávalít fyrirliggjandi.
GÓÐ ÞJÓNUSTÁ
Verzlun og viðgerðir
Gúmmbarðinn b.f.
Brautarholti 8
Sími 17-9-84
Rest best koddar
Enduraýjum gömlu sæng-
urnar eigum dún- og fið-
urheld ver, æðardúns- og
gæsadúnssængur og kodda
af ýmsum stærðum.
Dún- og fiður-
hreinsun
Vatnsstig 3. Simi 18740
(Örfáskref frá Laugavegi)
ODÝRAR
BÆKUR
í sumarfríið
BðKIN H.F.
Skólavörðustíg 6.
Litljósmyndin er
mynd framtíðar-
mnar
Við tökum ekta
Iitljósmyndir.
KRYDDRASPIÐ
FÆST f NÆSTU
BÚÐ
SERVIETTU-
PRENTUN
SÍMT 32-101.
SMURT BRAUÐ
SNITTUR — ÖL — GOS OG
SÆLGÆTI
Opið frá 9—23.30. — Pantið
tímanlega í veizlur.
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötn 25. Simi 16012.
Nýtízku húsgögn
Fjölbreytt úrval
— PÓSTSENDUM —
Axel Eyjólfsson
Skipholtj 7. — Simi 10117.
« J'
tUHB&fiCÚS
^cntitsasmiRBoii
p»