Þjóðviljinn - 14.08.1965, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 14.08.1965, Qupperneq 3
Laugardagur 14. ágúst 1965 — ÞJÓÐVIUXNN — SlÐA J Skaðabæfiur STOKKHÓLMI 13/8 — Sam- tals 96 Svíar, sem sátu í þýzku fangelsi í heimsstyrj- öldinni síðari og sættu á ann- an hátt ofsóknum nazista, fá nú skaðabætur. Það er vest- ur-þýzka stjórnin, sem veitt hefur 1,3 miljónir sænskra króna í þessu skyni, og munu sænsk yfirvöld veita það íé •þeim, sem til þess hafa unn- ið! Gegn Víefikong SEOUL 13/8 — Þjóðþingið í Suður-Kóreu samþykkti það á fundi sínum í dag, að senda herdeild til Víetnam til þess að berjast gegn skæruliðum Þjóðfrelsisfylkingarinnar. Á- kvÖTðun þessi var tekin með 101 atkvæ'ði gegn 1; tveir þingmenn greiddu ekki at- kvæði. Verkíall NEW YORK 13/8 — Banda- ríska sjómannasambandið, SIU, hefur nú boðaS verk- fall í öllum höfnum á ausi- urströnd Bandaríkjanna, svo og Mexíkóflóanum. Tekizm a! lífi DJAKARTA 13/8 — Leiðtogi öfgasinnaðra Múhameðstrú- armanna á Suður-Celebes, Gerungan að nafni, hefur nú verið tekinn af lífi án dónis og laga. að því er málgagn ungkomntúnista í Indónesíu, Gelora, skýrir frá í dag. Það vax 18. júlí s.l., sem Gerung- an var tekinn höndum. lézt I í GLASGOW 13/8 — William Gallacher sem í fimmtán ár var fulltrúi enskra kommún- ista á enska þinginu, lézt í dag, 83 ára gamall. Gallac- her, sem var Skoti. sat þrá- faldlega í fangelsi fyrir stjórnmálaskoðanir sínar. öllum bcr saman um það. jafnt samherium sem apd- stæðin'rum. að með honum sé horfinn einn svinmesti pers- ónuleiki enska þingsins, og fyieir bað f,'-éttinni, að hann hafi oft á tíðiim látið sig hineveninr 'itln skipta, bætti honum sann’eik eða réttlæti hætt komið. f m e*orif||ir Har&ir bardagar í óshólmunum Gömul frétt og ný SAIGON 13/8 — Fjórar herdeild- ir stjómarhersins í Suð'ur-Viet- nam hröktu í dag skæmliða Þjóðfrelsisfylkingarinar á flótta í óshólmum Mekongflótsins. Að sögn hemaðaryfirvalda í Saigon vom 256 skæruliðar felldir í þess- um átökum, en ekki fer sögum af mannfalli í stjórnarhemum. Talsmaður bandarísku herstjóm- arinnar lýsti þessum bardaga sem einum hinum harðasta, sem háður hafi verið í stríðinu. Flugvél skotin niður Frá því var opinberlega skýrt í Saigon í dag, að bandarísk flugvél hafi verið skotin niður á fimmtudag suður af Hanoi. Tabð er sennlegt, að flugmaðijrinn hafi farizt. Það voru loftvama- byssur sem flugvélinni grönduðu, að þvf er bandarísk hernaðar.yfir- völd segja. Johnson hugsar málið Það er haft eftir góðum neim- ildum í Washington í dag, að SANTTAGO 13/8 — 42 menn hafa látið lífið, meir en 100 hafa moiðst og að minnsta kosti 20.000 hafa misst hcim- ili sín vegna storms og flóða í Chile síðastliðna viku. Lyndon B. Johnson, Bandarikja- forseti, hafi nú til athugunar orðsendingu þá, er honum heiur borizt frá Nkmma, forsætisráð- herra Ghana, viðvíkjandi Viet- nammálinu. Ekkert er þó vitað með vissu um þá orðsendingu, né heldur hver séu viðbrögð Bandaríkjastjórnar. BUOIN Klarmarstíg L6 Skólavörðustíg 36 sfmt 23970. INNHEtMTA LÖtjFZÆVtSTÖZtr iiipcir LOS ANGELES 13/8 — Fyrri hluta föstudags urðu enn miklar óeirðir í Los Angeles, en áður hafði lögre^lan bar- izt við ea. 7000 blökkumenr aðfaranðtt föstudags. Öeirð- irnar hófust, er mikill fjöldi blökkumanna safnaðist sam- an á einu torgi borgarinnar Framhald af 1. síðu. 9000 málum hjá Lýsi og miöl í Hafnarfirði. Sagði Guðmundur Guðmundsson framkvæmdastjóri í Lýsi og mjöl að heldur heíði gengið illa með flutninga. Skíp- ið tafðist á leiðinni, og væri síld- in einn grautur og gengur illa að losa og eins að vinna úr si’d- inni í verksmiðjunni. Loks hafði Þjóðviljinn tal af Jnnasi Jónssyni framkvæmdastj. Síldar- og fiskimjölsverksmiðj- unnar í Reykjavik, en verk- smiðjan hefur nýlega fest kaup á flutningaskipinu Síldinni frá Noregi. Jónas neitaði að segjtt nokkuð um hvernig gengi mfcO síldarflutninga og bar því við að hann væri reiður Þjóðviljanum fyrir að skýra frá því að einr, skipveria á Síldinni hefði sc-nt ckipaskoðunarstióra bréf og kvartað um aðbúnað um borð. Síldarverksmiðian á Hjaiteyvi hefur á leigu frá Noregi rúm- lega 800 tonna skip Askiga op aetur bað flutt 5000 mál í hverri ferð. Áhöfn á skipinu er norsk utan einn maður íslenzkur, Ámi Hallgrímsson úr Reykjavík. Skip- ið hefur komið þrjár ferðir til Hialteyrar með samtals um II bús. mál. kom fyrst með slntta af miðunum við Hialtland og síðan tvívegis með næstum ful1- fermi af miðunum eystra. Áður en bessir flutningar bvriuðu hnfði verksmiðjan brætt rúm 40 biis. máll. Baldu.r Pétursson verkstjój-i i verksmiðiunni sagði Þióðviljan- im í gær að sHdin virt.ist vel með farin og auðvelt að eiga við hana í bræðslu. Síldinni er dæit úr veiðiskipunum, en við lönduri í-u notaðir kranar verksmiðjunn- ar. menn eru hræddir um að ofldin missi of mikið blóðvatn ef henni er aftur dælt með sjó. Baldur sagði að ekki væri nokk- ur vafi að slíkir flutningar ættu Framtíð fyrir sér, hann vissi dæmi um skip sem losað heíði í flvitningaskip og kastað strax aftur og siglt í land með full- fermi. Krossanesverksmiðjan hetur tekið á leigu til flutninga rún,- lega 1000 tonna sænskt skip, Pol- ana, og getur það flutt um 7000 mál’. Skipið hefur flutt 26 þús. mál f 5 ferðum, það er nú á síldarmiðunum og bíður þess að þrælunni létti og skipin fari að veiða aftur. Verksmiðjan hefur nú brætt 82 þús. mál af síld og auk þess nokkuð af fiskúrg-jngl frá togurunum og hefur bræðsla gengið mjög vel að bví er frarn- kvæindastj. verksmiðjunnar sagði Þjóðviljanum í gær. SRISNAGAR, KASMÍR 13/8 — Fjórir indverskir lögreglumenn særðust í hörðum bardögum við herlið frá Pakistan í Kasmír, að því er segir í fréttum frá NTB. Annars er enn allt á huldu um þessi vopnaviðskipti, og ekki er unnt að gera sér grein fyrir Útsvörin Framhald af 10. síðu. Hæstu útsvarsgreiðendurfélaga -'ru: Málning hf. kr. 680.000. '•vggingarverzlun Kópavogs kr. '01.000, Sigurður Elíasson hr. kr. ' 72.900, Rörsteypan hf. kr. ’ 81.000. Ora — Kjöt & Rengi hf. ’-r 38.000. Bætur almannatrygginga aðrar n fjölskyldubætur voru undan- mgnar útsvarsálagningu. Felld ’oru niður útsvör af atvinnu- og ’ 'feyristekjum gjaldenda 70 ára ■o eldri allt að 15000 kr. Vara- ’óðstillög og töp fyrri ára hjá -tvinnurekendum voru ekki '•wfð til frádráttar. Að lokinni álagningu voru 61! ''tsvör lækkuð um 4 prósent frá löPboðnum útsvkrsstiga. Ú'tsvarsskráin liggur frammi hjá umboðsmanni skattstjóra að Skjólbraut 1, og er skrifstofan opin kl. 10—12 og 13—19 f dag °n sfðan alla virka daga nema laugardaga til og með 25. þ.m. “innig liggur skráin frammi f bæjarskrifstofunum á 3. hæð Fé- ’agsheimilis Kópavogs á venju- ’-'Pum skrifstofutíma. Myndin er af frétt sem er gömul og þó alltaf ný: Skæruliði ÞjóO- frelsisfylkingarinnar er pyndaður af herliði Saigonstjórnarinjnar og Bandaríkjamönnum. M.S. HERÐUBREIÐ r vestur um land í hringfeið 9. þm. Vörumóttaka árdegis í iag og mánudag til Kópaskers^ &órshafnar Bakkafjarðar Vopna- fjarðar Borgarfjarðar Mjóa- fjarðar Stöðvarfjarðar Breiðdals- víkur Djúpavogs og Hornafjarð- ar. Farseðlar seldir á þriðjudag. Kynvilltur glæpa- maður fær nú dóm STOKKHÓLMI 13/8 — Rúmlega fertugur iðnverkamaður, sem drepið hafði 13 ára dreng í Malmö, var I dag dæmdur í ævilangt fangelsi. Hér var um kynferðisglæp að ræða, maður- inn var kynvilltur. Það var á afmælisdegi drengs- ins, 25. marz s.L, sem maðurinn kallaði á drenginn, en þeir bjuggu í sama fjölbýlishúsi. Maðurinn kvaðst ætla að senda drenginn í búð, en þegar hann kom inn í íbúð iðnverka- mannsins, leitaði iðnverkamað- urinn á drenginn, sem hrópaði á hjálp. Iðnverkamaðurinn réðst þá á drenginn, kyrkti hann og sló hann í höfuðið með strau- járni. — Við réttarhöldin kvaðst maðurinn aðeins hafa ætlað að fá drenginn til þess að þegja, en kvaðst ekki hafa hugmynd um það, hvernig á þvl hefði staðið að hann hefði orðið hon- um að bana. . DEILD Kaupstefnan í Lelpiig Framhald af 10. síðu. Indlands stærst. Frá Bandaríkj- unum eru nokkrar sýningar- deildir, en Bandaríkjastjórn hefur nýlega aflétt andstöðu sinni gegn kaupstefnunni í Leip- zig. Umboðsmenn Kaupstefnunnar í Leipzig hér, KAUPSTEFNAN Lækjargötu 6 A, afhendir sýn- ingarskírteini, sem jafngilda vegabréfsáritun og veita allar frekari upplýsingar. íslendingar hafa átt talsverð viðskipti við Þýzka alþýðulýð- veldið undanfarin ár. Þaðan hafa verið keypt fiskiskip, Trab- ant-bifreiðar, vefnaðarvara og vinnuvélar af ýmsum gerðum. Hins vegar hafa Austur-Þjóð- verjar einkum keypt af okkur frysta síld, saltaða sfld o.fl., en hér hefur skort talsvert á að unnt hafi verið að fullnægja eft- irspurninni eftir þeim vörum, sem Austur-Þjóðverjar hafa ósk- að eftir. þ.e. síld og þó einkum fiskimjöli. Austur-þýzki verzlunarfull- trúinn skýrði fréttamönnum frá því, að hlutur A.-Þjóðverja f sumum innfluttum vörutegund- um væri hérlendis mjög stór. T.d. væru 50% af innfluttum silkisokkum hingað austur-þýzk- ir. Það kom fram á blaðamanna- fnnðiniim að þegar hafa verið undirritaðir samningar um kaup á ð — 8 fiskiskipum á ári frá Austur-Þýzkalandi fram til árs- ins 1967. Austur-Þjóðverjar hafa áhuga á viðskiptum við lslendinga á öðrum grundvelli en hingað til hefur tíðkazt, vörugrundvellin- um. Hefur það verið til umræðu þetta ár, og þeim viðræðum verður haldið áfram að því er austur-þýzki verzlunarfulltrúinn sagði. Nú er rammasamningur Is- lands og Austur-Þýzkalands runninn út, en unnið er að end- urnýjun hans, og hafa fram far- ið viðræður í þá áttina. LAUGARDALSVÖLLUR: Ú R S L I T í dag, laugardaginn 14. ágúst, fer fram úr- slitaleikurinn í 2. deild íslandsmótsins milli Þréttar og Vestmannaeyja Hvort liðanna verður í 1. deild á næsta ári? MÓTANEFND. Fulltrúaráðsfundur sambands íslenzkra stúdenta erlendis, sem jafn- framt er almennur sambandsfundur, verður hald- inn að Café Höll (uppi) þriðjudaginn 17. ágúst klukkan 20. Stjómin. vinsœlostir skartgripir jóhannes skólavörðustía 7 I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.