Þjóðviljinn - 14.08.1965, Page 7

Þjóðviljinn - 14.08.1965, Page 7
Laugardagur 14. ágúst 1965 — ÞJÖÐVILJnSTN — SÍÐA J Hugrekki gegn valdhroka Pramhald af 5. síðu. Auk margs annars sem mynd þessari verður hrósað fyrir, er þessi mynd ágætur minnisvarði um allar þær nafnlausu hetj- ur, sem tóku þátt í baráttunni fyrir frelsun Frakklands. Á látlausan og sannfærandi hátt eru sögg þau gömlu sannindi, að menn eru ekki fæddir hetj- ur, en hafi mönnum skilizt að mikig liggur við þá breytast værukærir spaugarar ogi und- irokaðir heimilisfeður í æðru- lausa og úrræðagóða baráttu- menn. Síðan kemur að þvi að hinn ævintýralegi söguþráður virð- ist spunninn til fulls: lestin er á heimleið, Þjóðverjar hafa orðið að flýja París og varð- liðinu sýnast flestir kostir betri en að fóma lífinu fyrir listaverk og það leggur á flótta. Hér virðist í fljótu bragði, að koma mætti amen eftir efninu. ★ En myndinni er ekki lokið, enn eitt einvígi hefur ekki verig háð. — Og nú er ekki lengur barizt með vopnum held- ur með orðum. Þeir sem eig- ast við er þýzki hershöfðing- inn sem átti hugmyndina að listaverkaráninu, og franskur 'jámbrautarstarfsmaður, sem var helzti skipuleggjarí björg- unarstarfsins. Hershöfðinginn er fullur hunzkrar fyrirlitning- ar á „skrílnum“ sem hann tel- ur listaverkin ekkert erindi eiga við. Honum finnst, að þeir sem ekki eru af þeim valda flokki manna sem hann telur sig til, geti ekkert skilið eða metið fyrir sakir þess hve sál- arlíf þeirra sé frumstætt. Enski leikarinn Paul Scoffield fer frábærlega vel með þetta hlut- vérk, og kemur vel til skila þessum fasista, sem ekki er ruddalegur. herdýrkandi heldur fágaður sérhyggjumaður og fagurkeri, sannfærður um yfir- burði sína og rétt til alls hins bezta sem til er. Scoffield mætir hér leikara sem í engu er honum siðri um þróttmikla túlkun: Burt Lanc. aster, er leikur Frakkann La- biche. Hann sýnir ágætlega sterkan mann og' forvitinn, ör- uggan um réttlátan málstað sinn. Og hann er ekki einn í munnlegu einvígi sinu við hershöfðingjann: ag baki hon- um standa srtarfsbræður hans, sem létu lífið fyrir þessi lista- verk, sem þeir þekktu ekki, en vissu að voru stolt Frakklands. Þeir þekktu ekki listaverkin sjálf, en þeir virtu verk snjallra meistara á þann hátt sem góðum starfsmönnum er eiginlegt. Og með fóm sinni sigruðu þeir í deilunni við hinn fasistíska listþekkjara, brutu niður það hugmyndakerfi sem hann hafði komið sér upp til að réttlæta rán sín og önnur illvirki. (Endursagt úr „Iskússtvo kina".) Lögregluþjónsstöður Fjórar eða fimm lögregluþjónsstöður í Vestmanna- eyjum eru lausar til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu sendar bæjarfógetanum í Vest- mannaeyjum fyrir 15. september 1965. Bæjarfógetinn í Yestmannaeyjum, 10. ágúst 1965. Frá mutsveinu og veitinguþjónuskólunum Matsveina- og veitingaþjónaskólinn tekur til starfa 3. september n.k. — Innritun fer fram í skrifstofu skólans 16. og 17. ágúst kl. 3—5 s.d. Skólastjóri. Knattspyrna Framhald af 4. síðu. Akraness. Litlu siðar fá Vals- menn guílið tækifæri til að jafna úr réttilega dæmdri víta- spymu, en Þorsteinn bakvörð- ur spyrnir fyrir utan. Og þann- ig endaði hálfleikurinn. ' Eftír þetta virtist sem lið Vals næði aldrei vemlega sam- an og allar aðgerðir heldur tilviljanakenndar. Áttu Skaga- menn góðar sóknarlotur, og á 14. mín fá. Skagamenn auka- spyrnu á Val langt fyrir utan vítateig. Skúli tekur hana- og viti menn; hann gerist svo djarfur að skjóta á markið og með þeim árangri að knöttur- inn hafnar í markinu. Sigurður var ótrúlega seinn að átta sig og skreið knötturinn undir hann. Og mínútu síðar einleik- ur Matthías fram hægra meg- in og skýtur á ská á mark- ið. Var engu líkara en að Sig- urður teldi knöttinn fyrir utan; hann stóð og hreyfði sig ekki, 4:1. Á 20. mín. bjargar Berg- sveinn á línu eftir horn, er Sigurður hafði misreiknað knöttinn. Litlu síðar skorar Ingvar fyrir Val eftir send- ingu frá Gunnsteini Skúlasyni. Við þetta lifnar heldur yfir Valsmönnum og áttu þeir við og við sóknarlotur, sem ekkert varð úr. Virtist sem svo gæti þá og þegar farið, áð Vals- menn bættu heldur við, en það fór svo, að Bjöm Lárusson jók töluna fyrir Skagamenn með ágætu skáskoti, sem Sigurður hefði átt að verja. Á 36. inín. á Gunnsteinn hörkuskot á mark Skagamanna en Helgi slær knöttinn í hoj-n, yfir þver- slána. Leikur Skagamanna var sam- felldarf en Valsmanna og gerði það gæfumuninn. Lið Vals var líka þannig skipað að með því Iéku tveir annars flokks menn og það sem mestu mun- aði ef til vill að tveir af föst- um framherjum Vals léku nú í bakvarðarstöðu, Reynir í fyrri hálfleik og Bergsveinn í þeim síðari. Og skiluðu þeir þv; ekkj illa, Reynir á þó að vera í framlínu, en Bergsveinn er fremur vamarmaður í leik sínum en framherji, og ætti að vera hægt ag fá mjög vel lið- tækan bakvörð úr honum, Framverðir Skagamanna, þeir Jón Leósson sem var bezti varnarmaður Akraness og Benedikt voru styrkustu stoð- ir liðsins, bæði fyrir sókn og vöm. Eyleifur var góður og eins Matthías og enda Skúli. Helgi varði allvel, en það reyndi ekki sérlega mikið á hanri. Kristinn átti og góðan leik. 1 framlínu Vals var Her- mann beztur og gerði margt laglega, en línan í heild var ekki nógu virk og samfelld. Þeir reyna um of einleikinn í stað þess að leita hver ann- ars. Gunnsteinn lofar góðu og átti sæmilega byrjun. Stein- grímur er ekki eins virkur og hann hefur oft verið Sigurður Jónsson slapp nokkuð vel í sín- um fyrsta leik, en bczt; mað- ur vamarinnar var Þorsteinn Friðþjófsson. •Við og við brá fyrir all- sæmilegum leikköflum, þótt um of hafi sendingar og samleik- ur einkennzt af ónákvæmni, og voru Valsmenn þar lakari. Dómari var Magnús Péturs- sori og dæmdi yfirleitt vel. Frímann. SMÁAUG N 1333 Sími 19443 TRULOFUNAR HRINGIR AMTMANNSSTIG 2 Halldór Kristinsson gullsmiður. — Simi 16979. Fataviðgerðir Setjum skinn á jakka auk annarra fataviðgerða. Fljót og góð afgreiðsla. Sanngjarnt verð Skipholti 1. — Sími 16-3-46 Snittur Smurt brauð brauð bœr rtg Oðlnstora Slml 20-4-90 Pússningarsandur Vikurplötur Einangrunarplast Seljum allar gerðir af pússningarsandi heimflutt- um og blásnum inn. Þurrkaðar vikurplötur og einangrunarplast. Sandsalan við EHiðavog s.f. Elliðavogi 115 — sími 30120 EYJAFLUG MEÐ HELGAFELU KJÓTI3 ÞÉR DTSÝNIS, FLJÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERDA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR AllA DAGA. SÍMAR: ___ VESTMANNAEYJUM 1202 REYKJAVÍKURFLUGVELU 22120 Dragið ekki að stilia bílinn ■ MOTORSTILLINGAR ■ HJÓLASTILLINGAR Skiptum um kerti og platinur o.fl.. BÍLASKOÐUN Skúlagötn 32, simi 13-100. SÆNGUR Endurnýjum gömlu sængina. Eigum dún- og fiðurheld ver. NÝJA FIÐUR- HREINSUNIN Hverfisgötu 57 A Sími 16738. RVÐVERJDE) NÝJU BIF- REIÐINA STRAX MEÐ TECTYL Sími 30945. HjólbarðaviðgerSir OPIÐ ALLADAGA (LlKA LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA) FRAKL.8TIL22. Gúmmívinnnstofan hlt SkiphoW 35, Roykiavík. Verkstæðið: SlMI: 3.10-55. Skrifstofan: SlMIs 3-06-88. Nýkomii mikið og fjölbreytt úrval af flugvéla-, skipa- og bílamódelum frá Lindberg. Komið og skoðið meðan úrvalið er mest. FRISTUND ABÚÐIN Hverfisgötu 59. Molskinnsbuxur Nr. 8 til 18. Svartar, grænar og drapplitaðar. GALLABUXTJR allar stærðir. Danskir BÍTILSJAKKAR nr. 4 til 16. — PÓSTSENDUM. Verzlun Ó.L. Traðarkotssundi 3 (móti Þjóðleikhúsinu). Auglýsið iÞjóðviljunum Stakir bollar ódýrir og fallegir. Sparið peningana, — sparið ekki sporin. Kjörorðið er: allt fyrir viðskiptavininn. VERZLUN guðnvar Grettisgötu 45. Gerið við bílana ykkar sjálf — Við sköpum aðstöðima — Bílaþjónustan Kópavogi Auðbrekku 53 — Sími 40145. Sandur Góður pússningar- og gólí- sandur frá Hrauni í Ölfusi kx. 23.50 pr. tn. — SÍMI 40907 — úr og skartgripir KORNEUUS JÓNSSON skólavöráustig 8 AKIÐ SJÁLF NÝJUM BÍIi Almenna bifreiðaleigan b.f. Klapparst. 40. — Sími 13776. KEFLAVIK Hringbrant 106 —• Sími 1513. AKRANES Suðnrgata 64. Sími 1178. Pússningarsandur Heimkeyrður pússningársand- ur og víkursandur, sigtaður eða ósigtaður við húsdyrnar eða kominn upp á hvaða hæg sem er eftir ósbum kaupenda. SANDSALAN við Elliðavog s.f. — Sími 30120. — Saumavélaviðgerðir Ljósmyndavéla- viðgerðir — FLJÓT AFGREIÐSLA — SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús)' Simi 12656. BILA LÖKK Grunnur Fyllir Sparsl Þynnir Rón EINKACMBOÐ ASGEIR ÖLAFSSON, heildv. Vonarstrætl 12 Siml 11075- RADIÓTÓNAR Laufásvegi 41. VB S&'Vi/xsu+XéHt óezt ÍKHftW

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.