Þjóðviljinn - 03.10.1965, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 03.10.1965, Blaðsíða 1
Sunnudagur 3. október 1965 — 30. árgangur — 223. tölublað. * flytur m.a. í dag framhald 4 viðtalsins við Gísla Sigurðsson t og nefnist þessi kafli ,,Maður- f inn bak við Útvarp eilífðar- f innar‘‘. — Kvöldstjömustrand- ið nefnist ljóð eftir Longfell- ow sem Guðfinna Þorsteins- dóttir hefur þýtt. — Þá er þýdd grein eftir. Grigori Bak- lanoff er nefnist Rödd sam- vizkunnar. — Eyfirzk hús- freyja hefur dagaskipti við drottin sinn. eftir Kristínu Guömundsdóttur. — Heim til jarðarinnar, 3. grein. — Loks em í blaðinu getraun, frí- merkja- og bridgeþættir og sitthvað fleira. ÓSKASTUNDIN flytur sögur gátur, þulur. vísur, leiki, þrautir og myndir við hæfi barnanna. Herlög sett í Djakarta, ekki vitai hvort Súkarno er Ififs eia liðinn Djakartaútvarpið segir að hann sé enn forseti landsins en aðrar fréttir herma að hann hafi látizt þegar á fimmtudagskvöldið DJAKARTA 2/10. — Síðdegis í dag var enn allt óljós.t um hvað hefði í rauninni gerzt í Indónesíu- Útvarpið í Djak- arta tilkynnti að sett hefðu verið herlög í höfuðborginni og skýrði jafnframt frá því að Súkarno forseti væri enn í embætti sínu og við beztu heilsu. Ölvun við akstur veldur stórslysi: Maður beið bana og sex meiddust í fyrrinótt varð stórslys er ölvaður ökumaður ók aftan á kyrrstæða leigubifreið er stóð utan við húsið Langholtsveg 159. Beið karlmaður er var farþegi í leigubifreiðinni bana og kona hans slas- aðist, svo og leigubílstjórinn. Einnig meiddust þrír karlmenn og ein stúlka er voru í bílnum sem árekstrinum olli. Það var yfirmaður lífvarðar forsetans, Muhameð Sakúr, sem skýrði frá þessu. en áður höfðu verið á kreiki sögur um að Sú- karno væri ekki lengur í töl.u lifenda eða þá hann væri fangi. 1 gær hafði verið símasam- bandslaust við Djakarta en í fyrsta skeyti sem barst frá fréttaritara Reuters sagði að seint í nótt hefði verið skothríð öðru hverju í borginni. Frétta- ritarinn vissi ekki hvemig á hennj stóð. Enginn veit með vissu um hvar Súkarnó forseti er niður kominn, ef hann er þá enn á lífi. Það er heldur ekki vitað hvað hefur í rauninni gerzt. Svo virð- ist að herforingjar undir íor- ustu Súharto, sem er yfirmaður varaliðs indónesíska hersins, hafj komið í veg fyrir sam- *æri um að setja Súkamó tor- Fyrsta splla- I kvöldið í kvöld I ; * Fyrsta spilakvöld Sósíal- j i istafélags Reykjavíkur á ■ þessu hausti hefst í Tjarn- ■ argötu 20 í kvöld kl. 8.30. j ! + Þórbergur Þórðarson rit- j • höfundur skemmtir. Spila- ■ ; verðlaun veitt. Kaffiveit- ■ ingar annast Kvenfélag : : sósialista. Félagar og gest- j ir, mætiö stundvíslega. Skemmtinefndin ! seta af. Fyrir samsærinu í gær er talið að staðið hafi einn af lífvörðum forsetans, Untung of- ursti. Honum og félögum tókst' að ná á sitt vald ýmsum æðstu foringjum hersins, þ.á.m. Yani hershöfðingja, formanni herfor- ingjaráðsins. Untung og félagar tilkynntu að þeir hefðu komið í veg fyrir samsæri gegn Súkamó forseta og hefðu bælt það niður. Síðar í gær barst hins vegar sú frétt að Untung og félagar hefðu sjálfir ætlað að steypa Súkamó, en herinn hefði komið í veg fyrir valdaránið. Sem dæmi um hve mótsagnakenndar fréttir af bess- um atburðum eru má nefna að í einni frétt er því haldið Frarn að samsæri lífvarðarforingjans ★ Mikið ófremdarástand ríkir nú hér á landi, þar sem ^eiku fólki er mismunað í sjúkra- hjálp. Fjöldi fólks hefur þeg- ar orðið að greiðá úr eigin vasa hluta af heildarkostnaði eftir sjúkrahúsvist á einka- sjúkrahúsum, en þar er átt við Landakotsspítala, Sól- . heima og St. Jósefsspítala í Hafnarfirði. ★ Er það helber tilviljun hverj- ir lenda í þessum hópi og ræður hvernig ástatt er um pláss á sjúkrahúsum borgar- hafi verið runnið undan rifjum bandarísku leyniþjónustunnar, en í annarri að hann og hans menn hafi unnið á vegum kommúnista. Til stu'ðnings ágizkuninni. er síð- ar var nefnd var sagt að í ti>- kynningunni um að samsæri Un- New York 2/10 — Per Hække- rup, utanríkisráðherra Dana, mælti mjög eindregið með því á fundi allsherjarþings SÞ í gær að Alþýðulýðveldinu Kína yrði veitt aðild að samtökunum. Hann benti á að engin leið væri til að ná samkomulagi um afvopnun og bann við frekari útbreiðslu kjarnavopna ef Kína, fimmta kjarnorkuveldinu, væri innar eða nágrannabæjunum á hverjum tíma. ★ Þá liggja margir sjúklingar á þessum sjúkrahúsum kvíðnir um óráðna framtíðina og að- standendur þeirra. Hafa þann- ig landslög um sjúkratrygg- ingar brostið í framkvæmd. ★ Virðist enginn eygja lausn á þessu máli og er því vísað a víxl milli félagsmálaráðuneyt- hefði ekki verið minnzt á, að flugh'erinn hefði komið þar nærri, en yfirmaður hans, Om- ar Dhaní er . sagður hlynntur kommúnistum. Hann var einn af 45 mönnum sem áttu sæti í „Byltingarráði“ Untungs. haldið utan samtakanna. Fjar- stæða væri að Formósustjórn færi með atkvæði Kína í SÞ, þar sem Pekingstjórnin réði landinu. Hækkerup talaði um „harm- leikinn í Vietnam“ og sagði að Vietnammálið yrði ekki leyst með hervaldi. Það þyrfti til pólitiska samninga og Þjóð- frelsisfylkingin í Suðurviet- nam yrði að vera aðili að þeim. isins og er þar hver höndin uppi á móti annarri. ★ Forstöðumenn sjúkrasamlaga í borg og bæ hér suðvestar,- lands ætluðu fyrir nokkru að skjóta á ráðstefnu um þessi mál en blátt bann kom frá Tryggingarstofnun ríkisins að halda þennan fund. ★ Þannig er Tryggingarstofnun ríkisins i deilu við Læknafé- Slys þetta varð um kl. 2.45 í fyrrinótt. Segir sjónarvottur, að bifreiðinni R-16810 hafi ver- ið ekið suður Langholtsveg á mjög mikilli ferð, og hafi hún, er hún kom á móts við hús nr. 159, beygt út af malbikuðu göt- unni og lent' aftaná leigúbif- reiðinni R-1982, er stóð utan við húsið. Hafði ökumaður hennar stanzað til þess að hleypa út farþegum. Við áreksturinn, sem var mjög harður, kastaðist leigu- bifreiðin á vinstri hliðina og um leið áíram og lenti á Volks- wagenbifreið er þar stóð og lag Reykjavíkur út af nýrri gjaldskrá og vill ekki greiða nema þrjátíu prósent álag, en krafa læknanna er sextíu pró- sent álag að sögn forstjóra trygginganna. ★ Þá hafa einkasjúkrahúsin hækkað dagpeninga “yrir sjúkling allt að kr. 500.00 á dag vegna dýrtíðarinnar, en reksturshalli á bæjarsjúkra- húsum og ríkissjúkrahúsum er greiddur af bæ og ríki. Sjá 12. síðu hún aftur á annarri kyrrstæðri bifreið. R-16810 virðist hafa snúizt við áreksturinn og sló hún afturendanum utan í ljósa- staur og síðan rakst hún utan í bifreiðina er stóð fyrir fram- an Volkswagenbifreiðina og rann því næst skáhallt út á Langholtsveginn til hægri og stöðvaðist þar. í aftursæti leigubifreiðarinnar sátu hjónin Aðalheiður Úlfs- dóttir og Steinar Richard Elías- son, og mun Steinar hafa setið þar sem aðalhöggið kom á bif- reiðina. Beið hann þegar bana, en Aðalheiður slasaðist á höfði. Var rannsóknarlögreglunni ekki kunnugt um það í gær, hvort meiðsli hennar væru alvarleg. Ökumaður leigubifreiðarinnar, Gunnar Oddsson, meiddist einn. ig nokkuð. í bifreiðinni R-16810 voruþrír bræður og ein stúlka. Voru bræðurnir allir áberandi ölvað- ir. Hlutu þeir allir nokkur meiðsli svo og stúlkan, og var slasaða fólkið allt flutt í Slysa- Framhald á 12. síðu. NEW YORK 2/10 — FastafuU- trúi Pakistans hjá SÞ. Amjad Ali, sakaði í bréfi sem hann sendi Ú Þant framkvæmdastjóra í gærkvöld Indverja um að hafa rofið vopnahléið í Chamb-héraði í Kasmír og sagði að hætta væri á að vopnaviðskipt; hæfust aft- ur ef Indverjar héldu áfram yfirgangi sínum Veiku fólki mismunaS i sjúkratryggingum hér ú lanái Hækkerup mælir eindregið með aðild Kina að SÞ Stórum áfanga náð: Efsta hæð Þjóðviljahússins hefur verið tekin í notkun ■ Nú er að heita má lokið smíði efstu hæðar Þjóðviljahússins að Skólavörðustíg 19 og hef- ur hún þegar verið tekin í notkun að mest- um hluta. Þessa merka áfanga í hús- býggingasögu Sósíalista- fíokksins, Þjóðviljans og prentsmiðju blaðsins var minnzt í hinum nýju og glæsilegu húsakynnum í gær. dag á fundi framkvæmda- nefndar Sósíalistaflokksins og fleiri aðila, sem að hús- málinu hafa unnið. Auk framkvæmdanefndarmanna var mætt á fundinum stjórn Miðgarðs h.f., eiganda húss- ins Skólavörðustíg 19, full- trúar stjórna Kvenfélags sós- íalista, Sósíalistafél. Reykja- víkur, Prentsmiðju Þjóð- viljans hf. og ritstjórar Þjóð- viljans. Á fundinum var öllum þeim mörgú sem þátt áttu í að þessum áfanga i húsbygg- ingamálinu var náð þakkað af hálfu Sósíalistaflokksins og þó sérstaklega Steinþóri Guð- mundssyni, sem verið hefur formaður Miðgarðs í aldar- fjórðung og lagt fram vinnu að þessum málum sem seint verður fullmetin eða þökk- uð. Þar sem framangreindur fundur var haldinn um líkt leyti og sunnudagsblað Þióð- Steinþór uðmundsson forystumaður í húsbygginga- málum flokkshreyfingar sós- íalista í aldarfjórðung. viljans var að fara í prent- un í gær, verður nánari frá- sögn af honum að biða.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.