Þjóðviljinn - 09.11.1965, Side 7
Þriöjudagur 9. nóvember 1965 — ÞJÖÐVrLJINN — SlÐA y
Brýn nauðsyn að ríkisvaldið hafi for-
göngu um endurnýjun togaraflotans
A fundi borgarstjórnar Reykjavíkur sl. fimmtudagskvöld flutti
Guðmundur Vigfússon, borgarfulltrúi Alþýðubandalagsins, svohljóð-
andi tillögu um endurnýjun togaraflotans:
„Borgarstjóm Reykjavíkur telur að ekki megi lengur dragast að
hafin verði endurnýjun íslenzka togaraflotans, og að því stefnt að
þjóðin eignist með hæfilegum hraða ný og fullkomin fiskiskip á
þessu sviði fiskveiða, í stað þeirra gömlu og að mörgu leyti úreltu
skipa, sem fyrir eru. Telur borgarstjórnin nauðsynlegt í því sam-
bandi, að þess sé gætt að hagnýta þær nýjungar og þá reynslu, er aðr-
ar þjóðir, er togveiðar stunda, hafa aflað sér þau ár, er kyrrstaða
hefur verið í togarasmíði fyrir íslendinga.
Borgarstjórnin telur eðlilegast og líklegast til árangurs, að ríkis-
valdið hafi forgöngu um endurnýjun togaranna, m.a. með útvegun
nauðsynlegs lánsfjár í þessu skyni og samningum um smíði hinna
nýju .skipa. Skorar borgarstjómin á Alþingi og ríkisstjóm að taka
þetta mál nú þegar til alvarlegrar athugunar og úrlausnar og hafa
um það samráð við samfök togaraeigenda og togarasjómanna“.
Framsöguræða flutningsmanns fyrir tillögunni er birt hér í heild.
Togararnir bundnir við bryggju í Keykjavíkurhöfn.
Ég tel ekki þörf á því að
flytja hér langa eða ítarlega
framsöguræðu fyrir þessari til-
lögu. Efni tillögunnar er ein-
falt og auðskilið og skýrir sig
að mestu af orðalagi hennar.
Samkvæmt tillögunni er gert
ráð fyrir að borgarstjórnin lýsj
yfir því. að hún telji að end-
urnýjun íslenzka togaraflotans
megi ekki dragast lengur en
orðið er og að því beri að
stefna að þjóðin eignist með
hæfilegum hraða ný og full-
komin fiskiskip á þessu sviði
í stað hinna gömlu og að
mörgu leyti úreltu skipa. sem
fyrir eru.
Þá er á það minnt í tillög-
unni. að gæta þeri þess í sam-
vbandi við endumýjun togar-
anna. að þær nýjungar verði
hagnýttar og einnig sú reynsla,
er aðrar þjóðir er togveiðar
stunda, hafa öðlazt þau ár er
kyrrstaða hefur verið í togara-
smíði fyrir fslendinga.
í tillögunni segir einnig, að
borgarstjómi-n telji eðlilegast
og ljklegast til árangurs, að
ríkisvaldið hafi forgöngu um
endumýjun togaranna, m.a.
með útvegun lánsfjár til end-
urnýjunarinnar og samningum
um smiði skipanna.
Loks er i tillögunni lagt til
að borgarstjómin skori á Al-
þingi og ríkisstjórn að taka
þetta mál nú þegar til alvar-
legrar athugunar og úrlausnar
og hafa um lausn þess samráð
við samtök togaraeigenda og
togarasjómanna.
Cömul og úrelt skip
Ástæðan til þess að þessi
tillaga er flutt er sú staðreynd,
að mestur ’hluti íslenzka tog-
araflotans er að verða gömul
skip 0g úrelt og sum mjög úr
sér gengin. í mörg ár hafa
engin ný skip bætzt í togara-
flotann en hins vegar hafa all-
mörg skip verið seld úr landi
og það fyrir svipað verð og
fæst fyrir brotajárn. Er þar
skemmst að minnast sölu b.v.
Þorsteins Ingólfssonar eins af
togumrn BÚR. er knúin var
fram hér í borgarstjórn. Var
sú sala samþykkt ■ af meiri
hluta borgarstjórnar gegn vilja
okkar Alþýðubandalagsmanna,
sem lögðum til að togarar BÚR
væru ekkj seldir, nema jafn-
framt væru gerðar ráðstafanir
til kaupa nýrra skipa.
Á sl. ári voru gerðir út héð-
an frá íslandi 29 logarar en
í ár eru þeir 27. Nokkrir tog-
arar liggja og eru ekki gerð-
ir út, Þar á meðal tveir tog-
arar BÚR, Skúli Magnússon og
Pétur Halldórsson. Eru þeir
ekki taldir hagkvæmir til út-
gerðar. en ekki hefur tekizt
að selja þá, ekki einu sinni
fyrir svipað brotajárnsverð og
fékkst íyrir Þorstein Ingólfs-
son.
Skuttogarar og aðrar
nýjungar erlendis
Ljóst er af þessu að megin-
hlutj íslenzka togaraflotans er
nær 20 ára gömul skip. Og þau
skipin sem nýrri eru um flest
svipuð eldri skipunum. Aðal-
munurinn er að þau hafa
meira burðarmagn og geta því
flutt meiri afla að landi þegar
fari gömlu togaranna.
Eitt af því sem komið hefur
af nýjungum með nýrri tog-
urum hjá öðrum þjóðum er
stóraukin vélvæðing vig vinn-
una og þar af leiðandi sparn-
aður í mannafla. Nýjustu
fregnir herma að t.d. í Bret-
landi hafi verið smíðaður tog-
ari, sem ekki útheimtir nema
5—10 manna áhöfn. Rétt er
þó að hafa í huga að brezkar
reglur um mannskap á togur-
um eru aðrar og vægari en
tíðkast hjá okkur íslending-
um.
íhaldsemi íslenzkra
togaraeigenda
Enginn vafi er á að ýmsar
.-'Nú'.
Á togaraútgerð á írfandi að leggjast niðwr?
Nokkrir togarar annarra að-
ila liggja einnig við landfeet-
ar og eru ekki gerðir út.
íslenzku togurunum má hvað
aldur snertir skipta í 3 aðal-
flokka. Elztir eru gömlu ný-
sköpunartogaramir sem sam-
ið var um smíði á 1946 og
komu til landsins næstu árin
á eftir. Vor,u þeir 32 talsing og
yfirleitt um 650 smálestir.
í næsta aldursflokki eru
togaramir sem keyptir voru
upp úr 1950. Voru þeir 10 og
smálestatala þeirra 700—850.
Og loks voru svo keyptir 5
togarar í krmgum 1969 og era
þeir 609—980 smálestir.
afli gefst hvort sem er á ná-
lægum eða íjarlægum miðum.
Á síðari árum hefur bins
vegar orðið athyglisverð og
stórstig þróun í togarasmíði og
togaraútgerð flestra annarra
fiskveiðiþjóða. Skuttogarar
hafa koimið til sögunnar og
þykja mikil framför frá eldri
gerðum. Vinnoaðstaða hefur
verið stórbætt á hinum nýrri
togurum, þar sem aðgerð og
fiskvinnsla fer fram undir efra
þilfari og sjómönnum er með
því hlíft við ágangi sjávar og
kulda og vosbúð sem í vond-
um veðrum og vetrarhörkum
fylgir fiskaðgerð á óvörðu þil-
nýjungar hafa einnig komið
fram hja öðrum þjóðum og eru
í sífelldri þróun að því er
varðar sjálfa veiðitæknina og
veiðiaðferðir togaranna. Hér
hefur hins vegar verið um al-
gera kyrrstöðu að ræða í þessu
efni og má þar sjálfsagt um
kenna alkunnri ihaldssemi tog-
araeigenda og jafnvel togara-
skipstjóranna sumra einnig.
sem hefur ; för með sér van-
rækslu á að fylgjast með nýj-
ungum i veiðiaðferðum og
veiðitækni sem fram kemur
annarsstaðar og vel hefur gef-
izt og ætti þvj einnig að koma
að notum hér hjá okkur.
f þessu efni þurfum við ís-
lendingar að sjálfsögðu að
fylgjast vel með því sem er
ag gerast annars staðar og
einnig að leita sjálfir nýrra
aðferða, sem að gagni mega
koma og aukið geta aflamagn
og aflamöguleika togaranna.
Aflakostur togaranna, sem
með réttu hefur mikið verið
umræddur síðustu árin. hefur
ekkj sízt ótt að verða aðilum
hvatning til að leita nýrra úr-
ræða og nýrra veiðiaðferða í
langtum ríkara mæli en verið
hefur.
í stað þess hefur allt verið
látið hjakka að mestu í gamla
farinu og aðeins barlómsbumb-
umar barðar.
Á togaraútgerð á Is-
landi að leggjast
niður?
Allar raddir um endumýjun
togaraflotans hafa verið kveðn-
ar niður með svartsýnissöng
og nppgjafarræðum. M.a. hefur
tímabundin erfið afkoma tog-
aranna verið notug til þess að
koma í veg fyrir nauðsjmlega
endumýjun skipanna og skipa-
flotinn verið látinn óbindrað
ganga úr sér Qg týna tölunni.
Þetta er reisnin á íslenzkri
togaraútgerð í dag og með
sama áframhaldj er ekki erfitt
að sjá fyrir að hverju stefnir.
Verði ekki að gert og verði
stefnunni ekki gjörbreytt mun
íslenzk togaraútgerð smátt og
smátt leggjast niður og hún
tilheyra fortíðinnj og sögunni.
Sumir munu segja að farið
hafi fé betra og glæsileg vél-
bátaeign fslendinga bæti upp
sikaðann af hvarfi togaranna.
Og vafamál að ýmsir talj í
því sambandi um mikinn
skaða. Togaraútgerg er nefni-
lega ekki í tízku í da2 á ís-
landi, þótt hún hafi á sínum
tíma lagt grundvöllinn að
þeirri byltingu sem varð í fisk-
veiðum þjóðarinnar eftir alda-
mótm síðustu og hafi allt til
þessa dags verið einn af hom-
steroum atvinnulífs lands-
manna og efnahagslegs sjálf-
stæðis þjóðarinnar.
Á að eftirláta útlend-
ingum fiskimiðin?
Þeir sem þannig hugsa
mættu gjaman muna ag ís-
lendingar búa við ejn gjöful-
ustu og fengsælustu fiskimið
heimsins og að það er skylda
okkar að nýta þessi fiskimið
með skynsamlegum hætti en
eftirláta þau ekki öðrum þ’jóð-
um eingöngu.
Hverfi togaraútgerð úr sög-
unni hér á landi verða mikils-
verð fiskimið utan landhelg-,
innar aðeins nýtt af annarra
þjóða skipum.
Hverfi togaraútgerð úr sög-
unni á íslandi munu íslending.
ar ekki nýta að neinu marki
fiskimið á fjarlægum miðum.
t.d. við Grænland eða Ný-
fundnaland þaðan sem um-
talsverður afli hefur komið um
áraskeið, a.m.k. ekki undir
neinum kringumstæðum að
vetrarlagi.
Árið 1964 var að vísu afla-
leysisár hjá togurunum en
samt öfluðu 29 togarar sem
gerðir vom út það ár um 65
þús. smálestir. Þetta eru um
2240 smál. á togara að meðal-
tali. Og sé gert ráð fyrir 30
manna áhöfn að meðaltali, sem
mun vel í lagt. hefur hver tog-
arasjómaður skilað í land nær
75 smálestum þetta sama ár.
Gjaldeyrisverðmæti aflans eru
varla mikið undir 500 milj. kr.
Þjóðarbúið sjálft yrði því
óneitanlega fyrir umtalsverð-
um hnekki yrðj togaraútgerð-
in látin drabbast niður áfram
þar til hún hyrfj með öllu úr
atvinnulífi þjóðarinnar.
Frystihúsin og tog
araútgerðin
Til viðbótar því sem hér
hefur verið sagt má ekki
gleyma mikilvægi togaranna
fyrir rekstur frystihúsanna,
sérstaklega hér í Reykjavík og
nágrenni. Þróunin j veiðum
vélbátaflotans er að verða sú
'á seinni áram. að allur megin-
þorri hans stundar síldveiðar
mest allt árið eða allt að 10
mánuði. Það eru aðeins minni
bátamir sem aðrar veiðar
veiðar stunda svq umtalsvert
sé og þorri þeirra er staðsett-
ur út um land. Hafa þeir að
sjólfsögðu sína þýðingu fyrir
fiskvinmslu þar þegar afli
gefst.
Óviðunandi fiskverð
Verð á óslægðum togarafiski
(karfa og þorski) er nú hér
innanlands aðeins kr. 3.34 til
3,64 fyrir kg. og á slægðum
fiski kr. 4,09 til 4,38. Góðar
sölur erlendis gefa hins vegar
oft 10—15 kr. fyrir kg. Tapast
Þá að vísu tími frá veiðum
vegna siglinga en verðmunur-
inn er líka ískyggilega mikill
og sízt hvetjandi fyrir útgerð
og sjómenn til þess afi leggja
aflann hér á land. En með
þessu er útlendingum afhent
hráefni sem hér mættí vinna
og gera að verðmætr; fullunn-
inni útflutningsvöru Þannig
er vinnu og tekium verkafólks
og auknum sialóeyristekjum
fórnað með vitlausrj og
Framhald á 9. síðu.
i