Þjóðviljinn - 09.11.1965, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 09.11.1965, Qupperneq 9
Þriðjudagur 9. nóvember 1965 — ÞJÖÐVHiJINN — SlÐA Q Togaraútgerð á íslandi Framhald af 7. saðu. skammsýnni stefnu stjórnar- valdanna í fiskverðsmálum togaranna. Augljóst er þvi að stórauka mætti framleiðsluna á hrað- frystum fiski og þar með at- vinnu í frystihúsunum og gjaldeyristekjumar með því að hækka fiskverðið til togaranna. Slík ráðstöfun myndi einnig skapa togurunum bættan rekstrargrundvöll og auðvelda þeim að greiða togarasjómönn- um sómasamlegt kaup fyrir þeirra mikilsverða starf. Öfugþróun Ög það eru fleiri ráðstafan- ir sem þarf að gera til að bæta rekstur og afkomu togaraút- gerðarinnar. Mætti { því sam- bandi . nefna lækkun bins ó- hóflega olíukostnaðar o.fl. kostnaðarliða, sem eru með ólíkindum háir. En umfram allt þurfum við fslendingar að fylgjast með þróuninni og við höfum að ýmsu leytj aðstöðu til að vera forustuþjóð í togaraútgerð vegna nálægðar við góg fiski- mið og vegna afburðadugnað- ar Ojj afkasta íslenzku sjó- mannastéttarinnar. Það væri því ekki aðeins hörmulegt og átakanlegur þjóðarskaði yrði togaraútgerð látin leggjast nið- ur hér á landi, fyrir vesaldóm og skammsýni ráðamanna, heldur hefðum við þá einnig færzt langt til baka í atvinnu- þróuninni. glatað um ófyrir- sjáanlegan tíma tækifærum til vaxandi afkasta í fiskveiðum sem fylgja eiga nýrri tækni og nýjum ■ fiskveiðiaðferðum og eftirlétum öðrum þjóðum mik- ilsverfl fiskimið sem eru eðli- Vínlandskortið . .Framhald af 4. síðu. strandir sömu heimildar og Kjalarnes, og hefði Þorvaldur Eiríksson fallið fyrir ör Skræl- ingja á Hamilton-firði. f ís- lenzkum annálum er getið um ferð Eiríks Grænlendingabisk- ups að leita Vínlands 1112, 1113 og 1121. Hér er sennilega en eina ferð að ræða, en mis- munandi tímatal, sem ekki er hægt að rekja á þessum vett- vangi. Klausan á kortsaukan- um árfærir Vínlandsferð bisk- ups þessa 1117 eða 1118 (síð- asfa ár Pascals páfa). Það er hugsaníegt, að höfundur korts- aukans hafi þekkt einhverja skýrsla um Vínland og þá vænt- anfega einnig um Grænland eignaða Eiríki biskupi eða bók- legan fróðleik um þau efni og dregiö kortsaukann eftir þeim upplýsingum. Ötgefendur Vín- landsbókarinnar reyna að gera þennan möguleika að stað- reynd til þess að verja þá full- yrðingu sína, að kortið sé allt, körfSaukinh einnig, frá því um 1440 og ræða ekki aðrar nær- táskári skýringar. Hér skiptir éngu höfuðmáli, hvort höfund- ur kortsaukans hafði að fyrir- mynd íslenzkt landabréf frá því um 1300 eða landafræði frá fyrri hluta 12. aldar. Ef aldursákvörðun útgefenda Vínlandsbókarinnar er örugg, kortið og kortsaukinn er óve- féngjanlega frá því um 1440, þá verðum við að gera ráð fyrir, að Eiríkur biskup Gnúpason eða einhver af förunautum hans í Vínlandsferðinni hafi verið snjallasti landfræðingur véraldar á sínum tíma og mörgum öldum á undan sam- tfð' sinni. Það er þó undarlegt, áð 'afreka sliks manns sér hvergi Stáði 'í fornum íslenzkum bók- tífn. '' 'iiökin f yrir því, að Yale- hahdritin með Vínlandskort- ihti séú frá því um 1440, eru hVorkí' einhlít né óyggjandi; hífrs végár benda þau til þess, að þau séu ekki öllu eldri. ■':"Kórtsaukínn á Vínlands- kortinu, Vínlandsuppdráttur- inn, sunnanvert Grænland og Island, eiga sér hliðstæður á portúgölskum landabréfum frá því um 1500. Englendingar frá Bristol og Portúgalar rannsök- uðu Labrador-Nýfundnalands- svæðið um þær mundir. Brist- ol menn munu að vísu hafa siglt þangað um Island og Grænland um 60 árum áður. Það er vitað, að Islendingar gengu í þjónustu enskra sæfara á 15. öld og hafa e.t.v. verið á landleitarskipum þeirra. Það virðist liggja nær að rekja staðaþekkingu höfundar korts- aukans til Bristol og Portú- gal um 1500 en vafasamra hug- mynda um íslenzka landafræði frá fyrri hluta 12. aldar. Það er mannlegt að láta óskhyggju hlaupa með sig í gönur, en á þessu sviði ættu íslendingar að eftirláta Bandaríkjamönn- um þann leiðtoga. I Tímanum 7/11 sl. segir f frétt: „Tilgátan um það, að einhvem tíma hafi verið til frásögn víkinganna sjálfi-á' urn fund Vínlands á rætur sínar að rekja til þess, að afta.n við kortið (í Yale-handritinu) vant- ar 16 síður, sem að líkindum hafa tilheyrt kortinu í frum- útgáfu þess“. Skýrsla víkinga um fund Norður-Ameríku er til. Ef einhverjum. íslendingi er ókunnugt um það, þá er vert að geta þess, að hún geng- ur hér undir nafninu Græn- lendinga saga, er varðveitt í Flateyjarbók og útgefin m.a. í IV. bindi íslenzkra fornrita og I. bindi íslendingasagnaút- gáfu, sem Guðni Jónsson pró- fessor bjó til prentunar. Grænlandsuppdráttur Vín- landskortsins er svo fullkom- inn, að hann sver sig helzt í ætt til 19. aldar. Eins og sakir standa verða engar ályktanir dregnar af Vínlandskortinu um landkönn- un og staðfræði forfeðra vorra í Vesturheimi. Um það efni eigum við öruggari heimildir. Björn Þorsteinsson. Vörubílstjórafélagið Þróttur Félgsfundur verður haldinn í húsi félagsins 9. nóv. 1965 kl. 20,30 stúndvíslega. Fundarefni: Byggingamál félagsins og önnur mál. Stjórnin. Auglýsið i Þjóðviljanum legt athafnasvæði okkar sjálfra. Forysta ríkisvalds ins verður að koma til f lok styrjaldarinnap síðari áttum við íslendingar aðeins togara sem voru orðnir gamlir og úreltir ryðkláfar. Þá þótti ekki annað fært eftir að á- kveðið var að ráðast í nýsköp- un togaraflotans. en rikisvald- ið hefði forustuna. Ég hygg að svipað sé ástatt nú. Togaraeig- endur virðast sjálfir ekki hafa trú eða kraft til að fylgjast með þróun tímans í togara- smíði og togaraútgerð. Skiln- ingsskortur og skammsýni ráðamanna þjóðfélagsins á vandamálum togaranna virðist hafa þau áhrif að togaraút- gerðin leggi hendur í skaut og hafist ekki að og horfi án aðgerða upp á togarafloitann endast. ganga úr sér og skip- in týna tölunni. Frá þeim virð- ast ekki forustu eða lausnar að vænta. Þess vegna sýnist ekk; önnur leið fær en ríkisvnldið láti málið til sín taka á sama hátt og 1946 Þess vegna er lagt til í þeirri tillögu, sem ég flyt hér að ríkisvaldið þ.e. Alþingi og ríkisstjórn hafj forgöngu um endumýjun íslenzka togára- flotans, svo sem með útvegun lánsfjár og samningum um smíði hinna nýju skipa. Um það sem gert verður ber að sjálfsögðu að hafa góða sam- vinnu við togaraútgerðina og samtök togarasjómanna. Og mér er engin launung á, að ég álít að jafnframt þurfi að taka til athugunar allan rekstrar- grundvöll togaranna. svo og afstöðuna til þess að þessi fiskiskip okkar fái aðstöðu til fiskveiða innan núverandi landhelgi þjóðarinnar, á viss- um svæðum og vissum árs- tímum. sé það talið 'fært og eðlilegt að áliti færustu fiski- fræðinga okkar og visinda- manna. Hér ma ekkert ofstækJ ráðg heldur skynsamleg og hófleg nýting fiskistofnsins og fiskimiðanna í þágu fram- leiðslu okkar og þjóðarbúskap- ár. Ég vona að þéssari tillögu verðj tekið vel af háttv. borg- arfulltrúum og að þeir geti íallizt á að samþykkja hana sem ályktun borgarstjómar á þessu stigi málsins. Sænsrurfatnaður - Hvitur og mislitur - ír ☆ ☆ ÆIÐ aRDONSSÆN GUB gæsadUnssængur drauonsængur * ☆ ☆ SÆNGURVER LÖK koddaver j opn a i£g£P«ca'sa Ölí triiðii* Skólavörðustíg 21. OQ J 11 /Mí <Tg/l/re .v/ □Jl Einangrunargler Framleiði eimingls ú? tirvals gierl. — S ára ábyrgði PantiS tímanlega. PCorkmjan h.f. Skúlagötu 57. — Síxox 23200. SMÁAUGLÝSINGAR HITTO JAPÖNSKU NinO HJÓLBARÐARNIR í ílostum stœrðum fyrirliggjandi f Tolivörugeymslu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35 — Sími 30 360 Fataviðgerðir Setjum skinn á jakka auk annarra fataviðgerða. Fljót og góð afgreiðsla Sanngjarnt verð Skipholtl 1. — Sími 16-3-46. 6imi 19443 BRIDGESTONE HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannar gæðin. BiRIDGESTONE veitir aukið öryggi í akstri. BRIDGESTONE ávallt fyrirliggiandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 Dragið ekki að stilla bílinn ■ MOTORSTILLINGAB ■ HJÓLASTILLINGAR Skiptum um lcerti os platínui o.Q. BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32, simi 13-100. SÆNGUR Endurnýjum gömlu sængina. Eigrum dún- og fiðurheld ver. NÝJA FIÐUR- HREINSUNIN Hverfisgötu 57 A Sími 16738. HióIborðcrviðgerSir OPIDALLADAGA (UKA LAUGARDAGA , OG SUNNUDAGA) FRAKL.8TO.22. Cúnnmvmnustofan l/f Skú*oltí35,R0ykj.Wk. Verkstæðið: SlMI: 3.10-55. Skriístoían: SIMl: 3-06-88. BUOiii RYÐVERJIÐ NYJU BIF. REIÐINA STRAX MEÐ TECTYL Slmj 30945. RADÍÓTÖNAR Laufásvegi 41. í/afpóq. ómunmos SkólavQrðustíg 36 5ímí 23970. tNNHBtMTA lÖaFKÆei&Tðfíl? Snittur Smurt brauð brauð boer við Óðinstorg. Sími 20-4-90. úr og skartgripir KORNELÍUS JÚNSSON skólavördustig 8 AKIÐ SJÁLF NYJUM BfL Almenna hifreiðaleigan h.f. Klapparst 40. — 137tS. Pússningarsandur Vikurplötur Einangrunarplast i Seljum allai gerðij ai pússningarsandi heimflutt- uixj og blásnum tnn Þurrkaðar vikurplötuT og elnangrunarplast.. Sandsalan við Elliðavog s.f. Elliðavogi 115 _ simj 30120 Rest best koddar Endumýjum gömlu sæng- urnar eigum dún- og Cðu urheld ver, æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda aí vmsum stærðum. Dún- og fiður- hreinsun Vatnsstig 3. Simi 18740 (Örtá skref frá LaugavegiJ BlL A LÖKK Grunnui Fyllir Sparsi Þytmix Bón EINKAUMBOÐ ASGEIR OLAFSSOJM. beildv. Vonarstræti 12. Sími 11075. Stáleldhúshúsgögn Borð fer. 950.00 Bakstólar — 450,00 Kollar - H5.00 Fornverzlunin Grettisgötn 31 SERVIETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. BDBJS STCINDdlbllSl

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.