Þjóðviljinn - 11.11.1965, Blaðsíða 12
Norskur píanóleikari mei
Sinfóníusveitinni í kvöld
■ Vel þekktur norskur píanóleikari af yngri kynslóð-
i<nni, Kjell Bækkelund leikur einleik með Sinfóníuhljóm-
sveit íslands á tónleikunum í Háskólabíói í kvöld. Leikur
hann Píanókonsert í a-moll op. 16 eftir Edvard Grieg.
Stjórnandi er Bodhan Wodiczko.
önnur vidfangsefni á tónleik-
unum eru Capriccio-Italien eftir
Tsjaíkovskí og Sinfónía nr. 3
„Espansiva“ eftir Carl Nielsen,
en 100 ára afmælis hans er
minnzt víða á þessu ári.
Fer vel á því, að Kjell Bække-
liund skuli flytja hér konsert
eftir landa sinn Grieg, sem ó-
hætt mun að fullyrða að mest
hafi lagt af mörkum til norskr-
ar tónlistar fyrr og síðar.
Bækkelund sjálfur er talinn í
fiemstu röð norrænna píanó-
leikara og lærði hann hjá N.
Dirdal í Osló, G. Boon í Stokk-
hólmi og Seidlhcfer í Vín. Hann
er nú 35 ára og kom fyrst
fram með norsku fílharmóníu-
sveitinni í Osló aðeins átta ára
gamall.
Bækkelund hefur mjög víð-
tæka, almenna músikþekkingu
og hefur auk píanóleiksins ver-
ið tónlistargagnrýnandi við
norsku blöðin Morgenposten og
Arbeiderbladet. 1953 hlaut hann
1. verðlaun á fyrstu hátíð norr-
ænna tónlistarmanna í Trond-
heim og sama ár hreppti hann
í London „Harriet Cohen verð-
launapening“ sem „bezti pían-
ríkisútvarpið norska nútímatón-
list eftir Klaus. Egge og Finn
Mortensen.
í næstu viku heldur Sinfóníu-
hljómsveitin fema skólatónleika
dagana 18. og 19. nóvember und-
ir stjórn Wodiczko. Mun Hall-
grímur Helgason flytja skýring-
ar með verkunum.
isti ársins“. 1959 hlaut hann
verðlaun frá „Dansk Discofil
Forening" ásamt Erling Blöndal
Bengtson.
Kjell Bækkelund hefur hald-
ið tónleika víða bæði í vestur
og austur Evrópu og fengið
mjög lofsamlega dóma fvrir fág-
aðan leik. Hér mun hann auk
iQÍVonno -í H crvi 1 n fvrir
11. flokkur H.Í.
í gær var dregið í 11 flokki
Happdrættis Háskóla íslands.
Dregnir voru 2.600 vinningar að
fjárhæð fimm miljónir króna.
Hæsti vinningurinn. 200.0i00
krónur, kom á háifmiða númer
21.592. Tveir hálfmiðar voru
seldir í umboði Guðrúnar Ól-
afsdóttur, Austurstræti 18, og
tveir í umboði Kaupfélags Hafn-
firðinga í Hafnarfirði. '
100.000 krónur komu á heil-
miða númer 54.200. Voru báðir
heilmiðarnir seldir í umboði
Arndísar E>orvaldsdóttur. Vest-
urgötu 10.
10.00(i krónur komu á eftir-
talin númer;
I 2029 2422 4618 6870 6901
! 7117 14605 19470 20776 21591
|21593 22447 23824 24499 25961
| 27519 277Ö0 27868 28456 29886
I30891 32302 33081 35520 35777
35899 41593 41832 48034 49557
50778 52596 53055 53134 55036
59237 59379 59889.
f Rirt ón nlvirroAnt*^
Nýtt frímerki að
verðgildi 100 kr.
3. desember n.k. verður gefið
út nýtt frímerki með mynd af
íslenzka skautbúningnum. Verð-
gildj merkisins er 100 krónur.
Merkið er prentað hjá Co.urvos-
ier S/A. Frímerkjasalan tekur
á móti pöntunum á merkjum og
gefur nánari upplýsingar. þurfa
pantanir til afgreiðslu á út-
gáfudegi að hafa borizt fyrir 21.
þ.m.
Haustmét TR
í kvöld hefst úrslitakeppni
Haustmóts Taflfélags Reykjavík-
ur og taka þátt í henni tvefr
efstu menn úr hvorum riðli
mcistaraflokks, úr A-riðli Guð-
mundur Sigurjónsson og Gunn-
ar Gunnarsson og úr B-riðli Jón
Kristinsson og Björgvin Víg-
lundsson.
Fimmtuclagiur 11. nóvemiber 1965 — 30. árgangur — 256. tölublað.
Bókafíokkur um vís-
indaleg efni frá AB
□ Almenna bókafélagið er
að hefjia útgáfu á flokki
bóka um vísindaleg og tækni-
leg efni er nefnist Alfræða-
safn AB. Fyrstu bækurnar
eru að koma út þessa daga
og eru það ,.Fruman“ í þýð-
ingu dr. Sturlu Friðriksson-
ar og „Mannslíkaminn“ í
þýðingu læknanna Páls
Kolka og Guðjóns Jóhann-
essonar.
A.B. hefur að undanfömu
haft samvinnu við útgefendur í
tólf Evrópulöndum um útgáfu
bókaflokksins Lönd og þjóðir,
en upphaflega hafa þær bækur
orðið til í bandaríska fyrirtæk-
inu Time-Life. Mikið mynda-
efni hefur fylgt þessum bókum
og hafa þær orðið vinsælar. Nú
eru komnar út tólf bækur í
þessum flokki og telst honum
þá lokið.
En A.B. hyggst halda áfram
þessari alþjóðlegu samvinnu í
útgáfustarfsemi og ræðst nú í
útgáfu bóka er kynna ýmsar
greinar tækni og vísinda. Þess-
ar bækur eru í sama broti og
Landabækumar og svipaðar að
gerð. í þeim er leitast við að
gefa hverjum sæmilega greind-
um manni kost á að njóta slíkra
upplýsinga, þótt þær svo greini
frá ýmsum flóknum og nýleg-
um uppgötvunum. Hver bók
fjallar um afmarkað svið, og
einkum þau, þar sem vísinda-
leg þekking hefur aukizt hvað
mest á undanfömum árum, en
einnig er þá rætt um almenn
undirstöðuatriði og svo um
tengsli við aðrar fræðigreinar.
Þegar hefur verið ákveðið að
gefa út tíu bækur í þessum
flokki og koma tvær þær fyrstu
næstu daga. Á næsta ári munu
svo koma út einar sex bækur.
Ritstjóri safnsins er Jón Eyþórs-
son veðurfræðingur, sem þýðir
einnig bók um veðrið.
Fyrsta bókin Fniman, er þýdd
af dr. Sturlu Friðrikssyni jurta-
Framhald á 3. síðu.
Þingmenn Alþýðubandalagsins bera fram fjórar fyrirspurnir um
Sjálfvirkt símkerfi, sérleyfissjóð
ferðarmiðstöi, fávitahæli og s!
ur Reykjavíkurborg Iagt af
mörkum til byggingar um-
ferðarmiðstöðvarinnar?
5. — Hver var byggingar-
kostnaður umferðarmiðstöðv-
arinnar orðinn 1. okt. 1965:
a) í heild?
b) miðað við rúmmetra?
6. — Hvað er áætlað að
og um-
nvarpsmál
varpssendingar geti náð til
allra landsbúa?
3. — Hvaða áætlanir liggja
nú fyrir um stofnkostnað og
rekstrarkostnað íslenzks sjón-
varps?
4. Hefur rikisstjórnin
látið semja frumvarp til laga
um íslenzkt sjónvarp?
5. — Hefur rikisstjórnin,
með hliðsjón af tilkomu ís-
lenzks sjónvarps, endurskoð-
að afstöðu sína tlí’ sjónvarps-
rekstrar varnarliðsins svo-
nefnda. í því skyni að banna
þann rekstur eða takmarka
útsendingar Keflavíkursjón-
varpsins við herstöðina eina?
Hannibal Valdimarsson
WÁ'
Gils Guðmundsson
□ Fram eru komnar á alþingi fjórar fyrir-
spurnir frá þingmönnum Alþýðubandalagsins. í
fyrsta lagi til ríkisstjórnarinnar um framkvæmd
áætlana um sjálfvirkt símakerfi frá Hannibal
Valdimarssyni, í öðru lagi til samgöngumálaráð-
herra um sérleyfissjóð og umlerðarmiðstöð frá
Inga R. Helgasyni, í þriðja lagi um framkvæmd
laga um fávitahæli frá Alfreð Gíslasyni og í fjórða
lagi til menntamálaráðherra um sjónvarpsmál frá
Grils Guðmundssyni.
j Fyrirspumimar fara hér á eft- virkt símakerfi. Frá Hannibal
ir; Til ríkisstjómarinnar um Valdimarssyni.
! framkvæmd áætlana um sjálf- 1. — Hvenær fá eftirtald-
I
Enn vefst fyrír ríkisstjórninni að kaupa
rannsóknarskip sjávarútvegsins
Jón Skaptason bar í gær fram
fyrirspum til sjávarútvegsmála-
ráðherra um hvað liði undir-
búningi að kaupum á rannsókn-
arskipi fyrir sjávarútveginn. —
Eggert G. Þorsteinsson kvað
ekki hafa verið ákveðið neitt
um kaup á slíku skipi enda und-
irbúningsvinnu ekki lokið. Hann
kvað um 14 milj. kr. vera til
í sjóðj um næstu áramót sem
verja ætti til kaupa á skipinu.
og að skip af skuttogaragerð
myndi vart kosta undir 50 milj.
króna.
Þá skýrði ráðherrann frá því
að Jakob Jakobsson ynni nú að
samanburði á því hvort hent-
ugra værj að útbúa innlent
skip sérstatelega til síldarleitar
eða að kaupa sérstakt skip er-
lendis frá. Myndi ákvörðun
verða tekin strax og þeirri
rannsókn væri lokið.
Lúðvík Jósepsson lýsti undr-
un sinni yfir því hve mikill
dráttur hefði orðið á kaupum
skips. Rannsóknir hefðu legið
fyrir 1958 og sérstakur tekju-
stofn þá verið tryggður til
skipskaupanna, þ.e. þegar á-
kveðið var að 3% útflutnings-
gjalda rynnu til kaupa á rann-
sóknaskipi.
Sú upphæð. 14 milj. kr.. sem
þegar er fyrir hendi er nægj-
anleg til að hægt sé að festa
kaup á skipinu strax miðað
við þær almennu útborgunar-
reglur, sem gilda um kaup á
skipum erlendis frá. Einstakling-
ar geta fengið lán allt að 75%
andvirði skipa því skykli
ríki ekki geta tryggt sér það
sama?
— En jafnframt verður taf-
arlaust að ráðast í útvegun síld-
arleitarskips, hélt Lúðvík síðan
áfram. hvort sem Það verður
keypt- sérstaklega útbúið að ut-
an eða ráðizt í breytingar á ein-
hverju innlendu skipi.
Lúðvík kvað hinn mikla seina-
gan,g í þessu máli hafa haft i
för með sér sírýmandi verðmæti
þess fjár, sem til skipakaup-
anna skyldi varið. Og auk þess
sem rannsóknir hefðu legig fyr-
ir fyrir mörgum árum gætum
við hagnýtt okkur reynslu ann-
arra þjóða af rannsótenaskipum.
Hér verður að taka ákvarðanir
og það tafarlaust, sgði Lúðvík
Jósepsson ag 1 okum — Emil
.Tónsson tók til máls og reyndi
að bera í bætifláka fyrir seina-
gang þessa máls.
ir staðir sjálvirkar símstöðv-
ar og þar með símaþjónustu
allan sólarhringinn; íasfjörð-
ur, Brú, Borðeyri, Hólmavík,
Bolungarvik, Hnífsdalur,
Súðavík Suðureyri, Flateyri.
Þingeyri, Bíldudalur, Innri-
Tunga og Patreksf jörður?
2. — Hvað líður að öðru
leyti framkvæmd áætlunar
póst- og símamálastjómar-
innar um sjálfvirkt síma-
kerfi?
Til samgöngumálaráðherra um
sérleyfissjóð og umferðarmið-
stöð. — Frá Inga R. Helgasyni.
1. — Hversu mikið fé hef-
ur innheimzt í sérleyfisgjöld-
um og hópferðagjöldum. frá
því að sú innheimta byrjaði
t’I 1. október 1965?
2. Á hvern veg hefur
því fé verið varið. sem spurt
var um í fyrstu fyrirspurn?
3. — Hvenær var byrjað
að bygg.ia umferðarmiðstöð-
ina í Reykjavik?
4. — Hversu mikið fé hef-
kostnaðurinn verði mikill við
þær framkvæmdir, sem ólok-
ið er við byggingu umferðar-
miðstöðvarinnar, og hvenær
má búast við þvi, að hún
verði fullfrágengin?
7. — Hverjum hefur verið
veitt aðstaða til rekstrar hót-
els og verzlunar í umferðar-
miðstöðinni?
8. — Hver verður aðstaða
sérleyfishafa í umferðarmið-
stöðinni. og hvað þurfa þeir
að greiða fyrir þá aðstöðu á
mánuði?
9. — Má búast við þvi. að
byggingarkostnaður umfierð-
armiðstöðvarinnar leiði til
fargjaldahækkunar á sérleyf-
isleiðum?
Til ríkisstjómarinnar um
framkvæmd laga um fávita-
hæli. — Frá Alfreð Gíslasyni.
1. — Hefur eftirlitsnefnd
fávitahæla verið skipuð. sbr.
6. gr. laganna, og ef svo er,
hverjir eiga sæti í henni nú?
2. — Hafa með sérstakri
reglugerð verið sett ákvæði
um skýrslusöf nun aðgrein-
ingu og eftirlit. svo sem fyr-
ir er mælt í 8. gr. laganna?
Til menntamálaráðherra um
sjónvarpsmál. — Frá Gils Guð-
mundssyni.
1. — Hvenær er gert ráð
fyrir. að íslenzkt sjónvarp,
ssm undirbúið hefur verið á
vegum Ríkisútvarpsins. taki
til starfa?
2. — Hvenær er áætlað. að
íslenzkt sjónvarpskerfi verði
komið i það horf, að sjón-
Enn góð sfld-
veiðí eystra
Hagstætt veður var á sildar-
miðunum fyrra sólarhring og í
gærmorgun var enn gott veð-
ur. — Samtals tilkynntu 37 skip
um afla, alls 40.000 mál.
Dalatangi mál
Vonin KE 2200
(tvær landanir)
Sveinbj. Jakobsson SH 750
Halkion VE 700
Viðey Re 1300
Heimir SU 1200
Bjarmi EA 1300
Sigfús Bergmann GK 800
Björgvin EA lftOO
Elliði GK 1000
Akurey RE 700
Guðbjöiw GK 1100
Sig. Jónsson SU 1000
Faxaborg GK 700
Ól. Magnússon EA 1100
Anna SI 1000
Bára SU 1300
Freyfaxi KE 800
Gunnar SU 1250
Brimir KE 850
Þorsteinn RE 1500
Helga RE 120<0
Reykjanes GK 900
Þorleifur OF 850
Gísli lóðs GK 800
Óskar Halldórsson RE 1300
Ingvar Guðjónsson GK 1000
Sæhrímnir KE 600
Ateraborg EA 1500
Gullver NS 1600
Sólrún ÍS 1200
Sigurborg SI 1100
Viðir II. GK 800
Höfrungur III AK 1200
Hannes Hafstein EA 1150
Þorbjöm II. GK 850
Þórður Jónasson EA 1500
i Snæfell EA 900