Þjóðviljinn - 08.01.1966, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 08.01.1966, Blaðsíða 3
Baugarðagúr 8. 'Janðar 1886 — ÞJÓSVIEJINN — SlÐA 3 Leiðtogar Indverja og Pakistana þinga Fréttamenn eru níí miklu vonbetri um góðan árangur í Tasjkent þó enn sé ágreiningur um dagskrá fundar TASJKENT 7/1 — Forseti Pakistan Ayub Khan og forsæt- isráðherra Indverja Lal Bahadur Shastri hófu í dag í fyrsta skipti frá því þeir komu til fundar í Tas'jkent að ræða raunhæf vandamál. Æðstu menn ríkjanna áttu tvo fundi.með sér í dag og ræddu m.a. um afhendingu skipa og skipsfarma, fangaskipti, og kvaðningu herliðs burt af landsvæðum, sem hvort ríkið telur sér. Þó Kasmirmálig sem er lang- samlega þýðingarmest virðist hafa verið lagt til hliðar í bili. segja fulltrúar Pakistana í Tasj- kent að bráða nauðsyn beri til að ræða það gaumgæfilega. Lægra settir ríkisstarfsmenn geti rætt þýðingarminni mál í samskiptum landanna, þegar á- kvörðun hefur verið tekin í því höfuðmáli hvaða sess Kasmír fái á dagskrá fundanna, segja Pak- istanar. Seinni fundur þeirra Ayub og Shastri í dag stóð í 35 mínútur og eftir hann bauð sovézki for- sætisráðherrann Aleksei Kosygin þeim í leikhúsið. þar sem fiuttir vóru uzbekistkir dansar og söngvar. Yfirlýsing 1 dag virtust líkur á því að samkomulag næðist um sameig- inlega yfirlýsingu, þar sem heit- ið verði að valdi verði ekki beitt Stjórnarkrcppa í Frakklandi? PARÍS 7/1 — De Gaulle for- seti hefur á laugardag nýtt kjörtímabil sem forsetj Frakka og; jafnframt Þarf hann að leysa stjórnarkreppu, sem gæti stefnt meirihluta Gaullista á þinginu í voða. Samkvæmt frétt frá París í kvöld er ákveðið að Edgar Faure fyrrum forsætisráðherra muni taka við embættj land- bunaðarráðherra í þeirri nýju stjóm sem de Gaulle ætlar að mynda. Embætti landbúnaðarráðherra er sérstaklega mikilsvert nú vegna kreppunnar í landbúnað- armálum í Efnahagsbandalagi Evrópu. Faure var sérlegur sendiherra de Gaulle og fór til Peking 1963 áður en Frakkar tóku upp stjómmálasamband við Kína. Enn fremur hefur hann rekið önnur erindi de Gaulle í út- löndum Stjómarkreppan stafar af þvi, að tveir helztu ráðherrar de Gaulle eru mjög ósammála um það hver skulj hafa yfirumsjón meg efnahagsstefnu nýju ríkis- stjórnarinnar sem Georges Pom- pidou forsætisráðherra er nú að mynda. Fyrsti forsætisráðherra frá því að de Gaulle tók við völdum. Mihael Debre, sem er ákafur Gaullisti krefst þess að stofnað verði nýtt ráðuneyti til ag hafa umsjón meg þróun efnahags-, félagá- óg fjármála og skuli hann stjórna því. Fjármálaráðherrann • Velry Giscard D’Estaing hefur til- kynnt bæðj forsætisráðherran- um og forsetanum. ag hann vilji ekki starfa undir stjórn Debre. Giscard D’Estaing er foringi 35 ■ þingmanna lýðveldissinna. Þeir em sjálfstæður hópur en Gaullistar hafa ekkj meirihluta í þingi nema með stuðningi þeirra. til að leysa deilumál Indverja og Pakistana. Fyrri fundur þeirra í dag stóð í 50 mínútur og var það fyrsti fundur leiðtoganna í 48 klukku- stundir. Kosygin Pakistanar hafa látið það uppi, að töluvert hafi miðað í rétta átt í samningunum eftir að Kosygin forsætisráðherra vann í gær í átta tíma að því að skýra sjónarmið deiluaðila, á sérstökum fundum með hverj- um um sig. Kasmír Sömu heimildir segja að mestu. erfiðleikamir í samninga- viðræðunum séu enn óleystir. Pakistanar krefjist þess að Kasmírmálið verði þegar í stað rætt, en Indverjar neita að ræða það út af fyrir sig. Indverjar hafa sagzt vera fúsir -til að ræða en ekki semja um fjallarikið Kasmír. En á- greiningur um eignarhald á landi .þessu hefur tvívegis leitt til styrjaldar milli Indverja og Pakistana á síðastliðnum átján Vestrænir fréttamenn Pravda bar í dag þær sakir á vestræna fréttamenn, að þeir létu svo sem Tasjkent fundurinn væri fyrirfram dæmdur til mis- heppnunar. Það lítur út fyrir að blaðamenn frá Bandarfkiunum. Stóra-Bretlandi og Frakklandi hafi komið sér saman um að -nvrja ekki um annað en Kas- mír á blaðamannafundunum, segir í Pravda Samkvæmt síðustu fréttum er talið að leiðtogarnir hafi rætt um Kasmír á fundum sínum þó það sé ekki opinberlega á dag- skrá, og eru menn nú vonbctri en áður að töluverður árangur muni nást á Tasjkentfundinum. Langt er síðan nokkrar fréttir hafa borizt frá Dóniiníkanska Iýðveldinu sem Bandaríkjamcnn réð- ust inn í fyrir nokkrum mánuðum til að bæla niður uppreisn gegn herforingjaklíkunni sem hafði hrifsað völdin. Bandaríkjamenn sitja þar enn og varðveita friðinn eftir sinu höfði. Hér er banda- rískur hermaður að berja á dóminíkönskum þátt-takanda í kröfugöngu sem farin var, þegar reynt hafði verið að myrða Caamano ofursta foringja byltingarmanna rétt fyrir jól. ENN GERD BYLTINGAR- TILRAUn f DÓMÍNÍKU Hægrisinnaðir hershöfðingjar neita að hlýða for- seta að fara úr landi vegna hættu af nýjum ófriði farnar til að andæfa hershöfð- ingjunum sem hafa neitað að hlýða fyrirskipunum fbrsetans um ag hverfa úr landi og taka vig erindrekastörfum erlendis. SANTO DOMINGO 7/1 — Miklar blikur hafa verið á lofti í Santo Domingo, höfuðborg Dómin- íkanska lýðveldisins í dag. í morgun virtist sem hægrisinnaðir hershöfðingjar ætluðu að hrifsa völdin, en þeir afneita því nú og segjast aðeins hafa styrkt hervörðinn við forsetahöllina. Víða í borginni hefur komið til kröfugangna í dag og vélbyssuskothríð heyrzt. Andstaða yfirforingja hersins gegn forseta landsins stefnir nú friði í landinu í. hættu og ótt- azt er, ag enn komi til bardaga innanlands Kröfugöngurnar í dag voru Sovézku sendinefndinni forkunnar- 48 mMiónir fiudarheea MOSKVU 771 — Sovézka flug- félagið Aeroflot gerir ráð fyrir að auka farþegafjölda sinn í ár um a.m k sex miljónir þ.e. upp í 48 miljónit-. sagði vara- ráðherra flugmála. Georgij Stsjetnikof í viðtali við TASS í dag. Ráðherrann sagði að flugfélag- ið yrði að fjölga mjög flugleið- um og taka margar nýjar flug- vélar í notkun til þess að upp- fylla áæ+'unina fvrir 1966. Helzt skortir nýjar flugteiðir innan ýmissa héraða f Sovétríki- unum og stendur tit að opna 50 slíkar í ár einkum í nyrztu og austustu héruðum landsins. ‘ Annars er gert ráð fvrir mik- illi fai-benaauknir.cm á höfuðleið- - og sér í lagi til sumarleyfis- staðarma við Svartahaf. , vel tekið í N-Vietnam MOSKVU og HANOI 7/1 — Sovézk sendinefnd undir for- ystu Aleksander Sjeljepin flokksritara kom í dag til Hanoi og var forkunnarvel tekið. Af opinberri hálfu hefur ekk- ert verið frá því skýrt í Moskvu hvert erindi sendinefnd- in reki, en ferðin sögð friðarheimsókn. Sjeljepin lýsti því yfir í Hanoi í dag, að Sovétríkin mundu auka aðstoð sína við Norður-Víetnam. Móttökumar í Hanoi stungu mjög í stúf vig þær móttökur sem sendinefndin fékk er hún stóð við á fluigvellinum í Pek- mg í 45 mínútur fyrr um dag- inn Suðar-Kóreu SEOUL 7/1 — Rúmlega fimm- tíu suður-kóreanskir járnbraut- arstarfsmenn hafa verið hand- teknir ásakaðir um svindl og svínarí. Tugir annarra hafa verið handteknir grunaðir um með- sekt. Alls hafa horfið vörur fyrir um 300 miljónif ísl. kr. Fyrir móttökunefnd Kínverja á flugvellinum var Li Hsien Nien varaforsætisráðherra Voru móttökumar kurteislegar en kuldalegar og ekki ræddu þeir Sjeljepin um annað en veður- og heilsufar. Aðstoð í gærkvöld þótti enn ekki ljóst hvert væri erindi sovézku sendinefndarinnar til Norður- Víetnam og eru ýmsar getgát- ur á lofti Sumir telja ag þeir Sjeljepin muni reyna að stuðla að frið- arsamningum og aðrir að heim- sóknin þoðj aukinn hernaðar- stuðning Sovétríkjanna vig N- Víetnam. Meðal nefndarmanna eru næstæðsti maður sovézku eldflaugadeildar sovézka hersins Tlubko forseti og Dmitri Ust- inov fyrrv. ráðherra vopna- framleiðslu. Erlendir sendimenn í Moskvu telja að heimsóknin standj ekki í neinu sambandi vig svonefnd- ar friðartilraunir Bandaríkja- raanna. Móttökur Forseti Norður-Víetnam Ho Ch; Minh tók hjartanlega á móti sendinefndinni og voru enn fremur viðstaddir Pham Van Do;ng og aðrir leiðtogar í Norð- ua-Víetnam, segir í frétt frá Tass. Búizt er vig að sendinefndin mun; dveljast viku í Hanoi Bandarísk hræsni Pham Van Don« forsætisráð- herra lýstj herferð Bandaríkja- manna fyrir friðsamlegrj lausn í Víetnarn að hún værj lygaher- ferð til þess gerð að búa í hag- inn fyrir stórfellda aukningu á stríðsrekstrinum. Hann lýsti því yfir ag banda- rísku heimsvaldasinnarnir væru sífellt ag auka hemaðaraðgerð- ir sínar gegn víetnömsku þjóð- inni. f svarræðu sagði Sjeljepin að helzti tilgangur heimsóknar sov- ézku sendinefndarinnar til Han- oí væri að veita Norður-Víet- nam fullan stuðning. Önnur sendinefnd Um leig og flugvél sovézku sendinefndarinnar lenti í Hanoi lagði önnur sovézk sendinefnd af stag frá Moskvu með jám- brautarlest Fyrir hennj er Le- onid Brésnéf aðalritari og er ferðinni heitið til Ulan Bator í Mongóhu. Mun sovézka sendinefndin ræða efnahags-, vamar- og stjórnmál við mongólska for- ystumenn. Kjarnageislun rœdd i Senf Vísindanefnd Saineinuðu þjóð- anna sem hefur það hlutverk að fylgjast með kjarnageislun í heiminum hefur nýlokið 15. fundi sínum í Genf. Nefndin mun leggja skýrslu sína fyrir Allsherjarþingið, m.a. um spillingu andrúmsloftsins og líffræðilegar afleiðingar geisl- unar og hættunnar sem henni er samfara. Kommúnistahætta Isidoraútvarpsstöðin sem her- inn rekur tilkynnti í dag að ó- hlýðni hershöfðingjanna stafi af þvi. að kommúnistar mundu græða mest á því ef þeir færu úr landi. Þetta er tilvísun til Stjórn- lagasinna. en foringi þeirra, Fransisco Caamano ofursti. er einn af þeim 34 leiðtogum beggja fylkinga sem fengig hafa fyrirskipun um ag fara úr landi. Ófriðarblika Þessj ágreiningur hefur skap- að erfiðasta ástand sem upp hefur komið í Dóminíkanska lýðveldinu síðan í sumar. þegar byltingartilraun var gerð og borgarastyrjöld stóg síðan i 4 mánuði og blönduðu Bandaríkja- menn sér í málig eins og kunn- ugt er 0« sitja þar enn. v Isidorútvarpig fyrirskipaði { dag hermönnum að hlýða að- eins fyrirmælum hernaðaryfir- valdanna. Jafnframt berast þær fréttir, að forsetinn Hector Garcia- Goody sé staðráðinn í ag hvika hverg; frá ákvörðun sinni um að fjarlægja leiðtoga beggja fylkinga sem börðust í bong- arastyrjöldnni að minnsta kosti um nokkra hríð Bandaríkjamenn Bandaríkjastjórn lýstj í dag yfir fullum stuðningj vig yf- irvöldin j Dóminíku í ágrein- ing, þeirra vig hægrisinnaða hershöfðingja í yfirlýsingu frá Utanríkis ráðuneytinu í Washington i da segir ‘ ag tilraun til þess a steypa ríkisstjórninni i Dómin íkanska lýðveldinu bryti í bá' vig friðarsamkomulag sem tóks í fyrra.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.