Þjóðviljinn - 08.01.1966, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 08.01.1966, Blaðsíða 9
Laugardagur 8. janúar 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA § ★ 1 dag er laugardagur 8. janúar. Erhardus. 12. vika vetrar. Árdegisháflaeði klukk- an 6.05. ★ Nætur- og helgidagavarzla er í Lyfjabúðinni Iðunni. Laugavegi 40 A. Sími 21133. ★ I Hafnarfirði annast helg- arvörzlu laugardag til mánu- dagsmorguns Guðm. Guð- mundsson læknir, Suðurgötu 57, sími 50370. ★ Opplýsingar um lækna- bjónustu ( borginnl gefnar ( símsvara Læknafélags Rvíkur Sími 18888. ★ Slysavarðstofan. Opið all- an sólarhringinn. — síminn er 21230. Nætur- og helgl- dagalæknir ( sama síma. ■i? Slðkkviliðið og sjúkra- bifreiðin — SlMI 11-100. ýmislegt skipin ★ Eimskipaféiag Islands. Bak'kafoss fór frá Reyðarfirði 6. til Antverpen, London og Hull. Brúarfoss fer frá Ham- borg 13. til Rotterdam og R- víkur. Dettifoss fór frá Ham- borg í gær til Rvíkur. Fjail- foss fór frá N.Y. 5. til Rvík- ur. Goðafoss fór frá Keflavík í gær til Gdynia og Turku. Gullfoss fer frá Köbenihavn 12. til Leith.og Rvíkur. Lag- arfoss fór frá Akranesi í gær til Hafnarfjarðar, Keflavíkur og Eyja. Mánafoss fór frá Seyðisfirði í dag til Norðfj., Eikifjarðar, Djúpavogs og Fá- skrúðsfjarðar. Reykjafoss er í Rvík. Selfoss fór frá Eyjum ■ 7. til Cambridge, Camden og N.Y. "Skógafoss fór frá Rvík í gær til Keflavíkur. Tungu- foss fór frá HuH 4. væntan- légur tíl' 'ftvíkur eftir hádegi ■ í dag. Askja er í Gufunesi. ★ Skipadeild SlS. Amarfell er væntanlegt til Rvíkur í dag frá Cloucester. Jökulfell fór frá Rotterdam 5. til R- víkur. Dísarfell er í Reykja- vík. Litlafell væntanlegt til Reykjavíkur í dag. Helgafell lestar á Austfj. Hamrafell fer um hádegi 1 dag frá R- vík. Stapafell væntanlegt til Rvíkur á morgun. Mælifell fór í gær frá Bayonne til Gabo de Gata og Reykjavík- ur. Erik Sif fór 30. f.m. frá Torrevieja til Breiðafjarðar- hafna. ★ Hafskip. Langá losar á norðurlandsh. Laxá er í R- vik. Rangá fór frá Hull 7. til Rvíkur. Selá er á Eski- firði. ★ .Töklar. Drangajökull er í Le Havre. Hofsiökull fór í gærkvöld frá Wilmington til Charleston. Lan&jökull kem- ur í dag til Færeyja frá Fred- ricia. Vatnajökull fór 5 frá Seyðjsfirði til Kaupmaqna- hafnar, Gdynia og Hamborg- ar. væntanlegur til Kaup- mannahafnar eftir hádegi á morgun. ★ Kvennadeild Slysavarna- .félagsins í Reykjavík heldur fund mánudaginn 10. janúar klukkan 8.30 i Slysa- varnafélagshúsinu á Granda- garði. Til skemmtunar: Gam- anþáttur — Gunnar Eyjólfs- son og Bessi Bjamason. Sýndar skuggamyndir. Sam- eiginleg kaffidrykkja og hljóð- færasláttur. — . Stjómin. ★ Langholtsprestakall: Sam- eiginlegur fundur kvenfélags og bræðrafélags safnaðarins í Safnaðarheimilinu á mánu- dagskvöld klukkan 20.30. Séra Kristján Róbertsson sýnir hreyfimyndir og talar. Fjöl- mennum. Véitingar. Stjórnin. mennum. Veitingar. Stjórnirnar. ★ Kvenfélag Bústaðasóknar: Spilafundur í Réttarholts- skóla á mánudagskvöld ki. 8.30. — Stjórnin. ★ Kvæðamannafél. Iðunn heldur fund í kvöld klukkan 8 á Freyjugötu 27. ★ Munið minningarspjöld Hjartavemdar er fást á skrif- stofu Læknafélagsins Braut- arholti 6: Ferðaskrifstofunni Útsýn. Austurstrætj 17. og skrifstofu samtakanna Aust- urstræti 17, 6. hæð. simi 19420. ★ Loftleiðir. Vilhjálmur Stefánsson er væntanlegur frá N.Y. klukkan 10. Heldur áfram til Lúxemborgar KL. 11. Er væntanlegur til báka frá Lúxemborg klukkan 1.45. Heldur áfram til N.Y. klukk- an 2.45. Bjami Herjójfsson, fer ti-1 Os-lóa-r, Kaupmanna- hafnar og Helsingfors klukk- an 10,45. Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá Kaup- mannahöfn, Gautahorg og Osló klukkan 01.00'. Guðríður Þorbjamardóttir er væntan- leg frá N.Y. klukkan 2. Held- ur áfram til Lúxemborgar klukkan 03.00. ir Langholtspresfakall: Jóla- vaka í safnaðarheimi-linu sunnudaginn 9. janúar kiukk- an 20.30. Dagskrá: Biskup Is- lands. hr. Sigurbjörn Einars- son s-egir þætti úr Rómarför. Einsöngur: Gestu-r Guð- mundsson. Kórsöngur: Kirkiu kórinn. Organleikari: Jón Þórarinsson. Veitingar. AUir ve1komm>. — Safnaðarfél. söfni in flugið ★ Flugfélag Islands. Sólfaxi fór til Glasgow og K-hafnar klu-kkan 8 í morgun. Vænt- anlegur aftur til Reykjavikur klukkan 16.00 á morgun. Skýfaxi er væntan-legur til Rvfkur klukkan 16.00 í dag frá K-höfn, Osló og Bergen. Innanlandsflug: I dag er á- ætlað að fljúga til Akureyr- ★ Borgarbókasafn Rcykjavík- ur: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29 A. sími 12308. Útlánsdeild er opin frá fcl. 14—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 13—19 og sunnudaga kl. 17—19. Lesstof- an opin kl. 9—22 alla virRa daga nema laugardaga kl. 9—19 og sunnudaga kl. 14—19. Útibúið Hólmgarði 34 opið aila virka daga. nema laug- ardaga kl. 17—19. mánudaga er opið fyrir fullorðna til kl. 21. Útibúið Hofsvallagötu 16 op- ið alla virka daga nema laug- ardaga kl. 17—19. Útibúið Sólheimum 27. *imi 36814, fullorðinsdeild jpin mánudaga. miðvikudaga og töstudaga kl. 16—21, briðju- daga og fimmtudaga kl. 16—19. Bamadeild opin alia virka daga nema laugardaga kl. 16—19. 4Þ ÞJÓDLEIKHÖSIÐ Mutter Courage Sýning í kvöld kl. 20. Ferðin til Limbó barnaieikrit eftir Ingibjörgu Jónsdóttur. Tónlist: Ingibjörg Þorbergs. Dansar: Fay Werner. Hljómsveitarstj.: Carl Billich. Leikstj.: Klemenz Jónsson. Önnur sýning þriðjudag kl. 18. Afturgöngur Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. í Sigtúnj KLEPPUR — HRAÐFERÐ Sýning í kvöld kl. 9. Næsta sýning sunnudagskvöld. Aðgöngumiðasala frá kl. 4. Rorgarrevían. NÝJABIÓ Simi 11-5-44 Cleopatra Heimsfræg amerísk Cinema- Seope stórmynd í litum með segultón íburðarmesta og dýr. asta ‘ kvikmynd sem gerð hef- ur verig og sýnd við metað- sókn um viða veröld. Elizabetb Taylor. Richard Burton. Rex Harrison. Böpnuð börnum. — Danskir textar. — Sýnd kl. 5 og 9 HAFNARFjARÐARBIÓ Simi 50249 Húsvörðurinn vinsæli Ný bráðskemmtileg dönsk gamanmynd í litum. Dirch Passer, Helle Vlrkner. Ove Sprogöe. Sýnd kl. 5. 7 og 9. 11-4-75. Grimms-ævintýri (The Wonderful World of the Brothers Grimm). Skemmtileg off hrífandi amer- ísk stórmynd í litum og Cin- emaScope. Laurence Harvey. Claire Bloom, Karl Boehm. Yvette Mimieux. Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkað verð — TÓNABÍO </*-. Simj 31182. — ÍSLENZKUR TEXTI — Vitskert veröld (It’s a mad mad. mad mad world). Heimsfræg og snilldar vel gerð ný amerisk gamanmynd i lit- um og Ultra Panavision — í myndinni koma fram um 50 heimsfrægar stjörnur. Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkað verð. — Ævintýri á 55röneuför Sýning ; kvöld kl. 20.30. Grámann Sýning í Tjamarbæ sunnu- dag kl. 15. Sióíeiðin til Bagdad Sýning sunnudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kl. 14. Sími 13191. Aðgöngumiðasalan í Tjamar- bæ opin frá kl. 13. Sími 15171. HASKÓLABlO • , U Sími 22-1-40 Ást í nýju ljósi (A new kind of love) Ný amerísk litmynd. óvenju- lega skemmtileg enda hvar- vetna notið mikilla vinsælda. — íslenzkur texti. — Aðalhlutverk; Paul Newman, Joanne Woodword. Maurice Chevalier, Sýnd kl. 5, 7 og 9. lAUGARÁSBlO^:'1;-1 mm& Sími 32-0-75 — 38-1-50 Heimurinn um nótt (Mondo Notte nr. 3.) ftölsk stórmynd í litum og CinemaScope. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5 og 9 Stranglega bönnuð börnum. — Hækkað verð. — Sími 11384 MYNDIN SEM ALLIR BÍÐA EFTIR; Heimsfræg, ný frönsk stór- mynd. byggð á hinnj vinsælu skáldsögu. Aðalhlutverk: Michéle Marcier. Giuliano Gemma. — ÍSLENZKUR TEXTI — Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Sinu 41-9-85 Heilaþvottur (The Manchurian Candidate) Einstæð Qg hörkuspennandi, ný. amerísk stórmynd. Frank Sinatra, Janet Leigh. Sýnd kl 5 og 9 Bönnuð innan 1-6 ára. Siml 50-1-84. I gær, dag og á morgun Heimsfræg ítölsk stórmynd, með Sophia Loren. Sýnd kl. 5 og 9. Stini 18-9-36 Hetja á örlagastund (Ævi Winston Churchills) Mikilfengleg stórmynd í litum gerð eftir endurminningum Sir Winston Churchills. Þessi mynd hefur allstaðar verið sýnd við metaðsókn og vakið gífurlega athygli. Sýnd í dag kl. 9. Vegna fjölda áskorana. Undir logandi seglum — ÍSLENZKUR TEXTI _ Æsispennandi ný amerísk mynd um sjóorustur milli Frakka og Breta á tímum Napóleons keisara. Sýnd kl 5 og 7 Bönnuð innan 12 ára. SÍMI3-11-60 mmfíD/R Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags íslands KRYDDEASPIÐ Saumavélaviðgerðir Ljósmyndavéla- viðgerðir — FLJÓT AFGREIÐSLA — SYLGJA Laufásveg; 19 (bakhús) Símí 12656. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. Sængurfatnaður — Hvítur og mislitur — ☆ ☆ ☆ ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR ☆ ☆ ☆ SÆNGUKVER LÖK KODDAVER FÆST | NÆSTlí búð TRU LOT UNaP HRINGIR// AMTMANN S STI G 2 Halldór Kristinsson gullsmiður. — Sími 16979. SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS OG SÆLGÆTL Opið £rá 9-23.30 — Pantið timanlega í veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 1601.2. btíðm Skóavörðustíg 21. Kjörorðið er: Einungis úrvals vörur. PÓSTSENDUM. ELFUR Laugavegj 88 Snorrabraut 38. Nýtízku húsgögn Fjölbreytt úrval — PÓSTSENDUM — Axel Eyjólfsson Skipholti 7 — Sími 10117 utndi6€us siaxmmaittaRðoii Fást í Bókabúð Máls og menningar ýi GUUSMjnl 1jjpf OTÉiiPHiS Gerið við bílana ykkar sjálf — Við sköpum aðstöðuna — , Bílaþjónustan Kópavogj Auðbrekku 53 — Simj 40145 tal Rvöids |rsmdoucjh/sinaor ^ skemmfQnirj

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.