Þjóðviljinn - 08.01.1966, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 08.01.1966, Blaðsíða 6
I § SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 8. janúar 1866 Hjúskapur • Á annan í jólum voru gefin saman í hjónaband af séra Jakobi Jónssyni ungfrú Eygló Crifhildur Bbeneserdóttir og Eyjólfiur Gudmundsson. Heim- ili þeirra er að Garðsenda 7, Reykjavík. (Ljósm. Þóris). • Hinn 27. nóvember »1. voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Þorvarðssyni ungfrú Sigríður Hafdís Jóhannsdóttir og Sveinn Sæmundsson. Heim- ili þeirra er að Úthlíð 14. (Ljósm. Þóris). útvarpið Ræða Guðmundar Vigfússonar 13.00 Óskalög sjúklinga. Krist- ín Anria Þórarinsdóttir kynn- ir lögin. 14.30 I vikulökin. þáttur und- ir stjóm Jónasar Jónassonar. 16.00 Umferðarmál. I 16.05 Þetta vil ég heyra. Séra ! Björn O. Bjömsson velur sér : hljómplötur. 17.00 Jón Þór Hannesson og Pétur Steingrímsson kynna létt lög. 17.35 Tómstundaþáttur bama og unglinga. Jón Pálsson flytur. 18.00 Utvarpssaga bamanna: Á krossgötum. eftir Aimée Sommerfelt. Guðión Ingi Sig- urðsson les býðingu Sigur- laugar Bjömsdóttur (2). 18.00 Söngvar í léttum tón. 20.00 Stuttur konsert að kvöldi: a) Ivan Petrov syng- ur rússnesk bióðlög. b) Hljómsveit Monte Carlo óperunnar leikur bætti eftir rússnesk tónskáld: L. Fré- aux stjómar. 20.30 Leikrit: Allah heitir hundrað nöfnum. eftir Gunt- her Eich. Þýðandi: Bríet Héðinsdóttir. Leikstj. Helgi Skúlason. (Áður flntt f febr. 1962). Leikendur: Gfsli Hall- dórsson. Helga Bachmann, Þorsteinn ö. Stephensen. Jón Sigurbjömsson, Guðbjörg Þorbjarnardóttir. Steindór Hiftríeifsson. Nína Sveins- dóttir. Helga Valtýsdóttir, Gestur Pálsson, Sigríður Hagalín, Anna Guðmunds- dóttir, Baldvin Halldórsson, Guðmundur Pálsson, Guðrún Stephensen, Saevar Helgason og Birgir Brynjólfsson. 22.15 Da..slög. 24.00 Dagskrárlok. Framhald af 2. síðu. leekkunar við gjaldaliðinn 01-2 Borgarskrifstofur. í fyrsta lagi að laun í skrifstofu borgar- stjóra verði ákveðin 5 milj. 173 þús. í stað 5 milj. 273 þús. Lækkun 100 þús. í öðru lagi að laun í skrif- stofu húsameistara verði á- kveðin 1 miij. 686 þús. í stað 1 milj. 786 þús. Lækkun 100 þús. í þriðja lagi að laun í skrif- stofu byggingarfulltrúa verði ákveðin 1 milj. 220 þús. í stað 1 milj. 320 þús Lækkun 100 þús. í fjórða lagi. að laun í end- urskoðunardeild verði ákveðin 1 milj. 354 þús. ; stað 1 miij. 424 þús. Lækkun 70 þús. f fimmta lagi. er lagt til að manntalsskrifstofa verði lögð niður en störf hennar falin Hagfræðideild Fellur þá niður 450 þús. kr. kostnaður við manntalsskrifstofu, en til vara er lagt til að kostnaður- inn lækkj úr 450 þús. í 410 þús kr. eða um 40 þús. kr. í sjötta lagi. er lagt til að kostnaður við- Hagsýsluskrif- stofu verði ákveðinn 415 þús. í stað 615 þús. Lækkun 200 þús. kr. f sjöunda lagi að kostnaður við Gjaldheimtuna verði á- •kveðinn 3 milj. 965 þús. í stað 4 milj. 465 þús Lækkun 500 þús. f áttunda lagj að kostnaður við pappír ritfönig og prent- un verði ákveðinn 950 Þús. í stað 1 milj Lækkun 50 þús, í níunda lagi að málskostn- aður verði ákveðinn 50 þús. i stað 100 þús. Lækkun 50 þús. f tíunda lagi að bifreiða- kostnaður borgarskrifstofanna verði áætlaður 94o þús. í stað 1 milj og 90 þús. Lækkun 150 þús. kr. Við gjaldaliðinn 02 Löggæzla eru þrjár breytingartillögur. í fyrsta lagi. að bifreiða- teostnaður götulögreglunnár verði ákveðinn 2 milj í stað 2 milj. og 200 Þús. Lækkun 200 þús. í öðru lagi, er lagt til að liðurinn varzla borgarlandsins. 350 þús kr . verði felldur nið- ur en verkefnið verði falið lögreglunni og fallj undir al- mennan lögreglukostnað. í þriðja lagi, að liðurinn Annað í lögreglukostnaði verði áætlaður 330 þús. í stað 530 þús. Lækkun 200 þús. Við gjaldaliðinn 03 Bruna- mál flytjum við eina breyt- ingartillögu. Er hún um að endurgreiðslur Húsatrygginga, eða réttara sagt framlag Húsa- tryggingasjóðs til reksturs brunamála verði miðað v*ð 1/4 af nettókostnaði borgar- sjóðs Reykjavíkur. eftir að Kópavogskaupstaður. Seltjarn- arneshreppur og Mosfells- hreppur hafa greitt umsaminn hluta í heildarkostnaði. Má vissulega um þetta mikla framlag Húsatryggingasjóðs deila efnislega. ekki sízf þeg- ar sjóðurinn er á sama tíma látinn létta af borgarsjóði að mestu eða öllu leytj bygging- arkostnaði nýrrar slökkvistöðv- ar. í stað Þess að lækka ið- gjöld húseigenda eins og vera ber lögum samkvæmt þegar sjóðurinn hefur bolmagn tíl. En hvað sem því líður. þá sýnist einsýnt og eðlilegt að miða þann 1/4 reksturskostn- aðar brunamála. sem meiri- hlutinn vill láta Húsatrygging- ar greiða við nettóútgjöld borgarsjóðs Reykjavíkur, en ekkj brúttóútgjöldin, sem ná- grannasveitarfélögin taka einn. ig sinn þátt i, Ég taldi rétt að Sera strax á þessu Stigj grein fyrir Þess- ari breytingartillögu til lækk- unar á endurgreiðslu Húsa- trygginga. enda þótt hún verki til hækkunar á gjöldum borg- arsjóðs ef samþykkt verður Mun að sjálfsögðu tekíð ®til- lit til þess þégar að því kem- ur að gera grein fyrir tillög- um okkar um gjaldahækkan ir á rekstraráætlun. Samþykkt tillögunnar næmi 330 þúsund kr. útgjaldalækkun íyrir Húsa- tryggingar og sömu gjalda- hækkun fyrir borgarsjóð. Við gjaldaliðinn O4 Fræðslu- mál eru fluttar fjórar tillög- ur til læ'kkunar. í fyrsta lagí er lagt til að kostnaður við skrifst. fræðslu- stjóra verði áætíaður 1 milj. 736 þús, í stað 1 milj. 836 þús. Lækkun 100 þús. í öðru lagi. að kostnaður við Hita og Ijós á barna- fræðslustiginu verði áætlaður 3 milj. í stað 3,5 milj. Lækk- un_ 500 þús. í þriðja lagi, að framlag ríkissjóðs til reksturs gagn- fræðaskóla borgarinnai, verði áætlað 19 milj. 806 þús. í stað 17 milj. 806 þús. Yrði þá framlag borgarsjóðs 15 miíj. 807 þús. í stað I7 milj. 807 þús í frumvarpinu. Lækkun 2 milj. kr. Byggjum við þessa ábendingu og breytingartillögu á reynslunni í reikningum borgarinnar sl. þrjú ár. Öll þessi ár hefur ríkissjóðsgreiðsl- an reynzt mun hærri en áætl- að var og einnig mun hærri en greiðsla borgarsjóðs. Þann- ig greiddi borgarsjóður 8 milj. árið 1902 en ríkissjóður 9,8 milj. Árið 1963 greiddi borgarsjóður 9.8 milj en rík- issjóður 12,5 milj. Arið 1964 var skiptingin sú að borgar- sjóður greiddi 13,5 milj. en rítyssjóður 14,8 milj. kr. Hygg ég að augljóst sé af þessu uð unnt sé og forsvaranlegt að hækka áætlað framlag ríkis- sjóðs í þessu skyni eins og hér er lagt til. í fjórða lagi. er lagt til að styrkur til Verzlunarskóla ís- lands sem rekinn er af sam- tökum heildsala verð; ákveð- inn 2 milj. kr. í stað 2 milj. 300 þús Lækkun 300 þús. Er hér gert ráð fyrir að styrk- ur Þessj verðj óbreyttur frá , fyrra ári. Við gjaldaliðinn 06 Hreinlæt- is- og heilbrigðismál eru þrjár tillögur til lækkunar. í fyrsta lagi, að framlap- fil gatnahreinsunar verðj ákveð- ið 14 milj. 344 þús. í stað 15 milj. 344 þús. Lækkun 1 milj. krónur. f öðru lagi að framlag til sorphreinsunar verði ákveðið 22 milj. og 500, þús. í stað 23.5 milj. Lækkun 1 milj. f þriðja lagi að halli Sorp- eyðingarstöðvar verði áætlað- ur 3 milj og 700 þús. í stað 4 milj. Lækkun 300 þús. % vil taka fram. að í þess- um tillögum felst ekki krafa um að dregið sé úr þrifnaði, sorphreinsun eða sorpevðingu. Heldur alvarleg ábending um hve þessi kostnaður hælckar gífurlega ár frá ári án þess að um framfarir sé að ræða nema síður sé. Eru einnig, að ég hygg. flestir eða allir sam- mála um að vinnubrögð á þessu sviðj séu löng,u úrelt hjá borginnj og þurfi gagn- gerrar endurskoðunar við. Við gjaldaliðinn 07 Félags- mál eru fluttar fimm breyt- ingartillögur til lækkunar. í fyrsta lagi að kostnáður við vinnumiðlun (Ráðningar- stofu Reykjavíkurborgarj verði4> áætlaður 422 þús. í stað 672 þús. Lækkun 250 þús. kr f öðru lagi, að framlag til Kirkjubyggingarsjóðs, 1 milj. 0g_ 800 þús. verði fellt nlður. f Þriðja lagi að framlag. að upphæð 1 milj. kr. til svo- kallaðra Almannavama verði fellt niður. f fjórða lagi að til fram- kvæmdar framfærslumála. Þ-ð- skrifstofukostnaðar. verði á- ætlað 3 milj. 122 Þús. í stað 3 milj. 272 þús. Lækkun 150 þú_s. kr í fimmta lagi er lagt til að nettóútgjöld borgarsjóðs vegna meðlaga með skilgetnum og ó- skilgetnum bömum verði á- ætlað 11 milj. í stað 13 miij. t.ækku’n 2 milj. Er hér gert ráð fyrir auknum endurgreiðsl- um sem þessum mun nemur. m.a. vegna bættrar innheimtu. Við gjaldaliðinn 09 Fasteign- ir er flutt sú breytingartillaga að Kaup á fasteignum og erfðafestulöndum verði áætluð 2 milj. í stað 2,5 milj. Lækk- un 500 Þús. Gjaldaliður þessi reyndist 228 þús. skv. reikn- ing; 1964. Við gjaldaliðinn 10 Vextjr og kostna.ður við lán er sú breyt- ingartillaga að liðurinn verði ákveðinn 1 milj. og 200 þús. í .stað 1 milj. og 500 þús. Lækkun 300 þús Er hér geng- ið út frá óbreyttri upphæð frá 1965 í fjárhagsáætlun. en 1964 reyndist þessí kostnaður 879 þúsund. Þá eru loks tvær tillögur til lækkunar við gjaldaliðinn II. Önnur útgjöld. Er sú fvrri um að kostnaður við Ráðstefn- ur verði áætlaður 450 þús. í stað 500 þús Sú síðari um að Óviss útgjöld verðj áætluð 900 þúsund. Nemur lækkun liðsins þanni.g 15o þús. kr. Af samþykkt breytingartil- lagna okkar Alþýðubandalags- manna til lækkunar á gjalda- bálkj rekstursáætlunar myndi leiða brúttólæk'kun útgjalda er nemur 13 milj. 970 þús. kr. ■En við flytjum einnig nokkr- ar tiUögur til hækkunar á gjaldabálki rekstrartáætlunar sem að sjálfsögðu kæmu til frádráttar ef samþykktar yrðu Ég skal næst í stuttu málí gera nokkra grein fyrir þeim Hækkunartillögur Fyrsta breytingartillagan til hækkunar á gjaldabálki rekstr- aráætlunar frumvarpsins er við lið 01-2-07 Hagfræðideild. Er gert ráð fyrir að framlag til deildarinnar hækki úr 700 þús. í 900 þús. eða um 200 þús. kr Byggist tillagan að sjálfsögðu á því að samþykkt verði' tillagan um að fella niður framl til Manntalsskrif- stofu og feia störf hennar Hagfræðideild Ná; sú tillaga hins vegar ekki samþykki verður þessi að sjálfsögðu te'kin aftur. Ég hef áður gert grein fyr- ir annarri breytingartillög- unni, vaðandj endurgreiðslur Húsatrygginga eða framlag þeirra til reksturskostnaðar brunamála. Yrði hún sam- þykkt veldur hún 33o, þús. kr. hækkuðum útgjöldum hjá borgarsjóði en samsvarandi lækkun á reksturskostnaði Húsatrygginga. Þriðja breytingartillagan er við gialdalið 04 Fræðslumál. Er lagt til að tekinn verði upþ styrkur til Tónskóla Sigur- sveins H Kristinssonar, er verði 09 j undirliðnum 4 Aðr- ir S'kólar. Borgarráði hefur borizt styrkbeiðni frá umrædd- um skóla og teljum við Al- þýðubandalagsmenn rétt að komíð $é til móts við hana með því að taka upn 100 þús. kr styrk í þessu skyni sig- ursveinn D Kristinsson hefur sýnt mikinn og virðingarverðan áhuga og í skóla hans eru yf- ir 200 nemendur. Ég hygg að borgin styrki ýmsa starfsemi sem er síður styrkverð en skólahald Sigursveins D. Krist- inssonar. Fjórða breytingartillagan er einnig við gjaldal. 04 Fræðslu- mál. Er lagt til að styrkur- við Fóstruskóla Sumargjafar á undirliðnum 5 Ýmis fræðslU- starfsemi verði hækkaður úr 200 þús kr. í 265 þús. kr. Frá Fóstruskólanum hafði horizt styrkbeiðn; um Þessa upphæð. þannig sundurliðaða að 140 þús. væri rekstrarstyrkur til skólans en auk þess yrðu veittar 125 þús. kr. til nám- skeiða fyrir fóstrur. Við telj- um þessa fræðslustarfsemi svo gagnlega og nauðsynlega. ekki sízt fyrir bo.rgina sjálfa. að sjálfsagf sé að veita þennan umbeðna styrk í stað þess að klípa af honum helminginn, eins og lagt er til i frum- varpinu. Er þv; hér um 65 þús. kr. útgjaldahækkun að ræða. Þá er lagt til að undir þessum sama útgjaldalið. Ým- is fræðslustarfsemi. verði tek- inn upp nýr liður er verði 04-5-13 Námsstyrkir til félags- ráðgjafanáms 200 þús. kr. Mikii vöntun er á mennt- uðu fólki í þessari starfsgrein og allar verulegar umbætur á sviði félagsmála. og þá ekki sizt á sviði bamaverndar og aðstoðar við aldrað fólk hljóta að vera nátengdar þvi að hæft og menntað starfsfólk fá- ist til þessara mikilvægu starfa. Hér sýnist eðlilegt, að bongin feti svipaða slóð og farin hefur verið varðandi tannlæ'knanema, þ.e að hún styrk; eða veiti því fólk; náms- lán. sem þannie fengíst til að leggja út á þessa menntabraut 0;g skuldbindi sig um leið til starfa á vegum borgarinnar um nokkurt árabil. Sjötta tillagan er um að hækka styrkinn til Bókasafns Dagsbrúnar í samræmi við umsókn félagsins þ.e. úr 20 þús. í 30 þús. kr. Hygg ég að hið myndarlega og vel rekna bókasafn Dagsbrúnar væri vel^ að þeirri hækkun komið. Sjöunda tillagan er varðandi styrkinn til Lúðrasv. verka- lýðsins. Er lagt til að þéssi styrkur verði hækkaður úr 15 þús. i 30 þús. kr. í samræmi vjfi umsókn lúðrasveitarinnar. Mér virðist sanngjarnt og eðlilegt að verða við þessari hóflegu umsókn og vil í því sambandi benda á að styrkur- inn til Lúðrasveitar Reykja- víkur nemur 100 þús. kr og styrkurinn til Lúðrasveitarinn- ar Svanur 60 þús. kr. Þessar lúðrasveitir eru að vísu eldri og þekktari, en borgarstjórn- inni ber einnig að hlúa að ný- græðingnum á þessu sviði og öðrum Til vara er lagt til að styrk- ur þessi hækkí úr 15 þús. í 20 þús. kr. en það er von okkar að á þá tillögu þurfi ekkj að reyna. heldur verði aðaltillagan samþykkt. Áttunda tillagan er um hækkun styrks til styrktar vangefnum börnum, en þeim styrk er sem kunnugt er skipt milli nokkurra heimila sem rekin eru í þessu skyni. Leggjum við til að umræddur liðuT, 07-3-18. hækki úr 1 milj. í 1 milj. 125 þús. kr. og er þa tekin meðaltalshækkun rekstrarútgjalda á frumv. mið- að við styrkveitingu sl. árs. 1 Níunda tillagan er um að tekinn verð; upp nýr liður 07-3-25 Aðstoð við húsnæðis- lausar fjölskyldur. samkvæmt nánari ákvörðun borgarráðs, I milj kr. Við höfum flutt þessa sömu tillögu á undan- fömum árum en hún ekki náð fram að ganga. Miðað við á- standið í húsnæðismálum og þá ekk; s'ízt þann rnikla vanda, sem fjöldi bamafjölskyldna í bor.ginni a við að Þúa. er á- reiðanlega engin vanþörf á að nokkur upphæð sé ætluð á fjárhagsáætlun , tii að greiða úr vanda þessa fólks. Loks er tíunda og síðasta tillagan til hækkunar á rekstr- aráætlun um að framlag á lið 09-8 til ræktunar borgarlands- ins verði ákveðið 300: þús. í stað 200 þús. kr. í frum- varpinu Þessi upphæð hefur lengi staðið óbreytt í fjárhags- áætlun. en hins vegar æskilegt að vinna rösklegar en verið hefur að uppgræðslu og rækt- un borgarlandsins. Á því sviði bíða næg verkefni. Hér hefur þá verið gerð stuttlega grein fyrir breyting- artiilögum borgarfulltrúa Al- þýðubandalagsins til hækkun- ar á gjaldabálkí rekstraráætl- unar. Nema þessar hækkunar- tillögur samtals 2 milj. 145 þús. kr. Sé sú upphæð dregin frá samanlögðum spamaðar- tillögum okkar við gjaldabálk rekstraráætlunar. 1.3 milj. 970 þús. kr. nemur nettóspamaður II milj. 825 þús. kr. er yfir- færist á eignabreytingar ásamt fyrrgreindrj hækkun á tekju- bálki frumvarpsins að upphæð 49 milj 550 Þús. kr. Hækkar Því yfirfærsla á eignabreyting- ar um 61 milj. 375 Þús. kr. samkv. breytingartillögum Al- Þýðubandalagsins við rekstrar- áætlun frumvarpsins. 0D /fi/H S^Ckss. Einangrunargler FraxnleiCi eintmgis úr úrvaja gleri. •— 5 ára ábyrg& Panti® tímanlega. Korfclðfan l».f. Skúlagötu 67. — Sími 23200. vinsœPmtir skartnripir fóhannes skólavörðustíg 7 X l

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.