Þjóðviljinn - 15.02.1966, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 15.02.1966, Qupperneq 7
Þriðjudagur 15. febrúar 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA J Stórbruni - Framhald af 1. síðu. út úr þvottahúsinu. Var hann fluttur í sjúkrahús hér í Rvík. Maðurinn sem fyrst varg elds- ins var brenndist einnig á hand- logg en aðrir sluppu lítt meidd- ir. — Bjargaðist fólkjg allt á nærklæðunum einum saman og varð engu bjargað af innbúi þess. Slökkviliðið í Grindavík kom fljótt á vettvang en þá var hús- ið orðið alelda Oj brann það til kaldra kola. Ejnnig komu slökkviliðsmenn frá Keflavík og af flugvellinum til hjálpar en engu var hægt að bjarga. Hús og innbú voru vátryggð en fremur lágt og hefur fólkið orðið fyrir mjög miklu • tjóni. Ókunnugt er um eldsupptök. ÞsngsSáin Framhald af 10. síðu. hið sama gildir um fasteignir í eigu alþjóðlegra stofnana. sem ísland er aðili að, sem ætlaðar eru til afnota fyrir menningar- og heilbrigðisstarf- semi. Að öðru leyti ber ekki að víkja frá þessari sjálfsögðu meg- instefnu, nema sérstök ástæða sé til. Verður Alþingi að íhuga það hverju sinni, hvort ástæða' sé til undantekningar. Sé það álit meiri hlutans, að fjárfesting hinna erlendu manna sé óveruleg eða þess eðlis. að hættulaus geti talizt, ber að samþykkja um það lagafrumvarp hverju sinni. í frumvarpinu er gert ráð fyr- ir þvi, að ráðherra hafi ótak- markaða heimild til að veita erlendum mönnum ieyfi til að eiga og nota íslenzkar fasteignir, ef honum þóknast svo og þrátt fvrir önnur ákvæði frumvarps- ins. Með þessu eru takmörk frumvarpsins fyrir eignarrétti útlendinga næstum því að engu gerð. Betlikerlingin sitnr nú á klöpp 1 þættinum Sýslumar svara í útvarpinu sl. sunnudagskvöld fjallaði ein spumingin um hið góðkunna kvæði Gesta Pálsson- ar Betlikerlinguna og voru lesn- ar úr því tvaer fyrstu hending- amar, en eins og flestir vita hefst það þannig: Hún hokin sat á tröppu, en hörkufrost var á. Hætt er við, að ýmsum ljóða- unnendum hafi bmgðið í brún er stjórnandi þáttarins, Guðni Þórðarson, las tvívegis: „Hún hokin sat á klöpp. . /* Keppendur þekktu kvæðið samt! Piltur slasast í fyrradag kl. 15.30 kom upp { eldur í bílskúr að Smáratúnj 20, SelfoSsi. Þar var ungur piltur að vinna meg logsuðutæki und- ir Volkswagenbifreið. Kviknaði í út frá benzíngeymi bifreiðar- innar og skemmdist hún tölu- vert. Pilturinn brenndist m.a. á höndum og var fluttur á sjúkra- hús. Laust fyrir kl. 18 í fyrradag rákust saman tvær Volkswagen- bifreiðar nálægt Laugarvatni. LítiU drengur og stúlka s'iösuð- ust og voru flutt á sjúkrahúsið á Selfossi, en voru fljótlega send heim. Kastaðist 4 metra Um tólf leytið í gærdag varð lítill drengur fyTir bifreið á Nes- vegi rétt fyrir vestan gatnamót Nesvegar og Kaplaskjólsvegar. Drengurinn, sem er 7 ára gam- all og heitir Ivar Ivarsson, til heimilis að Granaskjóli 11, var að koma út úr strætisvagni. Hann gekk fram fyrir vagninn en lenti þá á fólksbíl, sem kom á móti honum - og kastaðist drengurinn fjóra metrá fram á veginn. Ivar var fluttur á Slysa- varðstofuna, var með áverka á höfði og þrautir í fótum. Fundi frestað Fundi Lögfræðingafélags ís- lands, sem halda átti í kvöld um „barnavemdarmál og frumvarp til laga um vernd barna og ung- menna" hefur verjð frestað. Vil kaupa Vil kaupa ættfræðibækur og þjóðleg fræði. Mjög hátt verð. Baldvin Sigvaldason Hverfisgötu 59 (kjallara). A í BLðÐi SÍNU Lögreglan var kölluð oft út yfir helgina. Á laugardágskvöld- ið rétt fyrjr kl. 12 urðu rysk- ingar við Hótel Sögu. 3 menn voru fluttjr á lögreglustöðjna, en meiðsli urðu ekki teljandi. Kl. 3.19 aðfaranótt sunnudags var tilkynnt að utanbæjarmað- ur lsegi í blóði sínu við Braut- arholt 22. Hann var fluttur á Slysavarðstofuna. Ti! sö/u fjögurra herb. íbúð í vesturbænum. Félagsmenn sem vilja nota forkaupsrétt að íbúð- inni snúi sér til skrifstof- unnar Hverfisgötu 39 fyr- ir 21. febrúar n.k. — Simi 23873. B.S.R.B. i!'! 1 m Eiginmaður minn ÓLAF.UR ÓLAFSSON læknir verður jarðsunginn miðvikudaginn 16. febrúar kl. 10.30 f.h. frá Háteigskirkju. Jarðsett verður í kirkjugarðinum við Suðurgötuna. Blóm og kransar afbeðnir. Sigrún ísaksdóttir Innilegar þakkir fyrir auðsýnda. samúð og vináttu eftir hið sviplega fráfall Sverris Jónssonar flugstjóra. Sér- staklega þökkum við Flugsýn h.f., sem sá um minning- arathöfniná. Sólveig Þorsteinsdóttir Jón Eyþórsson og aðrir ættingjar. Innilegar þakkir fyrir sýnda samúð við iindlát og jarð- arför móður okkar Snjólaugar J. Sveinsdóttur. Ástmundur Guðmundsson, Sveinn Guðmundsson og fjölskyldur. S A L T CEREBOS í HANDHÆGU BLÁU DÓSUNUM HEIMSÞEKKT GÆÐAVARA Messrs. Kristján Ó Skagfjörð Limit Post Box 411. Reykjavík, Iceland. HiélbarSaviðgerSir OP!Ð ALLA DAGA (UKA LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA) FRAKL. STIL22. Gúmmívinnustofan li/f SJóphohi 36, RejHki*TSk. Skrifsíofan: Verkstæðið: SÍMI: 3-10-55. SÍMI: 3-06-88 BRIDGESTONE HJÓLBARÐAR Síaukirr sala sannar gæðin. BRIDGESTONE Veitir aukið öryggi í akstri. BRI DGESTONE ávallt fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn b.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 SkólavörSustíg 36 5:Ítíií 23970. INNHEIMTA LÖÚFXÆVlSrððt? EYJAFLUG Ryðverjið nýju bif- reiðina strax með TECTYL Simi 30945. Frá Þórsbur Seljum fast fæði (vikukort kr. 820,00) Einnig lausar mál- tíðir. Kaffj og brauð af- greitt allan daginn. Þ Ó R S B A R. Sími 16445. DD Z///ÍÍ "S- ■fíl II)’ ■t Eihangrunargler Framleiði einungis úr úrvaía gleri. — 5 ára ábyrgJSi PantiS tímanlega. Korklðjan lt.f. Skúlagötu 57. — Sítai 23200. Saumavélaviðgerðir Ljósmyndavéla- viðgerðir Í 'V' — FLJÓT AFGREIÐSLA — . k 'fk* S Y L G J A % w Laufásvegi 19 (bakhús) Símj 12656. Snittur Smurt brauð Endumýjum gömlu sæng- umar. eigum dún- og fið- urheld ver. æðardúns. og gæsadúnssængur og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. Sími 18740. (Örfá skref frá Laugavegi) við Óðinstorg. Síml 20-4-90. Stáleldhúshúsgögn Borð Bakstólar Kollar kr 950.00 — 450.00 145,00 F ornver zlunin Grettisgötu 31. úr ogr skartgripir KOBNEIÍUS JÚNSSON skólavördustig; 8 MEÐ HELGAFELLI N'JÓTIÐ ÞÍR ÓTSÝNIS, FIJÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA. AFGREIDSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. SÍMAR: VESTMANNAEYJUM 1202 REYKJAVÍ KURFLUGVELtl 22120 B 1 L A - LÖKK Grunnur Fyllir Sparsl Þyanir Bón EINKAUMBOÐ ASGEIR ÓLAFSSON heildv. Vonarstræti 12 Simi 11075. SÆNGUR Endurnýjum gömlu sængina. — Eigum dún- og fiðurheld ver. NÝJA FIÐUR- HREINSUNIN Hverfisgötu 57 A Sími 16738. Dragið ekki að stilla bílinn ■ MÖTQRSTILLINGAR B HJÓLASTILLINGAR. Skipt.um um kerti og platinur o. fl. BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32 sim) 18-100 1 Pússningarsandur Vikurpiötur Einangrunarplast Seljum allar uerðiT af DÚssnin^arsandi heim- fluttum og blásnum lnn. Þurrkaðar vikurplötux og einangrunarplast. Sandsalan við Elliðavog s.f. Elliðavogi 115 sími 30120. RMRIC9 i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.