Þjóðviljinn - 15.02.1966, Page 9

Þjóðviljinn - 15.02.1966, Page 9
r Þriðjudagur 15. febrúar 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA Q til minnis ★1 I dag er þriðjudagur 15. febrúar. Faustinus. Árdegis- háflæði klukkan 1.51. Sólar- upprás klukkan 8.34 — sólar- lag klukkan 16.51. *' Næturvarzla er í Reykja- víkur Apóteki, Austurstræti 16. sími 11760. ‘ ★i Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfaranótt miðvikudags ann- ast Jósef Ölafsson, ölduslóð 27, sími 51820. ★ Opplýsingar um Iækna- bjónustu f borginnl gefnar ( símsvara Læknafélags Rvíkur Sfmi 18888. ★ Slysavarðstofan. Opið all- an sólarhringinni — sfminn er 21230. Nætur- og helgl- dagalæknir f sama síma. *■’ Slökkviliðið og sjúkra- bifreiðin — SlMl 11-100. ,*J Jöklar. Drangajökull fór 10. frá Charleston til Le Havre. London og Rotterdam, væntanlegur til Le Havre 21. febrúar. Hofsjökull er í Dub- lin. Langjökull fer i dag frá Le Havre til- Rottprdam og London. Vatnajökull er í Rotterdam; fer þaðan vænt- anlega í kvöld til Hamborg- ar. *3 Skipadeild SlS. Amarfell fór 9. frá Gloucester til R- víkur. Jökulfell er í Reykja- vík. Dísarfell losar á Norð- úrlandshöfnum. Litiafell er á Akureyri. Helgafell er í Aal- borg. Hamrafell fór 9. frá Hafnarfirði til Aruba. Stapa- fell fór 13. frá Eyjum til Antverpen og Rotterdam. Mælifell fór 12. frá Fáskrúðs- firði til Esbjerg, Skagen og Gdynia. flugið skipin ★J H.f. Eimskipafélag fslands. Bakkafoss fór frá - Norðfirði 9. þ.m. til Antwerpen, London og Hull. Brúarfoss fór frá Keflavík 3. þ.m. til Cambridge og New York. Dettifoss kom til Rvíkur 11. þ.m. frá Ham- borg. Fjallfóss fór frá Norð- firði 12. þ.m. til Gautaborgar, Lysekil og Hirtshals. Goða- foss fer frá Norðfirði í dag 14. þ.m. til Fredrikshavn og Gdynia. Gullfoss fór frá Rvík 12. þ.m. til Bremerhaven, Hamborgar og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fór frá Rvík 14. þ.m. til Keflavíkur og Vestmannaeyja. Mánafoss fór frá Fáskrúðsfirði 12. þ.m. til Kaupmannahafnar, Gauta- borgar og Kristiansands. Reykjafoss fór frá New York 9. þ.m. til Rvíkur. Selfoss fer frá Akranesi í dag 14. þ.m. til Keflavíkur og Vestmanna- eyja. Skógafoss fór frá Vent- spils 13. þ.m. til Rvíkur. Tungufoss kom til Hull 13. ' þ.m. fer þaðan til Antwerp- en. Askja fer frá Akureyri í dag 14. þ.m. til Siglufjarð- ar og Þórshafnar. Utan skrif- stofutíma eru skipafréttir lesnar í sjálfvirkum símsvara 2-1466. ;*i Hafskip. Langá lestar á Austfjarðahöfnum. Laxá fór frá Hamborg 10. til Rvíkur. Rangá er á leið til Austfj- hafna. Selá fór frá Raufar- höfn 12. til Hamborgar. * Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Reykjavík síðdegis í dag austur urrf: land í hrjng- ferð. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herjólfur fer frá Eyjum klukkan 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Skjaldbreið er á Húnaflóa á austurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. '*! Plugfélag Islands. Gullfaxi væntanlegur til Rvíkur kl. 16.00 1 dag frá K-höfn og Glasgow. Inn.anlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Isafjarðar, Eyja. Húsavíkur og Sauðárkróks. alþingi *’ Dagskrá efri deildar Al- þingis þriðjudaginn 15. febrú- ar 1966, kl. 2 miðdegis. 1. Atvinnuleysistryggingar, frv. '/106. mál, ed./ (þskj. 226). — 1. umr. 2. S ve i tarst J órnar - kosningar, frv. /107. mál, Ed./ (þskj. 227). — 1. umr. ýmislegt *■ Starfsmannafélag Vega- gerðar ríkisins heldur árshá- tíð sína föstudaginn 18. febr. kl. 8.30 e.h. að Hótel Borg. ★ Frá Náttúrulækningafélagi Reykjavíkur. Aðalfundur fé- lagsins verður haldinn 17. febrúar n.k. (fimmtudaginn) kl. 8.30 s d. að Ingólfsstræti 22 (Guðspekifélagshúsinu). Dagskrá: Venjuleg aðalfund- arstörf. Lagabreytingar. Önn- ur mál. Björn Franzson flyt-' ur erindi: Spjall á • víð og dreif — Félagar fjölmennið. ★ Óháði söfnuðurinn: Þorra- fagnaður föstud, 18. febrúar kl. 8 í Lindarbæ. Danssýning Heiðar Ástvaldsson. Ennfrem- ur skemmtir Ómar Ragnars- son Aðgöngumiðar að Lauga- vegi 3, miðvikud., fimmtudag og föstudag. Takið með ykk- úr gesti. — Kvenfélag Óháða safnaðarins. ★ Kvcrjnadeild Borgfirðinga- félagsins heldur fund í Haga- skólanum þriðjudaginn 15. febrúar kl. 8.30. Félagskonur fjölmennið og takið með ykk- ur nýja félaga. Skipstjórar — Útgerðarmenn Getum útvegað síldveiðiskip frá skipasmíðastöð- inni Cochrane & Sons Ltd. Englandi, en hún byggði skipin Jörund II. og Jörund III., sem hafa reynzt með ágætum. — Vinsamlega leitið upp- lýsinga. ATLANTORHF. Austurstræti 17 (Silla og Valda-húsiiju — 5. hæð). Símar 17250 og 17440. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Jáoilutuslnii Sýning miðvikudag kl. 20. Næst síðasta sinn. Endasprettur Sýning fjmmtudag kl. 20. Hrólfur oct A rúmsjó Sýning í Lind'arbæ fimmtu- dag kl, 20.30. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200 Siml 11-5-44 Ævintýrið í kvenna- búrinu (John Goldfarb Please Come Home) 100% ■ amerísk hláturmynd í nýtízkulegum „farsa“~stíl. Shirley McLaine, Peter Ustinov. Sýnd kl 3, 5 7 og 9. Sími 32-0-75 — 38-1-50 Frá Brooklyn til Tokio Skemmtileg ný amerisk stór_ mynd < litum og með íslenzk- um texta sem gerist bæði 1 Ameríku og Japan með hinum heimskunnu leikurum Rosalind Russel Alec Guiness Ein af beztu myndum hins snjalla framleiðanda Mervin Le Rov Sýnd kl. 9. íslenzkur texti. Hækkað vcrð. Skipið er hlaðið Ný og skemmtileg dönsk gam- anmynd með hinum vinsælu lejkurum Kjeld Peter Dirch Passer. Sýnd kl. 5 og 7. Miðasala frá kl. 4 ^REYKJAVtKUR^ Ævintýri á gönguför 154. sýning í kvöld kl. 20.30. UPPSELT. Næsta sýning föstudag. Sjóleiðin til Bagdad Sýning miðvikudag kl. 20.30. Hús Bemörðu Alba Sýning fimmtudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó opin frá kl. 14. Sími 13191. 3 Sími 11384 MYNDIN SEM ALLIR BÍÐA EFTIR: Angelique (1 undirheimum Parísar) Heimsfræg ný frönsk stó-- mynd byggn á hinni vinsa skáldsögu. — Aðalhlutverk Michéle Marcier. Giuliano Gemma. — ÍSLENZKUR TEXTl — Bönnuð börnum innan 12 i Sýnd kl. 9. Allra síðasta sinn. Syngjandi miljónamænngurinn Sýnd kl. 5. LEIKFÉLAG KÓPAVOGS: mmwm mmmmm 11-4-75 BÍTLAMINDIN „Catch Us If You Can“ með Dave Clark Barbara Ferris og „The Dave Clark Five“. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sakamálaleikritið 10 litlir negrastrákar •Sýning mjðvikudag kl. 20.30- Aðgötigumiðasala opin frá kl. 4. Sími 41985. Strætisvagn ekur frá félags- heimilinu að lokinni sýningu. Síml 22-1-40 BECKET Heimsfráeg amerísk stórmynd tekin i litum og Panavision með 4-rása segultón Myndin er byggð á sannsögulegum við- burðum j Bretlandi á 12. öld. Aðalhlutverk: Richard Burton Peter O’TooIe. Bönnuð innan 14 ára. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5. Þetta er ein stórfenglegasta mynd sem hér hefur verið sýnd AHra síðasta sinn. Tónleikar kl. 9. Simi 50249 BECKET Heimsfræg amerísk stórmynd í litum. Richard Burton, Peter O’Toole. — ÍSLENZKUR TEXTI — Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kly 9. mi'Wjij. i ... mwii i« ' BÆjARBIÓ ■ SMURT BRAUÐ mMTWIfí Æ. Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags Islands KRYDDBASPJÐ FÆST i NÆSTU BÚÐ .TPUt:n ru n.ap HRINGIR// AMTMANN S STl G 2 Halldór Kristinsson gullsmlður. — Síml 16979. TONABIO" Sim) 31182 — ÍSLENZKUR TEXTI — Circus World Víðfræg og sniJIdarvel gerð, ný, amerísk stórmynd í litum og Technirama. * John Wayen. Sýnd kl. 5 Qg 9. Hækkað verð. Siml 41-9-85 Ungur í anda Bráðskemmtileg og fjörug ný amerísk gamanmynd í litum. James Darren. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 18-9-36 — ISLENZKUR TEXTI — Á villigötum (Walk on the wild side) Frábær ný amerísk stórmynd. Frá þeirri hlið mannlífsins, sem ekki ber daglega fyrir sjónir. Með úrvalsleikurunum Laurence Harvey, Capucine, Jane Fonda, Anna Baxtcr, og Barbara Stanwyck sem eigandi gleðihússins Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. — ISLENZKUR TEXTI — Maðurinn með and- litin tvö (The two faces of dr. Jekyll) Hörku spennandi og viðburða- rík litkvikmynd í Cinema- Scope. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum innad 14 ára. Simi 501-X4 I gær, í dag og á moigun Heimsfræg ítölsk stórmynd Sophia Lorcn. Sýnd kl. 9 Fáar sýningar eftir. FRAMLEIÐUM AKLÆÐI 4 allar tegundir bíla OTDR Hringbraut 121. Simt 10659. Tæknifræðingar Ráfnmagsveita Reykjavíkur óskar að ráða bygp- ingatæknifræðing og rafmagnstæknifræðing til starfa. Laun skv. 20. launaflokki. Nánari upplýsingar gefur deildarstjóri veitukerfis- deildar, Hafnarhúsinu, 4. hæð. Rafmagnsveita Reykjavíkur. Skólavórðustig 45. Tökum veizlur og fundi. — Útvegum islenzkan og kín- verskan veizíumat Kin- versku veitingasalirnir eru opnir alla dága Þá kl. 11 PantaniT frá 10—2 og eftir kl 6 — Sími 21360. SNITTUR — ÖL — GOS ÓG SÆLGÆTL Opið íra 9-23.30 — Pantið timanlega I veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Simi 16012. Nýtízku húsgögn Fjölbreytt úrval — PÓSTSENDUM — Axel Eyjólfsson Skipholtj 7 — Simi 10117 Simj 19443 umisieeus sicminmutrciiteotL Fást i Bókabúð Máls og m,enningar Gerið við bílana ykkar sjálf — Við sköpum aðstððung Bílaþiónustan Kópavog) Auðbrekku Simt 40145 \

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.