Þjóðviljinn - 16.02.1966, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 16.02.1966, Qupperneq 2
* £ SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 16. febrúar 1966. Eysteinn og Árni sigruðu í svigkeppni helgarinnar ansson, Ármanni. Konur og drengir kepptu í sömu braut sem var 600 metra löng meS 24 hliðum, hæðarmismunur var 170 m. Karlabrautin var 700 meifra löng með 33 hliðum. hæðarmismunur 200 metrar. Kaffiveitingar voru í Ár- mannsskálanum allan sunnu- daginn og bílfært alla leið upp að skálanum. Tvö skíðamót voru haldin um síðustu helgl, Hamragílsmótið við I.R.-skálann í Hamragili á laugardaginn og Stórsvigs- mót Ármanns í Jósefsdal á sunnudag. Veður var ágætt, hiti um frostmark báða dagana og skíðafæri gott. I Hamragili: Úrslit í Hamragilsmótinu TJrslit í Hamragilsmótinu urðu sem hér segir: Svig karla: 1. Eysteinn Þórðarson, I.R. 48.2 53.0 101.2. 2. Samúel Gústafsson, ísafirði 49.1 55.6 104.7. 3. Reynir Brynjólfsson, Akur- eyri 54.7 55.7 110.4. 4. Hafsteinn Sigurðsson. Isaf. 60.0 51.5 111.5. 5. Ivar Sigmundsson, Akureyri 60.4 52.4 112.8. Svig kvenna: 1. Árdís Þórðardóttir, Siglu- firði 29.4 28.8 58.2. ' Kristinn Ben á méti í Rjjukan Kristinn Benediktsson var meðal keppenda á alþjóðlegu skíðamóti, sem háð var í Rjukan í Nóregi um helgina. Á laugardaginn tók hann þátt í stórsvigi og varð 12. í röðinni, sem er allgóður ár- angur eftir atvikum. Á sunnu- daginn mistókst honum hins- vegar í fyrri ferðinni í svig- inu, en í seinni ferðinni var hann mjög í essinu sínu og .^hlaut þriðja bezta tímann, að- eins 7/10 sek. lakari tíma en sigurvegarinn. 2. Karólína Guðmundsdóttir, Akureyri 31.5 30.5 62.0. 3. Marta B. Guðmundsdóttir, K.R. 33.1 35.0 68.1. 4. Hrafnhildur Helgadöttir. Ármanni 34.0 34.4 68.4. 5. Guðrún Siglaugsdóttir. Akur- eyri 38.8 36.9 75.7. Svig drengja: 1. Tómas Jónsson, Ármanni 27.1 26.8 53.9. < 2. Jónas S'gurbjömsson, Akur- eyri, 28.5 28.5 57.0. 3. Ámi Óðinsson, Akureyri, 27.5 31.5 59.0. 4. Eyþór Haraldsson. I.R. 30.0 29.5 59.5. 5. Þorsteinn Vilhelmsson, Ak- ureyri 33.3 34.3 67.6. Mótsstjóri var Sigurjón Þórð- arson, formaður skíðadeildar I.R. og sú nýjung var á þessu móti að notuð voru sjálfvirk tímatökutæki sem reyndust mjög vel. Konur og drengir kepptu i sömu braut, sem var 270 metr- ar á lengd með 38 hliðum, hæðarmunur var ca. 80 metr- ar. Karlabrautin var 475 metr- ar með 58 hliðum, hæðarmup- ur ca 170 metrar. Margt var um manninn all- an laugardaginn f Hamragili og skemmtu áhorfendur sér mjög vel að sjá okkar beztu skiðamenn og konur. f Jósefsdal: Eftir hádegi á sunnudag hófst Stórsvigsmót Ármanns og var keppt í suðurgilinu f Jósefs- dal. Úrslit urðu sem hér segir: Stórsvig karla: mín. Eysteinn Þórðarson, Í.R. 55.9 Ivar Sigmundsson, A.eyri 56.6 Reynir Brynjólfss., A.eyri 56.9 Árni Sigurðss., Isafirði 57.8 Bjarni Einarsson, A. 58.6 Til samræmis Nú um skeið hefur staðið yfir aílfróðleg deila milli Timans annarsvegar og Gylfa Þ. Gíslasonar viðskiptamála- ráðherra hinsvegar. Hefur Tíminn' áfellzt Gylfa harðlega fyrir að semja ekki við Hamrafellið um olíuflutninga til landsins, en Gylfi hefur svarað þvf til að Hamrafellið hafi farið fram á svo há farmgjöld að þau hafi jafn- gilt bví að landsmenn væru skattlagðir um sex miljónir króna á ári í þágu Olíufé- lagsins h.f Hefur Gylfi farið á kostum þegar hann hefur lýst því mikla áhugamáli sfnu að tryggja almenningi nauð- synjar fyrir sem lægst verð og halda farmgjöldum í skefj- um. I þessu sambandi væri einkar fróðlegt að fá vitn- eskju um annað farmgjalda- mál sem nýlega er komið til framkvæmda. Um sfðustu mánaðamót skrifaði rkisstjórn- in Loftleiðum bréf og fyrir- skipaði félaginu að hækka farmgjöld sfn á leiðinni milli íslands og Evrópu um fimm hundraðshluta. Aðdragandi málsins er sá að Flugfélag Islands hefur um skeið haft áhuga á þessari farmgjalda- hækkun og fékk í fyrra sam- þykkta tillögu um það efni á fundi hinnar alþjóðlegu flugfélagasamsteypu IATA. Eftir að alþjóðleg heimild var fengin fyrir hækkuninni sótti Plugfélag Isíands um sam- þykki íslenzku Tíkisstjórnar- innar, Rfkisstjórnin bar mál- ið undir Flugráð og Loftleiðir, en báðir þeir aðilar lögðust gegn því að þessi farmgjalda- hækkun kæmi til fram- kvæmda. Ríkisstjórnin veitti Flugfélagi Islands samt heim- ildina síðastliðið haust, en Loftleiðir héldu sfnum farm- gjöldum óbreyttum. En nú fyrir hálfum mánuði fyrir- skipaði ríkisstjómin, eins og áður er sagt, Loftleiðum að. hækka farmgjöld sín til jafns við gjöldin hjá Flugfélagi Is- lands. 1 næstu Alþýðublaðsgrein sinni ætti Gylfi Þ. Gíslason til samræmis skrifum sínum um Hamrafellið að hermá frá því hvað 5% hækkun á farm- gjöldum flugvéla ilfngildir miklum skatti á almenning. Sfðan ætti hann að færa rök að því að fyrirskipun ríkis- stjómarinnar um farmgjalda- hækkun hafi engu að síður hafi þann tilgang að tryggja almenningi vörur fyrir sem lægst verð. og hafi auðfélag- fð Loftleiðir verið beitt hörku f því skyni ekki sfður en OIÍu- félagið h.f. — Austri. Stórsvig kvenna: mín. Árdís Þórðard., Sigluf. 46.3 Marta B. Guðmundsd., K.R. 48.5 Hrafnhildur Helgad., Á. 51.9 Stórsvig drengja: mín. Ámi Óðinsson, Akureyri 44.1 Tómas Jónsson, Á. 44.5 Ingvi Óðinsson, Akureyri 46.9 Mótsstjóri var Árni Kjart- Á sunnudagskvöldið var sam- eiginleg verðlaunaafhending fyrir bæði mótin í Tjamarbúð. Við þetta tækifæri mælti Sigur- 'jón Þórðarson nokkur hvatn- ingarorð til skíðamanna um . leið og hann afhenti verðlaun fyrir Hamragilsmótið. Einnig tók til máls Sigurður R. Guð- jónsson sem afhenti verðlaun Framhald á 7. síðu. SKRÁ um vinninga í Happdrætti Háskóla íslands í 2. flokki 1966 54879 kr. 500.000 54826 kr. 100.000 Þessí númcr hlutu 10.000 kr. vinning hvert: 1064 3339 5888- 16657 21570 27866 36673 45475 50345 56500 2294 3919 6155 16680 25555 28316 43012 48815 51720 57295 3104 4029 7557 16753 27796 • Þessi númcr hlutu 500.0 kr. vlnníng hvert: 433 0820 13375 . 20814 28012 35786 42975 46913 54237 ‘57847 612 7368 14594 22481 28190 35979 43500 47069 54739 57875 1358 8170 15827 22769 29473 36399 43613 49079 54751 57976 1409 9556 16414 22841 30084 •36575 44114 50189 54917 58234 1936 10063 16759 23072 30821 38624' 44262 50283 55719 59043 2114 10427 18077 23909 30876 38713 44636 50323 55915 59190 3187 10803 18533 24766 30905 38941 45288 ■50762 55985 59197 3896 10820 19189 24883 35196 39214 45370 50775 56421 59209 4297 11368 19779 25965 35326 40365 45949 51646 56567 59220 4311 11562 19876 26485 35613 41102 46645 51929 56828 59544 4865 12187 19927 27160 35718 41447 46703 53771 57051 59598 6121 12661 20330 27351 35725 42534 46736 54052 57133 59705 6366 Aukavinningar: 54878 kr. 10.000 54880 kr. 10.000 Þessi númer hlutu 1500 kr. vinning hvert: 6 5504 10890 15891 20885 26000 30445 36128 41469 46102 50694 55176 126 5531 10941 15907 20956 26040 30489 36258 41472 46161 50757 55369 260 5578 11057 15916 21027 26074 30516 36260 41564 46208 50955 55393 370 5716 11109 15990 21111 26103 30527 36350 41607 46338 51091 55415 408 5728 11142 16007 21175 26289 30554 36461 41846 46345 51097 55512 476 5737 11196 16138 21206 26381 30604 36487 42232 46429 51187 55638 483 5815 11277 16215 21288 26421 30623 36540 42241 46531 51265 55749 586 5836 11341 16278 21575 26451 30678 36549 42257 46567 51380 55757 627 5869 11401 16327 21633 26461 30696 36562 42339 46595 51541 55780 710 6009 11446 16372 21879 26632 30735 36598 42376 46602 51548 55840 725 6094 11470 16382 21927 26867 30850 36647 42384 46623 51692 56034 /774 6478 11556 16399 21975 26869 30899 36915 42400 46644 51701 56124 792 6490 11579 16410 22184 26914 31077 36993 42430 46666 51751 56161 863 6516 11883 16485 22322 27027 31161 37192 42436 46760 51801 56197 1017 6524 11897 16509 22333 27202 31184 37233 42527 46833 51846 56225 1022 6602 11934 16534 22426 27271 31249 37307 42546 47110 51873 56279 1065 6713 11989 1G592 22475 27379 31587 37440 42664 47201 52067 56466 1074 6757. 12021 16598 22484 27528 31725 37500 42854 47304 52177 56476 1086 6891 12055 16636 22512 27758 32034 37539 43145 47326 52269 56477 1100 6896 12192 16767 22605 27781 32149 37580 43165 47339 • 52315 56578 112 $ 7006 12207 16804 22608 27823 32160 37650 43188 47361 52328 56708 1181 7072 12208 16909 22629 27835 32286 • 37692 43362 47412 52484 56745 1190 7077 12711 16918 22637 27861 32387 37736 43382 47450 52509 56762 1227 7088 12725 16956 22650 27864- 32566 37754 43449 47557 52589 56786 1228 7229 12826 17049 22098 27924 32656 37836 43465 47566 52597 56859 1235 • 7267 12974 17149 22725 27991 32666 37903 43521 47587 52658 56912 1314 7293 13055 17219 22819 28058 32841 38045 43531 47777 52821 56931 1344 7347 13121 17317 22826 28116 32983 38241 43563 47784 52864 56989 1584 7457 13142 17351 22859 28120 32987 38269 43602 47884 52893 57170 1687 7559 13160 17380 22920 28211 33261 38291 '43658 47902 53027 57180 1875 7625 13188 ■ 17437 22927 28342 33276 38351 43673 48189 53086 57183 1963 7773 13195 17507 22979 28450 33373 38361 43681 48193 53101 57234 2124 7847 13209 17579 23079 28497 33678 38412 43G96 48263 53158 57236 2285 7850 13239 17653 23111 28582 33714 38426 43761 48289 53209 57319 2436 7960 13327 17682 23118 28597 33730 38432 43789 48424 53260 57383 2500 8360 13342 17695 23254 28598 33754 38538 43846 48429 53290 57441 2616 8428 13497 17848 23262 28607 33770 38590 43859 48490 53295 57455 2718 8538 13677 17865 23383 28617 33830 38692 43876 48556 53299 57546 2720 8561 13719 17985 23384 28619 33943 38883 43971 48642 53339 57558 2767 8599 13728 18180 23437 28791 33984 38891 43992 48735 53430 57807 2822 8628 13747 18281 23670 28798 34017 39051 44084 48766 53452 58092 2848 8645 13774 18368 23896 28800 34073 39062 44087 48795 53502 58218 2952 8685 13775 18500 23934 28920 34172 39225 44190 48865 53549 58238 2963 8755 13818 18602 23960 28967 34181 39345 44338 49015 53566 58260 2967 8825 13961 18662 24008 29042 34212 39382 44369 49103 -53635 58412 3300 8901 14048 18698 24014 29052 34261 - 39393 44433 49194 53872 58535 3328 8925 14054 18746 24026 29070 34271 39405' 44500- 49214 53897 58657 3423 8927 14055 18771 24028 29172 34431 39465 44508 49309 53912 58658 3468 8990 14237 18852 24041 29271 34439 39478 44536 49502 53988 58671 3667 9063 14269 19027 24179 29314 34553 39556 44645 49533 54211 58829 3709 9279 14299 19079 24237 29333 34556 39874 44670 49553 54234 58849 v3784 9301 14311 19139 24299 29353 34631 39945 44710 49566 54308/ 58866 3893 9436 14370 19155 24371 29373 34661 40018 44783 49628 54344 58955 3942 9481 14420 19199 24382 29415 34773 40106 44840 49641 54359 58996 4043 9544 14528 19474 24500 29450 34793 40132 45008 49681 54397 „ 59034 4063 9613 14693 19577 24558 29518 34817 40177 45144 49904 54483 59042 4213 9617 14839 19581 24629 29623 34979 40178 45204 49999 54489 59056 4276 9735 14852 19605 24730 29850 34999 40479 45391 50095 54529 59207 4280 9748 14863 19810 24789 29856 35067 40566 45417 50162 54695 59242 4385 9847 15004 19825 24860 29936 35101 40601 45418 50182 54770 59295 4438 10070 15042 19893 24999 29986 35279 40788 45563 50387 .54790 59486 4725 10089 15115 19995 25123 29988 35297 40872 45639 50412 54802 59488 4776 10303 15300 20094 25128 30013 35302 40990 45652 50433 54832 59537 5096 10300 15362 20111 25189 30026 35612 41013 45686 50471 54856 59546 5139 10660 15494 20159 25499 30187 35658 41076 45706 50497 54980 59594 5272 10700 15532 20637 25520 30213 35791 41188 45725 50592 55009 59627 5292 10736 15611 20647 25615 30278 35807 41324 45760 50604 55037 59669 5330 10772 15724 20650 25662 30349 35821 41356 45784 50645 55050 59717 5347 10797 15749 20661 25694 30360 35953 41427 45855 50649 55078 59818 5389 10819 15753 20746 25724 30403 35961 41455 45930 50670 55168 59965 5442 10834 15839 20854 25803 30410 36127 41458 45967 50678 Rekstrareftirlit Loftleiðir h.f. óska að ráða í þjónustu sína starfsmann til að annast rekstrareftirlit með ýmsum þáttum starfsemi félagsins innanlands og utan. Umsækjendur skulu hafa fullkomna bókhaldsþekkingu og vera færir um að vinna sjálfstætt að eftirliti og helzt hafa tekið próf í einhverri eftirtalinna greina: endur- skoðun, lögfræði, rekstrarhagfræði, viðskiptafræði, eða hafa aðra sambærilega menntun eða reynslu á sviði rekstrareftirlits, endurskoðunar og fjármálaeftirlits. Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu félagsins, Lækjar- götu 2 og aðalskrifstofunni, Reykjavíkurflugvelli. Umsóknir skulu hafa borizt ráðningarstjóra félagsins fyrir 1. marz n.k. OFMIDIR Húsnœði óskast Viljum taka á leigu ca. 250 ferm. húsnæði fyrir skrifstofur og verkstæöi. — Þarf að vera að ein- hverju leyti á jarðhðeð, og tilbúið 1. maí 1966. LÖGGILDINGARSTOFAN, Skipholti 17. — Reykjavík. Sími 1-24-22. Hjúkrunarkona óskast að Borgarspítalanum Heilsuverndarstöðinni nú þegar. Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan í síma 22400. Reykjavík, 15. 2. 1966. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. ÁRSHÁTÍÐ TÆKNIFRÆÐINGAFÉLAGS ÍSLANDS verður í Þjóðleikhúskjallaranum föstudaginn 18. febr. kl. 19.30. Borðhald. — Góð skemmtiatriði. — Dans. STJÓRNIN. , ÚTBOÐ « Tilboð óskast í byggingu 1. áfanga Sunda- hafnar í Reykjavík. Er bað m.a. 379 metrar í hafnarbakka, á- samt tilheyrandi dýpkun og jarðvinnu. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu vora Von-. arstræti 8, gegn 10 þúsund króna skila- tryggingu. « Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.