Þjóðviljinn - 16.02.1966, Blaðsíða 7
MiSvikudagur 16. febrúar 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA J
SÖLUSTJÓR/
Loftleiðir h.f. óska að ráða í þjónustu sína sölustjóra
fyrir hið nýja hótel félagsins í Reykjavík.
Umsækjendur þurfa að hafa staðgóða almenna menntun,
gott vald á ensku og Norðurlandamálum og helzt
reynslu í sölutækni og sölumennsku á alþjóðavettvangi.
Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu félagsins, Lækjar-
götu 2 og aðalskrifstofunni Reykjavíkurflugvelli.
Umsóknir skulu hafa borizt ráðningarstjóra félagsins
fyrir 1. marz n.k.
í
OFTLEIDIR
Auglýsið / Þjóðviljanum
Blaðadreifing
Unglingar óskast til blaóburðar í eftirtalin
hverfi:
Oðinsgata — Lauíásvegur — Skipholt —
Múlahverfi
ÞJÓÐVILJINN
sími 17-500.
Við þökkum af alhug þeim stóra hóp sem sýndi okkur
samúð og vinarhug við fráfall og minningarathöfn eig-
inmanns, föður, sonar og tengdasonar
Höskuldar Þorsteinssonar yfirflugkennara.
Sérstaklega þökkum við Flugsýn h.f. sem sá um minn-
ingarathöfnina. Guð blessi ykkur öll.
Kristfríður Kristmarsdóttir oé börn
Rebekka Bjarnadóttir Hallfríður Jóhannesdóttir
Kristmar Ólafsspn
og aðrir aðstandendur
Svigkeppni
Framhald af 2. síðu.
fyrir Stórsvigsmót Ármanns.
Síðastur tók til máls formaður
Skíðasambands íslands, Stefán
Kristjánsson, og þakkaði hann
utanbæjarmönnum komuna til
Reykjavíkur og hafði orð á að
með þessum mótum væri hafið
nánara samstarf á milli hinna
einstöku skíðafélaga á landinu
og væri það mjög ánægjulegt.
Stefán minnti skíðamenn á
skíðanámskeiðið sem verður í
vikutíma í marz á Akureyri
undir leiðsögn Eysteins Þórðar-
sonar. Ennfremur var sýnd
kvikmynd frá Skíðalandsmót-
inu á Akureyri í fyrra, sem
Reynir Sigurðsson I.R. sýndi og
var kvikmynd þessi afburða vel
tekin. Seinna um kvöldið
skemmti Ómar Ragnarsson af
sinni alkunnu snilld við mik-
inn fögnuð áíeyrenda.
Skíðaráð Reykjavíkur þakkar
forráðamönnum skíðamála úti
á landi, sem veittu reykvísk-
um skíðamönnum þá ánægju
að senda sína menn til keppni
hér.
Dráttarbrantir
Framhald af 1. síðu.
stigið að fullbúinni skipasmíða-
stöð.
Þá hefur þegar verið samið
um innflutning á dráttarbrautum
til Akureyrar og Hafnarfjarðar
og standa hafnarsjóðimir á báð-
um þessum stöðum bak við þa^r
framkvæmdir í samvinnu við
Slippstöðina á Akureyri og Dröfn
í Hafnarfirði.
Guðjón Styrkársson
lögmaður.
HAFN ARSTRÆTl 22
Simj 18354
RADIOTONAR
Laufásvegi 41.
Sængurfatnaður
— Hvitur og mislitur —
☆ ☆ ☆
ÆÐARD0NSSÆNGUR
gæsadúnssængur
dralonsængur
☆ ☆ ☆
SÆNGURVER
LÖK
KODDAVER
ÆainQi]
DPD QJ
DOB
SkOa vörðustíg 21.
Púðar Púðaver
Fallegu og ódýru
páðaverin komin
aftur.
Verzlurr
Guðnýjar
Grettisgötu 45.
Sænskir
sjóliðajakkar
nr. 36 — 40.
PÓSTSENDUM.
ELFUR
Laugavegj 38
Snorrabraut 38.
SMÁAUGLÝSINGAR
Hiólborðaviðgerðir
OPIÐ ALLA DAGA
(LIKA LAUGARDAGA
OG SUNNUDAGA)
FRAKL.STIL22.
Cúmmívinnustofan li/f
SidpUdtí 36, Roykj.TÍk.
Skrifsfofan:
Verkstæðið:
SÍMI: 3-10-55
SlMI; 3-06-88
BRIDGESTONE
HJÓLBARÐAR
Síaukin sala
sannar gæðin.
bTrÍdg esto ne
veitir aukið
öryggi í akstrl.
BRIDGESTONE
ávallt fyrirliggiandi.
GÓÐ ÞJÓNUSTÁ
Verzlun og viðgerðir
Gúmmbarðinn h.f.
Brautarholti 8
Sími 17-9-84
INNHEIMTA
cöoMÆV/'SrðBr
EYJAFLUG
(l J-'X7A\
. k^J
SÍMAR:
VESTMANNAEYJUM 1202
REYK.’AVÍKURFLUGVELLI 22120
Ryðverjið nýju bif-
reiðina strax með
TECTYL
Simj 30945.
Frú Þórsbar
Seljum fast fæði
(vikukort kr. 820,00)
Einnig lausar mál-
tíðir.
Kaffj og brauð af-
greitt allan daginn.
Þ Ö R S B A R
Sími 16445.
H é
iá
*
I SkóUvMustícf 36
Símí 23970.
MEÐ HELGAFELLI njötið Þér
DTSÝNIS, FIJÓTRA
OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERDA.
AFGREIÐSLURNAR
OPNAR ALLA DAGA.
SÆNGUR
Endumýjum gömlu sæng.
umar eigum dún- og fið-
urheld ver. æðardúns- og
gæsadúnssængur og kodda
•af ýmsum stærðum.
Dún- og
fiðurhreinsun
Vatnsstig 3. Sími 18740.
(Örfá skref frá Laugavegi)
Stáleldhúshúsgögn
Borð
Bakstólar
Kollar
kr 950.00
- 450.00
145.00
F orn ver zlunin
Grettisgötu 31.
úr og; slcartgrripir
KDRNELÍUS
JÚNSSON
skólavördustig; 8
SÆNGUR
Endurnýjum gömlu
sængina. — Eigum
dún- og fiðurheld
ver.
nyja fiður-
HREINSUNIN
Hverfisgötu 57 A
Sími 16738.
0D
ý//f í. '/%
SeClllg.
CXDI
Einangrunargler
Framleiði einungis úr úrvaía
gleri. — 5 ára ábyrgjS<
PantiS tímanlega.
Korkiðfan h.f.
Skúlagötu 57. — Sími 23200.
Saumavélaviðgerðir
Ljósmyndavéla-
viðgerðir
- FLJÚT AFGREIÐSLA —
S Y L G J A
Laufásvegj 19 (bakhús)
Simj 12656.
Snittur
Smurt brauð
brauð bœr
við Óðinstorg.
Sími 20-4-90
B í L A -
L Ö K K
Grunnur
Fyllir
Sparsl
Þy mir
Bón
EINKAUMBOÐ
ASGEIR ÓLAFSSON taeildv.
Vonarstræti 12 Simj 11075.
Dragið ekki að
stilla bílinn
■ mOtorstillingar
■ HJÓLASTILLINGAR
Skipt.um um kerti og
platinur o Q.
BÍLASKOÐUN
Skúlagötu 32 simj 13-100
Pússningarsandur
Vikurplötur
Einangrunarplast
Seljum allai gerðiT ai
Dússninsarsandj taeim-
íluttum og blásnum inn
Þurrkaðai vikurplötui
og einangrunarplast
Sandsalan við
Elliðavog s.f.
EHiðavogi 115 simi 30120.
■SHH"
KHfllb