Þjóðviljinn - 26.02.1966, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 26.02.1966, Blaðsíða 8
g SÍDA — ÞJÓÐVHáJINN — taugardagur 26. fehríiar 1966 STORM JAMESON: ö, BLINDA HJARTA og prjónaði: hún leit á hann og leit undan — í bessu dimma herbergi með einum litlum glugga sem vissi út ag þröngri götunni tók hún ekki eftir því hvemig fötin han® voru útleik- in. Svo sagði hún; —Jakkinn þinn er 'uppi í herberginu þinu, ef þú vilt líta á hann fyrir matinn. Hann er ein® og nýr. Hún bjóst vig að hann faeri strax upp á loft og hún horfði niður. Undarleg hlýjukennd fór um hann og hann stóg kyrr: í fyrsta s-kiptj fann hann að það er ólýsanlega gleðilegt ag geta gla-tt þann sem maður hefur sasrt; því fyl-gir líkamleg vel- líðan. — Hvað ertu ag búa til? spurði hann, Hún leit snöggt upp. — Peysu. — Handa mér? — Já. f>að getur orðið skelf- ing kalt hérna á veturna. Hann laut niður og þreifaði henni. — Hún er falleg, sagði nann og brosti. — Það verðúr gqtt að vera í hennj. Hinn ofsalegi föignuður sem birtist í svip hennar, roðinn sem hljóp fram í litlau-sa vang- ana. gerði hann feiminn. Hann snart hönd hennar í svip og fór burt. í sínu eigjn herbergi stóg hann stund-arkorn og hugs- aði án þess ag gera sér Það ljóst, að þarna aetti hann eft- ir að vera langan tíma, mörg ár, og allt, hann sjálfur með- taiinn hefði breytzt áður en hon- um taekist að komast burt. Ó- sjálfrátt teygði hann út langa, granna finguma, eins og til að leyfa dögunum að renna milli greipanna í stag þe-ss ag liggja á honum með ofurþunga. Og eins og það sem gerðist í dag Háigreiðsian Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu oq Dódá Laugavegi 18 III hæð (lyfta) SlMI 24-6-16 P E H M A Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21 SÍMI 33-968 DðlDR Hárgreiðsla við allra hæfi TJARNARSTOFAN Tjarnargötu 10 Vonarstræt- ismegin — Sími '4-6-62 Hámsei$s!nst©fa Jlinstiiifeæiai María Guðmundsdéttir. Laugavegi 13 Sími 14-6-58 Nuddstofan er á sama stað — Aldrei framar, sagði hann við sjálf-an si-g, aldrei, aldrei framar. Hann gaf sér góðan tíma við að skipta um föt, og þegar hann var ti-lbúi-nn að fara niður — hann heyrði hana á hreyfingu í eldhúsinu milli borðs og elda- vélar — hikaði hann andartak með höndina á húninum og sagði í hálfum hljóðum: — 'Hafðu engar áhyggjur, hvað sem fyrir kemur þá elska ég þig alltaf meira en nokkurn annan í heiminum. En ef þú sæir hana núna, þá myndirðu líka finna til með henni. Svo opnaði hann dyrnar í flýti og fór niður. 20 Nóvemberkvöldið sem Aristide Michal fór að kvgðja Englend- inginn, hafði þurr sunnanvindur rekið aðvífandi vetur aftur norð- ur í Alpafjöllin; það var enn haust, jámbent haust fjallahér- aðanna í Provence, dálítil hlýja í jarðveginum undir grasinu og jurtunum, hin fáu tré vom með grænu yfirbragði, á stöku stað vom enn blómleg kýprastré. 1 gráu rökkrinu áður en tunglið kom upp, lýstu bílljósin upp um- hverfi sem hefði vel getað verið jaðar á eyðimörk í Afrífcu. Hann hafði ekki séð Leighton í meira en mánuð — Englend- ingurinn var hættur að borða kvöldverð á hótelinu. Hann sendi Ahmed með skilaboð um það að hann væri of - gamall, hvorki kverkar hans né magi hefðu lengur hugrekki til að njóta góðs matar — og þennan mánuð hafði hann breytzt tölu- vert, nálgazt enn meira beina- grindina, hugsaði Michal. Ekki svo að skilja að til þess hefði þurft mikla breytingu. 1 djúpu dældunum fimm í höfði hans, við gagnaugun, í hnakkagrófinni og undir kinnbeinunum var það sem eftir var af holdi orðið leir- grátt að Iit, og nú var eins og stóra amarnefið og hátt ennið væri það eina sem eftir var af andlitinu undir þykkum, gráum hárbrúski; ekkert annað var sýnilegt, ekki einu sinni augun, nema hvað öðm hverju sást blik í þessum augum eins og óljós hreyfing inni í botni á kletta- s-kom. Nú sjáum við manninn sjálf- an. hugsaði Michal. Ekki svo að skilja, að hann hafi nokkum tíma logið að sjálfum sér eða okkur, en nú er ekki eftir af honum nema innsta eðlið. Það er sterkur stofn í honum; hann er göfugmenni. Hann lagði varlega frá sér flöskumar af góða rauðvíninu sínu, fjórar af hinum síðustu sex, og sagði: ■— % velt að yður er ekki um gjafir, monsieur LÆÍghton. en í þetta skipti gefið þér mér gjöf með því að þiggja þetta. Ég s-kildi tvær eftir og ég ihef hugs- að mér að drekka þær annað kvöld. áður en ég fer. — Þakka yður fyrir, sagði Leighton. Ef yður sýnist svo getum við opnað eina undir eins; það gerir máltíðina sem þér eig- ið í vændum ögn ætilegri. Ah- med býður upp á tvennt. eins konar eggjaköku og samsull úr hrisgrjónum og fiski. Ég geri ráð fyrir að þér fáið hið síðar- nefnda. — Það em að minnsta kosti tvær konur í þorpinu sem gætu eldað handa yður. Leighton brosti við. Hversu 46 lengi haldið þér að Ahmed myndi þola kvenmann í eldhús- inu hjá sér? Það yrði dularfullt slys, hún fyndist eitthvert kvöld- ið með hvert bein brotið í gjót- unni handan við veginn .... Ég borða ekki nema nokkra munn- bita og ég vil helzt súpu, svo að mér stendur alveg á sama. — En þrátt fyrir það þótti mér leitt að þér skylduð ekki bragða á síðasta kvöldverðinum mínum, sagði Michal og brosti. Hann var meistaraverk — spyrj- ið bara monsieur Gaudo. — Ég trúi yður .... Hverjar em ráðagerðir yðar? — 1 svipinn — engar. Eftir einn eða tvo mánuði get ég val- ið — Bros hans var bamalega einlægnislegt og hrokafullt. Kokkur á borð við mig þarf ekki að fara. bónarveg að neinum. — Líkast til ekki. sagði Leigh- ton dálítið þurrlega. Ætlið þér að vera um kyrrt hér í grennd- inni? — Nel. — Hvers vegna ekki? — Þér þurfið ékki að spyrja. Til þess liggja margar ástæður. Og ég kæri mig ekki um að byrja upp á nýtt þar sem ég þekkist — og þar sem allir vita hvað gerzt hefur. Leighton leit á hann kuldaleg- um íhugunaraugum. Honum þótti vænt um Midhal, en kald- lyndið varð ofaná. J-á. Það hlýt- ur að vera beiskur biti að kyngja að þurfa að hætta við blómstr- andi og ánægjulegt fyrirtaeki. — Hann var beiskur, sagði Miehal rólega. Og ég er búinn að kyngja honum. Og það sem meira er, hann er kominn niður, og nú er ég áhyggjulaus, næst- um ánægður. Hið eina sem mér þætti óþolandi. væri að byrja upp á nýtt sem undirmaður og taka við fyrirskipunum. Að því frátöldu er ég fullkomlega ham- ingjusamur. Það var enginn vafi á ein- lægni hans. Leighton dáðiist að honum og um leið var honum dálítið skemmt. Hann trúði því ekki að hamingja gæti beðið handan við örvæntingu og beiskju og hann undraðist það, að svo skynugur náungi sem Grikkinn skyldi reyna að blekkja sjálfan sig. Það er hé- gómagirnd hans, hugsaði hann: jafnvel maður eins og hann, svo stæltur og traustur, athafnasam- ur og slunginn, getur ekki horft framaní sjálfan sig til lengdar. Hann stillti sig um að brosa. — Ég las frásögnina af rétt- arhöldunum í gær, sagði hann. Og ég hef frétt að öllu hafi ver- íð lokið klukkan fjögur í dag og konan þín sýknuð af — hann hikaði — hlutdeild í ráninu. Ég er mjög feginn. — Jæja. það er búið að segja yður frá því? — Monsieur Pibourdin veitti sjálfum sér þá ánægju að koma hingað til mín fyrir klukkutíma. Blaðadreifing Unglingai óskast til blaðbuiðai í eftiitalin hverfi: Múlabveifi — Lönguhlið — Miklubiaut Laufásveg — ððinsgötu og austuibæ Kópav. ÞJÖÐVILJINN sími 17-500. Kaupi bækur í kvöld og næstu kvöld kl. 8—10 kaupi ég gaml- ar og nýjar íslenzkar bækur. — Bókasöfn koma til greina. — Einnig kaupi ég allskonar ný og gömul tímarit, skemmtirit og danskar og norsk- ar pocketbækur. BALDVIN SIGVALDASON Hverfisgötu 59 (kjallara). þér?“, segir Mustafa illilega. „Hvar fékkst þú hana?‘ „Ég fékk hana að gjöf.“ „Frá hverjum? Þú þarft ekki að reyna áð telja mér trú um, að þú hafir fengið svo dýrmætan ihlut án þess að hafa gert eitthvað í staðinn. Og hvað var það?“ 4692 — Það er mikil æsing í kvennaherbergjunum. Þjónustu- stúlka ein hefur ásakað Leu um að hafa stolið dýrmætri háls- festi. Stúlkan verður að mæta hjá Mustafa með Söm gömlu, ömmu sinni. Lea segist vera saklaus og gamla konan staðfestir það og segist sjálf hafa gefið henni festtna. „Svo festin var frá FRÁ, , SOVETRIK3UNUM REYNSLAN HEFUR SANNAÐ GÆÐIN Dátabixar og terelynebuxur á drengi. — Leðurjakkar á stúlkur og drengi. Verzlun Ö.L. Traöarkotssundi 3 (móti Þjóðleikhúsinu). TRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIR LINPARGÖTU 9 REYKJAVÍK S (MI 22122 — 21260

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.