Þjóðviljinn - 08.03.1966, Side 11
Þriðjudagur 8. marz 1966 — ÞJÓÐVILJINTSI — SlÐA 11
til minnis
1 dag er þriðjudagur 8.
marz. Beata. Árdegisháflæði
klukkan 6.19. Sólarupprás kl.
7.23 — sólarlag kl. 17.57.
;*i Næturvarzla er í Ingólfs-
apóteki, Aðalstræti 4, sími
1 13 30.
★ Skipadeild SIS. — Amar-
fel'l fór frá Norðfirðj 5. þ. til
Glouchester. Jökulfell er í
Reykjavík. Dísarfell er í
Corfc. Fer þaðan í dag til
Waterford, Rotterdam og Ant-
werpen. Litiafell fer til Vest-
fjarða í dag. Helgafell losar
á Norðurlandshöfnum. Hamra-
fell er væntanlegt til Rvík-
ur í fyrramálið. Stapafell
kemur til Reykjavíkur í dag.
Mælifell ej- í Gufunesi.
ir Næturvörzlu í Hafnarfirði
aðfaranótt miðvikudags ann- ,
ast Kristján Jóhannessony SÖtmn
læknir. Smyrlahrauni 18, sími
50056.
'ic' Næturvörzlu í Hafnarfirði
aðfarnótt þriðjudags annast
Kristján Jóhannesson, læknir,
Smyrlahrauni 18, sími 50056.
★ Opplýsingar um lækna-
bjónustu f borginnl gefnar (
nlmsvara Læknafélags Rvíkur.
Sími 18888.
♦ Slvsavarðstofan. Oplð all-
an sólarhrlnglnni — 6lmlnn
er 21230. Nætur- og helgl-
dagalæknir t sama síma.
<*’ Slökkviliðið og sjúkra-
bifreiðin — SÍMI 11-100.
skipin
ic Eimskip. — Bakkafoss fór
frá Antwerpen j gær tjl
London, Hull og Reyfcjavífc-
ur. Brúarfoss kom til Rvíkur
5 þ.m. frá N. Y. Dettifoss fór
frá Reykjavík 1. þ.m tjl Cam-
brjdge og N. Y. Fjallfoss fór
frá Kristjansand 5. þ.m. til
Rvíkur. Goðafoss var vænt-
anlegur tjl Reykjavíkur kl.
8 í gærmorgun frá Gautaþorg.
Gullfoss fór frá Reykjavík 5.
þ,m. til Bremerhaven, Ham-
horgar ög "Kaupmannahafnar.
Lagarfoss fer frá Hahgö í dag
tjl Ventgpils Ojr Reykjavíkur.
Mánafoss fór frá ísafirði í
gær til Akureyrar. Reykja-
foss fór frá Keflavík 5. þ.m.
til N. Y. Selfoss kom til Rvík-
ur 6. þ.m. frá Fuglafjord og
Hamborg. Skógafoss fer frá
Hambong 11. þ.m. til Rvíkur.
Tungufoss fór frá Reykjavík
í gær til Vestmannaeyja,
Antwerpen, Txindon og Hull.
Askja fór frá Raufarhöfn í
gær til Hamborgar Rotter-
dam Lejth. Katla fór frá
Seyðisfirði 4. þ.m. til And-
rossan, Manchester o,g Hull.
Rannö fór frá Skien 4. þ.m.
til Reykjavíkur.
ic H.f. Jöklar. — Drangajök-
ull lestar í Gdynia, fer það-
an á morgun til Stubbeköb-
jng og Fredericia. Hofsjökull
fór í gærkvöld frá Wijmjng-
ton til Charleston. Langjök-
ull fór 27. f. m. frá Belfast
til Halifax N. Y. og Wilm-
ington, væntanlegur til Hali-
fax á morgun. Vatnajökull
er í Hamborg, fer þaðan í
kvöld til Rotterdam og Lund-
úna.
-fc Hafskip h.f. — Langá fer
frá Gautab. í dag til Kristi-
ansand og íslands. Laxá er
í London. Rangá fór frá Hull
7. til íslands. Selá fer frá
Reykiavík í dag til Keflavík-
ur, Rifs, Vestm.eyja, Siglu-
fjarðar °S Akureyrar. Ann-
ette S er í Liverpol.
★ Ríkisskip. — Hekla er á
Akureyri og er á austur-
leið Ésia fer frá Reykjavík
í kvöld vestur um land í
hringferð Herjólfur fer frá
Vestmannaeyjum kl 21.00 í
kvöld til Reykjavíkur Skjald-
breig fór frá Akureyri í gær
á vesturleið. Herðubreið er á
Austurlandshöfnum á suður-
leið.
★ Asgrímssafn. Bergstaða-
stræti 74 er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga
kL 1.30—4.
★ Bókasafn Kópavogs. Dtlán
á þriðjudögum, miðvikudög-
um, fimmtudögum og föstu-
dögum. Fyrir böm kl. 4.30—6
og fullorðna kL 8.15—10.
★ Tæknibókasafn IMSÍ, Skip-
holti 37. Opið alla virka daga
kl. 13—19 nema laugard. kl.
13— 15.
★ ÞjóðminjasafniS er opið
eftirtalda daga: þriðjudaga.
fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga kl. 1.30—4.
★ Listasafn Islands er opið
þriðjudaga, fimmtudaga, laug-
ardaga og sunnud. kl. 1.30—4.
Hr Bókasafn Seltjarnarness er
opið mánudaga kl. 17.15—19
og 20—22 miðvikud. kl. 17.15—
19 og föstud. kl. 17.15.
★ Borgarbókasafn Reykjavík-
nr: Aðalsafnið Þingholtsstrætí
29 A. sími 12308.
Dtlánsdeild er opin frá kl
14— 22 alla virka daga nema
laugardaga kl. 13—19 og
sunnudaga kl. 17—19. Lesstof-
an opin kl. 9—22 alla virka
daga nema laugardaga kl.
9—19 og sunnudaga kl. 14—19
ýmislegt
Ráðleggingarstöðin, Lind-
argötu 9. Viðtalstími læknis
er á miðvikudögum kl. 4—5.
★ Kvenfélagasambanfl fs-
lands. Leiðbeiningastöð hús-
mæðra, Laufásvegi. 2, sími
10205, er opin alla virka daga.
r-#r’ Kvcnnadcild Slysavarnafé-
lagsins í Reykjavík heldur
bingó i Sjálfstæðishúsinu
mánud. 7. marz. Margir glæsi-
legir munir. Hinn nýi erind-
reki Slysavamafélagsins, Sig-
urður Ágústsson flytur stutt
óvarp. Allir velkomnir. —
Stjómin.
★ Minningarspjöld Lang-
holtskirkju fást á eftirtöld-
um stöðum: Langholtsvegi
157, Karfavogi 46, Skeiðar-
vogi 119, Sólheimum 17.
fundir
Bamaverndarfélag Hafn-
arfjarftar heldur almenn-
an kynningarfund í kvöld kl.
8.30 í Góðtemr larahúsinu. Dr.
Matthías Jónasson flytur er-
indi og sýnd verður kvik-
mynd. Allir velkomnir meðan
húsrúm leyfir.
Kvennadeild Skagfirðinga-
félagsins i Reykjavík heldur
skemmtifund í Tjamarbúð
fimmtudaginn 10. marz n.k.
kl. 8.30. Til skemmtunar
verður bingó og húsmæðra-
þáttur. Konur fjölmennið og
takið með ykkur gesti. —
Skemmtinefndin.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Menntaskólinn í Reykjavík;
Herranótt
í kvöld kl. 20-30.
^u/lnóíiliífiií
Sýning miðvikudag kl. 20.
Endasprettur
Sýnjng fjmmtudag kl. 20.
Hrólfur og
Á rúmsjó
Sýnjng í Lindarbæ fjmmtu-
dag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200
Siml 22-1-4».
Leyniskjölin
[(The Ipcress Fjle)'
Hörkuspennandi ný litmynd
frá Rank. Tekjn í Techniscope.
Þetta er myndin sem beðið
hefur verið eftir. — Tauga-
veikluðum er ráðlagt að síá
hana ekki. — Njósnir og gagn-
njósnir í kalda stríðinu.
Aðalhiutverk:
Michael Caine.
Stranglega bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
— ÍSLENZKUR TEXTI —
— Góða skemmtun —
Simj-18-9-36
Brostin framtíð
(The L-shaped Room)
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Áhrifamikll ný amerisk úrvals-
kvikmynd. — Aðalhlutverk:
Leslie Caron,
sem valin var bezta leikkona
ársins fyrir leik sinn i þess-
ari mynd — Sagan heÆur kom-
ið sem framhaldssaga í Fálfc-
anum. undir nafninu: Gluggi
að götunni.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Meistaranjósnarinn
Hörkuspennandi ensfc-.amerísk
kvikmynd.
Jack Hawkins.
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð börnum.
3)149131
ag;
REYKJAVÍKUR1 * * * 5 * * 8
Ævintýii á gönguför
160. sýning í kvöld kl. 2CS.30.
Sjóleiðin til Bagdad
Sýning miðvikudag kL 20.30.
Hús Bernörðn Alba
Sýning fimmtudag fcl. 20.30
Næst síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin
frá kl. 14. Sími 13191.
Sími 11384
Hr. Linpet vinnur
heimsstyrjöldina
Bráðskemmtileg ný amerísk
gamanmynd í littnn.
Aðalhlutverk: ___
Don Knotts. ' "K5F
Sýnd M. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
SímJ 32-0-75 — 38-1-50
Reifabörn
(Wir Wund’er Kinder)
Þýzk etórmynd sem hlaut gull-
verðlaun í Mexiko, Hollywood
og Moskvu og silfurverðlaun í
Berlín.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur texti.
Miðasala frá kl. 4.
Simi 5024»
Kvöldmáltíðar
gestirnir
(N attvardsgastcr na)
Sænsfc úrvalsmynd gerð eftir
Ingmar Bergman.
Ingrid Thulin,
Max von Sydow.
Sýnd kl. 7 og 9.
SímJ 41-9-85
Ofboðslegur eltinga-
leikur
Hörkuepennandi safcamála-
mynd í sérflokki, ein mest
spennandi mynd sem hefur
verig sýnd hér á landi.
Richard Widmark,
Trevor Howard.
Bönnuð bömum innan 14 ára.
Sýnd M. 5, 7 og 9.
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT
ÍSLANDS
TÓNLEIKAR
í Háskólabíói fimmtudaginn 10. marz kl. 21
stundvíslega.
Stjómandi: Bohdan Wodiczko.
Einleikari: Henrik Sachsenskjold.
EFNISSKRÁ:
Mendelssohn: Fiðlukonsert í e-moll op. 64.
Ravel: „Gæsamamma“, svíta.
Prókofíeff: Dansar úr Rómeó og Júlíu.
Rossini: „Sk’jórinn þjófótti“, forleikur.
Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun Sigfúsar Eymunds-
sonar og bókabúðum Lárusar Blöndal Skólavörðustíg
og Vesturveri. ,
Snittur
Smurt brauð
Við Óðinstorg.
Sími 20-4-90.
Leikfélag Kópavogs
sakamAlaleikritið
Sýning miðvikudagskvöld
kl. 8.30.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4. Simi
41985.
Strætisvagn ekur frá félags-
heimilinu að lokinni sýningu.
11-4-75
Lífvörður hennar
(Swordsman of Siena)
Stewart Granger.
Syivia Koscina.
Sýnd M. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Síml 31182
Circus World
Víðfræg og sniHdarvel gerð,
ný, amerísk stórmynd í litum
og Technirama.
John Wayne.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
wm
SimJ 11-5-44
Börn óveðursins
(A High Wind of Jamaica)'
Æsispennandi og viðburðarik
Cinema-Scope litmynd byggð
á sögu eftir Richard Hughes.
Anthony Quinn
James Coburn
Lila Kedrova.
Bönnuð börnum yngri en 12.
Sýnd kl 3, 5 7 og 9.
SímJ 50-1-84.
Risinn
Amerísfc stórmynd.
Sýnd kl. 9.
Siðasta sinn.
Kaupið
Minningarkort
Slysavamafélags
Islands
KRYDDRASPro
FÆST i NÆSHr
BÚÐ
HRINGIR //*,
AMTiMAKNS STiG ?
■*;
Halldór Kristinsson
gullsmiður. — Sími 16979.
SMURT BRAUÐ
SNITTUR — ÖL — GOS
OG SÆLGÆTI.
Opig frá 9-23.30. — Pantið
tímanlega i veizlur,
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötu 25. Sími 16012.
Púðar Púðaver
Fallegu og ódýru
púðaverin komin
aftur.
Verzlun
Guðnýjar
Grettisgötu 45.
FRAMLEIÐUM
AKLÆÐI
á allar tegundir bQa
OTLR
Hringbraut 121.
Sím) 10659.
til kvölds
Nýtízku búsgögn
Fjölbreytt úrval
— PÓSTSENDUM —
Axel Eyjólfsson
Skipholti 7. — Sími 10117
%
is\&
tUH0IG€Ú$
SffitiRroggrcatccm
Fást í Bókabúð
Máls og menningar
Gerið við bílana
ykkar sjálf
— Við sfcöpum aðstöðuns —
Bflaþiónustan
Kópavogj
Auðbrekku 53 - Simi 40145
1