Þjóðviljinn - 09.03.1966, Síða 6

Þjóðviljinn - 09.03.1966, Síða 6
g SÍÐA — ÞJÓÐVljLJINN — Miðvifcudagur 9. marz 19fl« Loforðin um kjötmiðstöð á Kirkjusandi svikin í 16 ár þrátt fyrir fjárframlög í í 12 ár til byggingarinnar Nýjung í safnaðar starfi Nessóknar A eíðasta fundi borgarstjórn- ar Reykjavíkur flutti Guðm. Vigfússon, borgarfulltrúi Al- þýðubandalagsins, svohljóðandi tillögu um byggingu kjötmið- stöðvar á Kirkjusandi: „Borgarstjórnin ákveður að hefjast þegar handa um byggingu kjötmiðstöðvar á Kirkjusandi, sem veitt hef- ur verið tii 7,1 miij. kr. í f járhagsáællunum sl. 12 ára“. 1 framsöguræðu sinni minnti Guðmundur á að lengi hafi mönnum verið ljós nauðsyn þess að við yrði ,komið örugg- ari skoðun á kjöti hér í borg- inni en tíðkazt hefði og yfir- leitt öruggari meðferð á kjöt- vörum öllum. Ástandið befði ekki verið sem skyldi í þess- um efnum og hér yrði því á ferðirini heilbrigðismál, sem borgaryfirvöldin yrðu að láta til sín taka. Guðmundur sagði að að- staða kjötverzlana hér í borg- inni hefði löngum verið slæm, enda hefðu þeir aðilar sem hlut ættu að máli fyrir löngu Búnaðarþing það er nú situr, hefur fjalláð um tillögu frá einum virðulegum bónda vest,- anlands, um það að setja á stofn hérlendis og reka á veg- um búnaðarsamtakanna, hjóna- bandsmiðlunarskrífstofu, og Vöruskiptaiöfn- uriflH óhagstæður Samkvæmt bróðabirgðayfirliti frá Hagstofu Islands varð vöru- skiptajöfnuðurinn í janúarmán- u.ði sl. óhagstæður um 3,4 milj. króna. Þá voru fluttar út vörur fyrir 398.2 miljónir en innflutn- ingurinn nam á sama tíma 401.7 miljónum. í janúarmánuði sl. árs var vöruskiptajöfnuðurinn við útlönd óhagstæður um 20.6 milj. króna. Þá voru fluttar út vörur fyrir, 266.1 miljón en innflutningurinn nam 286,8 milj. króna. haft áhuga á að komið yrði upp fullkominni aðstöðu til öruggrar kjötskoðunar, svo og vinnslu á kjötvörum. 1 framhaldi af þessu rakti Guðmundur Vigfússon loforðog efndir íhaldsmeirihlutans í borgarstjórn í þessum málum: í Biáu bókinni, loforðabiblíu íhaldsins, var sagt 1950: — Sjálfstæðisflokkurinn mun beita sér fyrir því: að komið verði á öruggri kjötskoðun. Svo iiðu fjö.gur ár og í Biáu bókinni 1954 stendur: —Undirbúningur er hafinn að byggingu kjötmóttökustöðv- ar. í þvf sambandi hafa verið sklpuiagðir 4 hcktarar lands á Kirkjusandf, þar sem siátur- húsum, kjötskoðunarstöð, kjöt- vinnslustöðvum, kjötreykhúsum og drcifingarstöð til smásöl- unnar o.fl. því tilhcyrandi er ætlaður framtíðarstaður. Og enn cru loforð í Bláu bókinni 1958: — Lokið hefur verið við upp- drætti af hcildarfyrirkomulagi væntanlegrar kjöti’innslustöðv- ar á Kirkjusandi. Verður þar miðstöð fyrir slátrun, kjötskoð- verður ekki annað séð af frétt- um en tillagan sé framkomin og umrædd í fyllstu alvöru eins og vera ber ó þingum. Má því gera ráð fyrir að þeir setji bráðum upp nýtízkulega skrifstofu til að bæta úr kven- leysi íslenzkra bænda, að sjálf- sögðu „staðsetta“ á Hótel Sögu, og stofni þar ákjósanlegt og vellaunað embætti fyrir ungan og framgjarnan foratjóra, sem auk þess hefði valið starfslið sér til aðstoðar, og sakaði ekki þó hann réði til sín nokkrar spákonur að auki. Nú hefur mér dottið annað ráð í hug ólíkt þjóðiegra og viðkunnanlegra í alla staði, en ætti að gera sama gagn, ef vel er á haldið, og er Búnaðarþingi velkomið að nota hugmyndina, en hún er á þessa leið: Fáið Alþingi til að semja lög um það að hver sá bóndi í sveitum landsins, sem búið hefur konulaus í eitt ór eða un, reykingu og aðra kjöt- vinnslu, kjötgeymslu o.fl. Bláa bókin 1962 sagði loks: — Sjálfstæðisflokkurinn mun beita sér fyrir: að byggð verði ný kjötskoðunarstöð, og að I sambandi við hana vcrði kom- ið upp sem fyrst sameiginlegri stöð fyrir slátrun, kjötvinnsiu, kjötgeymslu, reykingu o.fl. Ihaldið í borgarstjórn Rvíkur hefur með öörum orðum gert þetta að baráttumáli sínu í að minnsta kosti 16 ár, en þrátt fyrir meirihlutaaðstöðu sína hefur því ekki tekizt að koma loforðunum niður á jörðina ennþá — þau svífa enn í lausu lofti. Guðmundur sagðist hafa spurzt fyrir um málið á borg- arstjórnarfundi í marz 1962 og þá flutt tillögu um að fram- kvæmdir yrðu 'hafnar. Síðan þetta gerðist eru liðin 4 ór og enn eru engar framkvæmdir hafnar við kjötmiðstöðina. Stað- reyndirnar eru með öðrum orðum þessar. sagði Guðmund- ur: lhaldið hefur notað þetta mál sem kosningaloforð í 16 ár að minnsta kostj og borgar- lengur, eigi rétt til þess að fá ráðskonu í hálft ár á kostnað íslenzka ríkisins, er sjái um kaupgreiðslur til hennar, ferðir og annan hugsanlegan kostnað. Hafi ekki dregið saman með þeim að þcim tíma liðnum, hefur bóndi um þrjá kosti að velja: 1. Skila henni aftur, 2. Borga henni sjálfur ráðs- I konukaupið. 3. Eða láta til skar- ar skríða og kvænast konunni. Til þess nú að fyrirbyggja hugsanlegan möguleika að ó- prúttnir náungar sem kunna að fyrirfinnast í bændastétt, not- færi sér þessi lög ó sviksam- legan hátt og búi með niður- greiddum ráðskonum alla sína ævi héðanífrá, þá verður að setja þann varnagla í lögin að hver sá bóndi sem skilar aftur niðurgreiddri ráðskonu, eða glutrar henni úr höndum sér með einhverju móti, verði að bíða minnst tvö ár þar til hann fær aðra niðurgreidda. H.B.B. arnir greitt á ca tólf árum 7,1 miljón kr. til fyrirhugaðrar byggingar án þess nokkrar framkvæmdir séu enn hafnar. Spurningin er aðeins þessi: Þarf íhaldið cnn á þessu gamla kosningaloforði sínu að halda í vor — og mun það síðan svíkjast um allar framkvæmdir eins og rcyndin hefur verið til þessa. Geir Hallgrímsson borgarstj. lagði til að tillögu Guðmundar Vigfú.ssonar yrði vísað til borg- arráðs og var sú ihaldstillaga samþykkt að nokkrum umræð- um loknum með 10 atkvæðum íhaldsfulltrúanna og Óskars Hallgrímssonar gegn 3 atkvæð- | um fulltrúa Alþýðubandalags- | ins. Framsóknarmennirnir sátu hjá við atkvæðagreiðsluna. Stórstúkan mótmælir öl- frumvarpinu Framkvæmdanefnd Stór- stúku íslands samþykkti með samhljóða atkvæðum, á fundi sínum hinn 1. þ.m. eftirfarandi ályktun varð- andi ölfrumvarp það er nú liggur fyrir Alþingi; „Stórstúka fslands (I.O. G.T.) varar alvar’.ega við samþykkt frumvarpsins. því að hún telur víst, að kæmu ákvæði þess tjl framkvæmda, mundi það auka áfengisneyzlu þjóðar- innar að mun og er þar þó sízt á bætandi, auk þess sem ástæða er til að óttast að sala á sterkum bjór, ef leyfð yrði mundi drjúgum auka áfengis- neyzlu þar sem sízt skyldi, svo sem meðal ungljnga og manna að starfi (t.d. öku- manna)“.________________ Dregið í 3. fl. Hinn 5. marz var dregið '} 3. flokki Vöruhappdrættis S. í. B. S. um 1100 vinninga að fjár- hæð alls kr. 1.820.000,00. Þessi númer hlutu hæstu vinningana: 200.000,00 kr. nr. 56816, um- boð: Vesturver. 100.000,00 kr. nr. 57991, um- boð; Vesturver. 10.000.00 krónur hlutu: 776 1252 1661 7418 7766 7984 9498 9832 13550 15242 17484 20301 21035 21332 22896 27020 27526 33345 35776 36854 37519 39995 40936 43468 51289 51622 55219 56177 59078 60492 5.000,00 krónur hlutu; 1531 4417 4542 6093 6731 9105 11661 12470 13241 13465 20801 21964 21989 28288 29132 30049 31205 32879 33361 34611 34928 35121 38238 38914 40014 41124 42166 43330 46142 46438 49391 49873 51302 56063 61440 62565 62724 63359. (Birt án ábyrgðar). 300 ára afmælis Vídalíns minnzt Á þessu ári eru réttar þrjár aldir liðnar síðan Jón biskup Vídalín fæddist. Sigurbjörn Ein- arsson biskup hefur ritað öllum sóknarprestum landsins af þvi tilefni og farið þess á leit að þeir minnist Jóns biskups við guðsþjónustur annan sunnudag, þ.e. á þeim sunnudegi, sem næst- ur er fæðingardegi hans, en hann fæddist 21. marz 1666. Sú nýjung verður tekin upp í Nessókn, að unnendum söng- listar verður gefinn kostur á að stofna blandaðan kór innan sóknarinnar, Safnaðarkór Nes- sóknar. Aðalmarkmið þessa kórs yrði að æfa sönglög sér til ánægju og safnaðarstarfinu til eflingar. Þessi safnaðarkór mun að sjálfsögðu koma fram og flytja kórverk, t.d. á kirkjukvöldum og við hátíðamess.ur, þó ekki oftar en svo, að kórfélögum finnist vel í hóf stillt. Þetta verður að öllu leyti sjálfboðastarf og kemur ekki á Borgarstjómin í Kiel mun vejta islenzkum stúdent styrk til námsdvalar við háskólann þar í borg næsta vetur. Styrkurinn nemur DM 350,- á mánuði í 10 mánuði. ti'l dvalar í Kiel frá 1. okt. 1966 til 31. júlí 1967, auk þess sem kennslugjöld eru gefin eftir Um styrk þennan geta sótt allir stúdentar, sem hafa stund- að háskólanám 1 a.m.k. þrjú misseri í guðfræði, lögfræði. hagfræði, læknisfræðj málvís- indum náttúruvísindum, heim- speki, sagnfræði og landbún- aðarvísindum. Ef styrkhafj óskar eftir því, verður honum komið fyrir í stúdentagarði þar sem fæði TJm fyrri helgi var háð á ísafirði fyrsta landsmót iðn- nema í handknattlcik. Mótið fór fram í íþróttahúsi staðar- ins. Iðnnemasamband lslands, á- samt Félagi iðnnema á Isafirði, sá um undirbúning og fram- kvæmd mótsins. Keppt var um mjög veglega styttu, er Vélsm. Þór á Isafirði gaf til keppninn- ar Fimm félög sendu lið til keppninnar. Mótið hófst kl. 2,00 á laug- ardag og voru leiknir sex leik- ir þann dag. Á sunnudag var mótinu haldið áfram og þá Ieiknir fjórir leikir. Úrslit mótsins urðu þau að lið jámiðnaðarnema varð Iðn- nemameistarar á þessu fyrsta iandsmóti iðnnema og hlaut 7 stig. Annað í röðinni varð lið húsasmíðanema með 6 stig, og nokkurn hátt í staðinn fyrir skyldustörf kirkjukórsins. En meðlimum hans er vitanlega líka gefinn kostur á að gerast félagar í safnaðarkómum. Þið, eldri og yngri, konur og karlar, sem viljið geraststofn- endur að Safnaðarkór Nessókn- ar, getið gert vart við ykkur í síma kirkjunnar 16783 hvern virkan dag frá kl. 5 til 7 s.d. eða komið til viðtals við org- anista kirkjunnar á miðviku- dags- og fimmtudagskvöldum frá kl. 8 til 10. (Frá Söngmálanefnd Nessóknar). og húsnæði kostar um DM 200,- á mánuðj Styrkhafi skal vera kominn til háskólans eigj síðar en 15, okt. 1966 til undirbúnings und- ir námið, en kennsla hefst 1. nóvember. Umsækjendur verða að hafa nægilega kunnáttu í þýzku. Umsóknir um styrk þennan skal senda skrifstofu Háskóla íslands eigi síðar en 1. maí n.k. Umsóknum skulu fylgja vottorfl a.m k tveggja manna um námsástundun og námsár- aogur og a.m.k. eins manns. sem er persónulega kunnugur umsækjanda. Umsóknir og vottorð skulu vera á þýzku. (Frá hásikólanum). þriðja lið prentnema með 4 stig. Mótinu lauk með veglegu hófi í IOGT-húsinu, þar sem verð- laun voru afhent. Þakkaði Gylfi Magnússon, form. Iðnnemasambandsins gef- endum hins glæsilega verð- launagrips gjöfina og keppend- um og starfsmönnum gott sam- starf. Síðan sleit hann mótinu. Flest liðin voru skipuð mjög efnilegum leikmönnum og var keppni þvf mjög tvísýn. Áhorfendur voru eins marg- ir og húsið gat frekast rúmað en á Isafirði er mjög takmörk- uð aðstaða fyrir innanhússhand- knattleik. En hinsvegar alkunn staðreypd að tsfirðingar eru höfðingjar heim að sækja og fyrirgreiðsla öll ti] mikillar fyrirmyndar og þeim til sóma. Áformað er að halda mót sem þetta á hverju ári. (Frá INSÍ) i f r | | Þessi mynd er frá Zambíu, einu af hinum ungu, llOIUmyna ?S3 LUZðKð —sjálfstæðu ríkjum í Afríku. *— Þarna sézt cin af aðalgötunum í Luzaka, höfuðborg þessa Afríkurikis. ri" bréf til bla&siM • * • I • _| i Niðurgreiddar ráðskonur Borgarstjórnin i Kiel veitir ísi stádenti námsstyrk Fyrsta landsmót iðn- nema í handbolta

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.