Þjóðviljinn - 09.03.1966, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 09.03.1966, Qupperneq 9
Miðvikudagur 9. marz 1966 — ÞJOÐVILJINN — SlÐA 0 7MYNNING um aðstöðugjald í Reykjavík. Ákveðið er að innheimta í Reyk'javík aðstöðugjald á árinu 1966 samkvæmt heimild í III. kafla laga nr. 51/1964 um tekjustofna sveitarfélaga og reglu- gerð nr. 81/1962 um aðstöðugjald. Hefur borgar- stjóm ákveðið eftirfarandi gjaldskrá: 0,5% — Rekstur fiskiskipa og' flugvéla. Ný- lenduvöruverzlun, kjöt- og fiskverzlun, mjólkur- sala. Kjöt- og fiskiðnaður. Endurtry-ggingar. 1,0% — Rekstur farþega- og farmskipa, sér- leyfisbifreiðir. Matsala. Landbúnaður. Vátrygging- ar, ótaldar annarsstaðar. Útgáfustarfsemi. Útgáfa dagblaða er þó undanþegin aðstöðugjaldi. Verzl- un, ótalin annarsstaðar. Iðnaður, ótalinn annars- staðar. 1,5% — Sælgætis- og efnagerðir, öl- og gos- drykkjagerðir, gull- og silfursmíði, hattasaumur, rakara- og hárgreiðslustofur, leirkerasmíði, ljós- myndun, myndskurður. Verzlun með gleraugu, kvenhatta, sportvörur, hljóðfæri, snyrti- og hrein- lætisvörur. Lyfjaverzlun. Kvikmyndahús. Fjöl- ritun. 2,0% — Skartgripaverzlun, tóbaks- og sæl- : gætisverzlun, söluturnar, blómaverzlun, umboðs- verzlun, fornverzlun. Listmunagerð. Barar. Billj- arðstofur. Persónuleg þjónusta. Ennfremur hvers konar önnur gjaldskyld starfsemi, ótalin annars- staðar. Með skírskotun til framangreindra laga og reglu- gerðar er ennfremur vakin athygli á eftirfarandi: 1. — Þeir, sem ekki eru framtalsskyldir til tekju- og eignaskatts, en eru aðstöðugjaldsskyldir, þurfa að senda skattstjóra sérstakt framtal til að- stöðugjalds, sbr. 14. gr. reglugerðarinnar. 2. — Þeir, sem framtalsskyldir eru í Reykja- ’ .vík, en hafa með höndum aðstöðugjaldsskylda "•-■starfsemi í öðrum sveitarfélögum, þurfa að senda skattstjöranum í Reykjavík, sundurliðun, er sýni, hvað af útgjöldum þeirra er bundið þeirri starf- semi, sbr. ákvæði 8. gr. reglugerðarinnar. 3. — Þeir, sem framtalsskyldir eru utan Reykjavíkur, en hafa með höndum aðstöðugjalds- skylda starfsemi í Reykjavík, þurfa áð skila til skattstjórans i því umdæmi, þar sem þeir eru heimilisfastir, yfirliti um útgjöld sín vegna starf- seminnar i Reykjavík. 4. — Þeir, sem margþætta atvinnu reka, þann- . ig að útgjöld þeirra teljast til fleiri en eins gjald- • flokks, samkvæmt ofangreindri gjaldskrá, þurfa að senda fullnægjandi greinargerð um, hvað af útgjöldunum tilheyri hverjum einstökum gjald- flokki, sbr. 7. grein reglugerðarinnar. Framangreind gögn ber að senda til skattstjóra ? fyrir 25. marz n.k., að öðrum kosti verður að- stöðugjaldið, svo og skipting í gjaldflokka áæt'- að, eða aðilum gert að greiða aðstöðugjald af öll- f úm útgjöldum skv. þeim g'jaldflokki, sem hæst- ur er. : - • Reykjavík, 9. marz 1966. " oSKATTSTJÓRINN í REYKJAYÍK. Aialfundur Neytendasamtakanna verður haldinn í Lindarbæ miðvikudaginn 9. marz 1966 og hefst kl. 20.30. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreyting. Önnur mál. Félagsrpenn sýni skírteini við innganginn. Stjórnin. Herstöðvarnar Framhald af 1. síðu. upp um allt Frakkland vegna hins fjölmenna hers síns í Vest- ur-Þýzkalandi. Ekki mátti skilja annað á de Gaulle á blaðamannafundinum i síðasta mánuði en hann ætlaðist til að þeir erlendir herforingjar sem gegna störfum á vegum Nato í Frakklandi yrðu einnig settir undir franska stjórn, og það ætti einnig við um sjálfa yfirherstjórn Atlanzbandalagsins í Evrópu sem frá upphafi hefur haft bækistöðvar í Frakklandi. Björgunarskip Framhald af 1. síðu. mögulegt að vera í allt að 3ja vikna úthaldi, ganghraðinn er tólf mílur. Verð skipsins er 1.930.000,oo norskar krónur og er það að sjálfsögðu búið rad- ar og öðrum nauðsynlegum sigl- ingartækjum. Gísli Ólafsson tók það sér- staklega fram, að frá hendi Björgunarfélagsins h.f. og trygg- ingarfélaganna, sem að því standa hafi alls ekki verið stofn- að til félagsskaparins frá gróða- sjónarmiði, heldur til að lækka aðstoðarlaunin og til þess að veita sem bezt öryggi á hafinu. Þá sagði Gísli, að stjórn Björg- unarfélagsins vildi mótmæla því, sem komið hefur fram á opin- berum vettvangi, að skip Björg- unarfélagsins sé aðeins gert út fyrir þann hluta fiskiskipastóls- ins, sem er yfir 100 smál. Hjálp hefur verið veitt hvaða fiski- skipi sem er, sem sést bezt á því að aðstoð var veitt 166 sinnum, þar af fimmtíu og tvisvar fiskiskipum undir 100 smál., og gildir sama gjaldskrá fyrjr öll skipin. Dagsbrún Framhald af 1. síðu. „Fundur í Verkamannafé- laginu Dagsbrún, haldinn í ■ Iðnó 6. marz 1966, mótmælir eindregid frumvarpi því um bruggun og sölu áfengs öls, sem nú liggur fyrir hinu háa Alþingi og skorar á háttvirta alþingismenn að fella það“. Á fundinum var lýst stjómar- kjöri, sem fram fór í janúar sl. Framboðsfrestur var útrunninn 14. janúar og hafði þá aðeins ein tillaga borizt um stjórn og ' aðra trúnaðarmenn félagsins, til- laga uppstillingarnefndar og trún- aðarráðs. Stjóm félagsins varð því sjálfkjörin, en hana skipa: I Formaður: Eðvarð Sigurðsson, | varaformaður: Guðmundur J. Guðmundsson, ritari: Tryggvi Emilsson, gjaldkeri: Halldór Björnsson, fjármálaritari: Krist- ián Jóhannsson, meðstjórnendur: Hannes M. Stephensen og Tómas Sigurþórsson. Varastjórn: Gunnar T. Jóns- son, Pétur Lárusson og Andrés Guðbrandsson. Ssvnmavélavíðgerðir L jósmynd a véla- viðgerðir - FLJÓT AFGREIÐSLA — SYLGJA Laufásvegj 19 fbakhús) Simi 12656. Sænskir sjóliðajakkar nr. 36 — 40. PÓSTSENDUM. ELFUR Laugavegi 38 Snorrabraut 38. HióiborðoviSgerSir OPIÐ ALLA DAGA (LfiCA LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA) FRAKL. STIL2Z. Cúnsmívinnustofan li/f aárbM 35, lUykjwík. Skrifstofan: Verkstæðið: SÍMI: 3-10-55 SlMl- 3-06-88 BRIDGESTON E HJÓLB ARÐAR Síaukin sala sannar gæðin. BRI DG ESTONE veitir aukið öryggi í akstrl. BRI DGESTON E ávallt fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 INNH&MTA t-öcFXÆOt&Tðnr x'lMfÞOK ÓUPMumsoS SkólavarSustíg 36 $£mí 23970. EYJAFLUG Ryðverjið nýju bif- reiðina strax með TECTYL Simi 30945. Frá Þérsbar Seljum fast fæði (vikukort kr. 820,00) Einnig lausar mál- tíðir. Kaffj og brauð af- greitt allan daginn. ÞÓRSBAR Sími 16445. SÆNGUR Endumýjum gðmlu sæng- umar eigum dún- og fið- urheld ver æðardúns- og gæsadúnssængúr og kodda af vmsum stærðum. Dún* og fiðurhreinsun Vatnsstig 3 Simi 18140 (Örfá skref frá Laugavegi) Stáleldhúshúsfirögn Borð Bakstólar Kollar kr 950.00 - 450.00 145.00 F ornverzlunin Grettisgötu 31 MEÐ HELGAFELLI NJÓTIS ÞÉR ÓTSÝNIS, FWÓTRA OC ÁN/EGJUIEGRA FLUGFERÐA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. 6/G- SÍMAR: ____ VESTMANNAEYJJM 1202 REYKJAVÍKURFLUGVELLI 22120 SÆNGUR Endurnýjum gömlu sængina. — Eigum dún- og fiðurheld ver. NYJA fiður- HREINSUNIN Hverfisgötu 57 A Sími 16738 HITTO JAPÖNSKU NITO HJÖLBARDARNIR i flestum staorðum fyrirliggjandi f Tollvörugoymslu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANCAFELL H.F. Skipholti 3S — Sfmi 30 360 BIFREIÐA EIGENDUR V atnskassaviðgerðir, Elementaskipti. Tökum vatnskassa úr og setjum í. Gufuþvoum mótora o fl. VATNSKASSA- VERKSTÆÐIÐ Grensásvegi 18, sími 37534. BUAIN B I L A - LÖK K Grunnur Fyllir SparsJ Þy mir Bón EINKAUMBOÐ ASGEIK ÓLAFSSON belldv. Vonarstræti 12 Sím| 11075. Dragið ekki að stilla bílinn ■ MÓTORSTILLINGAK ■ HJÓLASTILLINGAR Skiptum um kertj og olatinur o fl. BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32 slmi 13-100 Pússningarsandur Vikurplötur Einansrrunarplast Seljum allai gerðiT ai DÚssningarsandi heim- fluttum og blásnurp inn Þurrkaðar viirurplötui og einaneruriarDlast Sandsaían við Flliðavog s.L Elliðavegi 115 simi 3R12B. Simi 194.43, \R'Uú\m<rert £>ezt

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.