Þjóðviljinn - 16.03.1966, Síða 6

Þjóðviljinn - 16.03.1966, Síða 6
< I £ SlDA — ÞJÓÐVILJINN • Yrkingarnar • Hér eru komnir botnamir við fyrripartinn frá síðustu viku. Vetri hallar, hækkar sól, hörpu dagar líða. og fannst mörgum ekki við- eigandi að tala um hörpu á góunni miðri, en fyrripartur- inn var ortur þegar sólin gægð- ist undan skýjum einn daginn og mun það hafa komið hag- yrðingi blaðsins í svona mikið vorskap að hann gat ekki neit- að sér um að taka líkingu af Hörpu. En hér eru botnarnir: Hitt er þó, minn hugur ól, hennar langt að bíða. L. Sal. Svo hvarvetna nú heims um ból hlýju vors menn bíða. Ó.G. Upp rís flest sem áður kól, angar jörðin þíða. S. J. Enn er nótt við norðurpól og nóg af vetrarkvíða. Grænkar senn um grund og hól glaðir skulum bíða. A.H Hagyrðingsins höfuð fól hretið góu stríða. Þ. St A. H. sendir ennfremur eft- irfarandi vísu og hefur breytt „líða‘‘ í fyrripartinum okkar í „koma senn“ og mun það enda nær sanni. Vetri hallar, bækkar sól, Hörpu dagar koma senn. Miðvikudagur 16. marz 1966. Ganga þá á grænan hó! í góðviðrinu konur og menn. A.H. Þá hefur Þ.St. sent hagyrð- ingi blaðsins eftirfarandi fyrri- part: Hörpudagar halda sér böllum fyrir vetri. og hinn svarar: Rímið talið úrelt er og endileysan betri. Að lokum eru hér svo botn- ar eða botnun frá Selsstubba og er hans efnisval nokkuð annað en hinna: Hin kaldrifjuðu Kanafól kvelja, myrða, stríða í Víetnam, hver byggð og ból er brennt af hraki lýða. Alþingismenn Islands hól ofaní svaðið níða: þeir nautar víga hjá Norðurpól á neyðarópin hlýða í velþóknun, með viljaspól og vol, á kviðnum skríða. En — víðar Heljar hanans gól mun hlymja innan tíða,- Selstubbi. • Nýr fyrripartur • Mikið hefur verið skrifað og deilt um opinber listamanna- laun í blöðum að undanförnu og þvi varð þessi fyrripartur til: Ekki er von að Ingimar og aðrir slíkir fái styrk. Sem áður er það lesenda að botna — síminn er 17500. • Nýútskrifaðar hjúkrunarkonur • Þær brautskráðust frá Hjúkrunarskóla íslands sl. föstudag og eru, talið frá vinstri, standandi: Auður Sigmðardóttir frá Reykja- vík, Jóna Garðarsdóttir frá Reykjavík, Herdís Ásgcirsdóttir frá Reykjavík, Iielga Þ. Ásgcirsdótti-r frá Reykjavík, Elín Hjartar frá Reykjavík, Unnur R. Jóhannsdóttir frá Reykjavík, Sveinrós Sveinbjarnardóttir frá Sólbarði, Álftancsi, Jóna Einarsdóttir frá Rvík, Valgerður Valgarðsdóttir frá Akureyri og Iða Brá Skúladóttir frá Dönustööum, Dalasýslu. Sitjandi: Valgerður Lárusdóttir frá R- vík, G. E. Lára Þorsteinsdóttir frá Vestmannacyjum, Björg Jónsdó ttir frá Reykjavík, Þorbjörg Jónsdóttir skólastjóri Hjúkrunarskól- ans og Sólveig Jóhannsdóttir yfirkennari, Edda Árnadóttir frá Reykjavík, Rut R. Sigurjónsdóttir frá Reykjavík, H. Guðný Hall- dórsdóttir frá Heiðarbæ, Flóa, og Jakobína G. Gunnþórsdóttir fra Steinkoti, Eyjafirði. Á myndina vantar Herdísi E. Magnúsdóttur frá Hafnarfirði. — (Ljósm. Vigfús Sigurgeirsson). • Matareitrun og fleira • Það er sjálfsagf að hlusta á Arinbjörn Kolbeinsson tala um matareitranir, þótt sem betur fer séu þær minna ■vanda'mól 'hér en víða annars- staðar þar sem hæpinni efna- fræði er beitt í mjög ríkum mæ!i til að hressa upp á út- lit matvæla. Smásaga kvöldsins er eftir Guðmund Fríimann. Guðmund- Uir gaf út smásagnasafn ekki alls fyrir löngu og sýndi þar mikinn veikleika fyrir vofeif- legum tíðindum og fremur ó- dýrri erótík, en lengi skal manninn reyna og tölum ekki meira um það. Kvöldmúsíkin er bandarísk og lí'klega spánný og tjl þess fallin að víkka heyrnjna eins og það er kallað Einhverntíma um miðjan dag mætast tveir tónlistarsnilling- ar, ef einhver má vera að því að líta upp úr dagsins önn: Oistrakh leikur fiðlusónötu eftir Bach , • Mjðvikudagur 16. marz. Fastir- liðir eins og venju- lega. 13.00 Við vinnuna. 14,40 Við sem heiirna sitjurn. Ný framhaldssaga; Minning- ar Hortensu Hollandsdrottn- ingar, í þýðingu Áslaugar Ámadóttur Rósa Gestsdóttir les (1). 15,00 Miðdegisútvarp. Þrjú lög eftir Jón Laxdal: Sigurður Björnsson Karlakór KFUM og Ólafur Þ. Jónsson syngja. Hátíðahljómsveitin í Bath Iejkur Concerto Grosso nr. 11 eftir Handel; Menuhin stj. Ostrakh leikur sónötu nr. 1 fyrir einleiksfiðlu eftir Bach Janos Starker leikur á selló Air úr svítu nr. 3 eftjr Bach. 16,00 Síðdegi&útvarp. Wixell og Sædén syngja glúnta, Deuringer Kjellberg, Lee Lewiis o.fl leika og syngja. 17,20 Framburðarkennsla í esperanto og spænsku. 17,40 Þingfréttir 18.00 Útvarpssaga bamanna: „Flóttinn" sögulok. 18.30 Tónleikar. 20,00 Daglegt mál. 20,05 Efst á baugi. 20.35 Raddir lækna. Arinbjöm Kolbeinsson talar Um matar- eitranir. 21,00 Lög unga fólkisins. Gerð- ur Guðmundsdóttir kynnir. 22,05 Lestur Passíusálma (32) 22.20 „Burðarlaun", Smásaga eftir Guðmund Frímann. Jón Aðils lei'kari les_ 22,50 Kammermúsik frá Banda- ríkjunum: a. Strenigjakvart- ett nr. 1 eftir Harold Shap- ero. Koff og Bellam leika á íiðlu, Trampler á víólu og McCracken á selló. b. Tvöfaldur konsert fyrir sambal, píanó og tvær kammerhljómsveitir eftir Carter. Kirkpatrick leikur á sembal og Rosen á píanó. Tvær kammerhljómisveitir lejka tónverkjn undir stjóm Meiers, 23,30 Dagskrárlok, PTf"1’.—'11' ,iii n.iipiMiiw.—w" " ... ~J Eítir STUART og ROMA GELDER 43 arbrögðin, og hneyksluðu með því trúaða fólkið, þó bannað vær; með lögum að gera þetta. Áleit hann að búddhatrú mundi haldast við í þeim heimj, þar sem efníshyggju- menn höfðu vald á að ráða gangj má'la nú og framvegis? Já sagðj hann. hann var sannfærður um að engjnn vegur væri að undiroka trúna, því hún væri andlegt fyrir- brigði og ósnertanlee og óháð öllu efniskenndu Ef til vill mundi hún að öllu þvj er snertj hið ytra breytast j Tíbet, og að nauðsyn bæri víst til að takmarka veraldlegt vald henn- ar en þó að sósialismi megn- aði að umbreyta kjörum manna og hefðj rétta heimild til að gera það, þegar þurfti, gætj hanji með engu móti breytt sjálfu eðlisfarj manna. Þetta voru reypdar ávítur á okkur en þótt gerðar væru óafvjtandj. þvi við höfðum komizt að þeirri niðurstöðu, eftir að hafa komið til Kumb- um og Drepung að hin ytri og jnnrí guðsdýrkun yrðj ekki að skiljn Op væru þvj allar. líkur til, að þetta myndi hverfa samtímis. Þegar við töluðum um sam- tal þetta vjð Chen Yi á leið- jnnj tii Peking, komumst við að ' þeirrj niðurstöðu að Cha Teh ætti sér óvæntan liðs- mann þar sem væri utanríkis- ráðherrann, sem sjálf.ur var guðleysingi. Því þegar við sögðum honum að enda þótt við hefðum engjn merki séð þess að búddhatrú væri ofsótt, héldum við samt að hún yrði horfin eftir að vísjndalegar skoðanir hefðu verjg innrætt- ar fólkinu í einn eða tv.o ætt- liði, þá svaraði hann: „Ykkur skjátlaist íessi trú er svo runnin Tíbetum í merg og blóð. sem sjálfur mergur þeirra og blóð Hvemjg sem við reyndum tjl, gætum við ekkj upprætt mcfl þeim trúna. enda ætlum við ekkj að reyna það. Það er hlutverk okkar að bæta kjör manna, líkamleg Oa fjár- hagsleg en sál og sálarlíf er einkamál hvers eins Ef fólk- ið hættir að trúa, þá er það vegna þess að það þarfnast ekkj trúar. En meðan hið gagn- stæða er uppj. er engin lejð að uppræta trúna Það sem Tíbetum háði. var það að trú þeirra var efnisbundnarí en efnishyggja okkar“. í næsta sinn sem við sáum Cha Teh va.r honum mjög um- hugað að við hefðum. ekki dregið þær ályktanir af fyrra samta'li okkar. að ’hann vaeri að saka stjómina um va.rfær- in rangjndi gegn saklausum borgurum. sem höfðu verið settir í fangelisi eftir uppreisn- ina, og tíiðu enn dóms. Hann sagðist ver.a þess fullviss að ábyrgir embættismenn lægju ekki á liði sínu. Við höfðum sagt noikkrum Kínverjum frá samtalinu vJð hann, en í stað þess að láta sér þetta vel líika. sem daemj um það hve frjáls- lega vær; leyf.t, eða menn leyfðu sér að tala, kvörtuðu þeir u-m að Cha Teh mundi vera íhaldssamur aðalsmaður. með sjónarmið inngrójn frá gamallj tíð, og væri i villu sinni hlynntur uppreisnar- mönnum Þetta fannst okkur vera svo herfileg afbökun á orðum mannsins, og misskiln- ingur að við komum því til leiðar að fá að heimsækja hann • aftur, svo við gætum fullvissað okkur um að við hefðum ekki misskiljð bann í það skiptj viar hann reyndar áfjáður að afsaka ýmsar gerð- ir Kínverja, en við gátum alls ekkj rekið okkur úr skugga um að þetta væri heið- arlegur maður maður sem ekki hvikaði frá sannfærjngu sinni þó hann gæti átt á hættu að verða fyrir vanþókn- Un stjórnarvaldanna. Kínverj- ar þeir, sem mest fundu að honum, hefðu átt að vera þakklátir manni sem neitaði meintum grimmdarverkum þeirra á miklu meira sann- færandi hátt, en þeim sjálfum tókst að gera, einmit't vegna þess ag hann var ekkj smeik- ur við að mótmæla hjnum minni yfirsjónum þeirra þó slæmar væru í sjáffu sér. Þetta var ekki í fyrsta sikipti á þessu langa ferðalagi, sem okkur fannst sem fyrir gæti komi'ð að stjómarvöldunum í Peking væri meirj hætta bú- in af aulaskap sumra af sín- um ejgin mönnum. en gagn- rýni útlendra manna. HVÍLDARDAGAR Eftir að upp stytti rigning- unum ferðuðumst við þúsund- ir kílómetra í steikjandi hita af skærrí sól og komum í mör.g þorp, musteri. skóla og bændabýli Þegar við komum til landisin,s var það ætlun okikar að fara landveg til baka um hinn hæsta fjallveg sem til er í nokkru landi og lagð- ur va.r af kínverska hemum um 2200 km veg j 4000 m hæð að meðaltali. oa yfir tólf ár og fjórtán fjallgarða til Ya-an og þaðan til Chengtu, höfuðborgar Szechuan-héraðs, Stjómarvöld staðarins létu okkur í té ieppa og æfða bíl- s'tjóra og vel var okkur séð fvrir gististöðum á leiðjnni 02 annarri þjónustu. En gististað- ir þessir voru einkum ætlaðir nutningabílstiórum sem fóru bessa lejð En viðbúið var að slí;k Iangferð yrði okkur of- raun. og raunar engum til trú- andi að þola að fara þessa ferð nema ungum oe hraustum mönnum. En við sem höfðum unnið af kappi tólf tjl fimmtán tíma á sólarhring og vorum ekkj 'Qnn farin að venjast Þessu súrefnissnauða lofti, við þorð- um þetta ekki. Roma hafði náð sér merkilega vei og fljótt eft- ir þessi bráðu en stuttu veík- jndi en það mátti búast við hinu versta ef hún fengi annað kast á lejðinni yfir fjöllin, þar sem enginn spítali var nejnsstaðar og ekkj súrefni á geymum, að grípa til. Auk þess máttum við teljast heppin ef við kæmumst 100 km á dag og ekki tefðu okkur skriðuföll eða stórflóð í ám þar sem rigningar voru ekkj enn af staðnar og mættum við búast vig tveggja vjkna ferðalagi í stytzia lagi. Mikill tímj mundi tapast frá því að tak,a kvik- myndjr, ljósmyndir og tala við fólk. Og við höfðum framkall- að meira en helming Ijós- mynda þeirra og kvikmynda sem við höfðum tekið, tekið upp á segul'band hundrúð metra af töluðu máli og skrjf- að þúsundir orða og var öll þessj vjnna fiarin að ganga svo nærri okkur að okkur veittist erfitt að einbeita okk- ur lengj að verki, og enn voru margir staðir í Lhaisa óséðjr og ótalað við ýmsa Kínverjar vildu að vig fær- um til fjaHahéraðsins fyrir of- an Szechuan til þess að við gætum sannfærzt um það af eigin raun að sögusagnimar um að vopnaðri mótspymu gegn stjórn þejrra værj enn ekki lokið, væru ósannar Þeir sendu símiskeytj til Pekjne og spurðu hvort hægt værj að senda þyrilvænigju í. leið fyr- ir okkur til þess að flytja okk- u.r .nokkuð af leiðinnj. Svarið var neitandi en þá buðust þeir til að Mta fóðra jeppann með æðardún og láta okkur hafia hjúkrunargögn og meðul með- ferðis. Nú bar nokkuð nýrra við fyrir okkur, sem svo fast höfð- um sótt að fá að ferðast tálm- unarlaust hvert sem vera skyldi — við þáðú,m ekki að fara þangað sem okkur var boðið. En Koo-She-lone hafði einni-g unnið sér um megn og blóðþrýstingnum var stöðugt haldið í skefjum með meðul- um Chuang Wej hafði fengið svæsna blóðeitrun í höndina við að skera sýg þegar hann var að opna eina af þessum loftþéttu öskjum með film- ræmum sem vóru úr málmi, . og honum var reyndar fiarið að skána, en vax enn undir lækn- ishendi. Nú urðum við að taka á- kvörðun um það hvort vjð ættum fremur að kjósa, að ,láta okkur verða sem mest úr verkj með þvi að vera kyrr í Lhasa þangað til við færum. eða þjóta fram og aftur uffl landig og reyna ag kornast sem víðast, einkum til ,að geta sagt frá því hve marga staði við hefðum séð. Auk þess sem vita máttj að viö mundum of- bjóða heilisunni meg því að fara til Ohengtu. þótti okkur til lítils að vinna ag fara að skoða þag sem ekkj var til. Kínverjum hefði varla þótt mikill fengur í að 1áta okkur sjá Tíbet vera að herjast við þá og þeim þóttj mjður þeg- ar við sögðumst efckj fara. En með þeirri ákvörðun vannst okkur tveggja vjkna tírni, og gátum vig nú j fyrsta sinn Ieyft okkur að njóta hvild- ar Gistihús okkar var þægjlegt en hreinlætistækjum heldur á-

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.