Þjóðviljinn - 20.03.1966, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 20.03.1966, Blaðsíða 8
* 2 SÍÐA — ÞJÓÐVTEJINN — Sunnudagur 20. im» M88. • Praktískt séu þau ekki bara „hér og þar" • „Nektartízkan". sem ruddi eér til rúms meðal kvenna fyr- ir $vo sem tveim árum, er nú að ganga inn í heim karl- mannsins .... það er hún sem setur sinn svip á nýjustu •eundskýlur karla, sem Moore Ihefur sertt á göt hér og þar og eru þau á stærð við tveggja krónu pening. (Berlingske Tidende) • Hjúskapur • Laugardaginn 5. febrúar voru gefin saman í hjónaband í Háskólakapellunni af séra tFrank M. Halldórssyni ungfrú Ingimn Helga Sturlaugsdóttir stud. med. og Haukur Þorgils- jSon stud. oecon. fLjósmynda- stofa Þóris, Laugavegi 20b). • Gjöf til SVFÍ • Slysavamafélag íslands hef- ur fengið fimm þúsund krónur að gjöf frá Maríu Helgadóttur og dætrum í minningu um mann hennar, Halldór Guð- mundsson fyrrverandi skip- stjóra, Grund, Súðavík. • Bindindisfélag ökumanna hefur útgáfu félagsrits • BFÖ-blaðið, félagsrit Bind- indisfélaga ökumanna, hefur hefið göngu sína. Er þetta fjrrsta tölublað 12 síður í litlu broti og er ábyrgðarmaður Sig- urgeir Albertsson, en ritnefnd framkvæmdaráð B. F. ö. Rit- ið er prentað í Hólum, en af- greiðsla þess er að Skúlagötu 63. Greinar í þessu blaði eru Hinir ungu, þýdd grein um bíi- slys og hraðan akstur, Gang- andi fólk og glitmerki. Ástunda allir félagar B.F.Ö. góða öku- menn? ökuþreyta, Ýmislegt um vetrarakstur, Umferða'r- menning og fréttir frá deildum B. F. Ö. og félagsstarfi. Sunnudagur 20. marz. 8.30 Green og hljómsveit hans leika lagasyrpu og André Kostelanetz og hljómsveit hans leika frönsk lög. 9.25 Morgunhugleiðing og mörguntónleikar. Listamenn hlýða á tónverk; V: André Gide. Árni Kristjánsson tón- listarstjóri flytur pistil eftir Gide. a) Píanóverk eftir Chopin. Dino Lipaitti leikur Barcarolle í Fís-dúr op. 80, og Friedman leikur nokkra marzúrka. b) Árstíðirnar, eft- ir Haydn. Mathis, Gedda, Crass og suður-þýzki madri- galakórinn syngja með hljómsveit Ríkisóperunnar i Múnchen; Gönnenwein stj. 13.15 Jarðskjálftar og bygging- armannvirki. Júlíus Sólnes verkfræðingur flytur hódeg- iserindi. 14.00 Vígsla Garðaki'rkju á Álftanesi. Biskup Islands víg- ir kirkjuna. Séra Garðar Þor- steinsson prédikar og þjónar fyrir altari með biskupi. — Vígsluvottar auk prófasts: Séra Bjami Sigurðsson á Mosfelli, séra Bjöm Jónsson í Keflavík og séra Kristinn Stefánsson fríkirkjuprestur í Hafnarfirði. Kirkjukór Garða- sóknar syngur. Organleikari: Guðmundur Norðdahl. Bæn í kórdyrum flytur Óttarr Proppé form. sóknamefndar. 15.30 1 kaffitímanum: a) Fíl- harmoníusveit Vínarborgar leikur Giselle, eftir Adam; von Karajan stjórnar. b) Dario syngur dægurlög. 16.30 Endurtekið efni. a) Har- aldur Ölafsson fil. kand. flyt- ur erindi um frumbyggjt Eskimóa á Grænlandi (Áður útv. 17. ágúst sl.). b) Græn- lenzki útvarpskórinn syngur nokkur lög (Áður útvarpað 27. janúar sl.). c) Ingimar Óskarsson spjallar um þorsk- inn (Áður útvarpað 31. jan.). 17.30 Bamatími: Helga og Hulda Valtýsdætur stjóma. a) Karíus og Bakkus. leikþáttur eftir Egner. Hulda Valtýs- dóttir þýddi. Flytjendur: Helgi Skúlason, Helga Val- týsdóttir og Sigríður Haga- lín. b) Saga: Þegar rúmið brotnaði eftir Thurber. c) Kafli úr leikriti menntaskóla- nemenda: Bunbury, eftiT Os- car Wilde. 16.30 Isienzk sönglög: Magnús Jónsson syngur. 20.00 Jón biskup Vídalin — þriggja alda minning. Stein- grimur J. Þorsteinsson próf- essor fly+ur erindi sitt: Ævi og athafnir. 20.30 Quatuor Instmmental de París að samleik í hátíðasal Háskólans 28. febrúar. Kvtirt- ettinn skipa konumar Vol- ant-Panel fjðluleikari, Menat semballeikari, Gauci flautu- ' leikari og Reoulard sem leik- ur á víólu da gamba. t) L'Astrée, sónata í g-moll eft- ir Couperin. b) Sónata í D- dúr fyrir fiðiu, víólu da gamba og sembal eftir/ W. Young. c) Sónata í G-tíúr eft- ir Bach. 22.10 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. Mánudaginn 21. mara. 13.15 Bændtvikan hefst. a) Dr. Halldór Pálsson flytur ávarp. b) Gunnar Guðbjartsson for- maður Stéttarsambands bænda talar um framleiðslu og verðlagsmál. c) Ámi G. Pétursson talar um fjár- ræktarlögin. 14.15 Við vinnuna. 14.40 Rósa Gestsdóttir les Minn- ingar Hortensu Hollands- drottningar. 15.00 Miðdegisútvarp. Alþýðu- kórinn syngur. Eva Bemát- hová og Janacek kvartettirm leika Píanókvartett í f-moll eftir César Franck. 16.00 Síðdegisútvarp. Muszely Hoppe og kór flytja lög úr Sígaunabaróninum eftir Jío- hann Strauss, Gibbons og hljómsveit leika lagasyrpu. Akens syngur, Jo Basfte og hljómsveit hans o.fl. leika og syngja. 17.20 Framburðarkennsla í frönsku og þýzku. 17.40 Þingfréttir. 18.00 Ingimar Óskarsson spjall- ar um fugla. 18.30 Tónleikar. 20.00 Um daginn og veginn. Sigurður Sigurmundsson bóndi í Hvítárholti tallff. 20.00 Gömlu lögin leikin og sungin. 20.30 Jón biskup Vídalín — þriggja alda minning. Stein- grímur J. Þorsteinsson próf- essor flytur síðara erindi sitt: Kennimaðurinn. 21.10 Tvö verk eftir Sigursvein D. Kristinsson. a) Stef með tilbrigðum. Páll Kr. Pálsson leikur á orgel. b) Draumur vetrarrjúpunnar. Sinfóníu- hljómsveit Islands ieikur; Ol- av Kiellánd stjómar. 21.30 Utvarpssagan: Dagurinn og nóttin. 22.00 Lestur Passíusálma 36) 22.30 Hljómplötusafnið í um- sjá Gunnars Guðmundssonar. 23.10 Sveinn Kristinsson flytur skákþátt. 23.45 Dagskrárlok. • 50 skemmtikraftar í 6, sinn • Mikil aðsókn hcfur vcrið á skcmmtun 50 íslcnzkra skemmti- krafta, sem þcgar hcfur vcrið haldin fimm sinnum og v.erður. Jr sjötta sinn í kvöld klukkan 11.15 í Austurbæjarbíói. Hefur verið uppselt í öll skiptin, en miðar eru seldir í afgreiðslu kvikmynda. hússins. — Á myndinni hér að ofan sjást 2 þeirra sem skemmta, Karl Einarsson og Alli Rúts, og eru þeir þarna í gervum kaxl- anna vinsælu, GÖG og GOKKE. GRÓÐUR- REGN FERÐASAGA FRÁ TÍBET Eftir STUART og ROMA GELDER 46 verið sýnt í Stratford-on-Avon, . mundi ekki hafa verið lát á að- sókninni vetrarlangt. Viðreynd- um að leita í minni okkar að : einhverju, sem gæti jafnazt við ■ þessa fegurð, þar sem Ijóm- .. andi litaval búninganna hefði ha'ft annað eins gullið samspil. og héldum að það hefði tekizt. Þetta héldum við vera í Much Ado About Nothing — Mikið veður út af engu, — sem sýnt var í Stratford og spænskur maður hafði gert leiktjöldin að og búningana, en stjómað var , af John Gielgud, en Diana Wyn- yard lék Beatrice móti Anthony Quayle sem lék Benedick. Leikur þessi, Wen Cheng prinsessa, var leikin á tíbezku og skildum við ekkert, en Koo She-Ione fékk tíbezkan mann til að þýða yfirlit sögunnar á kínversku, en hann túlkaði á ensku, svo við gátum fylgzt með þræðinum. Kínverskir á- heyrendur eru venjulega skraf- • hreifjr, og enginn lætur sér mis- líka þó að fólkið á næsta beklc sé að ræða með sér verðleika eða bresti persóna lerksins, eða höfundinn. Tíbetar sátu með orðlausri lotningu frammi fyr- ír þessari stórkostlegu leiksýn- ingu, unz einn af leikendunum gerði eitthvað það sem með- mmmmmmmmBammm leikendur hans urðu æfir af. Þá var þvi líkast sem allur skarinn hefði setið á nálum lengi af óviðráðanlegri þörf á að hlæja, og gaus nú upp skelli- hlátur um allan salinn. Eftir þetta mátti ekki greina milli á- horfenda og leikenda, báðir tóku jafn mikinn þátt í leikn- um, og hetjumar fengu ákall og hrós, en skúrkamir álíka last og hróp, þessir sem ætluðu að hindra giftingu prinsessunn- ar og konungs Tíbeta, að þeim var urrað og þeim hótað öllu illu. Leikendur voru um fjöru- tíu, en þeir skiptu svo oft um búninga og gervi að okkur fannst sem væm þeir marg- falt fleiri, sem fram komu á þessu stóra sviði. Höfundurinn sýnist hafa til- einkað sér leiktækni Shake- speares, því þegarkomast mátti af án þess að skipta um svið, fullkomlega, var fært til á svið- inu og húsgögnin færð í ömrur áklæði. Svo kom prinsessan sjálf og fylgdarRð hennar, og birti þá heldur fyrir augum. Þetta var eins og glítofið vegg- .tjald frá miðoldum. A eftir burðarstól Rommgsms kom fylgdariiðið, háír herrar og þerrra frúr, en á eftrr feomu þjónar, sem bára í höndum sér gjafir handa honum: gim- steinaöskjur, dýrðlega silki- skrúða, víntunnur, skrokka af sauðkindum, grísum og veiði- dýrum. Eitt skemmtiatriðið var það, að leikari, sem áðurhafði verið ánauðugur, bar á herð- unum afarmikla ámu, semátti að vera gjöf frá eiganda hans, spikfeitum, sem ekki bar ann- að en sjálfan sig og ístru sína, en rak á eftir honum allt hvað af tók. Að þessu þótti áhorf- endunum afar gaman. Og auð- séð var að sumir þekktu eitt- hvað svipað af eigin reynslu. Ungi leikarinn sem lék Song- sten Gambo var sem annar Laurence Oliver á leiksviðinu, svo það mátti vel jafnast við leik hins síðarnefnda í Hinrik IV. Þetta þótti okkur mikið af- rek af manni sem hafði komið í leikhús í fyrsta sinn á æv- inni fyrir þremur árum. Ef til vill var það minni furða þó að leikkonan, sem lék Wen Cheng prinsessu, og var dóttir ánauðugs manns í Lhasa áður en þau, fjölskylda hennar og hún voru leyst, skyldi bera sig eins og hún væri konungi borin, með þessum frjálsmann- lega virðuleika, sem einkennir flesta Tíbeta, hversu fátækir sem þeir eru. En það var nokk- uð íærdómsríkt að sjá þessa prinsessu, konunginn og þeirra furðulega föruneyti, sem áhorf- endur sáu nú hneigja sig fyrir Iófaklappi þess fólks sem flest hafði þekkt þau áður, en sumir höfðu tár í augum þegar fagn- aðarlætin tóku út yfir f leiks- lok. Því þetta var ekki ein- ungis ágæt sýning, heldurmikið sigurhrós fyrir hvern Tíbeta sem lét sig þetta varða. Hópur af leikendum kom til að drekka með okkur te og segja okkur frá þessum ger- breyttu högum sínum. Sá sem konunginn lgk, var tuttugu og fjögurra ára og af bændum kominn, og hafði verið í sveit þangað til hann var valinn til að læra að leika í Shanghai. Nú var hann fullur áhuga á mennt sinni en samt ætlaði’ hann ekki að leggja fyrir sig leiklist ævilangt. Hann var að búa sig undir að skrifa sagn- fræðilegt leikrit um þjóð sína og gerði sér vonir um að geta séð nýja leikhúsinu fyrir leik- ritum. Prinsessan, sem var átj- án ára, og nítján ára gömul stúlka, sem lék þernu hennar, voru dætur manna sem ánauð- ugir höfðu verið. Þorparinn í leiknum, líbezk útgáfa af Jago, var lama þangað til hann var tvítugur. Hann hafði verið sendur í klaustur átta ára. Hinn elzti af leikendunum, sá sem lék keisarann, föður Wen Cheng, var þrítugur. Fram að árinu 1959 hafði hann verið á- nauðugur maður í eign hátt- setts embættismanns í stjórn Dalai Lama. Þessi leikari hefði þótt framúrskarandi í hvaða landi sem verið hefði. Meðan ténsskipulagið rikti hefði hann verið settur til að sópa gólf og önnur skítverk alla ævi. Yngsti leikarinn var fimmtán ára gömul stúlka, kát og falleg. Þegar foreldrar hennar hittu hana og tóku í flokk með sér, og báðu forstjóra sinn aðsenda hana til Shanghai þar sem henni var kennt að leika í leik þessum. Á sunnudögum þegar leikar- ar þessir höfðu írí, komu í þejrra staft dan.sflo>kkar, sön>g- flokkar og tónljstarmenn. Þarna komu fram bændur frá Loka en í þeirrj sveit er ræktað korn, hópur hermanna og tíbets’kir listamenn, sem ný- legá höfðu bundizt sarhtö’kum Qg komu frá ýmsum stöðum í landinu. Þetta var eitthvað hið ánæigjulegasta Sem við höfðum nokkursstaðar séð. Aðgöngu- miði að stæði kostaði eitt penny. En þótt leikhúsið væri stórt rúmiaði bað ekki nærri alla sem inn vildu komast svo komig hafði verið fyrir há- tölurum fyrir utan handa þeim sem vildu hlusta á sönginn og tónleikana, en komust ekki inn. Við létum öll verkin eiga sík einn af þessum fögru morgnum og gengum í þess stað í kringum Drekaikonungs- garð og nutum skuggsælu i iystihúsi Dalai Lama á lít- i'lli eyju. Tveir ungir hermenn, sem höfðu fri þennan dag sáu okkur og þótti við vera næsta útlendingslegir, og spurðu tíb- etska túlkinn hvaðan vi^ vær- urn. Annar þeima var H>an, hinn var nítján ára gamail Tíbetbúi, Þeir vis.su ekk? hvað- an á þá stóð veðrið þegar þeim var sa'gt að við værum frá Englandi því að þag land höfðu Þeir aldrei heyrf nefnt. Ég sagði við tíbetgka pilt- inn: „Ég er hissa á því að Þú Skulir vera í kínverska hern- um; Hvenær gekkstu í haim?“. Hann leit á mjg með andnin og svaraði; .,Ég skil ekki þessa spurningu. Við eigum að verja land okkar, þarf nokkuð að efast um það?“ ,.Satt er það,“ svaraðí ég — ,.en það er almennt álitið í mínu landi að Kínverjar séu óvinir ykkar, og að ykkur berri skylda til að verja land ykfcar fyrir þeim Og koma þeina til aðstoðar sem enn hafa ekki gefizt upp fyrir þeim". Pi'lturinn horfði á mig stem- hissa og sneri sér að félága sínum, Kínverjanum, til þess að túlka það sem ég sagði. „Nú“, sagði érr við túllajtn — „hvað sagði hann svo?“ Túlkurinn. sem lét sem sér væri þetta með öllu óyiðkom- andi, og það svo að rö'ddin varð ópersónuleg eins og kæmi hún úr tómri tunnu, komst nú í fyrsta sinn í ferðinnj f hálf- gerð vandræði „Lítið þið á", sagði hann, „ég er á aRt öðru máli“. Ég bað um að fá að heyra þetta orðrétt. „Jæja þá,“ sagði túikurinn, ;,ég verð víst að gera það. Hann gerði Það víst ekki í því skyni að móðga ykkur, að segja þetta sem hann sagði, en hann spurði bara félaga sinn hvort þú v®r- ir viitliaus". Sá ég þá í hendi mér að ekki mundi tjóa að halda upp{ slík- um spurningum, af þvf mundl ekfci annað hafast en það að aHir yrðu sannfærðir om að ég væri vitlaus. Ekki vaff á þessum pilti að sjá að kín- verskir þorparar hefðu rekið hann mauðugan í herínn. í samanburði við einn vesalings bónda kínverskan, sem ég sá teymdan á reipi inn í einn af r i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.