Þjóðviljinn - 20.03.1966, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 20.03.1966, Blaðsíða 9
Surmudagur 20. marz 1966 — ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA 0 ÍSAMYNDANIR Pramhald aí 1. síðu. 2. Miðað við þær aðstæður, sem eru í ánni í dag, þ.e.a.s. án miðlunar eða aðgerða til að draga úr ísmagninu, þá sýna rannsóknirnar í Þrándheimi að hægt er að fleýta öllum ís, sem berst niður ána yfir stíflur og áfram niður Þjórsá. 3. — Lítið rennsli í Þjórsá samfara miklu ísmagni og þörf á vatni til útskolunar á ísnum leið- ir óhjákvæmilega af sér að draga verður stöku sinnum úr afköstum Búrfellsvirkjunar. Útreikningar byggðir á nýjustu líkingum dr. Deviks um ís- myndanir í íslenzkum ám sýna, að orkuskortur 105 MW Búrfells- virkjunar með orkusölu til ál- bræðslu og án miðlunar eða að- gerðar ofar í ánni til að minnka ísmagnið yrði frá 9 til 15 GWh á ári fyrstu þrjú starfsár virkj- unarinnar eða rúmlega 1% af á- ætlaðri heildarorkusölu Lands- virkjunar. Ástæða er til að ætla að þessir reikningar séu um of varkárir og orkuskorturinn verði mun minni. Eftir að virkjunin hefur verið stækkuð og miðlun fengin úr Þórisvatni mun orku- Framhald af 6. síðu. þessum átökum kom nokkur þverbrestur fram í skapgerð biskups. Hann lætur hart mæta hörðu, hefur ekki fullt vald á tungu sinni, stóryrði fjúka, og hann skortir samningislipurð og hógværð. I Narfeyrarför biskups brauzt út fullur fjand- skapur. Átti biskup að von- um erfitt með að þola þá sví- virðing, er Oddur sýndi hon- um þá, oá sneri sér beint til konungs og bað um vernd gegn Oddi. Vörnum reyndi Oddur að koma fyrir sig og gerði það svo fimlega. að jafnvel síðari tíma sagnfræðingum hefur gengið illa að sjá við rökvill- um hans og blekkingum. En áður en málum þeim lauk, féll biskup frá . . . “ Og Páll Þprleifsson heldur áfram: , „Líf biskups allan þann tíma, sem hann sat á stóli, var markað stríði og harðvítugri baráttu. Einveldið vildi nota bjskupsvaldið hvarvetna í sína þjónustu, og gefur að skilja. áð milli konungsvalds og jafn- heilsteypts persónuleika og sjálfstæðs manns sem Vídalíns hafi til árekstra getað komið, enda mun hann hafa talið þá- verandi beiting veraldarvalds- ins állt a'hnað en kristilega. Stórabóla gerði um þessar mundir hverja landsbyggð að eins konar blóðugum styrjald- arval. Og loks átti hann við að etja einhvem óbilgjamasta höfðingja, sem þekkzt hefur á landi hér, mann sem jafnvel íét sér ekki fyrir brjósti brenna að leggja hendur á biskup, er hann heimsótti hann i visitatiuerindum. Ævi hans og starf verður að metast með þes-sar aðstæður í huga til þess að vera skjljfi tjl fulls Ódeigur snerist hann gegn öllum þess- um erfiðleikum. En þeir setja mót sitt á skapsmuni hans og hafa áhrif að meira og minna leyti á lífsskoðun hans Þegar athugað er, hvílíkan brenn- andi áhuga hann hafði á alls- konar umbótum fyrir land og lýð er það harmsefni, að hon- um gafst ekki meira tóm til að vinna að þeim. Skömmu fyrir andlát sitt skrifar hann stiftamtmanni bréf. er sýnir hversu vökull hugur hans var og áhuginn sterkur, einnig á hvers konar verklegum umbótum. Þær til- lögur, sem hann gerir þar, sýna hugsjóna- og umbótamanninn, sem trúir á möguleika landsins og vill hefja sókn til margs konar úrbóta í atvinnumálum þjóðarinnar. Hann talar þar um kirkju, skóla, verzlun o.fl., vekur máls á umbótum í fisk- veiðun og iðnaði, talar um málmnám og hvernig stöðva megi hnjgnun skóga, óskar að komið verði á ýmsum nýjung- um svo sem saltvinnslu, auk- inni veiði í vötnum og ræktun hreindýra. Ljóst er og af sama bréfi, að hann hefur sjálfur hafizt handa með ým.sar um- bætur, svo sem kál- og korn- yrkju og mótekju. Tóm til að vinna nánar að þassum áhuga- málum gafst ekki. Að áliðnum ágúst 1720 reið hann að heiman og var för heitið vestur að Staðarstað. Ætlaði hann að vera þar við útför sr. Þórðar mágs síns. Sama " dág kenndi hann Verkjar fýrif brjósti. sem ágerðist, er á dag leið. Komst hann með naum- indum til sæluhúss vestur á Sleðaás. Honum var blóð tekið, en sóttin elnaði. Hann spurði Ólaf Gíslason dómkirkjuprest, sem með var, hvað hann hyggði um sjúkdóm þann. Hann svarar: „Mér lízt herra, sem þér munið eigi lengi hér eftir þurfa að berjast við heiminn". Þá anzar biskup: „Því er gott að taka. Ég á góða heimvorí'. Voru þá kraftar hans mjög á þrotum. svo hann megnaði eigi að meðtaka heil- agt sakramenti. Hann dó 30. dag ágústmánaðar og var greftraður í Skálholtskirkju 6. sept.“. skortur við virkjunina einnig verða lítill. 4. — Hægt er að tryggja öll- um notendum ótruflaða orku þegar á fyrsta virkjunarstigi þ. e.a.s. frá 105 MW virkjun án miðlunar og með orkusölu til ál- bræðslu, þó ekki sé reiknað með neinum aðgerum ofar í ánni til að minnka kæliflötinn og þó ekki sé reiknað með meira varaafli en gert hefur verið hingað til þ.e.a.s. þeim 35 MW, sem fyr- ir hendi verða í haust að við- bættum 20 MW í gastúrbínustöð. Þetta á við jafnvel þó engu vatni væri veitt úr Þjórsá til virkjunarinnar í þrjá daga sam- fleytt. Þegar virkjunin verður stækkuð og miðlun gerð í Þóris- vatni, er að sjálfsögðu hægt að tryggja nægilegt rennsli í Þjórsó bæði til orkuframleiðslu og út- skolunar á ís, jafnvel þó virkj- unin sé stækkuð upp í 210 MW. Til öryggis er þó engu að síður reiknað með einni 20 MW gas- túrbínustöð til viðbótar, en þess- ar stöðvar gegna einnig því hlut- verki að vera til vara við bil- anir á línum, vélum og tækjum“. 27 keppendur í landsflokka- glímunni í dag Landsflokkaglíman 1966 verður háð í dag, sunnudag, í íþrótta- húsinu að Hálogalandi og hefst kl. 2 síðdegis. Keppendur eru 27 talsins, en keppt verður í þrem þyngdar- flokkum og drengja-, sveina- og unglingaflokkum. Meðal kepp-' enda i 1. flokki (þyngsta flokki) má nefna Ármann J. Lárusson glímukóng, Guðmund Steindórs- son, Lárus Lárussón og Sigtrygg Sigurðsson. I 2. flokki keppir m.a. Hilmar Bjarnason og í 3. flokki Guðmundur Freyr Hall- dórsson og Elías Ámason. Glímustjóri verður Guðmund- ur J. Guðmundsson, en yfirdóm- ari Þorsteinn Einarsson. Kjörskrárstoín -Kjörskrárstofn til bæjarstjórnarkosninga í Kópa- vogi 22. maí 1966, liggur frammi almenningi til svnis á póst- og símastöðinni í Kópavogi, Digra- nesvegi 9, alla virka daga frá kl. 9 til kl. 18, frá 22. þ.m. til 17. apríl n.k. — Kærur yfir kjör- skránni skulu hafa bonzt skrifstofu bæjarstjóra eigi síðar en 2. maí n.k. Bæjarstjórinn í Kópavogi. Strætisvagn og jeppi í árekstri Laust fyrir kl. 1 í gærdag varð mjög harður árekstur á gatnamótum Freyjugötu og Njarðargötu á milli strætis- vagns og jeppabifreiðar. Dró strætisvagninn jeppann með sér talsverðan spöl og brotnaði vinstra framhjólið undan jepp- anum. Er jeppinn stórskemmd- ur og strætisvagninn líka nokk- uð skemmdur. ökumaður jepp- ans slapp furðulítið meiddur og fékk að fara heim til sín að lokinni rannsókn á slysavarð- stofunni. Vantar háseta á góðan netabát frá Keflavík. Upplýsingar í símum 92-1579, 92-1815 og 92-2164. Brauðhúsið Laugavegi 126 — Sími 24631 • Allskonar veitingar. • Veizlubrauð, snittur. • Brauðtertur. simurt brauð Pantið tímanlega. Kynnið yður verð og gæði. Sænskir sjóliðajakkar nr. 36 — 40. PÓSTSENDUM. ELFUR Laugavegi 38 Snorrabraut 38. Auglýsið í Þjóðviljanum SMÁAUGLYSINGAR MITTO HfólborðavfSgsrðir OPIÐ ALLA DAGA (LECA LAUGARDAGA OG SUNNUDÁGA) FRÁKL. 8 TIL22. Gúnumvinnusíofan It/f SkipLoiti 35, R^kjwík. Skrifsfofan: Verkstæðið: S^MI: 3-10-55 SlMl: 3-06-88 BRlDG ESTO NE HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannar gæðin. BRI DGESTONE veitir aukið öryggi í akstri. BRI DGESTONE ávallt fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 INNHglMTA i.öor&EQi'Srðfír i/ArpÓR. ÓUPMUNPS&QS Skólavorðustíg 36 Símí 23970. Ryðverjið nýju bif- reiðina strax með TECTYL Simi 30945. Frá Þórsbar Seljum fast fæði (vikukort kr. 820.00) Einnig lausar mál- tíðir. Kaffi og brauð af- greitt allan daginn. ÞÓRSBAR Sími 16445. SÆNGUR Endurnýjum gömlu sæng- umar eigum dún- og fið- urheld ver. æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda af vmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. Síml 18740. (Örfá skref frá Laugavegi) Stáleldhúshúsgögn Borð kr. 950.00 Bakstólar — 450,00 Kollar 145,00 F ornver zlúnin Grettisgötu 31. EYJAFLUG M» HELGAFELLI NJÓTI9 ÞÉR ÓTSÝNIS, FUÓTRA OG ÁNÆGJUIEGRA FLUGFERÐA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. Ú'&~' SÍMAR: ___ VESTMANNAEYJUM 1202 REYKJAVlKURFlUGVELll 22120 SÆNGUR Endurnýjum gömlu sængina. Eigum dún- og fiðurheld ver. NÝJA FIÐUR- HREINSUNIN Hverfisgötu 57 A Sími 16738 W: mSss.fl ■ • :f- f -■ -If • - \ ‘ 4 - JAPÖNSKU NinO HJÓLBARÐARNIR I fiostum stærðum fyrirlisgjandi I Tollvörugoymslu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35 - Sími 30 360 BIFREIÐA EIGENDUR Vatnskassaviðgerðir. Elementaskipti. Tökum vatnskassa úr og setjum í. Gufuþvoum mótora o fl. VATNSKASSA- VERKSTÆÐIÐ Grensásvegi 18, sími 37534. B I L A - LÖK K Grunnur Fyllir Sparsl Þyanir Bón EINKATJMBOÐ ASGEIR OLAFSSON hefldv Vonarstrætl 12 Símj 11075. Dragið ekki að stilla bílinn ■ MOTOKSTILLINGAK ■ HJÓLASTILLINGAR Skiptum um lcertl oe olatínur o fl. BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32 simi 13-100 Pússningarsandur Vikurplötur EinanGrrunarplast Seljum allai serðiT ai DÚssninvarsandi heim- fluttum og blásnum lnn Þurrkaðai víkurplötui oe einangrunarolast Sandsaian við FlUðavog s.f. EIHðavogi 115 síml 3«12fl KHBM

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.