Þjóðviljinn - 30.03.1966, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 30.03.1966, Blaðsíða 5
"T Miðvikudagur 30. marz 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5 Sveinn Asmundsson F. 16. júní‘ 1909 — D. 26. febrúar 1966. Andí þinn á annað land er nú fluttur burt frá mér. Bandað hefi ég blcikan gand, ber hann mig á eftir þér. — Vald. Bcn. Dauðinn er eitt þeirra fyrir- bæra, sem enginn fær umflúið. Enginn veit hver annan grefur. Við kveðjum góðan vin eða ástvin í dag — ef til vill fylgj- um við í fótspor hans á morg- un. Það er þó óvenjuerfitt að hugsa um dauðann og Svein Ásmundsson í sömu andrá. Ég held, að í návist eins.kis manns, sem ég hef kynnzt, hafi hugs- unin um dauðann verið jafn fjarlaeg og fráleit og í návist Sveins. Svo mikill lífsþróttur bjó í honum og sá hressilegi gustur, sem fylgdi honum. feykti burt öllum dapurlegum hugsunum. Sá gustur átti ekk- ert skylt við bá þunglyndislegu kyrrð. sem venja er að tengja við dauðann. Því er það, að þegar ég nú loks hef áttað mig á því, að Sveinn Ásmundsson sé allur, þá verður hugmynd mín um dauðann öll önnur en hún áður var. Hvernig getum við hugsað okkur dauðann sem útslokknun alls lífs. þegar við minnumst persónuleika eins og Svejns? Hvernig getur slíkt lífsmagn í einni andrá orðið að engu? Ég hygg. að það verði fleiri en ég, sem bannig hugsa. beirra sem bekktu Svein, og að bað verði fleirum en mér fvrst fyrir. að httesa um þann hressandi gióst lífs og áhuga sem stöðugt lék um þennan sérstæða mann. Þeir munu fyrst og fremst hugsa um líf — en ekki dauða Sveinn Ásmundsson var fædd- ur þ. 16. júní 190í) að Mar- landi á Skaga en fluttist viku- gamall að Ásbúðum í sömu sveit. þar sem hann ólst upp hjá foreldrum sínum. Steinunni Sveinsdóttur og Ásmundi Áma- syni, unz hann á unglingsárun- um flyzt til Siglufiarðar. þar sem hann nam sfna iðn og starfaði um áratugi sem bygg- ingarmeistari. auk þess sem hann lét ótal mörg áhugamál önnur til sfn taka, því hann lét sér ekkert mannlegt óviðkom- andi. M.a. var Sveinn um all- langt skeið formaður þjörgun- arsveitar Slysavarnafélagsins á Siglufirði. Þar sem annars staðar vann hann afrek, sem seint verða metin né launuð svo sem vert væri, enda ekki unnin með það fyrir augum að hljóta lof né laun fyrir. Slíkt var víðsfjarri lundarfari Sveins. Árangurinn af starfinu voru honum ríkulcg laun. Að því starfi, sem öllum öðrum gekk hann heill. Hann kunni ekki þá aðfcrð, sem nú tíðkast svo mjög, að ganga hálfur að verki. Þeir munu ófáir, sem nú minnast hans með þakklæti fyrir iffgjöf, sína eigin, eða ástvina. Svo sem áður segir starfaði Sveinn um áratuga skeið á Siglufirði og rak bar fyrirtæki f félagi við aðra. Hann stóð þá fyrir ýmiskonar byggingarfram- kvæmdum. Árið 1953 er brotið blað f sögu Sveins sem hvgpínsameist- ara. Þá flyzt hann frá Siglu- firði til þess að taka að sér forstöðu sjúkrahússbyggingar á Blönduósi. Með þessu hefstný.r þáttur í starfssögu Sveins, þvf að segja má, að síðan hafi hann nær eingöngu helgað st.arfskrafta sína þessari tegund hygginga. þótt hann hafi skotið öðrum framkvæmdum inn á milli, svo sem smíði hins glæsi- lega félagsheimilis á Blöndu- ósi. Næst á eftir Héraðshælinu á Blönduósi reisti Sveinn Sjúkra- húsið a Sauðárkróki, og vorið 1964 er hann ráðinn fram- kvæmdastjóri sjúkrahússbygg- ingar í Húsavík, sem á þessum skamma tíma er það langt kom- ið, að líkara er ævintýri en raunveruleika. Svo ekki sé minnzt á þá hagsýni og skipu- lagshæfni, sem birtist í svo lág- um byggingarkostnaði, að eins- dæmi mun vern. Það var sérstæð reynsla, að kynnast starfsaðferðum Sveins Ásmundssonar. Það hefur verið sagt um höfund Njálu, að hann hafi haft síðustu setninguna í huga er hann reit þá fyrstu. Víktoría Haíldórsdóttir: Leysum land vort úr herf jötrum! Sveinn Ásmundsson Slíkur var starfsháttur Sveins. Áður en hafizt var handa um framkvæmdina, var hún í öll- um aðalatriðum fullmótuð í huga hans. Sveinn gerði sér fyllilega ljóst, að smíði sjúkra- húss var sérgrein í byggingar- framkvæmdum. Þegar hann í fyrstu sneri sér að þessari teg- und bygginga, tók hann þvf t,il við að heyja sér fræðslu um sjúkrahús. Hann gerði sér þeg- ar ljóst, að til þess að vera fullfær til að veita forstöðu slíkum framkvæmdum, var nauðsynlegt að vita sem gleggst, hvað fram færi á sjúkrahúsum og hversu því væri sem hagan- legast fyrir komið. Hann spar- aði því hvorki tíma né erfiði, sem því fylgdi að ferðast um, skoða sjúkrahús og spyrja starfsliðið spjörunum úr. Árangurinn varð sá, að ég hygg, að margur sjúkrahúss- læknir hafi staðið ráðvilltur gagnvart .ýmsum atriðum varð- andi starfstilhögun á sjúkra- húsum. sem Sveinn kunni glögg skil á. Það er álit mitt, að með Sveini Ásmundssyni höfum við Islendingar misst þann bygg- ingarmeistara, er mest nálgað- ist'það að geta kallast sérfræð- ingur í sjúkrahúsabyggingum. Þeirri stofnun. er Sveinn vann við að reisa hér á Húsa- vík, get ég ekki fært betri ósk, en þá, að andi hans haldi áfi'am að svífa þar yfir vötn- um. Ég hef orðið alllangorður um starfsaðferðir og hæfni Sveins við sjúkrahúsabygging- ar, og er þó aðeins fátt eitt talið af bví, sem gerði hann Framhald á 7, síðu. ,.Sækjast sér um líkir". í hug minn komu þessj fornu spakmælj, þegar ég hlustaði á það í fréttum að 3 íslenzkjr stjórnmálaflökkar hefðu tekið höndum saman. bæði fljótt og vel. til stuðnings Nató banda- lagjnu þegar de Gaulle Frakk- landsforseti gaf því spark. Þessir þrír flokkar hafa oft látið mjög ófriðlega í fram- kvæmdum mála jnnan lands. Forystumenn Framsóknar- flokksins og Sjálfstæðisflokks- ins hafa nú að undanförnu oft- lega minnt á gamla, reiða ketti, sem sitja tímum saman í sömu stellingum, mæna heiftarlega hvor á annan. hvæsa. urra og veina. Þeir þora ekkí færa sig úr stað. af ótta við árás óvinar og keppinauts. Það fá kjósendur þessara flokka að reyna, að fátt nauð- synlegt koma þeir sér saman um og kjósendur mega oft bíða lengi eftir því sem að menn- ingu og þjóðþrifum stuðlar. vegna flokkastreitu og skorts á samstarfi. En nú bregður svo kynlega við, að þeir fallást í faðma. þegar erlent herbandalag hróp- ar á stuðning og þurfa þeir þá ekki að þrefa lengi. Stuðn- ingur er veittur. svo aðildar- ríki Nató. Bandaríki Norður- Ameríku. þurfi ekki að hætta störfum í Vietnam. f tilkynningu sinni um sam- stöðu flokkanna þriggja - til , styrktar Nató, telur íslenzka I ríkisstjórnin að Nató hafi starfað að verndun frelsis og ! öryggis. til eflingar friði, fram- ! förum og velmegun. Þetta er á- lit islenzku ríkisstjómarinnar á hryðjuverkum og morðum, sem framin eru af her banda- lagsríkisins, sem Johnson for- seti stjórnar. „E§ skal mei ánægju svara spurningum yðar" Eftir ART BUCHWALD Hinn fjölhæfi blaðafulltrúi Hvita hússins, Bill Moy- ers talaðj af sér í opinberu sjónvarpsvjðtali ekki alls fyr- ir löngu — hann sagði að stundum dreifði hano fyrir- fram meðal blaðamanna ,þeirra“ spurningum fyrjr blaðamannafundi meö forset- anum Svo er mál með vextj. sagði Moyers til útskýringar. að ..maður veit aldrei fyrir- fram hvað gerjst á blaða- mannafundinum, og ég vil vera viss um aö einmitt þær spurningar séu lagðar fyrir forsetann. sem hann hefur begar tilbúin svör við“. Reyndar hafa blaðafulltrú’- arnir árum saman ..dreift“ spumingum meðal blaða- manna til að gera yfirmönn- um sínum lífið léttara, Qg lík- lega er ekkert athugavert við þetta afl bvj und.anskildu. að eftir bví sem þau vandamál. sem Tohnson forseti þarf að glima við gerast flóknari. þeim mun fleiri spurningum þarf að flejri spurningum þarf að ,dreifa“ og svo getur farið, að enginn tími verði aflögu á blaðamannafundinum til ’ð svara þeim spumingum sem blaðamenn vilja bera fram upp á sitt eindæmi Éff get ím.yndað mér að eftir nokkra mánuði muni hr Moyers ávarpa forsetann eitthvað á þessa leið: ★ — O'laðamannafundur yðar W hefur nú verið undir búinn, herra forseti. .Tart mun af sjálfsdáðum spvri; um Vietnam. Phil mun einn- ig af sjálfsdáðum spyrja um greiðslujöfnuðinn. Bob mun spyrja um mannréttindalög- gjöfina. en Nancy mun spyrja um heilsufar yðar. — Mun enginn fá áhuga á að spyrja um snyrtingaráform Lady Bird? — Við gœturri stungifl upp á því við Joe. — Meðan ég man — hvað kom fyrir á síðasta blaða- mannafundi? Það var lögð fyrir mig spurning, sem és hafði ekkj einu sinni minnst? grun um. - — Það er rétt, það kom reyndar fyrir smá óhapp. Þér reynduð að koma awga á Art Bucliwald. Marianne, sem að minni beiðni átti að spyrja um minnkandi atvinnuleysi í Bandaríkj unum en blaðamaðurjnn. sem sat fyrir aftan hana, hélt að þér væruð að leita að sér. Og svo stökik hann á fætur með sína eigin spurningu áð- ur en ég gæti stöðvað hann. En núna hef ég dreift spum- ingum einnig meðal þeirra blaðamanna, sem munu sitja umhverfis þá sem spyrja. Svo að ef einhver stendur upp fyrir misgáning, þá mun hann líka koma með spumingu, sem þér vitið þegar af. — Gott hjá þér Bill. — Auk þess munum við gera yður það til hagræðis. herra forseti, að endurvarpa svörum yðar við spumingun- um á sjónvarpsskermi frammi fyrir yðar augliti. Én þá verðum við líka að sjá um að blaðamennimir spyrji í réttri röð. — Það er mjög skynsam- legt. Mér þætti það mjög leið- jnlegt ef ég svaraði spurningu um Vietnam með svari um giftjngaráform dóttur minn- ar, Lucy. Já og svo er það eitt enn Síðast voru ljóskast- arar sjónvarpsins svo sterk- ir. að ég gat ekiki komið auga á þá blaðamenn, sem áttu að 'oggja fyrij- mig spurningar. — Núna höfum við tekið fiórar fyrstu sætaraðimar írá fyrir þá. Ég ráðlegg yður að renna augunum um allan sal- inn en kannast aðeins við þá serft sitja i fremstu röð- um. — Þú hefur víst gert ráð fyrir öliu. BiH. Hefur þú dreift einhverjum spurning- um sem gefa tækifæri til að segja eitthvað spaugilegt? — Ég bað Saru Maclandon að forvitnast um hundana yð- ar. — Á hvaða stað á ég að skjóta inn setningunni um t.rú mína á frelsi blaðanna oc rétt almennings á því að fr að vita um hvað forsetinn e: að hugsa? — Á milli spurninganna ur stálverðið og «m heimsókr Arthurs Goldibergs til páf- ans. Eins og öllum er kunnugt eru Bandaríkin i Nató. og hafa herstöðvar á fslandi. Háttsett- ir menn í Bandarikjunum hafa í ræðu og riti átalið framferði sinna manna í Vietnam og stór- ir hópar manna í hinum sið- menntaða heimi hafa lýst við- bjóði síum á at'höfnum Banda- ríkjamanna í Vietnam. fslenzka ríkisstjórnin lýsir aðdáun sinni á stefnu og starfi bandalagsins. En varla munu' allir kjósendur sammála þess- um mönnum, sem þeir hafa kosið til forystu í þjóðmálum. um að það sé leiðin til friðar og velmegunar að sprengja skóla. sjúkrahús og samgöngu- mannvirki í loft upp, pynda, limlesta og drepa fólk, jafnt saklaus böm, konur, gamal- menni og æskumenn. Brenna akra og alla uppskeru sem til næst, strá eitri yfir stór svæði og stuðla á allan hátt að kvöl- um og hungurdauða þeirra, sem sprengjur. eldur og ejtur náðu ekki að tortíma. Og æska Bandaríkjanna er látin framkvæma þessi verk ásamt æskumönnum annarra bandalagsríkja ef þurfa Þyk- ir. Sem betur fer munu flestir fslendingar telja manndráp, pyndingar og eyðingu jarðar- gróðurs glæp hver sem slíkt fremur, þó að það væru frænd- ur okkar og vinir sem slíkt f ramk væmdu En stríðsáróður bæði hér á landi og annarsstaðar er skæð- ur fyrir vanþroskað fólk. Þvi tii’ sönnunar og íslenzkrj æsku til viðvörunar ætla ég að birta hér brot af grein sem ég las í janúar s.l Það var viðtal við ungan ís- lending í islenzku blaði. Hann sagðist vera 21 árs og hafði gerzt amerískur ríkisborgari. Hann .þráði ákaflega að kom- ast til Vietnam, sagðist tví- vegis hafa óskað eftir að fara ]>angað. en heryfirvöldin hafa enn ekki kallað hann til starfa þar. Hann segist samt ekki vonlaus um að komast þangað í stríðið ,.þar sem stórir hilut- ir gerast". En hann vonar samt að sleppa lifandi af vígvellin- um eftir unnin stórvirki. Átakanlega sárt fannst mér að lesa þetta viðtal við ung- an íslenzikan dreng. En það var mikill og illur fyrirboði að blaðamaðurinn taldi það sóma íslands að drengurinn hafði svo mikla þrá og hug- rekki til manndrápa. Sem betur fer eru víst fá dæmi hér á landi um að æsku- fólk þrái að komast í snert- ingu við útrýmingarstarfsemi. Hugrekki æskumanna hefur beinzt að öflun verðmæta, þeir hafa hætt lífi sínu í vetrar- hríðum á sjónum við að sækja björg í bú. Hjá æskufólki íslands finn- ur maður þrá til uppbygging- ar og hjálpfýsi til nauðstaddra og sveltandi manna. Það er mér óblandin ánægja að finna og sjá æskufólk taka höndum saman við að stuðla að því að hunigruð börn íái mat. Það er heitasta bæn allra islenzkra mæðra að börnum þeirra vegnj vel og þau öðlist réttan skilning á lífshamingj- unni. sem er ,í því fóigin að 'biðla að friði, forðast svik 'S pretti við náungann og ióðfélagið, hafa friðsamleg iðskipti við þjóðir sem við höfum sambönd vjð. en forð- ast að tileinka okkar þjóð. að.vinna öðrum þjóðum tjón. fslenzkar mæður þurf,a að vera bömum sánum fögur fyr- irmynd innræta þeim kristi- legan kærleik tjl þesg að þau geti tileinkað sér það fegursta í heiminum, frið. Ef mæðrum tekst að rækta nógu snemma kærleiks- og friðarhugsjón með bömunum. geta ill öfl síður náð tökum á að afvega- leiða þau. Það er von mín að uppal- endum takist að vemda ís- lenzka æsku fyrir þeim við- bjóðslega stríðsáróðri sem rek- inn er hér á fslandi. að telja manndráp, hermennsku og hverskonar hryðjuverk eftir- sóknarvert starf og telja sóma að íslenzkír æskumenn hafi áhuga á slíku starfi. Allir vita að heiðarlegir samningar milli þjóða er það sem getur veitt bömum jarð- ar farsæld og hamingju, en stríð og morð skapa heift Og hefnd. Þessvegna er þetta jll- ræmda Nató bölvaldur, því að það hefur beitt vopnum og lagt í rúst. í stað þess að vinna að heiðarlegum samnlngum milli þjóða. Það er ekkj sátta- semjari. Það er yfirdrottnunar- hneigð þeirra sem því stjórna, sem hefur gert þetfa Nató- bandalag að heimsfrægu eyð- ingartæki. Þessvegna er svo sárt að vita okkar blessaða vopnlausa lýðveldi tengt þess- um félagsskap og sárast af öllu að heyra íslenzka menn telja það vera til vamar of- beldi og árásum. Vonandj ber uppvaxandý kynslóð gæfu til að skilja að óhreint mjöl er í poka þeirra sem halda því fram að ofbeldi. sé til blessunar fyrir mann- heim. Menntun æskufólks hlýtur að opna nýjar leiðir og skoð- anir, svQ að stríð verði úrelf og bardagar verði áðeíns háð- ir með andans vopnnm og að fsland verði enn á ný frelsað úr hers höndum með andans vopnum. fsíland var frellsað utnd'an ánauð erlends herveldis, öðl- aðist fullveldi og var viður- kennt af stórþjóðunum sem frjálst lýðveldi. Það frelsi var unnið án vopna af göfugum mannvinum sem í alvöru elsk- uðu frelsið og höfðu gáfur og þrek til að fara samningaleið- ina, þó að hún væri oft tor- sótt. Og áfram var haldið, þar til klafinn var af þjóðinni leyst- ur. Engum manni var unnið grand eða fegurð spillt það ríkti friður og farsæld eftir gerða samninga. Og hátíð var haldin 17. júní 1944, á afmæli Jóns Sigurðssonar. Á þeirrj há- tíð ríkti gleðin og sungið var fullum hálsi og þvi heitið. að fslands gæfa væri að eilífu tryiggð og yrði aldrei framar öðrum þjóðum háð. En Jón Sigurðsson og hans traustu samstarfsmenn voru nú ekkj lengur brjóstvöm fslands. þeir voru aðeins fögur og ó- gleymanleg minning um trausta og gáfaða fslands vini, sem aldre; létu kaupa sig tþ und- anhalds. fslandssagan frá 1944 er að mörgu leytj torskilin, sérstak- lega er saga utanrikismála með þeim hætti að undrum sætir, fsland reyrt í herfjötra og það miklu hættulegrj en danska bandið var Nú er fsland talið ómissandi hlekkur í bandalagi sem telur það hlutverk sjtt að herja en ekki semja, ef einhver hefur aðrar skoðanir í þjóðmálum en bandamenn Nató teTia æskileg- ar. samanber herna* Bandv Framhald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.