Þjóðviljinn - 01.04.1966, Síða 3

Þjóðviljinn - 01.04.1966, Síða 3
Föstudagur 1. apríl 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 3 Þing Kommúnistaflokks Sovétríkjanna Sambúð flokanna, Kínverjar og Krústjof eru til umræ&u Kröfugöngur gegn Banda- ríkjamönnum og st jórn Kys MOSKVA 31/3 — Erlendir fulltrúar sem töluðu á þingi Kommúnistaflokks Sovétríkjanna í dag, lögðu áherzlu á nauðsyn einingar í kommúnistískri hreyfingu. Foring'jar tékkneska og ungverska flokksins tóku undir gagnrýni á stefnu Kínverja, en fulltrúi Rúmena fór mjög varlega í sakir. Podgomí forseti Sovétríkjanna tók til máls í dag og réðist harkalega á árásarstefnu Bandaríkjamanna í Vi- etnam; hann gagnrýndi Krústjof fyrir stefnu hans í efna- hagsmálum án þess þó að nefna hann með nafni. Kinverjar Forseti Tékkóslóvakiu. Nov- otní, veittist að Kínverjum í rasðu sinni fyrir að þeir hefðu hafnað samvinnu um sameigin- legar aðgerðir gegn heimsvalda- stefnu. O.T áleit, að eining sósí- alistískra ríkja og allra bylting- arafla gseti stöðvað áhlaup aft- urhaldsins í þróunarlöndunum. Árásaröflin notfæra sér í dag deilurnar í hinnj alþjóðlegu kommúnistísku hreyfingu i þágu andbyltingaráforma sinna. Janos Kadar. formaður ungverska flokksins gagnrýndi Kínverja fyrir að. blása upp sovétfjand- samlegar tilhneigingar og sagði. að andsovézkur kommúnismi gætj aldrei þrifizt. Ceaucescu, formaður Komm- únistaflokks Rúmeníu, var mjög varkár í orðum, og áleit að það væri enn ekki of seint að vernda einingu og samheng; í Ihreyfingunni en Rúmenar hafa mjög reynt að bera vopn á klæði í deilum sovézkra og kín- verskra kommúnista. Sjálfstæðj flokka ....Wladeck Rochet aðalritari Kommúnistaflokks Frakklands, og formaður ítalska flokiksins, Longo, ræddu um nauðsyn ein- fram stuðningj sínum við Viet- nam. bæði efnahagslegum og pólitískum. Án þess að nefna nöfn, gagnrýndi hann afstöðu iýrústjofs til efnahagslegra vandamála og sagði að persónu- legum viðhorfum hefði verið troðið fram við lausn þýðingar- mikilla vandamála. Hefði flokk- urinn að undanförnu unnið mik- ið starf að því að vinna bug á afleiðingum slíkrar stefnu. í þessu sambandj sagði Podgorni einnig, að flokkur sinn hefði einnjg unnið bug á afleiðingum persónudýrkunar. SAIGON 31/3 — Enn kom til kröfugangna og mótmælaað- gerða gegn Bandaríkjamönnum og herforingjastjórn Suð- ur-Vietnam í dag í borgunum Hue, Danang og svo í Saigon sjálfri. Stjórnin býst til að beita vald til að bæla niður þessa hreyfingu, sem studd er bæði af Búddatrúarmönn- um og kaþólskum. Bökmenntir Á þingfundi í gær veittist ingar, en lögðu um leið sterka i Mazurof, formaður flokksins í áherzlu á það að hver flokk- ur ætti að vera sem sjálfstæð- astur og finna þá leið til sósíal- isma sem bezt hæfði við aðstæð- ur í hverju landi Longo sagði. að ítalskj flokkurinn hefði fund- ið leið sem vænleg þæt.tj til að sameina vinnandj stéttjr og vinna sósíalisma meirihlutafylgi. Podgorni Nikolaj Podgorní, forseti Sov- étríkjanna, fordæmdi árásar- stefnu Bandaríkjanna gagnvart Kúbu og Vietnam. Sagði hann. að Sovétrikin myndu halda á- Sigur Verkamannaflokksins Framhald af 1. síðu. töpuðu ýmist fylgi eða héldu í horfinu frá 1964. en það dugði ekki til vegna tilfærslunnar frá Frjálslyndum til Verkamanna- flokksins. Þegar leið að miðnætti var áðeins kunnugt um eitt kjör- dæmi. Nuneaton. þar sem Frank Cousins tæknimálaráðherra var í framboði, sem íhaldsmenn unnu á, þó aðeins 0,6 prósent, og Cous- ins hélt þingsætinu með 11.000 atkvæða meirihluta. Annars var sömu söguna að segja nær alstaðar. Verka- mannaflokkurinn vann mikið á, einnig í þeim landshlutum þar sem Ihaldsmenn gerðu sér hvað bjartastar vonir. Úrslitin í ýmsum kjördæmum voru sérstaklega athyglisverð. Þannig vakti sigur Verkamanna- flokksins í Smethwick í Birming- ham mikla athygli. Það var þar sem Gordon Walker utanríkis- málaráðherraefni flokksins féll 1964 fyrir frambjóðanda íhalds- manna sem hafði kynbáttahatur efst á stefnuskrá sinni. Nú vann Verkamannnaflokkurinn Smethwick með 3.500 atkvæða meirihluta og bætti hlutfall sitt um 7,6 prósent. Gordon Walker náði einnig kosningu í kjördæm- inu Leyton í London þar sem hann féll f aukakosningum í janúar í fyrra og bað m. a. s. með 8.000 atkvæða meirihluta. Verkamannaflokkurinn vann einnig aftur kjördæmið Eton and Slough sem Fenner Brockwav taDaði 1964. Þar höfðu kynþátta- málin einnig ráðið úrslitum. Allir forystumenn Verka- mannaflokksins sem voru í fram- boði náðu nú kosningu og flest- ir með verulega auknum meiri- hluta Þe+ta átti við um Harold Wilson forsætisráfther-ia sem sierafti í sínu kiördæmi f ná- '’renni Liveroools með 21.000 at- Wæða meirihluta og hlaut um tvo hriftiu atkvæfti Verr fór fyr- ir Edward Heath le;fttoea I- haldsflokk'ins Hann náði aft ,rfsu kosningu en miög saxaft’cl á meirihluta hans. svo aft ekk; má+ti miklu muna aft hann félli Aftrir framámrnn fhaldsfiokV*7 ins féllu í sfnum kiördæmum ■hrannig féil Henrv Brooke. ráft- T,mra i eiftiicfii ’haldcstiórn f Hamstead í London og Julian Amery, fyrrv. flugmálaráðherra og helztj andstæðingur refsiað- gerðanna gegn Ródesíustjóm, féll í Preston North. En þótt Frjálslyndir töpuðu at- kvæðum nær alstaðar og yfirleitt þeir. á miðnætti unnið tvö þing- sæti sitt frá hvorum stóru flokk- anna. Verkamannafl. bætti þetta þó upp með þvj að vjnna ejtt þingsæti frá Frjálslyndum. Athygli vakti að Verkamanna- flokkurinn vann nú háskólabæ- inn Oxford í fyrsta sinn 1 sög- unni og einnig Cambridge. Kommúnistar sem buðu fram í 57 kjördæmum höfðu engan mann fengið kjörinn, og engar horfur á að þeim myndi takast það. Hvíta-Rússlandj. harðlega að hinum frjálslyndari öflum í sovézkum bókmenntum. Sagðj hann að viss tímarit“ birtu öðru hvoru skaðleg verk og rangt hugsuð. og mun hafa átt við ,,Noví Mír“ sem Tvardovski stjómar og . Júnost“ sem Boris Polevoj rjtstýrir. Þúsundjr stúdenta fóru í morgun í kröfugöngu gegn stjórninni í Saigon. og stilltu þeir upp stórum skopmyndum af þrem helztu leiðtogum stjórn- arjnnar á aftökupallj á stóru markaðstorgj í Saigon. Er þetta í annaft sinn að efnt er til mik- illar kröfugöngu í Saigon í þess- arj viku og er þess krafjzt að borgaralegrj stjórn verði komjð á í landinu. Kröfugöngumenn báru einnig spjöld með áletr- unum sem stefnt var gegn Bandaríkjamönnum 05 stóð þar meðal annars „Vietnam fyrir Vietnammenn“. í morgun umkringdu fallhlíf- arhermenn stjórnarjnnar út- varpsstöðjna í Saigon til að koma í veg fyrjr aft andstæðing- ar stjómarinnar brytust þar inn. Bæði Búddatrúarmenn og kaþ- ólskir standa að mótmælaað- gerðunum. Stjómjn hefur hing- að tjl ekkj beitt valdi til að bæia Kosningar í Suður-Afríku þær niður, en íorsætisráðherr- ann, Nguyen Cao Ky hefur sagt. að hann ætlj að beita valdi ef annað dugi ekki. — Sérstökum refsiaðgerðum verður beitt gegn opinberum starfsmönnum og hermönnum sem taka þátt í kröfugöngum gegn stjórninnj, Um 5000 manns tóku þátt í kröfugöngum í dag í háskóla- bænum Hue. Hermenn Þjóðfrelsishersins umkringdu í gær bandarískan herflokk skammt frá landamær- um Kambodja og skutu niður fimm þyrlur sem komu honum til hjálpar. Um síðir tókst Bandaríkjamönnum þó ag koma liðsauka á vettvang, og hörfuðu skæruliðar yfir landamærin. Skæruliðar hafa mjög haft sig í frammi að undanfömu og voru skráð í fyrrj viku 1064 áhlaup þeirra og aðgerðir, stærri og smærri. í vikunnj féllu 123 Bandaríkjahermenn og 318 stjórnarhermenn. Johnson Bandaríkjaforseti hélt því fram á blaðamannafundi í dag, að 50 þúsund skæruliðar hefðu fallið i Suður-Vietnam frá ársbyrjun. Þingma&ur rétt- lausra hélt velli JÓHANNESARBORG 31/3 — Þjóðflokkurinn flokkur kyn- þáttakúgarans Verwoerds vann mikinn sigur í kosningum sem fram fóru í Suður-Afríku i gær, en 1 þeim er aðeins hinum hvíta minnihluta leyfður kosn- ingaréttur. Þegar eftir var að telja í 14 kjördæmum hafði flok’kur Ver- woerds hlotið 112 af 166 þing- sætum, en stjórnarandstöðu- flokkurinn Sambandsflokkur- inn, 39 og þá tapaft tíu þing- sætum til stjórnarflokksins. Hef- ur stjórnarflokkur aldrei fyrr hlotið svo sterka afstöðu í land- jnu og nrunu hinjr hvítu kjós- endur treysta Verwoerd bezt til að láta hvergi undan síga fyrir kröfum þeldökkra manna um aukin mannréttindi. Fulltrúi Framfaraflokksins á þjngi frú Helen Suzman, var endurkjörin i kjördæmi sjnu í Jóhannesarborg með auknum yfirburðum, Flokkur hennar berst fyrir réttindum þeldökkra og ríkti mikil gleði yfir því í borgarhverfum þeirra. aft ,,full- trúi hinna atkvæðalausu" skyldi halda velli, en frú Suzman hafði verið spáð ósigri. Nýrri tunglflaug Lúnu 10.skoti& Reynt verður að láta hana fara á braut um tunglið. — Mannað geimfar þangað næsta ár? MOSKVU 31/3 — í dag var skotið frá Sovétríkjunum nýrri tunglflaug, Lúnu 10. Tilgangur tunglskotsins er að reyna útbúnað til að koma gervihnetti á braut umhverfis tungl- ið, eins og segir í tilkynningu Tass-fréttastofimnar. Lúnu 10. var skotið á loft kl. 9.47 í morgun að ísl. tíma og síðar var tilkynnt að hún væri komin á braut sem væri mjög nærri hinni útreiknuðu. Fjórum stundum og einum fjórðungi betur eftir skotið var tunglflaug- in komin 51.000 km frá jörðu og unnu öll tæki hennar eins og til var ætlazt. Ferðin "til tunglsins mún taká um fjóra sólarhringa og á leið- inni verður brautin að venju leiðrétt. Lúna 10. ætti því að vera komin í tunglnánd á mánu- dag. Gert er ráð fyrir, enda þótt það sé ekki beinlínis sagt í Tass- fréttinni, að þá verði reynt að láta Lúnu 10. fara á braut um tunglið. Sir Bernard Lovell sagði idag að ef þessj tilraun tækist vel megi búast við þvi að Sovét- ríkin sendi þegar á næsta ári mannað geimfar til tunglsins. Það myndi þá eins og Lúna 10. fara á braut umhverfis tunglið og síðan aftur til jarðar. en ekki lenda á tunglinu. Lúnu 10. mun sennilega einnig ætlað að taka myndir af yfirborði tunglsins úr lítilli fjtar- lægð og sagði sir Ber\ard að þær myndu hafa mikið vísinda- gÍldÍ. .. . Blaðdreifing Blaðburðarfólk óskast í eftir- talin hverfi: Vogar, Óðinsgata, Þórsgata, Laufásvegur, Hringbraut. ÞJÓÐVILJINN SlMI 17-500. ^NORDÍIlEMOE^ sjónvarpstæki Model 1966- NORDMENDE er með bæði kerfin. NORDMENDE er með transistorum. NORDMENDE er með 23 og 25 tommu skerm. Allir varahlutir og við- gerðarþjónusta á staðnum. Sjónvarpsloftnet og upp- setningar á þeim. Sjónvarpsmagnarar og uppsetningar á þeim. Heimilisánægjan eykst með NORDMENDE tæki. nordmende. umboðið Klapparstíg 26. Sími 19-800.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.