Þjóðviljinn - 01.04.1966, Síða 8

Þjóðviljinn - 01.04.1966, Síða 8
g SlÐA -J ÞJÓÐVILJINN — Fðstudagwr jfc eptM 1386 _________Eftir MORÐ MEÐ ^["nck EFTIRMÁLA glóg sem Olli þessari breyt- ingu. . . Til daemis öryggi ást- fanginnar konu. sem veit ag ást hennar er endurgoldin • •? Gamla fálætið var þó þarna, þeg- ar hún leit á mig um leið. og ég nálgaðist, en einhver eðlis- breyting hafði orðið. Þó heils- aði hún mér á sama hátt og venjulega. — Hae. Hún tók eftir hand- felæðinu mínu. — Varstu að synda? — Já. Ég kom til að fá lánað- ar sí'garettur. Ég er að verða uppiskroppa. — Davíð getur sjálfsagt bætt úr þvf. Hittjrðu hann og Jenni- fer í víkinni? —•• Ég kom til baka með þeim. Ég varð dálítið undrandj þegar ég rakst á hana — ég hefði ekki haldið að öún kærði sig um að koma þangað strax aftur, e’ftir það sem hún varð fyrir í gær. Anna klippti enn einn knúpp af og fleygði honum í körfu sína. — Ég býst ekki við að Jeni- fer sé ekki neitt tiltakanlega — viðkvæm. • — Nei, það er sjálfsagt rétt hjá þér, Það mætti segja mér, að hún gæti verið býsna harð- soðin. þegar hún á ekiki persónu- Jega hlut að máli. — Það er ekki nema gott fyr- ir hana ef tekjg er tilljt til þess hvers konar helgarleyfi þetta hefur verið hjá henni. — Hvemig lízt þér á hana, Anna? — Mér finnst hún ákaflega glæsþeg. Og Davíð er mjög ást- fanginn af henni. — En hvað þetta er dásam- lega óljóst svar! — Það er heiðarlegt. — Er það nú víst. Þú ert ekki alltaf sérlega heiðarleg. — Er þetta eins ónotalega hugsað og þag lætur í eyrum? — Þú ættir að vita betur en að Mast við neinu notalegu frá mér, — Ég geri ráð fyrir því. Hún var alveg ósnortin. — Að minnsta kosti, sagði ég, stendur mér alveg á sama um Jennifer. Það ert þú sem ég er að hugsa um. — Það er alveg óþarfi og í rauninni ósanngjamt. Þetta er ekki vitund verra fyrir mig en þau hin. Ég ætla ekki að fara að sýna neina hræsni og gera mér upp neina óhemju sorg. — Ég er alls ekki að gágnrýna 24 Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu oq Dódó Laugavegi 18 III hæð (lyfta) SÍMI 24-6-16. P E R M A Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-S68. D Ö M U R Hárgreiðsla við allra hæfi TJARNARSTOFAN TjarnargHtu 10 Vonarstrætis- megin — Sími 14-6-62. Hárgreiðslustoía Austurbæiar Maria Guðmundsdóttir Laugavegi 13. Sími 14-6-58. Nuddstofan er á sama stað. framkomu þína. Ég er fullur að- dáunar á þessu vel uppfærða jafnvægi þínu. Mér veittist sú ánægja að sjá hana bíta á vörþia. Hún hélt áfram starfi sínu nokkur andar- tök. sagði síðan rólega: — Ég er ekki að gera mér neitt til. Þú veizf vel hvemig málum var háttað milli mín og mannsins míns. —> Já reyndar. En mér sk'játl- aðist þó þegar ég sagði að Það gerði þic uppþomaða oig kyn- lausa. Var það ekki? — Það var þitt álit. Mér fannst ástæðulaust að játa því eða neita. — Að sjálfsögðu. Það var þáttur í blekkingum þínum. — Var það þess vegna sem þú sagðir að ég værj ekki allt- af hejðarleg? — Sumparf. — Jæja, þetta er ný aðferð til að vera óno'talegur. Þú hef- ur aldrei fyrr ásakað mig fyr- ir þetta. — Ég hafði ekki gert mér það ljóst fyrr. — Og hvers vegna rennur upp fyrir þér ljós núna? Hún fæði sig ag næsta runna án þess að bíða eftir svari. Það var ekki heldur að heyra að hún hefði mikinn áhuga á svari. Ég tók upp körfuna hennar og kom á eftir. — Þú getur ekki haldið því fram. að Þú hafir verið heiðar- leg við Lyon fulltrúa. — Jæja? Rödd hennar var róleg og fálát og hattbarðið skyggði á andlit hennar, en hún greip fastar um klippurnar. — Og við hvag áttu með þessu? — Þú sagðir honum að þú hefðir farið upp í herbergið þitt þetta kvöld og verið þar um kyrrt. t,g veit að þú gerðir það ekki. Það smail í klippunum og rósablöðin flögruðu til jarðar. Hún rétti úr sér og horfði á mig, mjög stillilega en dökk augu hennar voru mjög kulda- leg. Ég sá að Þau gátu verið köld og hörð. — Ég veit ekkj við hvað bú átt. — Jæja þá. En hafðu þetta hugfasl vegna Þess að Þú ert komin út á hálan ís. Það er ekki víst að Það sé é,2 einn sem veit þetta, Ég vissi, að nú hafði ég feng- ið meira en kulda hjá henni. Henni virtist meira að segja verða hverft við. Ég lét það gott heita stundarkorn. og svo sá ég, að hún varð svolítið klók- indaleg undir óttanum. Síðan sagði hún stutt j spuna: „Mér dettur ekki í hug að játa eða neita neinu — ég fæ ekki séð hvers vegna ég ætti að gera það — en hvers vegna segirðu mér þetta?“ „Finnst þér ólíklegt að ég hafi áhuga á að hjálpa þér?“ „Það er ástæðulaust af þér að álíta að ég þurfi á hjálp að halda. En þakka þér fyrirsamt“. Hún leit á úrið sitt og tók upp körfuna. „Jæja, ég verð að fara inn núna“. Sjálfstjórn hernrar var dæma- laus. Hún var aftur orðin eins og áður, fjarlæg og fálát, og mér gramdist skelfilega hvað ég átti örðugt með að ná til henn- ar. Og ég var engu nær. En þó hafði ég gefið henni aðvörun. Hún réð sjálf hvemig hún færði sér hana í nyt. Eða hún og Brand réðu því, fari hann grá- skjóttur! Meðan við gengum heim að húsinu, spurði hún: „Urðu þeir nokkurs vísari um veslings Draffenstúlkuna í gær? Um það hvernig hún dó. á ég við?“ „Nei, ekki svo ég viti“. Ég var ennþá altekinn þessari löngun til að hrista af henni þessa óþolandi stillingu, og ég bætti við: ,-,Eg hefði annarshald- ið að þú vissir meira um þetta en ég‘‘. Hún leit snöggt á mig. Augna- ráð hennar mildaðist nær sam- stundis og rödd hennar var mjög róleg: „Ég? Hvemig ætti ég að gera það?“ „Frá Brand lækni kannski?‘‘ Ég opnaði hliðardymar fyrir hana. Ekkert varð ráðið af and- Rtssvip hermai' vm leið og hún gekk framhjá mér. Hún sagði aðeins rólega: „Ég hef ekki séð hann síðan í gær um leið og þú“. Davíð beið eftir okkur. Hann sagðist ekki geta hjálpað mér nema um einn pakka af sígar- ettum — hann ætti minna en hann hefði haldið — en hann og Jennifer ætluðu að skreppa í bæinn eftir hádegisverð. Þetta hentaði mér vel, vegna þess að það gaf mér tilefni til að koma aftur seinna. Ég var kominn á það stig, að ég gat ekki hugsað mér að vera fjarri vettvangi at- burðanna. ef ske kynni að ég missti af einhverju. Ég fór heimieiðis, flýtti mér að borða hádegisverð og flýtti mér til baka eins fljótt og ég gat með sómasamlegji móti, og ég ætlaði að hafa það mér til afsökunar að ég ætlaði að ná í Davíð áður en hann færi, því að ég ætlaði að biðja hann að póstleggja fyrir mig bréf. Þetta var rétt útreiknað hjá mér. Davíð var auðvitað farinn, en lögreglubíllinn stóð enn fyrir utan. Það var ótrúlegt að nokk- ur sæi mig úr húsinu, svo að ég gekk bljóðlega að hliðarsvölun- um. Ég gekk á grasinu og þau heyrðu ekki til mín. Ég var í hvarfi við vafningsviðinn. Anna var þama hjá Lyon og Barrows og hún sagði rétt í þessu: „— ekki ætlun mín að fara á bak við ykkur. Mér fannst það ekki skipta máli að ég var ekki stödd í húsinu —“ „Við svona yfirheynslur skipt- ir sannleikurinn alltaf máli, frú Massey.“ „Mér þykir þetta leitt. Mér varð það á að halda að þið hefðuð meiri áhuga á að vita hverjir voru í húsinu, en hverj- ir voru þar ekki. Strax ogBrand læknir kemur hingað, gefur hann ykkur fullkomna skýr- ingu“. SKOTTA /A' Símj 19443 Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður. HAFN ARSTRÆTl 22 Sími 18354 • • NY KJORBUÐ Verzlunin Herjólfur Opnum í dag (föstudag) nýja kjörbúð að Skipholti 70. Nýlenduvörur — Mjólk —=■ Brauð og kökur. Verzlunin Herjólfur Skipholti 70 — Sími 31275. — Kannski hefði ég átt að láta mér nægja minna gos! BlaSadreifíng Blaðburðarfólk óskast strax til að bera blaðið til kaupenda við Laufásveg — Blönduhlíð — og Digranes- veg í Kópavogi. ÞJÓÐYILJINN — SÍMI 17-500. Pláslmo Plasf* þakrennur og niðurfallspípur fyrirliggjandi PLASTMO Ryðgar ekki þolir seltu og sót þarf oldrei að móla MARS TRADING C0HF KLAPPARSTÍG 20 SÍMl 17373 Terelyne-buxur — Gallabuxur Leðurjakkar — Nylonúlpur — Peysur - Fermingarskyrtur. Margt fleira — Góðar og ódýrar vörur Verzlunin Ó.L. Traðarkotssundi 3 (móti Þjóðleikhúsinu). 4721 Bardaginn niðri heldur áfram, uppi eru engir verðir sem stendur, en Þórður og Eddy verða samt að fara varlega. — Þama hreyfist dyratjald. Og Magdalena læðist út. „Það er dámsamlegt,að þið skulið vera komnir", hvíslar hún æst í bragði. „Ég hef aldr- ei séð ykkur, en ég veit, hverjir þið eruð . . . Dúfurnar um borð hafa borið okkur fréttir . . .“ — Þeir líta á hana undrandi. Þrátt fyrir alla einangrunina og sterkan vörð hefur þessum stúlkum þá heppnazt að halda sambandi við umheiminn. Skrifstofustarf Skrifstofustúlka óskast til starfa í Náttúru- fræðistofnun (Náttúrugripasafni) íslands nú þegar eða síðar í vor. Upplýsingar verða veittar í stofnuninni (Laugavegi 105, sími 15487) kl. 4—6 daglega.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.